Kafli 6 Flashcards
Bein
Os frontale
Ennisbein
Os parietale
Hvirfilbein
Os Occipitale
Hnakkabein
Os temporale
gagnaugabein
Os sphenoidale
Fleygbein
Os ethmoidale
sáldbein
Cervical
7 hálsliðir
thorax
12 brjóstliðir
lumbar
5 lendarliðir
Sacral
1 Spjaldliður
Coccyx
1 rófubein
Atlas (C1)
Efsti hryggjarliðurinn
Styður við höfuðið
Já hreyfing
Axis (C2)
Axis gerir nei hreyfingu mögulega
C7
Áberandi spinous process
Kúlan sem skagar út neðst á hálsi
T1 -T12
Stærri og sterkari en C
Stór facets áberandi á transverse process
Það eru svæðin sem mæta rifbeinunum
L1-L5
Særstir og sterkastir
Spinous process aðlagast sem vöðvafestar fyrir stóra vöðva baksins
Sacrum (S1-S5)
Þíhyrnt bein
Er samruni 5 sacral liða
samruni hefst um 16-18 ára aldur og lýkur um 30.
Sacral canal tekur við af vertebral canal
Sternum
Bringubein
Þrískipt bein sem rennur saman í eitt
Flagbrjóskið beingerist um 40 ára aldurinn
costa
rifbein
12 pör
1-7 eru sönn rif (Tengjast bringubeini)
8-12 eru fölsk (tengjst ekki bringubeini)
Calvicula
Viðbein
S-laga bein
Tengist manubriuma, sternum og herðablaði
Scapula
Herðablað
- Spine, hryggur
- Acromion (axlarhyrna) er hæsti punktur axlar
- Processus coracoideus (krummahyrna = vöðvafesta)
Humerus
1 Upphandleggur
Radius
1 Sveif –> Þumalfingursmegin
Ulna
1 Öln –> Litlafingursmegin
Ossa Carpi
8 Úlnliðsbein - þurfum bara að þekkja schapoideum (bátsbein)
Ossa metacarpi
5 Miðfingursbein
Phalanges manus
14 Fingurbein
Pelvis
Mjaðmagrind
Styður við hryggsúluna, verndar líffæri o.fl.
Í grunninn samsett úr tveimur þrískiptum beinum
Os ilium
Mjaðmaspaði
Os ischii
Setbein
Os pubis
Lífbein (Haldið saman af brjóski sem nefnist pubis symphysis)
Femur
1 lærleggur
Patella
1 Hnéskel
Tibia
1 sköflungur
7 Ossa tarsi
7 Ökklabein
Calcaneus
Hælbein
Talus
Vala
Ossa metatarsi
5 Ristarbein
Phalanges pedes
14 tábein