Loftbrjóst, sýkingar í fleiðru og rof á vélinda Flashcards
Flokkun loftbrjósts:
Spontant (sjálfsprottið) -primert -secundert (v. lungnasjúkdóms, d. KOL, sýkingar, æxli) -tíðaloftbrjóst (katamenial) Áverkaloftbrjóst -lokað/opið Iatrogen ástunga (CVK, lungnasýni) / partur meðferðar
Flokkun loftbrjósts:
Spontant (sjálfsprottið) -primert -secundert (v. lungnasjúkdóms, d. KOL, sýkingar, æxli) -tíðaloftbrjóst (katamenial) Áverkaloftbrjóst -lokað/opið Iatrogen ástunga (CVK, lungnasýni) / partur meðferðar
Er dyspnea algengari hjá kk eða kvk?
Kvk, algengari og meira vandamál.
Stelpur eru 3-5 mm neðar en kk í blóðgösum; líklega progesteron sem spilar inn í.
Progesteron er öndunarhvetjandi; kvk eru með næmari öndunarstöðvar. Stundum eru mismunandi gildi eftir kynjum fyrir viðmiðunarmörk.
Er dyspnea algengari hjá kk eða kvk?
(úr lyfl.fyrirlestri) Kvk, algengari og meira vandamál.
Stelpur eru 3-5 mm neðar en kk í blóðgösum; líklega progesteron sem spilar inn í.
Progesteron er öndunarhvetjandi; kvk eru með næmari öndunarstöðvar. Stundum eru mismunandi gildi eftir kynjum fyrir viðmiðunarmörk.
1° spontant pneumothorax
uþb 10:100.000 kk, 4:100.000 kvk
Oft ungir karlmenn, oft reykingamenn
- ekki tengsl við áreynslu/áverka
- Blöðrur (blebs) rofna í apex lungans. Oftast tiltölulega lítð. Staðbundið niðurbrot á elastískum vef veldur líklega (ójafnvægi milli uppbyggingar og niðurbrots (proteasar og oxidantar).
2° spontant pneumothorax
Tengt lungnasjúkdómum (annað eða bæði lungu).
(COPD, lungnaþemba, cystic fibrosis, lungnakrabbi, pulmonary fibrosis)
-> Getur verið lífshættulegt, oft mikil einkenni þó lítið loftbrjóst
- erfiðara að greina en primert
Einkenni loftbrjósts:
Brjóst &/ takverkur
Mæði og andþyngsli
Hósti.
Tension pneumothorax: öndunarerfiðleikar - köfnunartilfinning - kvíði - óróleiki
Skoðun:
aukin JVP, cyanosis, lækkaður blþr, tachycardia
1° spontant pneumothorax
uþb 10:100.000 kk, 4:100.000 kvk
Oft ungir hávaxnir karlmenn, oft reykingamenn
- ekki tengsl við áreynslu/áverka
- Blöðrur (blebs) rofna í apex lungans. Oftast tiltölulega lítð. Staðbundið niðurbrot á elastískum vef veldur líklega (ójafnvægi milli uppbyggingar og niðurbrots (proteasar og oxidantar).
2° spontant pneumothorax
Tengt lungnasjúkdómum (annað eða bæði lungu).
(COPD, lungnaþemba, cystic fibrosis, lungnakrabbi, pulmonary fibrosis)
-> Getur verið lífshættulegt, oft mikil einkenni þó lítið loftbrjóst
- erfiðara að greina en primert, veikt fólk sem er með stöðug öndunarfæraeinkenni
- 10% loftbrjóst getur hratt versnað og orðið akút.
Allir sem eru með atelectasa (samfallið lunga) eru settir á O2 en sumir ganga á hypoxisku flæði og öndunarhvatinn minnkar þá (muna).
Reyna að halda sjúkling í 90% mettun, taka astrup og ath hvort CO2 er að hækka.
Einkenni loftbrjósts:
KUNNA
Brjóst &/ takverkur
Mæði og andþyngsli
Hósti.
Tension pneumothorax: öndunarerfiðleikar - köfnunartilfinning - kvíði - óróleiki
Skoðun:
aukin JVP, cyanosis, lækkaður blþr, tachycardia
Loftbrjóst, mismunagreiningar:
kunna vel!
Pleurit Lungnabólga Embolia pulm MI Cardiac tamponade Boerhaves-sjúkdómur (rof á vélinda) Rofið magasár
Undirflokkur loftbrjósts sem sést mest í dag:
Áverkaloftbrjóst, annað lungað, visceral himnan rofnað. Lokuð loftbrjóst oftast hér, opnu áverkarnir t.d. í texas (um leið og gatið verður stærri en trachean þá er samkeppni um loftflæði: þá þarf að taka tusku og reyna að loka fyrir gatið.
RTG pulm í loftbrjósti & besta rannsókn fyrir loftbrjóst
post-ant og hliðarmynd; standandi svo loft fari upp.Betra að taka myndina í útöndun ef samfall.
besta leið til að greina loftbrjóst er trauma CT (sem er gert selectift eftir rtg pulm)
Greining loftbrjóst & tension pneumothorax
Greining:
- minnkuð/upphafin öndunarhljóð
- hypersonar percussion
- subcutan emphysema-pneumomediastinum
Tension pneumothorax - Klínísk greining!
- Tilfærsla á trachea
- Þensla á brjóstkassa
- Minnkaðar öndunarhreyfingar
- Þandar JV, blámi, lost
Loftbrjóst, mismunagreiningar:
Pleurit Lungnabólga Embolia pulm MI Cardiac tamponade Boerhaves-sjúkdómur (rof á vélinda) Rofið magasár
Meðferð tension pneumothorax:
Setja dren,
Tension pneumothorax, mismunagreiningar og aðgreiningar:
Þrýstiloftbrjóst:
vs. mikil blæðing í pleuru: blþrfall og lost frekar en öndunarerfiðleikar. JV eru eðlilegar. Berkja er í miðlínu. Banktónn er deyfður.
vs. cardiac tamponade: blþrfall og lost frekar en öndunarerfiðleikar. Berkja í miðlínu. öndunarhljóð eru eðlileg og jöfn. Banktónn er eðlilegur. Hjartahljóð eru veikari.
Ókomplicerað loftbrjóst vs tension pneumothorax
ókomlicerað: Takverkur, verri í innöndun, mæði&andþyngsl, þurr hósti
Tension pneumo: ventill: öndunarerfiðleikar, köfnunartilfinning, kvíði og órói. Skoða háls! - JVD. Tachycardia (getur samt verið á b blokki eða lyfjum sem hindra það).
Greining loftbrjóst & tension pneumothorax
Greining:
- minnkuð/upphafin öndunarhljóð - gott að hlusta í axillum
- hypersonar percussion
- subcutan emphysema-pneumomediastinum
Tension pneumothorax - Klínísk greining! -> ekki taka mynd!
- Tilfærsla á trachea
- Þensla á brjóstkassa
- Minnkaðar öndunarhreyfingar
- Þandar JV, blámi, lost
Tension pneumothorax, mismunagreiningar og aðgreiningar:
Þrýstiloftbrjóst:
vs. mikil blæðing í pleuru: blþrfall og lost frekar en öndunarerfiðleikar. JV eru eðlilegar. Berkja er í miðlínu. Banktónn er deyfður.
vs. cardiac tamponade: blþrfall og lost frekar en öndunarerfiðleikar. Berkja í miðlínu. öndunarhljóð eru eðlileg og jöfn. Banktónn er eðlilegur. Hjartahljóð eru veikari.
Semsagt: Hlusta lungu (dx card.tamponade) og athuga venur (dx. blæðing í pleuru)