Kk Flashcards
Vísindaleg aðferðafræði
- athugun
- greining
- tilgáta
- tilraun
- líkan
- útgáfa
Vísindi
Fylgjast með og mæla þætti í lifandi og lífvana umhverfi
Breytur?
Frumbreyta?
Fylgibreyta?
Þættir sem breytast td með tíma og staðsetningu
Frumbr. - breyta sem talin er hafa áhrif á aðra breytu
Fylgibr. - sú breyta sem aðrar breytur hafa áhrif á
Forspárgildi
Getum séð fyrir breytingar á fylgibreytum ef við höfum upplýsingar um frumbreytuna
Vísindagrein
Dæmi um vísindagreinar
Fræðigrein sem beitir vísindalegum aðferðum
- hugvísindi
- náttúruvísindi
- félagsvísindi
Hrein vísindi
Breyta skilning manna a náttúrunni án tillits til þess hvort niðurstaðan sé hagnýt eða ekki - grunnrannsóknir
Aðallega fjármagnaðar af opinberum aðilum
Hagnýt vísindi
Rannsóknum beitt til að vinna beint gagn
Minna mál að fá fjármagn fyrir hagnýtar rannsóknir
Vísindalegt líkan
Útskýrir samhengi sem rannsókn leiddi i ljós
Eðlismassi
Segir til um hvað tiltekin rúmmálseining vegur
SI einingin -> kg
Hraði
Sú vegalengd sem hlutur fer a tímaeiningu
SI eining -> m/s (ms-1)
Hröðun
Þegar hraði hlutar breytist fær hann hröðun
Hraðaaukning-> jákvæð hröðun
Hraðaminnkun-> neikvæð hröðun
Vektorstærðir
Breytur sem hafa bæði stæð og stefnu
Stigstærðir
Breytur sem hafa enga stefnu
Þyngdarhröðun
Sú hröðum sem hlutur fá í frjálsu falli á jörðinni
Orka
Eyðist ekki, þegar hun breytir um form er framkvæmd vinna