Lokapróf Flashcards

1
Q

Hvaða blóðhlutar eru hvítkornasíaðir?

A

Öll blóðflöguþykkni og rauðkornaþykkni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað geymist blóð lengi?

A

Plasma = geymist frosið í 2 ár.
Blóðflögur = geymist í 7 daga á hreyfignu.
Ruaðkornaþykkni =

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvaða blóðhlutar eru smithreinsaðir?

A

Allt plasma og allt blóðflöguþykkni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvaða blóðhluta þarf alltaf að panta símleiðis?

A

Blóðflögur og plastma.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Munurinn á BAS og BKS?

A
BKS = gert krosspróf,
BAS = ekki gert krosspróf, á við felsta sjúklinga.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvernig er staða hemaglóbíns þegar ætti að gefa blóð eða ætti ekki?

A

Gefa = Hbg 70 eða undir
Ekki = Hbg 90 eða meria
Vega og meta = 70-90.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er eðlilegt magn af blóðflögum?

A

150-400 stk. ef ekki á að framkvæma inngrip gæti 10-20 verið nóg..

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Alcídósa vs alkalósa

A
Acídósa = líkaminn súr - meira af sýru en basa (lágt ph)
Alkalósa = líkaminn basískur- meira af basa en síru (hátt ph)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Normalgildi Ph?

A

7,35 - 7,45

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvaða 3 kerfi stjórna sýru/basa jafnvæginu?

A

Efnasambönd (bufferkefi), lungu og nýru.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Normalgildi HCO3
Normalgildi PCO2
Normalgildi PAO2?

A
HCO3 = 22 - 26 mmol/L
PCO2 = 35-45 mmHg
PAO2 = 80-100 mmHg
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hversu lágt þarf maður að skora á glasgow coma til að teljast meðvitundarlaus?

A

lægra en 8.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Orsakir óráðs (3)

A
  • Truflanir á taugaboðefnum í heila
  • Bólgu og steituviðbrögð
  • Lyf
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað þarf sjúklingur að skora hátt á dos til þess að teljast í óráði?

A

hærra en 3 stig.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Í hvaða fasa kemur sáravessi?

A

Í bólgufasanum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvaða umbúðir á alls ekki að nota á sykursýkissár?

A

Hydrokalloida - kökuplástra.

17
Q

Skilgreiningin á fótasárum?

A

Öll langvinn sár fyrir neðan hné

18
Q

Hverjar eru orsakir slagæða og bláæðasára?

A

Slagæða = slagæðavandamála, kölkunar eða þrengsla.

Bláæða = lokur bláæðanna slappar og pumpan ekki nógu sterk til þess að pumpa blóðinu upp úr fótunum. Blúgur myndast og húð verður viðkvæmari fyrir sárum.

19
Q

Hvernig er ABI reiknað og hvað telst ekki eðlilegt?

A

systola ökkla/systola handlegg = ABI.
Ef sjúklingur með fótasár mælist undir 0,8 ætti að senda hann til æðaskurðlæknis eða sáramiðstöð.
minna en 0,4 = veruleg slagæðakölkun og yfirvfandi drep.