Lokapróf Flashcards
Hvaða blóðhlutar eru hvítkornasíaðir?
Öll blóðflöguþykkni og rauðkornaþykkni
Hvað geymist blóð lengi?
Plasma = geymist frosið í 2 ár.
Blóðflögur = geymist í 7 daga á hreyfignu.
Ruaðkornaþykkni =
Hvaða blóðhlutar eru smithreinsaðir?
Allt plasma og allt blóðflöguþykkni.
Hvaða blóðhluta þarf alltaf að panta símleiðis?
Blóðflögur og plastma.
Munurinn á BAS og BKS?
BKS = gert krosspróf, BAS = ekki gert krosspróf, á við felsta sjúklinga.
Hvernig er staða hemaglóbíns þegar ætti að gefa blóð eða ætti ekki?
Gefa = Hbg 70 eða undir
Ekki = Hbg 90 eða meria
Vega og meta = 70-90.
Hvað er eðlilegt magn af blóðflögum?
150-400 stk. ef ekki á að framkvæma inngrip gæti 10-20 verið nóg..
Alcídósa vs alkalósa
Acídósa = líkaminn súr - meira af sýru en basa (lágt ph) Alkalósa = líkaminn basískur- meira af basa en síru (hátt ph)
Normalgildi Ph?
7,35 - 7,45
Hvaða 3 kerfi stjórna sýru/basa jafnvæginu?
Efnasambönd (bufferkefi), lungu og nýru.
Normalgildi HCO3
Normalgildi PCO2
Normalgildi PAO2?
HCO3 = 22 - 26 mmol/L PCO2 = 35-45 mmHg PAO2 = 80-100 mmHg
Hversu lágt þarf maður að skora á glasgow coma til að teljast meðvitundarlaus?
lægra en 8.
Orsakir óráðs (3)
- Truflanir á taugaboðefnum í heila
- Bólgu og steituviðbrögð
- Lyf
Hvað þarf sjúklingur að skora hátt á dos til þess að teljast í óráði?
hærra en 3 stig.
Í hvaða fasa kemur sáravessi?
Í bólgufasanum
Hvaða umbúðir á alls ekki að nota á sykursýkissár?
Hydrokalloida - kökuplástra.
Skilgreiningin á fótasárum?
Öll langvinn sár fyrir neðan hné
Hverjar eru orsakir slagæða og bláæðasára?
Slagæða = slagæðavandamála, kölkunar eða þrengsla.
Bláæða = lokur bláæðanna slappar og pumpan ekki nógu sterk til þess að pumpa blóðinu upp úr fótunum. Blúgur myndast og húð verður viðkvæmari fyrir sárum.
Hvernig er ABI reiknað og hvað telst ekki eðlilegt?
systola ökkla/systola handlegg = ABI.
Ef sjúklingur með fótasár mælist undir 0,8 ætti að senda hann til æðaskurðlæknis eða sáramiðstöð.
minna en 0,4 = veruleg slagæðakölkun og yfirvfandi drep.