Loftbrjóst, sýkingar í fleiðru og rof á vélinda Flashcards

1
Q

Flokkun loftbrjósts:

A
Spontant (sjálfsprottið)
-primert
-secundert (v. lungnasjúkdóms, d. KOL, sýkingar, æxli)
-tíðaloftbrjóst (katamenial)
Áverkaloftbrjóst
-lokað/opið
Iatrogen
ástunga (CVK, lungnasýni) / partur meðferðar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Flokkun loftbrjósts:

A
Spontant (sjálfsprottið)
-primert
-secundert (v. lungnasjúkdóms, d. KOL, sýkingar, æxli)
-tíðaloftbrjóst (katamenial)
Áverkaloftbrjóst
-lokað/opið
Iatrogen
ástunga (CVK, lungnasýni) / partur meðferðar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Er dyspnea algengari hjá kk eða kvk?

A

Kvk, algengari og meira vandamál.
Stelpur eru 3-5 mm neðar en kk í blóðgösum; líklega progesteron sem spilar inn í.
Progesteron er öndunarhvetjandi; kvk eru með næmari öndunarstöðvar. Stundum eru mismunandi gildi eftir kynjum fyrir viðmiðunarmörk.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Er dyspnea algengari hjá kk eða kvk?

A

(úr lyfl.fyrirlestri) Kvk, algengari og meira vandamál.
Stelpur eru 3-5 mm neðar en kk í blóðgösum; líklega progesteron sem spilar inn í.
Progesteron er öndunarhvetjandi; kvk eru með næmari öndunarstöðvar. Stundum eru mismunandi gildi eftir kynjum fyrir viðmiðunarmörk.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

1° spontant pneumothorax

A

uþb 10:100.000 kk, 4:100.000 kvk
Oft ungir karlmenn, oft reykingamenn
- ekki tengsl við áreynslu/áverka
- Blöðrur (blebs) rofna í apex lungans. Oftast tiltölulega lítð. Staðbundið niðurbrot á elastískum vef veldur líklega (ójafnvægi milli uppbyggingar og niðurbrots (proteasar og oxidantar).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

2° spontant pneumothorax

A

Tengt lungnasjúkdómum (annað eða bæði lungu).
(COPD, lungnaþemba, cystic fibrosis, lungnakrabbi, pulmonary fibrosis)
-> Getur verið lífshættulegt, oft mikil einkenni þó lítið loftbrjóst
- erfiðara að greina en primert

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Einkenni loftbrjósts:

A

Brjóst &/ takverkur
Mæði og andþyngsli
Hósti.

Tension pneumothorax: öndunarerfiðleikar - köfnunartilfinning - kvíði - óróleiki

Skoðun:
aukin JVP, cyanosis, lækkaður blþr, tachycardia

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

1° spontant pneumothorax

A

uþb 10:100.000 kk, 4:100.000 kvk
Oft ungir hávaxnir karlmenn, oft reykingamenn
- ekki tengsl við áreynslu/áverka
- Blöðrur (blebs) rofna í apex lungans. Oftast tiltölulega lítð. Staðbundið niðurbrot á elastískum vef veldur líklega (ójafnvægi milli uppbyggingar og niðurbrots (proteasar og oxidantar).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

2° spontant pneumothorax

A

Tengt lungnasjúkdómum (annað eða bæði lungu).
(COPD, lungnaþemba, cystic fibrosis, lungnakrabbi, pulmonary fibrosis)
-> Getur verið lífshættulegt, oft mikil einkenni þó lítið loftbrjóst
- erfiðara að greina en primert, veikt fólk sem er með stöðug öndunarfæraeinkenni

  • 10% loftbrjóst getur hratt versnað og orðið akút.
    Allir sem eru með atelectasa (samfallið lunga) eru settir á O2 en sumir ganga á hypoxisku flæði og öndunarhvatinn minnkar þá (muna).
    Reyna að halda sjúkling í 90% mettun, taka astrup og ath hvort CO2 er að hækka.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Einkenni loftbrjósts:

KUNNA

A

Brjóst &/ takverkur
Mæði og andþyngsli
Hósti.

Tension pneumothorax: öndunarerfiðleikar - köfnunartilfinning - kvíði - óróleiki

Skoðun:
aukin JVP, cyanosis, lækkaður blþr, tachycardia

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Loftbrjóst, mismunagreiningar:

kunna vel!

A
Pleurit
Lungnabólga
Embolia pulm
MI
Cardiac tamponade
Boerhaves-sjúkdómur (rof á vélinda)
Rofið magasár
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Undirflokkur loftbrjósts sem sést mest í dag:

A

Áverkaloftbrjóst, annað lungað, visceral himnan rofnað. Lokuð loftbrjóst oftast hér, opnu áverkarnir t.d. í texas (um leið og gatið verður stærri en trachean þá er samkeppni um loftflæði: þá þarf að taka tusku og reyna að loka fyrir gatið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

RTG pulm í loftbrjósti & besta rannsókn fyrir loftbrjóst

A

post-ant og hliðarmynd; standandi svo loft fari upp.Betra að taka myndina í útöndun ef samfall.
besta leið til að greina loftbrjóst er trauma CT (sem er gert selectift eftir rtg pulm)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Greining loftbrjóst & tension pneumothorax

A

Greining:

  • minnkuð/upphafin öndunarhljóð
  • hypersonar percussion
  • subcutan emphysema-pneumomediastinum

Tension pneumothorax - Klínísk greining!

  • Tilfærsla á trachea
  • Þensla á brjóstkassa
  • Minnkaðar öndunarhreyfingar
  • Þandar JV, blámi, lost
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Loftbrjóst, mismunagreiningar:

A
Pleurit
Lungnabólga
Embolia pulm
MI
Cardiac tamponade
Boerhaves-sjúkdómur (rof á vélinda)
Rofið magasár
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Meðferð tension pneumothorax:

A

Setja dren,

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Tension pneumothorax, mismunagreiningar og aðgreiningar:

A

Þrýstiloftbrjóst:

vs. mikil blæðing í pleuru: blþrfall og lost frekar en öndunarerfiðleikar. JV eru eðlilegar. Berkja er í miðlínu. Banktónn er deyfður.
vs. cardiac tamponade: blþrfall og lost frekar en öndunarerfiðleikar. Berkja í miðlínu. öndunarhljóð eru eðlileg og jöfn. Banktónn er eðlilegur. Hjartahljóð eru veikari.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Ókomplicerað loftbrjóst vs tension pneumothorax

A

ókomlicerað: Takverkur, verri í innöndun, mæði&andþyngsl, þurr hósti
Tension pneumo: ventill: öndunarerfiðleikar, köfnunartilfinning, kvíði og órói. Skoða háls! - JVD. Tachycardia (getur samt verið á b blokki eða lyfjum sem hindra það).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Greining loftbrjóst & tension pneumothorax

A

Greining:

  • minnkuð/upphafin öndunarhljóð - gott að hlusta í axillum
  • hypersonar percussion
  • subcutan emphysema-pneumomediastinum

Tension pneumothorax - Klínísk greining! -> ekki taka mynd!

  • Tilfærsla á trachea
  • Þensla á brjóstkassa
  • Minnkaðar öndunarhreyfingar
  • Þandar JV, blámi, lost
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Tension pneumothorax, mismunagreiningar og aðgreiningar:

A

Þrýstiloftbrjóst:

vs. mikil blæðing í pleuru: blþrfall og lost frekar en öndunarerfiðleikar. JV eru eðlilegar. Berkja er í miðlínu. Banktónn er deyfður.
vs. cardiac tamponade: blþrfall og lost frekar en öndunarerfiðleikar. Berkja í miðlínu. öndunarhljóð eru eðlileg og jöfn. Banktónn er eðlilegur. Hjartahljóð eru veikari.

Semsagt: Hlusta lungu (dx card.tamponade) og athuga venur (dx. blæðing í pleuru)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Dx pneumothorax á CT:

A

Giant pulm. bollae. getur líkt loftbrjósti. EKKI SETJA DREN ef blaðra er órofin, þá verður concave samfall á lunga og það fer að mígleka (convex samfall verður v. drens í loftpbrjósti); þá þarf aðgerð sem annars þarf ekki .

22
Q

Meingerð tension pneumothroax:

A

Tilfærsla á medinastinum. EKKI aukið afterloade heldur venukerfið sem gefur sig: inf og sup vena cava bogna þegar hjartað ýtist til hliðar og PRELOAD minnkar.

23
Q

Pneumomedinastinum & subcutan emphysema

A

Pneumomedinastinum: Rtg pulm: sjáanlegt pericardium. CT - loft sést í medinastinum.
Subcutan emphysema: getur ferðast víða:
- sjl talar eins og andres önd (bjúgur kringum raddbönd)
- getur leitað upp í andlit og sest á augnlok (skert sjón)
farið niður í nára og blásið upp pung/skapabarma.
Loftið sjálft í subc. emphysema er meinlaust! orsökin sem er hættulegt.

24
Q

Meðferð loftbrjósts:

A

Lítið - engin meðferð (frásogast á viku-10 d ef ekki bætist við í það)
stuðningsmeðferð (innlögn og súrefni í nös sem flýtir frásogi lofts)
Lofttæming með sprautu (aspiration, Kugelberg nál, umdeilt; 50% árangur, verri ef lungnasjd)
!!! Brjóstholskeri - tengdur vatnslás og sogi.
Hemlich loka / aðrir loftventlar (opinn öðru megin; loft flæðir bara út).
Skurðaðgerð.

  • ef dren er til en ekki lok er hægt að setja það í vökva og það lokar fyrir sog.
25
Skilgreining á stærð loftbrjósts:
Lítið : 40% samfall; getur náð nærri að þind
26
Meðferð tension pneumothorax:
Setja dren, í örugga þríhyrninginn, ekki 2. intercostal bil (því þá er meiri hætta á mögulegum áverkum).
27
Öruggi þríhyrningurinn:
Afmarkast af: pectoralis major, latissimus dorsi, 5. intercostal bili. Undir eru intercostales og serratus anterior.
28
Ísetning drens:
2 aðferðir: opin (mini thoracotomy) ísetning með spjóti
29
Opin ísetning brjóstholskera:
opnað ofan við 5. millirifjabil í örugga þríhyrningnum (merkt fyrir). stungið inn og þreifað inn að fleiðru. sett dren. - Passa hreinlæti og húðþvott, staðdeyfa vel og gefa verkjalyf og róandi, oftast innlögn.
30
Aspirin eða paracetamol í loftbrjósti?
Ekki voltaren íbúfen eða önnur NSAID, geta dregið úr samvöxtum og minnkað örvefsmyndun.
31
Fylgikvillar kera-ísetningar
Blæðingar (frá millirifjaæðum, venu cava, hjarta) sýking loftleki frá lunga lifrar/miltisáverkar
32
Aðgerð vegna pneumothorax.
- Í dag er opererað á 2. loftbrjósti (var 3. áður.) - ef það er viðvarandi loftleki í 72 tíma á að taka í aðgerð (ekki bíða í 2 vikur eða eitthvað.) - Ef bilateral pneumothorax verður að gera aðgerð öðru megin. - Ef flugmaður/kafari: verður að fara í aðgerð Þarf að flytja með bíl / þyrlu en ekki flugi (v. þrýstijöfnunar). Ekki má vera með loftbrjóst 1-2 vikum fyrir flug. Hætta reykingum; 3x aukin áhætta á loftbrjósti
33
Fjarlægja má brjóstholskera þegar: | Hvernig:
lungað er þanið á lungnamynd | enginn loftleki
34
Fylgkivillar loftbrjósts og recurrence:
``` viðvarandi loftleki (>48 klst) tension pneumothorax pneumomedinastinum subcutan emphysema blæðing ``` endurtekið primert: 25% líkur eftir fyrsta (oftast sömu megin
35
Aðgerð vegna pneumothorax.
- Í dag er opererað á 2. loftbrjósti (var 3. áður.) - ef það er viðvarandi loftleki í 72 tíma á að taka í aðgerð (ekki bíða í 2 vikur eða eitthvað.) - Ef bilateral pneumothorax verður að gera aðgerð öðru megin. - Ef flugmaður/kafari: verður að fara í aðgerð fleiri ábendingar til. Þarf að flytja með bíl / þyrlu en ekki flugi (v. þrýstijöfnunar). Ekki má vera með loftbrjóst 1-2 vikum fyrir flug. Hætta reykingum; 3x aukin áhætta á loftbrjósti
36
Skurðaðgerð við pneumothorax:
fleygskurður (wedge resection/ bullectomy). +- partial pleurectomy apicalt (heftað ysti hlutinn af +- fleiðruerting: mekanísk (sandpappír grisja) kemisk ( talkum, mepacrine, tetracyclin) *nota sandpappír nr 50 úr býkó,
37
Kemísk fleiðruerting (pleurodesis)
Talkúm notað hér; sett í deyfilausn með NaCl. talkúm er mjög ertandi litlir glerkristallar en helmingur fær flensueinkenni eftir þá meðferð.
38
Ísetning throaxdrens munnlegt (f. munnlega prófið)
- merkja staðsetninguna, nota safe triangle -(latissimus dorsi, pectoralis major, ofan við 5. rifjabil) - (hægt að miða v. geirvörtu, passa að fara ekki of neðarlega til að vera ofan við þind!) - Sótthreinsa svæðið vel! - fara ofan fyrir rifið, gera skurð, finna fleiðruna með fingri (opna með fingrum). Hægt að opna fleiðruna með forceps/beint með skeranum; þarf mikið álag en maður heyrir rifu, og woosh hljóð þegar inni. - Setja uppdren og festa það. Svo taka rtg til að staðfesta!.
39
Empyema í fleiðru
40-60% primary : tengt lungnabólgu. Einnig eftir lungnaaðgerðir/ástungur og áverka. Ef komið empyema og gröftur þá þarf stóra gerð af dreni! 3 fasa sjúkdómsgangur: Lungnabólga/vökvi í fleiðru -> fibrinopurulent fasi -> organizing fasi
40
Lykilrannsókn empyema
TS
41
Greining empyema:
oft undirliggjandi sjd (ónæmisbæling) Einkenni svipuð lungnabólgu ( takverkur, hósti, hiti, slappleiki, lystarleysi, stundum sepsis). Oft erfitt að greina.
42
Helstu bakteríur í empyema
Pneumococcar, s. aureus ofl.
43
Empyema dren.
Erfiðustu drenin. Passa verður að setja þau nógu neðarlega en ekki svo neðarlega að fari gegnum þind (þindin nær oft mjöghátt upp! ) -> biðja um aðstoð þegar lendum í þessu.
44
Fylgikvillar empyema
Honeycombing: hægt er að uppræta það án opinnar aðgerðar mþa sprauta streptokinasa/TPa til að leysa það upp (verður bara að passa að vera í greftri en ekki lungnavef)
45
Ástunga á empyema, niðurstöður sýnis
- notast má við ómun eða TS til ástungu. Lækkað pH, hækað LDH, hækkuð hvít. taka ræktun og næmi!
46
Meðferð empyema:
- Setja brjóstholskera, grófan. - Fibrinolysis - til að leysa upp fibrin og drep með strepto/urokinasa/tPA. ensymatic decortication. dregur úr honeycombing e. gröft. - Decortication: skræling á cortex utan á abcessinum; gert í opinni aðgerð. Ábending ef lungað getur ekki blásið út því það er svo mikið fibrinous lag utanum. (myndir af flyxjaðri appelsínu og svínabóg í glærum.) Sjúklingar verða hundveikir í sólahring eftir en svo fer þeim að skána. VATS ( brjóstholsspeglun) er ekki hægt að gera; allt í drullu og lungað er fast við vegginn. Frekar opin aðgerð ef aðgerð þarf.
47
Meðferð empyema:
- Setja brjóstholskera, grófan. - Fibrinolysis - til að leysa upp fibrin og drep með strepto/urokinasa/tPA. ensymatic decortication. dregur úr honeycombing e. gröft. - Decortication: skræling á cortex utan á abcessinum; gert í opinni aðgerð. Ábending ef lungað getur ekki blásið út því það er svo mikið fibrinous lag utanum. (myndir af flysjaðri appelsínu og svínabóg í glærum.) Sjúklingar verða hundveikir í sólahring eftir en svo fer þeim að skána. VATS ( brjóstholsspeglun) er ekki hægt að gera; allt í drullu og lungað er fast við vegginn. Frekar opin aðgerð ef aðgerð þarf.
48
Skurður fyrir empyema aðgerð
(decortication aðgerð, flysjun utanaf abcess) Brjóstholsskurður: Posterolateral thoracotomy Anterolateral thoracotomy (hvoru megin við mid axillary line? uþb 5 millirifjabil?)
49
Chylothorax
Hvítur ógegnsær vökvi í ástungu. Kemur ef opnast inn á thorasic duct. Lymph vökvi.
50
Rof á vélinda: tíðni, dánartíðni, staðsetning, greining
Sjaldgæft; 1 á ári hér. Alvarlegt, 20% dánartíðni; m.a. hætta á miðmætisbólgu. Greining með TS / vélindamynd Staðsetning: Oftast í thorax 75%. 13 % í kviðarholi, 13% í hálsi.
51
Orsakir vélindarofs:
- Oftast af læknisvöldum (speglun maga/vélinda, vélindaómun, aðgerðir, geislar) - Einnig spontant (víkkun á vélinda) - Og aðskotahlutur.
52
Meðferð vélindarofs
- setja brjóstholskera - Drenera miðmæti (VATS (video assisted thoracoscopic surgery) eða opin aðgerð (sauma gat/flipi, fistill út á háls? gastro/jeijonostomy?) - hægt að stenta vélinda