Kk Flashcards

0
Q

Vísindaleg aðferðafræði

A
  • athugun
  • greining
  • tilgáta
  • tilraun
  • líkan
  • útgáfa
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
1
Q

Vísindi

A

Fylgjast með og mæla þætti í lifandi og lífvana umhverfi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Breytur?
Frumbreyta?
Fylgibreyta?

A

Þættir sem breytast td með tíma og staðsetningu
Frumbr. - breyta sem talin er hafa áhrif á aðra breytu
Fylgibr. - sú breyta sem aðrar breytur hafa áhrif á

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Forspárgildi

A

Getum séð fyrir breytingar á fylgibreytum ef við höfum upplýsingar um frumbreytuna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Vísindagrein

Dæmi um vísindagreinar

A

Fræðigrein sem beitir vísindalegum aðferðum

  • hugvísindi
  • náttúruvísindi
  • félagsvísindi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hrein vísindi

A

Breyta skilning manna a náttúrunni án tillits til þess hvort niðurstaðan sé hagnýt eða ekki - grunnrannsóknir

Aðallega fjármagnaðar af opinberum aðilum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hagnýt vísindi

A

Rannsóknum beitt til að vinna beint gagn

Minna mál að fá fjármagn fyrir hagnýtar rannsóknir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Vísindalegt líkan

A

Útskýrir samhengi sem rannsókn leiddi i ljós

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Eðlismassi

A

Segir til um hvað tiltekin rúmmálseining vegur

SI einingin -> kg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hraði

A

Sú vegalengd sem hlutur fer a tímaeiningu

SI eining -> m/s (ms-1)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hröðun

A

Þegar hraði hlutar breytist fær hann hröðun

Hraðaaukning-> jákvæð hröðun
Hraðaminnkun-> neikvæð hröðun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Vektorstærðir

A

Breytur sem hafa bæði stæð og stefnu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Stigstærðir

A

Breytur sem hafa enga stefnu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Þyngdarhröðun

A

Sú hröðum sem hlutur fá í frjálsu falli á jörðinni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Orka

A

Eyðist ekki, þegar hun breytir um form er framkvæmd vinna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Vinna

A

Í hvert skipti sem kraftur veldur hreyfingu er vinna unnin

16
Q

Afl

A

Mælikvarði á vinnuhraða

17
Q

Helstu orkuform

A

Kjarnorka, geislaorka, stöðuorka, hreyfiorka, varmaorka, efnaorka og raforka

18
Q

Massi

A

Er mælikvarði á tregðu hlutar gegn hröðun hans

19
Q

Þyngd

A

Er aðdráttarkraftur frá massa jarðar eða öðrum massamiklum hnetti

20
Q

Orkubúskapur

A

Öll kerfi þurfa orku

Taugakerfið, vindakerfið, vöðvakerfið

21
Q

Innræn öfl

A

Orka sem kemur að innan. Verður til við kjarnaklofnun geislavirkra efna í iðrum jarðar

Kjarnaklofning

22
Q

Útræn öfl

A

Orka sem kemur að utan, frá sólinni. Knýr vindakerfi, veðurkerfi og lífkerfi jarðarinnar

Kjarnasamruni

23
Q

Rafsegulbylgjur

A

Bera orku frá sólu til jarðar

  • gammageislar
  • röntgenbylgjur
  • útfjólubláar
  • sýnilegt ljós
  • örbylgjur
  • útvarpsbylgjur
24
Q

Hvernig tapar jörðin orku?

A

Kaldir hlutir gefa frá sér langbylgjugeisla

25
Q

Gróðurhúsaáhrif

A

Stafar aðallega af koldíoxíðmengun í andrúmslofti
Hlýnun jarðar
- jöklar munu bráðna, yfirborð sjávar hækka, vindar og sjávarstraumar breytast

26
Q

Orsakir sólfaravinda

A

Verða til a sólríkum dögum þegar loft yfir landi hitnar verulega, en lítið yfir hafi

27
Q

Hámrýstisvæði

A

Svæði þar sem þrýstingur er hærri en á svæðum umhverfis

28
Q

Lágþrýstisvæði

A

Svæði þar sem loftþrýstingur er lægri en á svæðum umhverfis

29
Q

Hringrás vatns

A

Uppgufun frá yfirborði jarðar
Vatnsgufan þéttist, myndar ský og fellur sem úrkoma
Hluti af úrkomunni fer niður í jörðina
Annar hluti verður að grunnvatni

30
Q

Raforkuvinnsla

A

Í raforkuverum er orku sem náttúran býr yfir breytt í raforku