Lokapróf - heilbrigðismat Flashcards

1
Q

Hvað getur púls gefið okkur vísbendingar um?

A

Gefur vísbendingar um ástand æðakerfis og hjarta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er eðlilegur púls?

A

60-100 á mínútu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver er eðlilegur líkamshiti?

A

36 - 37,5°C

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er eðlilegur blóðþrýstingur?

A

120/80 mmHg
Systola: undir 130
Diastola: undir 85

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvenær er það kallað háþrýstingur?

A

þegar systola er yfir 140mmHg og diastola er yfir 90 mmHg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvenær er það kallað lágþrýstingur?

A

þegar systolan er komin undir 90 mmHg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er hraður púls kallaður og hvað þarf hann að vera hraður?

A

hann er kallaður tachycardia og hann þarf að vera hraðari en 100 slög á mínútu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er hægur púls kallaður og hvað þarf hann að vera hægur?

A

hann er kallaður bradycardia og hann þarf að vera hægari en 60 slög á mínútu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað á einstaklingur að anda oft á mínutu?

A

hann skal anda 12-20 sinnum á mínútu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er tachypnea?

A

Það er hröð öndun, yfir 20 sinnum á mín; stutt, grunn öndun.
Sést með hita, efnaskiptablóðsýringi, verkjum og koltvísýringshækkun (hypercapnia) eða blóðsúrefnisskorti (hypoxemia)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er bradypnea?

A

það er hæg öndun undir 12 sinnum á mínútu. Óeðlilega hæg öndun sem má sjá sjúklingum sem hafa tekið lyf svo sem morfín, sem hafa efnaskiptablóðlýting (metabolic alkalosis) eða sem hafa aukin höfuðkúpuþrýsting

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er eupnea?

A

Venjuleg öndun semer róleg, taktföst og áreynslulaus

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er apnea?

A

Það er öndunarstöðvun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er oföndun?

A

oft kallað alveolar oföndun, er aukin hreyfing lofts inn og út úr lungum. Á meðan oföndun stendur er hraði og dýpt öndunar aukið, og meira CO2 skilast en er framleitt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er Kussmaul’s braeting?

A

Líkaminn reynir að bæta (gefa í burtu umfram líkams sýrur) með því að blása burtu koltvísýting í gegnum djúpa og hraða öndun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað er systolískur þrýstingur?

A

Efri mörk. Þegar stöðugur hjartsláttur fer að heyrast. Samdráttur í sleglum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvað er díastolískur þrýstingur?

A

Neðri mörk. Þegar hjarslátturinn hættir alveg að heyrast. sleglar í hvíld

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hversu mikil skal þindarsveiflan vera?

A

3-5 cm

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Jugular þrýstingur?

A

æð minni en 4 cm hjá hraustu fólki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvar er Erb’s point staðsett og hvað heyrist þar?

A

Það er staðsett í 3. rifjabili, vinstra megin við bringubein. Þar eiga að heyrast jöfn S1 og S2 hljóð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Segið frá S1

A

Það er fyrra hlóðið “lub”.

Myndast þegar lokur milli gátta og slegla lokast. Heyrist yfirleitt hærra en S2 yfir mitral og tricuspid svæðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Segið frá S2

A

Það er seinna hljóðið “dub”.

Myndast þegar lokur yfir í ósæð og lungnaæð lokast. Heyrist hærra en S1 yfir aortic og pulmonic svæðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Segið frá S3

A

“lub-dub-ee”

Aukahljóð sem á ekki að heyrast í “eldra fólki” en er eðlielgt í börnum og young adults. Er talið vera valdið af titringi lokanna og strúktúrum í kringum þær

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Segið frá S4

A

“dee-lub-dub”

Merki um hypertension (of hár blóðþrýstingur). Heyrist þegar fólk er með viðnám í sleglum. t.d. þegar fólk hefur veikan vinstri slegil

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Hvað er verið að mæla í blóðþrýstingsmælingu?

A

Magn vökva í æðakerfinu
slagkraft hjartans
viðnám æðakerfisins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Hvað er pyrexia?

A

það er hiti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

hver er röðun í almennri skoðun?

A

Skoðun
Þreifing
Bank
Hlustun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Hver er röðun í kviðarskoðun?

A

Skoðun
Hlustun
Bank
Þreifing

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Hvernig er beint bank?

A

Fingur beint á líkamann

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Hvernig er óbeint bank?

A

Fingur virka eins og “hamar” á annan hlut t.d. hina höndina

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

Hvað er hyperresonance?

A

Hávært tómahljóð t.d. fyri lungum sem eru samfallinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q

hvað er resonance?

A

Það er hljóð sem kemur yfir eðlilegum lungum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
33
Q

Hvað er tympany?

A

Trommuhljóð t.d. yfir maga sem er fullur af gasi/lofti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
34
Q

Hvað er dullness?

A

lágvært djúpt hljóð t.d. yfir lifur, milta og þind og hjarta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
35
Q

Hvað er flatness?

A

flatt hljóð er t.d. á vöðva eða beini

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
36
Q

Hvernig virkar þind á hlustunarpípunni?

A

það myndar hátíðnihljóð. líkamshljóð láta þind titra sem myndar þrýstihljóðbylgjur. Góð í hlustun á lungum og innyflum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
37
Q

Hvernig virkar bjalla á hlutstunarpípunni?

A

það myndar lágtínihljóð. titringur húðar myndar hljóðbylgjur. Góð í hlustun á hjartahljóðum yfir æðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
38
Q

Segið frá Snellen kortinu?

A

það er til að meta Fjarsýni. Sjónskerpu í 20 feta fjarlægð. því stærri nefnari því verri sjón.
Tölurnar segja þér t.d. að manneskja sem er með sjónina 20/50 sér stafina í 20 fetum sem einstaklingur með venjulega sjón ætti að sjá í 50 fetum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
39
Q

Hvað er hyperventilation?

A

Það er hröð, djúp öndun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
40
Q

Hvað er hypoventilation?

A

Það er grunn öndun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
41
Q

Hvaða þættir hafa áhrif á öndunartíðni?

A

Æfingar
Streita
Umhverfishiti
Lyf ofl.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
42
Q

Þegar verið er að gera mat á öndun, með hverju þarf að fylgjast?

A
Tíðni
Dýpt
Takt
Gæði
Virkni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
43
Q

Hvaða þættir hafa áhrif á hjartslátt?

A
Aldur
Kyn
Æfingar
Hiti
Lyf
Streita
Veikndi
Líkamsstellingar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
44
Q

Hvað er púlsþrýstingur?

A

Munur á milli systólu og diastólu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
45
Q

Hvað er orthostatískur blóðþrýstingur?

A

Blóðþrýstingur sem fellur þegar sjúklingur situr eða stendur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
46
Q

Hvað þættir hafa áhrif á blóðþrýsing?

A
Aldur
Streita
Kyn
Lyf
Offita
Líkamsklukka
Hreyfing/áreynsla
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
47
Q

Hvaða þættir hafa áhrif á líkamshita?

A
Aldur
Líkamsklukka
Æfingar
Hormónar
Streita
Umhverfisþættir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
48
Q

Hvað er Glashow Coma Scale?

A

Skali fyrir meðvitund
15 er full meðvitund
3 er alveg meðvitundarlaus/dauður
Ef einstaklingur er 7 eða neðar þá er hann coma sjúklingur
Ekki er hægt að fá núll á þessum skala, lægsta er 3

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
49
Q

Hvað merkir hypoxemia?

A

Of lítið magn af súrefni í blóðinu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
50
Q

Hvað á súrefnismettun að vera í heilbrigðum einstaklingi?

A

94-100%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
51
Q

Hvað er End-tidal CO2?

A

Magn CO2 sem sleppt er í enda hverrar útöndunar

52
Q

Hvað er assessing í sambandi við skráningu?

A

Það er gagnasöfnun, skipuleggja gögn og skrá gögn

53
Q

Hvað er diagnosing í sambandi við skráningu?

A

Það er að greina göng, bera einkenni á heilsufarsvandamálum, áhættur og styrk og móta sjúkdómsgreiningayfirlit

54
Q

Hvað er planing í sambandi við skráningu?

A

Það er forgangsröðun á vandamálum og greiningu
Mynda markmið/þráðar útkomur
Ákveða íhlutun hjúkrunarfræðing
Skrifa niður íhlutun hjúkrunarfræðings

55
Q

Hvað er implementing í sambandi við skráningu?

A
Það er að endurmeta sjúkling
Ákveða hvort sjúklingur þurfi aðstöð 
Innleiða íhlutun hjúkrunarfræðing
Hafa yfirumsjón með meðferðinni
Skrá niður athafnir hjúkrunarfærðings
56
Q

Hvað er evaluating í sambandi við skráningu?

A

Það er að safna göngum sem tenjast útkomu
Bera saman gögn við útkomu
Draga ályktanir um status á vandamáli
Halda áfram
Breyta eða enda á meðferðaplani á sjúklingi

57
Q

Hvað er Braden-skalinn?

A

Skali yfir þrýstingssár

58
Q

Hvað er MORSE-skali?

A

Skali yfir biltumat

59
Q

Hvað er Neuroplasticity?

A
Það er aðlögunarhæfni heilans
Gerist:
1. við byrjun lífs
2. við heilaskaða
3. í gegnum árin þegar eitthvað nýtt er lært og lagt á minnið
60
Q

Hvað gerir hægra heilahvel?

A
Það sér um stjórnun vinstri hluta líkamans.
Listrænir hæfileikar
skynjun rúms og mynstra
innsæi
ímyndunarafl og myndun huglægra mynda af sjón
hljóðum
snertingu
bragð og lykt
61
Q

Hvað gerir vinstra heilahvel?

A

Það sér um stjórnun hægri hluta líkamans
Tal- og ritmáls
tölufærni
vísindi og rökhugsun

62
Q

Hvað er Gaumstol?

A

Það er skemmd á hægra heilahveli.
Sjúklingur veitir hlutum vinsta megin við sig litla athygli, gefur þeim engan gaum.
Erfiðleikar, vanmáttur heilaskaðaðra sjúklinga til að bregðast við, átta sig á eða gera sér grein fyrir áreitum frá gagnstæðri hlið við heilaskemmd.
Fylgir ekki endilega breyting á hreyfigetu líkamans

63
Q

Hvað er Afasia?

A

Það er málstol vegna heilaskaða

64
Q

Hvað er heminopsia?

A

Það er breglað sjónsvið

65
Q

Hver eru einkenni á skemmd í vinstra heilahveli?

A
Málstol
Brenglað sjónsvið
Aukin tilfinninganæmni
Áhyggjur af líkamlegri vanhæfni
Minnkað sársaukaskyn en finnur djúpan sársauka
66
Q

Hverju stjórnar heilastofninn?

A
Stjórnar:
Öndun
Blóðrás
Ógleði/uppköstum
Svefni
67
Q

Hvað er Broca málstol?

A

það er tjástol

Skaði framarlega í vinsntra heilahveli

68
Q

Hvað er Wernicke málstol?

A

Það er skilningsstol

Skaði aftarlega í vinstra heilahveli

69
Q

Hvað er nystagmus?

A

Hröð, óviljastýrð hreyfing augna

70
Q

Hvað er ptosis?

A

Sigið augnlok vegna lömunar/sjúkdóms

71
Q

Hvað er apraxia?

A

vanhæfni til að framkvæma áður lærar athafnir

72
Q

Hvað er agnosia?

A

vanhæfni til að þekkja hluti sem sjúklini eru kunnir

73
Q

Hvað er dysphagia?

A

það er kyngingarerfiðleikar

Mjög algengt vandamál hjá taugasjúklingum

74
Q

Hvað er ataxia?

A

Kaufska

75
Q

Hvað er impressiv afasia?

A

Talað mál eða skrifað virðist vera óskiljanlegt fyrir sjúkling

76
Q

Hvað er expressiv afasia?

A

Skilur allt en getur illa tjáð sig –> talar vitlaust

77
Q

Hvað er global afasia?

A

bæði impressiv og expressiv afasia

78
Q

Hvað gerir Hoehns og Yahr skalarnir?

A

Fylgjast með parkinsons sjúkdómi

79
Q

Hvað er Romberg

A

Jafnvægispróf í taugaskoðun

80
Q

Hvað er hypoestesia?

A

Minnkuð skyntilfinning

81
Q

Hvað er hyperestesia?

A

Aukinn skyntilfinning

82
Q

Hvað er Anestisia?

A

Finnur ekki snertingu

83
Q

Hvað er parestisia?

A

Erting tauga

84
Q

Hvað er einkenni skemmdar á heilastofni?

A

meðvitundarleysi

85
Q

Hvað er í hægri efri fjórðungi í kviðarskoðun?

A
Lifur
Gallblaðra
Skeifugörn
Höfuð briss
Hægri nýrnahetta
Efrihluti hægra nýra
hluti ris- og þverristils
86
Q

Hvað er í vinstri efri fjórðungi í kviðarskoðun?

A
Vinstri hluti lifrar
Magi
Milta
Efri hluti vinstra nýra
Bris
Vinstri nýrnahetta
Hluti þver- og fallristils
87
Q

Hvað er í hægri neðri fjórðungi í kviðarskoðun?

A
Neðri hluti hægra nýra
Botnlangi
Hluti ristils
Hægri eggjastokkur
Vinstri þvagleiðari
Vinstri sáðrás
Hluti legs
88
Q

Til hvers getur þan á bláæðum í kvíð bent?

A

Geta bent til lifrarsjúkdóma eða vökva í kvið

89
Q

Hvernig eiga garnahljóð að vera?

A

þau eiga að vera á 5-35 mínútna millibili og óregluleg

90
Q

Hvað er Red reflex?

A

Það er endurspeglun í augasteini (rauð)

91
Q

Hvað er White reflex?

A

Það er abnormal endurspeglun í augasteini (hvít)

92
Q

Hvað stendur PERRLA fyrir?

A
Stendur fyrir Pupils Equal Round Reactive to Light and Accomdation
Skoðun á:
Stærð og lögun
Viðbrögð við ljósi
Samhverfa
Fjarlægð
93
Q

Hvað er Hirschberg test?

A

Notað til að athuga hvort sjúklingur hafi strabismud (skjálga)

94
Q

Hvað á að vera sjáanlegt í augnbotnsskoðun?

A

Æðar
Macula
Stjóntaug
Forea

95
Q

Hvað er hemophysis?

A

Það er þegar hóstað er upp blóði

96
Q

Hvað er Cheyne-Strokes?

A

Það er lífshættulega öndun
Of djúp, stundum hröð öndun
Apnea fylgir oft
Rétt áður en sjúklingar deyja

97
Q

Hvað er Tectile fremitus?

A

Smá víbringur
Ef hann er aukinn þá er þétting eða vökvi undir
Ef það er mikið loft þá ætti að vera minni víbringur

98
Q

Hvernig er Vesicular hljóð?

A

Það er low pitched
Soft
Lengra í inn- en útöndun (2,5x)
Heyrist best við base lungnanna

99
Q

Hvernig er Bronchovesicular hljóð?

A

Inn- og útöndun er jöfn

Blowing hljóð heyrist best milli herðablaðanna og hliðlægt á bringubeininu við fyrsta og annað millirifjabilin

100
Q

Hvernig er Bronchial hljóð?

A
High pitched
Hávært hljóð
Lengra í út- en innöndun
Heyrist framan á barkanum
Heyrist venjulega ekki yfir lungnavef
101
Q

Hvernig er Weezing?

A

td. astmi/öndunarþrengsli/slim í lungum
sterkast í útöndun
heyrist yfir öllu lunganu

102
Q

Hvernig er Ronchi?

A

Slím/vökvi t.d. í öndunarvegi
Mun hærra í útöndun
Getur heyrst yfir mest öllu lungnasvæðinu en ríkir yfir barkanum og berkjunum

103
Q

Hvernig er Crackles?

A

Allt annað hljóð en Wheezing
Vökvi í kerfinu t.d. sjúklingur með hjartabilun, lungabjúg
Heyrist bæði í inn og útöndun

104
Q

Hvað er Pleural rub?

A

Lungnafleiðrurnar að nuddast saman eins og að nudda saman leðri

105
Q

Hvernig er Grunting?

A

Lágt hljóð í lok öndunar

t.d. hjá fyrirburum og krökkum sem eru að fá öndunarstress

106
Q

Hvað er Peak flow test?

A

Hversu hratt sjúklingur getur andað út

107
Q

Hvað eru blóðgös?

A

Hversu mikið O2 og CO2 er í blóðinu

108
Q

Hvað er Spirometria?

A

Það er til þess að athuga hversu góð öndun er

Spirometer –> anda djúpt, blása fast frá

109
Q

Hvað er Emphysema?

A

Þegar loftbelgirnir í lungunum er skemmdir eða of stórir
Veldur mæði
Algengt hjá reykingafólki sem hefur reykt lengi

110
Q

Bláæðaþrýstingur (Preload)

A

Bláæðaþrýstingur er að hve miklu leyti vöðvaþræðir í slegli eru strekktir í lok slökunar tímabilsins (diastola).
Bláæðaþrýstingur veltur á magn blóðs sem snýr aftur til hjartans frá bláæða hringrásinni: Aukið rúmmál orsakar aukna teygju, sem leiðir til enn kröftugri samdrátt hjarta vöðvaþráða. Því hærri sem hann er því meira eigum við von á að dælist frá hjartanu

111
Q

Slagæðaþrýstingur (Afterload)

A

Slagæðaþrýstingur er viðnám gegn sem hjartað þarf að dæla til að kasta blóði inn í blóðrásina. Blóð rennur frá svæði þar sem þrýstingur er hærri til svæði þar sem er lægri þrýstingur. Til að færa blóð í blóðrásarkerfinu, verða sleglarnir að búa til nægilegan þrýsting til að sigrast á viðnáminu í æðunum eða þrýstingnum innan slagæðanna, þekkt sem slagæðaþrýstingur

112
Q

Hvað er samdráttarhæfni?

A

Samdráttarhæfni er fylgigeta hjartavöðvatrefja til að stytta eða dragast saman. Úrfallsmagn minnkar rúmmálið ef samdráttarhæfni er léleg, dregur úr útfalli hjartans

113
Q

Hvað merkja þandar hálsbláæðar?

A

Það er þegar hjartað nær ekki að dæla nóg frá sér

Segir til um hægri gáttarþrýsting

114
Q

Hvað er Orthopnea?

A

Liggjandi mæði

115
Q

Hvað er ósértæk einkenni?

A
Einkenni sem geta átt við um eitthvað annað líka t.d.
Þreyta
Hósti
Bjúgur
Flensueinkenni
116
Q

Hvap er Turgor?

A

Það er hversu fljótt húðin fer til baka, best innan 2 sek

117
Q

Hvað er PMI?

A

Sjá hvort hjartað sé á þeim stað sem það á að vera á

Staðsett í 5. rifjabili og er 1-2 cm á stærð

118
Q

Hvað er Cyanosis?

A

Blámi á útlimum eða búk

119
Q

Hvað er Thrill?

A

Víbringur í æðinni

120
Q

Hvað er Angina?

A

Stöðug hjartaöng
Mikill verkur í brjósti sem leiðir oft út
Stafar af ófullnægjandi blóðmagni til hjartans

121
Q

Hvert er hlutverk húðarinnar?

A

Veita vörn gegn bakteríum, aðskotahlutum, hita, geilsum, upptöku efna
Sér um hitasjórnun líkamans með uppgufun og æðasamdrætti/útvíkkun í húð
Húðin er skynfæri
Tekur þátt í að stjórna vökvajafnvægi, framleiðir D vítamín fyrir tilstaðan ljóss

122
Q

Öldrun húðar

A
Fituvefur minnkar
Melanocytum fækkar
Veikleiki í háræðarkerfi eykst
Minni starfsemi svitakirtla
Hormónabreytingar
123
Q

Algeng húðvandamál aldraðra

A
Lyfjaofnæmi
Húðþurrkur
Kláði
Stasaexem á fótum
Góðkyna/illkynja æxli
Húðsýkingar
124
Q

Hvernig eru Primary skin lesions húðbreytingarnar?

A

er upphaf/fyrsta húðbreyting sem myndast á húðinni sem viðbraðg við ytra eða innra umhverfi einstaklingins t.d. blaðra/exem

125
Q

hvernig eru secondary skin lesions húðbreytingarnar?

A

húðbreyting sem kemur ekki strax heldur í kjölfar hinna t.d. blaðra sem hefur sprungið og ksilur efitr sár sem er þá secondary skin lesion

126
Q

Sjónskoðun

A
  1. Umgjörð augna
  2. innri hluti augna
  3. red reflex
  4. PERRLA
  5. sjónsvið
  6. sjónskerpa
  7. augnhreyfingar –> H
  8. augnbotnar