Lokapróf Flashcards

1
Q

Hvað hefur 70 kg maður mikið af járni í líkamanum

A

Um 4 g

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvernig er skipting járn í líkamanum ?

A

65% í blóðrás sem hemóglóbín, 17% í lifur, milta og beinmerg sem ferritín eða hemosiderín (varabirgðir) og rest í mýoglóbíni, cytochrome o.fl ensímum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Á hvaða formi frásogar líkaminn járn ?

A

Ferric formi (+3)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvaða áhrif hefur C-vítamín á frásog járns ?

A

Myndar complex við járn og eykur oxun þessu úr ferric formi í ferrous form og eykur þar með frásogið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hverjar eru ástæður járnskorts ?

A

Blóðtap, aukin þörf (meðganga, börn), skortur í fæðu eða truflað frásog

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvaða aukaverkun getur fylgt parenteral járngjöf ?

A

Anaphylactoid reaction

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Í hvaða ferli eru B-12 vítamín og fólínsýra mikilvæg ?

A

Myndun thymidilate kjarnsýru

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvaða ábendingar eru fyrir fólínsýrugjöf ?

A

Megaloblastic anemia v/ fólínsýruskorts og sem forvörn hjá sjúklingum á methotrexate meðferð, þunguðum konum, fyrirburum og sjúklingum með króníska hemolysu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvaða ábendingar eru fyrir B-12 vítamín gjöf ?

A

Megaloblastic anemia vegna pernicious anemiu og sem forvörn við brottnám á maga eða terminal ileum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvaða sjúkdómum/klíníska ástandi veldur brenglun í serótónín framleiðslu ?

A

Mígreni, carcinoid carcinoma, kvíða og lyndisröskun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hreint insúlínklóríð

A

1 mg = 24 einingar af insúlíni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Insulin lispro

A

Insulin analog, verkar hraðar en náttúrulegt insúlin, lysine-proline afleiður stökkbreyttar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Insulin glargine

A

Langvinnt insúlín, leysanlegri við súrt pH og stöðugra, aðeins breytt amínósýruröð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Lyfhrif insúlíns

A

Eykur flutning glúkósa yfir frumuhimnur, glýkógenmyndun í lifur, samtengingu TGA, uppbyggingu vöðvapróteina, lækkar blóðsykur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hverjar eru frábendingar fyrir noktun biguanide lyfja ?

A

Lifrar- og nýrnabilun, alvarlegir hjarta- og lungnasjúkdómar, þungun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hverjar eru aukaverkanir biguanide lyfja ?

A

Ógleði, uppköst, lystarleysi, mjólkursýrumyndun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hverjar eru aukaverkanir sulfonylurea lyfja ?

A

Hypoglycemia, leukopenia

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvernig virka alpha-glucosidasa hindrar og við hverju eru þeir notaðir ?

A

Draga úr frásogi kolvetna, notað við týpu II sykursýki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Exenatide

A

GLP-1 analog, smápeptíð upprunnið úr gila monster, eykur losun insúlíns

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Gliptine

A

DDP-4 hindrar, hindra niðurbrot endogen incretina (GLP-1 og GIP) og auka þannig losun insúlíns

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hverjir eru helstu ókostir thiazolidinedione lyfja ?

A

Talið auka líkur á kransæðasjúkdómum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hver eru einkenni hyperthyroidisma ?

A

Hjartsláttaróþægindi, heitfengi, svitamyndun, handarskjálfti, megrun, aukin matarlyst

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hvaða alvarlega aukaverkun getur fylgt thionamide lyfjum ?

A

Agranulycytosis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hver er algengasta orsök hyperthyroidisma ?

A

Grave’s sjúkdómur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Hver er algengasta orsök hypothyroidisma ?

A

Hashimoto’s skjaldkirtilsbólga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Hverjar eru aðrar orsakir primer hypothyroidisma ?

A

Iatrogenic (brottnám, geislajoðsmeðferð), subacute lymphocytic/granulomatous tyroiditis, post-partum thyroiditis, lyf og ífarandi sjúkdómar (hemochromatosis, sarcoidosis)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Hver eru einkenni hypothyroidisma ?

A

Þreyta, kulvísi, hægðartregða, syfja, bjúgur, gleymni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Hver er meðferðin við hypothyroidisma ?

A

Thyroxin - levothyroxin gefið um munn eða liothyronine gefið i.v.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Hverjar eru helstu orsakir joðmengungar á Íslandi ?

A

Röntgenskuggaefni, þaratöflur og Amidarone

30
Q

Hvaða lyf lækka bæði kólesteról og þríglýceríð ?

A

Fíbröt, gallsýrubindandi efni og nikotínsýra

31
Q

Heparin induced thrombocytopenia

A

Aukaverkun heparins sem kemur fram 2-14 dögum eftir meðferð, mótefna-complex binst blóðflögum, veldur blóðflögufækkun og getur valdið thrombus

32
Q

Hverjar eru ábendingar fyrir notkun K-vítamíns ?

A

Ef gefnir eru of stórir skammtar af K-vít, nýburablæðing, K-vít skortur (stíflugula, celiac disease o.fl)

33
Q

Aflatoxin

A

Toxin frá Aspergillus flavus, krabbameinsvaldur og ónæmisbælandi, finnst oft í kornvörum, hnetum og fóðri

34
Q

Ocharatoxín

A

Toxin sem berst með Aspergillus og Penicillin sveppum, veldur nýrnabilun og líklegur krabbameinsvaldur, finnst í kornvörum, kaffi, þurrkuðum ávöxtum, kjöti og rauðvíni

35
Q

Botulinum toxin

A

Toxin frá Clostridium botulinum bakteríunni, banvænt í mjög litlum skömmtum, veldur hömlun á losun ACH og þar með lömun, finnst oft í illa niðursoðnum mat

36
Q

Paralytic shellfish poisoning

A

Saxitoxin er taugaeitur sem þörungar í skelfisk mynda

37
Q

Dioxin

A

Meðal eitruðustu efna, sterkur krabbameinsvaldur, hugsanlega áhrif á frjósemi og ónæmiskerfi, finnast alls staðar í umhverfi en í afar litlu magni og safnast upp í fæðukeðjunni

38
Q

Hvaða aukaefni eru sérlega slæm fyrir fólk með astma ?

A

E-102, 120 og 220-228

39
Q

Hver er verunarmáti örvandi lyfja ?

A

Valda aukningu á monoaminnum (auka losun/hamla upptöku), sérstaklega dópamíni og noradrenalíni á taugamótum

40
Q

Methylphenidate (ritalín)

A

Örvandi lyf sem er notað við drómasýki og athyglisbrest með ofvirkni, mjög stuttverkandi

41
Q

Hver eru áhrif örvandi lyfja ?

A

Örva hreyfingu, vellíðunartilfinning, minnkaður svefn, lystarleysi, aukið úthald, hækkaður BÞ, hægja á þarmahreyfingum, bætt líkamleg og andleg frammistaða

42
Q

Aukaverkanir örvandi lyfja

A

Kvíði, svefntruflanir, hækkaður BÞ, lystarleysi, eirðarleysi, pirringur, panic köst, paranoia, ofskynjanir (geðrofseinkenni), stereotypiskar hreyfingar

43
Q

Hvers vegna er hægt að nota methylphenidate við athyglisbrest þó að þol myndist fljótt við því ?

A

Þol myndast fljótt við euphoriskum áhrifum og áhrifum á matarlyst, en síður við áhrifum á einbeitingu

44
Q

Hver eru fráhvarfseinkenni örvandi lyfja ?

A

Mikil þreyta og orkuleysi, depurð, þunglyndi, sjálfsvígshugsanir, aukin matarlyst

45
Q

Concerta

A

Nýlegt langvinnt lyfjaform af methylphenidate

46
Q

Modanafil

A

Hömlun á upptöku dópamíns, notað við drómasýki og off-label í þunglyndi

47
Q

Hvað gerist ef lyf hrindir öðru lyfi úr próteinbindingu ?

A

Minni heildarþéttni lyfsins í plasma, aukin þéttni óbundinna lyfjasameinda í plasma og vefjum, aukin lyfjaverkun, aukin hraði umbrota/útskilnaður

48
Q

Efni sem umbrotna hraðar vegna ensíminnleiðslu

A

Testosterone, estradiol, barksterar, díkúmaról, phenytoin, þríhringlaga þunglyndislyf, warfarin

49
Q

Hverjir eru ókostir þess að gefa konum eftr tíðahvörf estrógen ?

A

Aukin hætta á bláæðasegum, brjóstakrabbameini, kransæðasjúkdómi og heilaæðasjúkdómi

50
Q

Denosumab

A

Einstofna mótefni gegn RANKL, hindrar osteoclasta, minnkar niðurbrot beina, eykur beinmassa, minnkar líkur á beinbrotum, dýrt, notað ef önnur lyf þolast/duga ekki

51
Q

Hver er RDS af D-vítamíni fyrir 10-70 ára ?

A

600 ein

52
Q

Hver er RDS af kalki ?

A

800-1000 mg

53
Q

Hvaða þrjár tilgátur eru uppi um orsök mígreni ?

A

Aukið blóðflæði, taugavefsuppruni, ónæmisviðbrögð

54
Q

Hvaða lyf eru notuð fyrirbyggjandi við mígreni ?

A

Beta-blokkerar, dópamín antagonistar og 5-HT2 antagonistar

55
Q

Hvaða lyf eru notuð í bráðameðferð við mígreni ?

A

Einföld verkjalyf, ergotamine (5-HT1D partial agonist), sumatriptan, zolmitriptan (5-HT1D agonistar)

56
Q

Úr hvaða amínósýru er NO myndað ?

A

L-arginine (og súrefni)

57
Q

Sildenafil

A

Hindrar phosphodiesterasa sem veldur niðurbroti á cGMP, eykur slakandi áhrif NO

58
Q

Hver eru hlutverk NO ?

A

Stjórn á BÞ og blóðflæði á ákv. svæði (æðaþel), hindra kekkjun blóðflagna, vörn gegn örverum, boðefni í MTK (minni, matarlyst, sársauki), boðefni í MTK (magatæming, penile erection)

59
Q

Hvernig er hægt að koma lyfjum fram hjá BBB ?

A

Mannitol, Cereport, tengja við fitusækið element eða mótefni, nanoparticles

60
Q

Memantine

A

Antagonisti á NMDA viðtaka, geta minnkað skaða við heilablóðfall

61
Q

Domoate

A

Taugaeitur úr skelfiski sem binst kainate viðtökum

62
Q

Hvar er mest af glycine taugaboðefni í MTK ?

A

Í mænu

63
Q

Hvar er histamín aðallega boðefni í heilanum ?

A

Tuberomammary kjarna

64
Q

Gefitinib

A

EGF viðtaka antagonisti á astrocytum, notað við heilakrabbameini

65
Q

Neurotropiskir factorar

A

Peptíð eða vaxtarþættir, virkja yfirleitt tyrosine kínasa viðtaka, áhrif á taugahrörnun

66
Q

Hvað er algengasta peptíðið í cortex ?

A

Neuropeptíð Y

67
Q

Hvaða göng hafa flest svæfingarlyf áhrif á ?

A

GABA-A jónagöng

68
Q

Hvaða svæfingarlyf hindra NMDA viðtaka ?

A

Ketamín, glaðloft og xenon

69
Q

Hvaða þættir hafa áhrif á upptöku innöndunar svæfingarlyfja ?

A

Uppleysni í blóði og fitu, öndunartíðni, blóðmagn og hjartsláttartíðni

70
Q

Pethidín

A

Morfínskylt lyf sem er notað í fæðingu því það dregur ekki saman vöðva í legi

71
Q

Naloxone

A

Ósérhæfður ópíóíð antagonisti, notað gegn ópíóíð eitrunum og hjá nýburum þar sem mæður hafa fengið ópíóíð verkjalyf við fæðingu