Lífheimurinn Kafli 2 Flashcards
Hvar lífa bakteríur
Nánast alls staðar
Í hverju er hægt að skoða bakteríur
Smásjá
Blábakteríur
Bakteríur sem innihalda blaðgrænu, ljósstíllífa
Lýstu bakteríu
Einfruma dreifkjörnungar með frumuvegg og oft með slýmhjúp yst
Fjölga bakteríur sér hratt eða hægt
Hratt
Hvernig fjölga bakteríur sig
Skipta sér í miðju þannig til verða tvær nýjar bakteríur
Hvað geta bakteríur búið til margar bakteríur á sólahring
Mörgum milljónir á einum sólahring
Hvað heitir ef lífsskilyrði versna, geta bakteríur myndað um sig verndaði hjúp breytist í ??
Dvalgrò
Hvað eru sundrendur
Eru lífverur sem brjóta niður dauðar lífverur og breyta þeim í mold
Bakteríur valda einnig
Svitalykt
Andfýlu
Tannskemmdir
Prumpufýlu
Venjuleg sýklalyf duga ekki gegn _______ og verður því líkaminn að takast við ____________ sjálfar með hvíld
Veirur
Hvaða baktería er gagnleg mönnum
Mjólkursýrubakteríur
Til eru 3 mismunandi tegundir af bakteríum hvaða heita þær
Hnettlur
Stafbakteríur
Gormbakteríur
Sjúkdómur sem breiðist hratt út og sýkir marga kallast
Faraldur
Meðgöngutími sjúkdóms
Er sá tími sem líður frá því maður verður fyrir smiti og þar til hann er orðinn veikur
Nefndu tvo sjúkdóma sem stafa af veirum
Kvef
Inflúensa
Bakteríur sem lifa í þörmunum eru
Gagnlegar
Hvernig fjölg veirur sig
1 veira ræðst á frumu og kemur erfðaefni sínu inn í hana
2 veiran fjölgar sér síðan í frumunni
3 að lokum springur fruman og fjöldi nýrra veira losnar út og getur ráðist á nýjar frumur
Hvað þurfa bakteríur til að fjölga sér
Raka, næringu og hita