Lokapróf Flashcards
Hvaða blóðhlutar eru hvítkornasíaðir?
Öll blóðflöguþykkni og rauðkornaþykkni
Hvað geymist blóð lengi?
Plasma = geymist frosið í 2 ár.
Blóðflögur = geymist í 7 daga á hreyfignu.
Ruaðkornaþykkni =
Hvaða blóðhlutar eru smithreinsaðir?
Allt plasma og allt blóðflöguþykkni.
Hvaða blóðhluta þarf alltaf að panta símleiðis?
Blóðflögur og plastma.
Munurinn á BAS og BKS?
BKS = gert krosspróf, BAS = ekki gert krosspróf, á við felsta sjúklinga.
Hvernig er staða hemaglóbíns þegar ætti að gefa blóð eða ætti ekki?
Gefa = Hbg 70 eða undir
Ekki = Hbg 90 eða meria
Vega og meta = 70-90.
Hvað er eðlilegt magn af blóðflögum?
150-400 stk. ef ekki á að framkvæma inngrip gæti 10-20 verið nóg..
Alcídósa vs alkalósa
Acídósa = líkaminn súr - meira af sýru en basa (lágt ph) Alkalósa = líkaminn basískur- meira af basa en síru (hátt ph)
Normalgildi Ph?
7,35 - 7,45
Hvaða 3 kerfi stjórna sýru/basa jafnvæginu?
Efnasambönd (bufferkefi), lungu og nýru.
Normalgildi HCO3
Normalgildi PCO2
Normalgildi PAO2?
HCO3 = 22 - 26 mmol/L PCO2 = 35-45 mmHg PAO2 = 80-100 mmHg
Hversu lágt þarf maður að skora á glasgow coma til að teljast meðvitundarlaus?
lægra en 8.
Orsakir óráðs (3)
- Truflanir á taugaboðefnum í heila
- Bólgu og steituviðbrögð
- Lyf
Hvað þarf sjúklingur að skora hátt á dos til þess að teljast í óráði?
hærra en 3 stig.
Í hvaða fasa kemur sáravessi?
Í bólgufasanum