Lokapróf Flashcards
Hvað hefur 70 kg maður mikið af járni í líkamanum
Um 4 g
Hvernig er skipting járn í líkamanum ?
65% í blóðrás sem hemóglóbín, 17% í lifur, milta og beinmerg sem ferritín eða hemosiderín (varabirgðir) og rest í mýoglóbíni, cytochrome o.fl ensímum
Á hvaða formi frásogar líkaminn járn ?
Ferric formi (+3)
Hvaða áhrif hefur C-vítamín á frásog járns ?
Myndar complex við járn og eykur oxun þessu úr ferric formi í ferrous form og eykur þar með frásogið
Hverjar eru ástæður járnskorts ?
Blóðtap, aukin þörf (meðganga, börn), skortur í fæðu eða truflað frásog
Hvaða aukaverkun getur fylgt parenteral járngjöf ?
Anaphylactoid reaction
Í hvaða ferli eru B-12 vítamín og fólínsýra mikilvæg ?
Myndun thymidilate kjarnsýru
Hvaða ábendingar eru fyrir fólínsýrugjöf ?
Megaloblastic anemia v/ fólínsýruskorts og sem forvörn hjá sjúklingum á methotrexate meðferð, þunguðum konum, fyrirburum og sjúklingum með króníska hemolysu
Hvaða ábendingar eru fyrir B-12 vítamín gjöf ?
Megaloblastic anemia vegna pernicious anemiu og sem forvörn við brottnám á maga eða terminal ileum
Hvaða sjúkdómum/klíníska ástandi veldur brenglun í serótónín framleiðslu ?
Mígreni, carcinoid carcinoma, kvíða og lyndisröskun
Hreint insúlínklóríð
1 mg = 24 einingar af insúlíni
Insulin lispro
Insulin analog, verkar hraðar en náttúrulegt insúlin, lysine-proline afleiður stökkbreyttar
Insulin glargine
Langvinnt insúlín, leysanlegri við súrt pH og stöðugra, aðeins breytt amínósýruröð
Lyfhrif insúlíns
Eykur flutning glúkósa yfir frumuhimnur, glýkógenmyndun í lifur, samtengingu TGA, uppbyggingu vöðvapróteina, lækkar blóðsykur
Hverjar eru frábendingar fyrir noktun biguanide lyfja ?
Lifrar- og nýrnabilun, alvarlegir hjarta- og lungnasjúkdómar, þungun
Hverjar eru aukaverkanir biguanide lyfja ?
Ógleði, uppköst, lystarleysi, mjólkursýrumyndun
Hverjar eru aukaverkanir sulfonylurea lyfja ?
Hypoglycemia, leukopenia
Hvernig virka alpha-glucosidasa hindrar og við hverju eru þeir notaðir ?
Draga úr frásogi kolvetna, notað við týpu II sykursýki
Exenatide
GLP-1 analog, smápeptíð upprunnið úr gila monster, eykur losun insúlíns
Gliptine
DDP-4 hindrar, hindra niðurbrot endogen incretina (GLP-1 og GIP) og auka þannig losun insúlíns
Hverjir eru helstu ókostir thiazolidinedione lyfja ?
Talið auka líkur á kransæðasjúkdómum
Hver eru einkenni hyperthyroidisma ?
Hjartsláttaróþægindi, heitfengi, svitamyndun, handarskjálfti, megrun, aukin matarlyst
Hvaða alvarlega aukaverkun getur fylgt thionamide lyfjum ?
Agranulycytosis
Hver er algengasta orsök hyperthyroidisma ?
Grave’s sjúkdómur
Hver er algengasta orsök hypothyroidisma ?
Hashimoto’s skjaldkirtilsbólga
Hverjar eru aðrar orsakir primer hypothyroidisma ?
Iatrogenic (brottnám, geislajoðsmeðferð), subacute lymphocytic/granulomatous tyroiditis, post-partum thyroiditis, lyf og ífarandi sjúkdómar (hemochromatosis, sarcoidosis)
Hver eru einkenni hypothyroidisma ?
Þreyta, kulvísi, hægðartregða, syfja, bjúgur, gleymni
Hver er meðferðin við hypothyroidisma ?
Thyroxin - levothyroxin gefið um munn eða liothyronine gefið i.v.