Lögfræði Flashcards

1
Q

Réttarreglur

A

Reglur samfélagsins sem segja okkur hvað er rétt og hvað er rangt. Þær eru settar til að tryggja að allir viti hvernig þeir eiga að haga sér, og að allt gangi upp á réttlátan og öruggan hátt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Réttarheimildir

A

Þau gögn, reglur eða sjónarmið sem lögfræðingar, stjórnvöld og dómstólar nota til að leysa lagaleg mál. Þær segja okkur hvað telst vera rétt og lögmætt samkvæmt gildandi lögum.

  • Sett lög
  • Reglugerð og önnur stjórnvaldsfyrirmæli
  • Bráðabirgðalög
  • Réttarvenja
  • Fordæmi
  • Lögjöfnun
  • Meginreglur laga
  • Eðli máls
  • EES samningurinn
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Óskráðar réttarheimildir

A

Ekki formlega skráðar í lög eða stjórnarskrá

Réttarvenja
Fordæmi
Lögjöfnun
Meginreglur laga
Eðli máls

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Skráðar réttarheimildir

A

Sett lög
Reglugerðir
Önnur stjórnvaldsfyrirmæli

65 grein stjórnarskránnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Sett lög

A
  • Stjórnarskráin, æðsta réttarheimild íslensk réttarkerfis.
  • Setur fram grundvallarreglur um stjórnskipan ríkisins, réttindi borgara og þrískiptingu ríkisins. Sett lög eru sett fram af Alþingi og undirrituð af forseta íslands.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Reglugerðir

A

Settar af framkvæmdarvaldi, útfærslur af lögum sem Alþingi hefur samþykkt. Hafa minna vægi en Sett lög

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Bráðabirgðalög

A

Lög sem forseti getur gefið út á milli þinga þegar brýna nauðsyn ber til.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Réttarvenja

A

-Að fólk hagar sér með tilteknum hætti í langan tíma því þeir hafa talið sér það heimilt eða skylt
-Er eldri réttarheimild en sett lög

Dæmi: Ef landeigendur leyfa öðrum að ganga um land sitt árum saman, gæti það orðið venja sem fær réttarvernd.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Fordæmi

A
  • Að dómstólar styðjist við fyrri dóma, fyrri dómar hafa áhrif á úrlausn svipaðs máls í framtíðinni.

-Þetta þýðir að sambærileg mál fái samskonar meðferð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Lögjöfnun

A

Notuð þegar ekki eru til lög eða reglur sem eiga beint við tiltekið mál, en svipað lagaákvæði er til sem hægt er að nota með því að “jafna” því við málið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Meginreglur laga

A

-Almennar reglur sem liggja til grundvallar réttarkerfinu og endurspegla anda og tilgang laga.

  • Dómari reynir að lesa úr lagabálki úr ákveðni stefnu eða vilja löggjafans og finna þannig grundvallarreglu sem dæmt er eftir.

-Einföld skýring: Meginreglur laga eru eins og grunnreglur sem segja til um hvað sé rétt og sanngjarnt þegar ekki eru skýr lög til að fylgja.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Eðli máls

A
  • Notuð þegar engin önnur réttarheimild á við.
  • Fer eftir réttlætiskennd dómara

-Lögfræðingur eða dómari leitar lausnar á málinu með því að byggja á því sem er skynsamlegt, sanngjarnt og eðlilegt miðað við aðstæður.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

EES-Samningurinn

A
  • Mikilvægasti samningur sem ísland hefur gert.
  • Að honum standa 3 EFTA ríki og ESB

-Meginatriði EES samninga er að tryggja fjórfrelsið á milli þeirra landa sem eiga aðild að EES samningnum og ESB

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Eineðliskenningin

A
  • Gengur út á að þjóðarréttur og landsréttur sé hluti sama réttarkerfisins
    • Gengur út á að Alþjóðasamningar verða sjálfkrafa hluti af landsrétti þegar ríki fullgildir þá.

-Það ræðst af stjórnskipun ríkjanna sjálfra hvort fylgt sé eineðlis- eða tvíeðliskenningunni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Tvíeðliskenningin

A
  • Gengur út á að alþjóðasamningar verða ekki hluti af landsrétti fyrr en þeir eru innleiddir með sérstökum lögum eða reglugerðum í ríkinu.

-Ísland fylgir tvíeðliskenningunni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Tvíeðliskenningin gerir ráð fyrir:

A

Að landaréttur og þjóðaréttur séu tvö aðskilin réttarkerfi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Þrígreining ríkisvaldsins

A
  • Löggjafavald
  • Framkvæmdarvald
  • Dómsvald
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Löggjafarvald

A
  • Er í höndum alþingis og forseta.
  • Meginverkefni Alþingis er lagasetning og að leggja þar með grundvöllinn að starfi framkvæmdavaldsins og dómstóla.

— Einföld skýring: Löggjafavald er valdið til að búa til reglur (lög) fyrir samfélagið. Á Íslandi sér Alþingi aðallega um það.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Framkvæmdarvald

A

-Forseti og önnur stjórnvöld (ráðherra).
- Er valdið til að framfylgja lögum og sjá um daglega stjórn ríkisins.
- Hlutverk framkvæmdarvaldsins er að sjá til þess að lög sem Alþingi (löggjafi) setur séu framkvæmd.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Dómsvald

A
  • Dómendur
  • Er valdið til að skera úr ágreiningsmálum og ákveða hvort lög hafi verið brotin.
  • Dómsvaldið er einungis í höndum dómara.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Dómsstigin þrjú í Íslensku réttarkerfi

A
  • Héraðsdómur
  • Landsréttur
  • Hæstiréttur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

6 týpur af ábyrgð

A
  • Ábyrgð in solidum
  • Ábyrgð pro rata
  • Bein ábyrgð
  • Óbein ábyrgð
  • Takmörkuð ábyrgð
  • Ótakmörkuð ábyrgð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Ábyrgð in solidum

A
  • Hver ábyrgðarmaður fyrir sig ábyrgist alla skuldina.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Ábyrgð pro rata

A
  • Hver ábyrgðarmaður ábyrgist aðeins sinn hluta skuldar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Bein ábyrgð

A
  • Þýðir að einstaklingur eða lögaðili (t.d. fyrirtæki) ber sjálfur ábyrgð á skuldbindingu.

-Kröfuhafi getur gengið að félagsmanni um greiðslu félagsskuldar ÁN þess að þurfa fyrst að ganga að félaginu sjálfur.

  • Kröfuhafi getur beint kröfu sinni beint að þeim sem ber ábyrgðina, án þess að fara í gegnum einhvern annan.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Óbein ábyrgð

A
  • Þýðir að einstaklingur eða lögaðili ber ábyrgð á skuldbindingu einhvers annars.
  • Kröfuhafi verður FYRST að ganga að félaginu sjálfu og getur aðeins í undantekningartilvikum gengið að félagsmanni persónulega.
  • Kröfuhafi þarf fyrst að fara á eftir þeim sem skuldar beint (skuldara), áður en hann getur krafið þann sem ber óbeina ábyrgð (t.d. ábyrgðarmann).
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Munurinn á beinni og óbeinni ábyrgð

A
  • Í beinni má innheimta strax hjá ábyrgðarmanni
  • Í óbeinni þarf innheimtu frá fyrirtækinu fyrst og síðan má innheimta hjá ábyrgðarmanni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Takmörkuð ábyrgð

A
  • Ábyrgðin er bundin við vissa fjárhæð (Félagsmaður ber ábyrgð)
  • Persónulegar eignir einstaklings eru ekki í hættu ef félagið getur ekki greitt skuldir.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Ótakmörkuð ábyrgð

A
  • Félagsmaður ber ábyrgð á öllum skuldbindingum félagsins með öllum eigum sínum.
  • Ef fyrirtæki eða rekstur getur ekki greitt skuldir sínar, er hægt að ganga á persónulegar eignir eiganda (t.d. hús, bíla, sparifé).
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Munurinn á takmarkaðri og ótakmarkaðri ábyrgð

A
  • Takmörkuð: Þá er aðeins allt hlutafé og óráðstafað eigið fé að veði (í hættu)
  • Ótakmarkað: Þá er hlutafé og allar eigur eigandans að veði (í hættu) gegn skuldum fyrirtækis.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

Stjórnarskráin

A
  • Æðsta réttarheimild íslensk réttarkerfis.
  • Setur fram grundvallarreglur um stjórnskipan ríkisins, réttindi borgara og þrískiptingu ríkisins.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q

Mikilvægustu greinar stjórnarskránnar

A

65 gr - jafnrétti (Mikilvægasta)
26 gr - Neytunarvald

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
33
Q

65 grein stjórnarskránnar

A
  • Jafnrétti.
  • Allir skulu vera jafnir fyrir lögum og njóta mannréttinda án tillits til kynferðis, trúabragða, þjóðernis, kynþáttar, litarháttar, efnahags, ætternis og stöðu að öðru leyti.
  • Mikilvægasta reglan
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
34
Q

26 grein stjórnarskránnar

A
  • Neytendavald
  • Ef alþingi hefur samþykkt lagafrumvarð þarf það að vera lagt fyrir forseta lýðveldisins til staðfestingar.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
35
Q

Lýðveldi

A
  • Þegar þjóðhöfðingi er kosinn.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
36
Q

Lýðræði

A
  • Er þjóðkjörið þing.
    (Ísland)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
37
Q

Þingræði

A
  • Ríkisstjórn þarf að njóta stuðnings hjá meirihluta þjóðþings

(Þingið ræður)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
38
Q

Saknæmi

A
  • Snýr að hugarfari og ásetningi þess sem framdi brot. Það metur hvort háttsemi einstaklings hafi verið viljandi eða gáleysisleg og er forsenda refsiábyrgðar í flestum tilvikum.

-Einföld skýring: Hvort það sem þú gerir er viljandi eða ekki.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
39
Q

Ólögmæti

A
  • Snýr að háttseminni sjálfri og metur hvort hún sé í andstöðu við lög eða reglur. Ólögmæti er því mat á því hvort háttsemin sé lögbrot.

-Einföld skýring: Hvort það sem þú gerir brjóti lög eða ekki.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
40
Q

Viðskiptabréfakröfur

A
  • Sérstakar tegundir krafna sem eru skráðar á skriflegt skjal.
  • Skuldabréf
  • Tékkar
  • Víxlar
  • Hlutabréf
  • Farmskírteini
  • Líftryggingarskírteini

Sunna Talar Við Hana Fyrir Ljós

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
41
Q

Þrjár reglur viðskiptakrafna (viðskiptabréfakröfur)

A
  • Mótbárumissir skuldara
  • Réttindamissir þriðja aðila
  • Skilríkisreglan
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
42
Q

Mótbárumissir skuldara

A
  • Skuldari getur ekki borið fram mótbárur sem hann átti gegn fyrri eiganda viðskiptabréfsins ef þær eru ekki skráðar í bréfið sjálft.
  • Skuldari missir mótbárur eigna sinna gegn fyrri eiganda ef þær eru ekki skráðar?
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
43
Q

Réttindamissir þriðja manns

A

Þriðji aðili, sem hefur óskráð réttindi yfir viðskiptabréfinu, tapar þeim gagnvart grandlausum (óvitandi) nýjum eiganda.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
44
Q

Skilríkisreglan

A
  • Viðskiptabréfið sjálft er skilríki fyrir kröfunni.
  • Skuldari má treysta því að sá sem hefur bréfið sé hinn rétti kröfuhafi.
  • Sá sem hefur bréfið í hendi og er grandlaus getur treyst því sem stendur í bréfinu. Það sem stendur í bréfinu er það eina sem gildir.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
45
Q

Undirmannavanhæfi

A

Þegar yfirmaður stofnunnar er vanhæfur eru allir starfsmenn hans vanhæfir.

Dæmi: Ef Bjarni Ben forsetisráðherra er vanhæfur er allt forsetisráðuneytið vanhæft.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
46
Q

Réttindi málsaðila og skyldur stjórnvalda

A
  • Leiðbeiningarskylda
  • Málhraðsreglan
  • Rannsóknarreglan
  • Jafnræðisreglan
  • Meðalhófsreglan
  • Andmælaréttur

Lúlli Má Ræna Jólunum Með Afa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
47
Q

Leiðbeiningarskylda

A

Stjórnvaldi er skylt að veita borgurum upplýsingar og leiðbeiningar sem nauðsynlegar eru til að þeir geti gætt réttinda sinna og skyldna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
48
Q

Málhraðsreglan

A

Stjórnvöld eiga að vinna mál hratt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
49
Q

Rannsóknarreglan

A

Stjórnvöld eiga að afla allra nauðsynlegra upplýsinga áður en þau taka ákvörðun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
50
Q

Jafnræðisreglan

A

Allir fá sömu meðferð (jafnrétti)

51
Q

Meðalhófsreglan í (Réttindi málsaðila og skyldur stjórnvalda)

A

Ekki ganga lengra en nauðsynlegt er.
(Ekki fara strangar í sakirnar en nauðsyn ber til)

  • Þeim ber að taka tillit til hagsmuna og réttinda einstaklinga og lögaðila sem valdbeiting beinist að.
52
Q

3 meginreglur meðalhófsreglunnar

A
  1. Ákvörðun verður að vera til þess fallin að ná því markmiði sem að er stefnt.
  2. Velja skal það úrræði sem vægast er ef um fleiri en eitt úrræði er að ræða.
  3. Beita skal af hófsemd því úrræði sem valið er.
53
Q

Andmælaréttur

A

Tryggir að einstaklingar eða fyrirtæki fái tækifæri til að koma sínum sjónarmiðum á framfæri áður en stjórnvald tekur ákvörðun í málinu.

54
Q

Ógildingarreglur
(í samningi)

A
  • Samningur telst ógildur ef hann skapar hvorki þau réttaráhrif sem efni hans vísar til né getur orðið grundvöllur að skaðabótum.
  • Einföld skýring: Samningur telst ógildur ef hann breytir engu eða virkar ekki, getur ekki fengin bætur ef eitthvað fer úrskeiðis.
55
Q

Ógildingarástæður samninga

A

Formgallar
Löggerningshæfi
Efni samnings
Forsendubrestur
Fölsun
Svik og misneyting
Nauðung
Minniháttar og meiriháttar
Viljaskortur
Óheiðarleiki

56
Q

Efndabætur

A
  • Skaðabætur sem skuldari þarf að greiða til kröfuhafa ef hann stenst ekki við loforð sem hann gaf í samningi.
  • Markmiðið með efndabótum er að setja kröfuhafa í sömu stöðu og hann hefði verið í ef samningurinn hefði verið efndur eins og lofað var.
57
Q

Vangildisbætur

A

Skaðabætur sem eiga að bæta upp fyrir tjón sem einhver verður fyrir þegar samningur er ógildur.

Dæmi: Þú kaupir vöru sem er gölluð, átt að fá bætur svo þú sért eins settur og áður en þú keyptir vöruna.

58
Q

Vanefndir

A

Þegar ekki er staðið við loforð í samningi

59
Q

Algengustu tegundir vanefnda

A
  • Greiðsludráttur: Greiðsla berst of seint eða alls ekki.
  • Galli: Greiðsla er gölluð, hefur ekki þá eiginleika sem henni ber að hafa.
  • Vanheimild: Betri réttur þriðja manns er því til fyrirstöðu að kröfuhafi fái fullar efndir.
60
Q

Vanefndaúrræði kröfuhafa

A
  • Dráttarvextir:
  • Afsláttur
  • Halda eftir eigin greiðslu
  • Skaðabætur
  • Riftun

Dreki Andar Heitum Sjóðandi Reyk

61
Q

Dráttavextir

A

Krafa er ekki greidd á umsömdum gjalddaga

62
Q

Afsláttur

A

Fer eftir eðli greiðslunnar hvort þetta úrræði sé tækt.

63
Q

Halda eftir eigin greiðslu:

A

Samningsaðili heldur eftir greiðslu sem honum ber að greiða þar sem gagngjaldið er ekki greitt.

64
Q

Skaðabætur

A

Verði kröfuhafi fyrir tjóni vegna vanefndar á samningi getur hann átt rétt á skaðabótum.

65
Q

Riftun

A
  • Þegar annar aðili í samningi hættir við hann og slítur honum vegna þess að hinn aðilinn hefur ekki staðið við skyldur sínar.

Dæmi: „Samningurinn gildir ekki lengur, þú stóðst ekki við hann!“

66
Q

Skuldabréf

A
  • Er skrifleg yfirlýsing, þar sem útgefandinn viðurkennir einhliða og skilyrðislaust skyldu sína til að geiða ákveðna peningagreiðslu.
  • Einföld skýring: Skrifleg peningaskuld sem verður að greiða með vöxtum á ákveðnum tíma.
  1. Skrifleg yfirlýsing
  2. Stendur sjálfstætt
  3. Skilyrðislaust og skýrt loforð frá skuldara
  4. Framseljanlegt
  5. Peningafjárhæð þarf að vera ákveðin
    a. Sé greiðsla önnur en peningar er ekki um að ræða skuldabréf
    b. Skuldabréf má bera breytilega vexti eða vera verðtryggt
    - Öll skuldabréf eru viðskiptabréf nema annað sé tekið fram
67
Q

Fjórfrelsið

A
  • Frjáls vöruviðskipti
  • Frjáls för launþega (Atvinna)
  • Frjáls þjónustustarfsemi
  • Frjálsir fjármagnssflutningar

His fjórþætta frelsi gefur einstaklingum og aðilum í atvinnurekstri aukinn rétt en skerðir að sama skapi svigrúm stjórnvalda til þess að grípa í taumana.

68
Q

Fjórir þættir fjórfrelsis

A
  • Vöruviðskipti: Bann við innflutningi og tollum á vörum innan samnings er óheimilt.
  • Þjónustuviðskipti: Frjálst að eiga í viðskiptum við banka, tryggingafélög og fl. þjónustustofnanir EES.
  • Atvinna: Einstaklingar geta leitað sér að vinnu og sest að hvar sem er á svæðinu.
  • Fjármagnsflutningar: Ekki má banna flutning fjármuna milli landa en skattaeftirlit og einnheimta haldast óbreytt.
69
Q

Nauðungarsala

A

Þegar eign einhvers er seld gegn vilja hans til að greiða upp skuld

70
Q

Nauðasamningur

A
  • Með nauðasamningum fær skuldari tækifæri til að endurskipuleggja skuldir sínar og greiða aðeins hluta þeirra eða fá lengri greiðslutíma, með samþykki kröfuhafa.
  • Einföld skýring: Samningur sem skuldari gerir þegar hann er í fjárhagslegri nauð, oft til að forðast gjaldþrot.
71
Q

Málsforræðisreglan

A
  • Allir aðilar ákveða sjálfir hvaða kröfur og gögn eru lögð fram í máli.
  • Ráða líka hvaða vitni eru tekin inn.
72
Q

Samningafrelsið

A
  • Fólk má gera samnig um hvað sem er og við hvern sem er.
  • Ein mikilvægasta meginregla í samningarétti lýðræðisríkja.
73
Q

Skuldbindingargildi samninga

A
  • Kveður á um að gerð samninga ber að halda
  • Einföld skýring: Þegar þú hefur gert samning verðuru að standa við hann.
74
Q

36 grein ógildingarheimilda

A

Gerir kleift að breyta eða ógilda ósanngjarna samninga til að tryggja réttlæti og jafnvægi milli aðila.

Dæmi: Ef leigusali krefur leigjanda um óeðlilega háa leigu eða ósanngjarna viðbótargreiðslur.

75
Q

Sterkar og veikar ógildingarástæður

A
  • Sterkar: Samningur er sjálfkrafa ógildur, og það þarf ekki að skoða önnur atriði sérstaklega.
    ( Ógilding þótt viðsemjandi vissi ekki af (grandlaus))
  • Veikar: Samningur er ekki sjálfkrafa ógildur, heldur er metið hvort hann sé ósanngjarn eða hvort aðstæður réttlæti ógildingu.
    (Gilding bara ef viðsemjandi vissi af (Er grandvís))
76
Q

Aðferðir við samningsgerð

A
  • Samningur kann að vera ógildanlegur ef einhverjar ólöglegar aðferðir við samningsgerðina eru að baki.

▪ Nauðung: Var einstaklingur neyddur til að skrifa undir?
▪ Svik: Gaf einstaklingur upp rangar upplýsingar eða leyndi atriðum?
▪ Misneyting: Aðili notar sér einfeldni eða fáfræði annars sér í hag
▪ Fölsun: Er undirskriftin fölsuð? ▪ Viljaskortur - ósamræmi
▪ Óheiðarleiki: Almennt siðferði einstaklings

77
Q

Löggilding

A

Er formleg viðurkenning frá stjórnvöldum sem leyfir einstaklingi, fyrirtæki eða tæki að starfa löglega eða vera notað samkvæmt reglum.

Dæmi: Löggilding er eins og „stimpill“ frá stjórnvöldum sem segir: „Þetta er í lagi og samkvæmt reglum!“

78
Q

Vinnuveitendaábyrgð

A

Sá sem lætur starfsmann vinna fyrir sig eitthvert verk eða rækja eitthvert erindi ber bótaábyrgð á tjóni sem starfsmaðurinn veldur á saknæman og ólögmætan hátt

-Einföld skýring: Vinnuveitandi ber ábyrgð á tjóni sem starfsmaður veldur meðan hann er að vinna.

79
Q

Skilyrði vinnuveitendaábyrgðar

A
  1. Sök starfsmanns
  2. Tjóni valdið í starfi
  3. Húsbóndaval vs verktaki
80
Q

Forkaupsréttur

A

Réttur að kaupa eign

81
Q

Rétthæfi og gerhæfi

A
  • Rétthæfi: Hefst við fæðingu, allir með rétthæfi

-Gerhæfi: Öðlast á 18 ára afmælisdaginn, ekki allir með gerhæfi (fatlaðir t.d.)

82
Q

Gerhæfisskortur

A

Ógildingarreglur sem snúa að andlegri heilsu manna.

83
Q

Samkeppnisreglur - Meginreglurnar þrjár

A
  • 10 gr: Bann við samkeppnishamlandi samningum.
  • 11 gr: Bann við misnotkun á markaðsráðandi stöðu.
  • 17 gr: Samrunareglurnar
84
Q

10 grein samkeppnisréttar

A
  • Bann við samkeppnishamlandi samningum

t.d. Fyrirtæki semja sín á milli um að hækka eða festa verð

85
Q

11 grein samkeppnisréttar

A
  • Bann við misnotkun á markaðsráðandi stöðu

t.d. Að selja undir kostnaðarverði til að bola keppinautum út af markaðnum.

86
Q

17 grein samkeppnisréttar

A
  • Samrunarreglurnar

Regla: Fyrirtæki sem ætla að sameinast eða sameina starfsemi sína þurfa að tilkynna um það til Samkeppniseftirlitsins, ef sameiningin gæti haft áhrif á samkeppni.

87
Q

Gildissvið

A
  • Lögin taka til hvers konar atvinnustarfsemi, svo sem:
  • Framleiðslu
  • Verslunar og þjónustu
  • Hvort sem hún er rekin af einstaklingum, félögum, opinberum aðilum, eða örðum.

Samningar sem eru andstæðir EES-samningnum eru ógildir

88
Q

Samkeppnisreglur

A

Samkeppnisreglur banna fyrirtækjum að „svindla“ saman og gera allt til að tryggja sanngjarna samkeppni.

89
Q

Eignaréttur

A
  • Er réttur einstaklings eða lögaðila til að eiga, nota og ráðstafa eign sinni, eins og hann vill, innan þeirra marka sem lög leyfa.

Dæmi: Getur ekki krafist þess að fá mínar eiginir, t.d. síma í láni því þetta er mín eign

90
Q

Skilyrði gjaldþrotaskipti

A

Gjaldþrotaskipti gerast þegar skuldari getur ekki borgað skuldir sínar, og kröfuhafi krefst þess að eignir hans verði seldar til að greiða þær.

91
Q

Flokkun réttarreglna

A
  • Alsherjaréttur: Snýst um samband einstaklinga og ríkisins eða opinberra aðila.
  • Einkaréttur: Snýst um samskipti og réttindi milli einstaklinga eða lögaðila.
92
Q

30% reglan

A
  • Snýst um skyldu til að gera yfirtökutilboð þegar aðili eignast 30% eða meira af hlutafé eða atkvæðisrétt í skráðu félagi.
  • Þetta tryggir jafna meðferð allra hluta og kemur í veg fyrir óeðlileg áhrif á stjórnunarvald í félaginu
93
Q

90% reglan

A
  • Ef einhver einstaklingur eða lögaðili eignast 90% eða meira af hlutafé og atkvæðisrétti í félagi, þá fær hann rétt til að þvinga aðra hluthafa til að selja sína hluti.
  • Einnig geta minnihlutahluthafar krafist þess að þessi aðili kaupi þeirra hluti (kallað innlausn).
94
Q

Hver er munurinn á faggildingu og löggildingu

A
  • Faggilding er formleg viðurkenning á því að ákveðinn aðili, eins og stofnun, fyrirtæki eða rannsóknarstofa, hafi hæfni til að framkvæma tiltekin verk eða veita þjónustu í samræmi við ákveðna staðla.
  • Einföld skýring: Faggilding er eins og stimpill sem segir: „Þessi aðili er hæfur og vinnur eftir réttum reglum og stöðlum.“
  • Löggilding er innleiðing í lög
  • Einföld skýring: Yfirvöld gefa „leyfi“ eða viðurkenningu.
95
Q

Markmið samkeppnislaga

A
  • Að efla virka samkeppni í viðskiptum.
  • Vinna gegn takmörkunum á framförum og gegn óréttmætum viðskiptaháttum. - Auðvelda aðganga nýrra keppinauta
96
Q

Sakareglan

A
  • Maður ber skaðabótaábyrgð á tjóni, sem hann veldur með saknæmum og ólögmætum hætti, enda sé stjónið sennileg afleiðing af hegðun hans eð athafanleyfi og raskar hagsmunum, sem verndaðir eru með skaðabótareglum.
97
Q

Innherjaupplýsingar

A

Nægjanlega tilgreindar upplýsingar sem hafa ekki verið gerðar opinberar og varða beint eða óbeint útgefendur fjármálagerninga, fjármalagerninganna sjálfa eða önnur atriði og eru líklegar til að hafa marktæk áhrif á markaðsverð fjármálagerninga ef opinberar væru.

98
Q

Innherjaviðskipti

A

Lögleg viðskipti ef reglur eru virtar og upplýsingarnar eru opinberar.

99
Q

Innherjasvik

A

Ólögleg viðskipti með óopinberar upplýsingar sem veita óréttmætt forskot.

100
Q

Skilyrði bótaréttar

A

Til að fá bætur þarftu að sýna fram á að eitthvað ólöglegt hafi valdið þér tjóni og að það sé sök viðkomandi að tjónið varð.

101
Q

Efni skaðabótaréttar

A

Skaðabótaréttur fjallar um hvernig bætur eru greiddar þegar einn veldur öðrum tjóni og hver ber ábyrgð.

102
Q

Flöggunarskylda

A
  • Er skylda til að tilkynna um breytingar eða atvik sem geta haft áhrif á fjármálamarkað eða eftirlit.
103
Q

Munurinn á lög og reglugerð

A

Lög - sett af alþingi, staðfest af forseta og hafa hærri stöðu.

Reglugerð - ráðherra setur reglugerð, er útfærsla af lögum

104
Q

Loforð

A

Loforð er þegar einstaklingur eða fyrirtæki gefur viljayfirlýsingu um að gera eitthvað, og sú yfirlýsing skuldbindur hann löglega.

105
Q

Bráðabirgðagerðir

A

Kyrrsetning
Löggeymsla
Lögbann

106
Q

Kyrrsetning

A

Sýslumaður tekur veð(tryggingu) til bráðabirgða í eigum skuldara

107
Q

Löggeymsla

A

eign skuldara er lögð í hald til að tryggja að hún verði til staðar þegar hægt er að framfylgja dómi eða úrskurði í framtíðinni.

108
Q

Lögbann

A
  • Þar sem tiltekin athöfn er bönnuð tímabundið, oft til að koma í veg fyrir ólögmætar aðgerðir eða vernda réttindi þar til dómstólar hafa skorið úr málinu.
  • Einföld skýring:
    Lögbann er eins og „stoppmerki“ frá sýslumanni sem bannar eitthvað strax, t.d. að birta bók, selja eign eða framkvæma verkið, þar til málið er skorið úr fyrir dómi.
109
Q

Greiðslustöðvun

A
  • úrræði fyrir einstakling eða fyrirtæki sem á í miklum fjárhagsvandræðum.
  • Hún veitir tímabundið skjól gegn kröfuhöfum til að reyna að leysa úr vandræðum sínum.
  • Löggiltur endurskoðandi getur verið aðstoðarmaður í greiðslustöðvun.
  • Lögfræðingur og Lögmaður getur verið aðstoðarmaður við greiðslustöðvun.

Einföld skýring:
Greiðslustöðvun er eins og „pása“ frá því að borga skuldir, svo skuldari fái tækifæri til að bjarga sér án þess að kröfuhafar þrýsti á hann.

110
Q

Greiðsluaðlögun

A
  • lögbundið úrræði sem veitir einstaklingi í fjárhagsvandræðum tækifæri til að endurskipuleggja skuldir sínar og gera þær viðráðanlegar.
  • Markmiðið er að hjálpa skuldara að standa við skuldbindingar sínar án þess að fara í gjaldþrot.
  • Einföld skýring:
    Greiðsluaðlögun er eins og að fá nýtt plan fyrir skuldirnar þínar, svo þú hafir betri möguleika á að greiða þær.
111
Q

Gerðadómar

A
  • lögbundinn eða samningsbundinn leið til að leysa úr ágreiningi utan almennra dómstóla. Þeir byggja á samkomulagi milli aðila um að leggja mál sitt í hendur gerðarmanna sem taka bindandi ákvörðun.

Kostir gerðardóma:
o Harðari málsmeðferð
o Sérhæfing
o trúnaður

  • **Einföld skýring: **Gerðardómar eru eins og „einkadómstóll“ sem hjálpar fólki að leysa ágreining án þess að fara í opinbera dómstóla.
112
Q

Sérdómstólar

A

Félagsdómur - Vinnuréttindamál

Landsdómur - Ráðherraábyrgð

113
Q

Endurupptökudómur

A

er sérstakur dómur sem fjallar um beiðnir um að endurupptaka mál sem þegar hefur verið dæmt í af íslenskum dómstólum. Þetta á við ef sérstakar ástæður eða nýjar upplýsingar koma fram sem gætu breytt niðurstöðunni í fyrra máli.

114
Q

Framseljandi og framsalshafi

A
  • Framseljandi: Sá sem gefur eða selur.
    Dæmi: Framseljandi: A á kröfu á B. Krafa er takmörkuð vegna galla í samningi.
  • Framsalshafi: Sá sem fær eða kaupir.
    Dæmi: Framsalshafi: A selur kröfuna til C. Ef C er í góðri trú, getur hann krafið B um greiðslu án þess að B geti nýtt mótbárur sínar gegn A.
115
Q

Sakaðabótareglan

A

Sök er skilyrði. Krafa um huglæga afstöðu tjónvaldsins til verksins

  • Ásetningur
  • Gáleysi
  • EKKI óhöpp
116
Q

Stjórnsýslulög 37/1993

A
  • Eiga að tryggja réttaröryggi borgaranna gagnvart hinu opinbera
117
Q

Tegundir fjárkrafna

A
  • Almennar fjárkröfur
  • Viðskiptabréfakröfur
118
Q

Stjórnskipun

A

Hvernig ríki er skipulagt og hvernig valdi er skipt á milli ólíkra ríkisstofna.
Stjórnskipun er lýðræðisleg

Helstu þættir hennar:
- Valdaskiptingin
- Stjórnarskrá
- Ríkisvaldið
- Mannréttindi

119
Q

Félagaform fyrirtækja

A
  1. Einkahlutafélag: Algengasta formið fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki. Einn eða fleiri. Lágmarks stofnfé 500.000.
    Ábyrgð:Óbein og takmörkuð
  2. Hlutafélag: Stærra félagaform, oft fyrir fyrirtæki sem eru skráð á markað. Tveir eða fleiri. Lágmarks stofnfé 4.000.000
    Ábyrgð: Óbein og takmörkuð.
  3. Sameignarfélag: Félag þar sem tveir eða fleiri eigendur reka saman og bera ótakmarkaða og sameiginlega ábyrgð á skuldum.
    Ábyrgð: Bein, óskipt og ótakmörkuð.
  4. Samlagsfélag: Blanda af sameignarfélagi og hlutafélagi.
    Ábyrgð: Lágm ein ótakm. Aðrir takmarka.
  5. Samvinnufélag: Félag þar sem félagsmenn vinna saman í sameiginlegum tilgangi, t.d. kaupfélög. Lágmark fimmtán.
    Ábyrgð:Óbein og pro rata.
  6. Einstaklingsfyrirtæki: Rekinn af einum einstaklingi. Einfaldasta formið fyrir smárekstur.
    Ábyrgð: Bein og ótakmörkuð.
120
Q

Aðfararheimildir
(Helstu tegundir aðfararheimilda)

A

-Dómsúrskurður eða dómur.
-Áritaðar kröfur
-Lögboðnar skyldur
-Samningur með beinni aðfararheimild

  • Dómari og úrskurðir
  • Áritaðar stefnur
  • Sáttir og nauðasamningur
  • Úrskurðir yfirvalda sem eru aðfarahæfir
  • Ákvarðanir yfirvalda um fésektir, dagsektir og févíti
  • Skuldabréf sem skýrlega kveða á um aðför án undangengis sóms eða réttsáttar
  • Víxlar og tékkar
  • Kröfur um skatta og kröfur sem njóta lögtaksréttar
  • Úrlausn eða ákvarðanir erlendra dómstóla eða yfirvalda eða sáttir gerðar fyrir þeim hafi íslenska ríkið skuldbundið sig að þjóðarétti og með lögum að viðurkenna slíka aðfararheimild.
121
Q

Helstu tegundir aðfaragerða

A
  • Fjárnám
  • Bein aðför
  • Inneignar aðför
122
Q

Lausnadagur

A

Lausnardagur er sá dagur þar sem skuldara er fyrst heimilt að greiða kröfuhafa.

123
Q

Gjalddagi

A

Það tímamark þegar kröfuhafa er fyrst heimilt að krefjast þess að skuldari inni sína greiðslu af hendi.