Kafli 5. Flashcards
Hvarjar eru fjórar megintegundir efnahvarfa?
Rof eða sundrun
Nýmyndun
Umskipti
Endurröðun
Hver er ljóstillífunarformúlan?
6H2O+6CO2 –> C6H12O6(glúkósi) + 6O2
Hver er helsti munur ófrumbjarga og ófrumbjarga lífvera?
Frumbjarga lífverur ljóstilífa og eru frumbjarga, búa til eigin næringu en ófrumbjarga lífverur ljóstilífa ekki og þurfa næringu frá öðrum lífverum
Hverju er ófrumbjarga lífvera háð?
Ófrumbjarga lífverur eru háðar frumbjarga lífverum hvað varðar næringu.
Hvað fer fram við ytri öndun?
Súrefni fer úr lungunum inn í blóðrásina en koltvíoxíð fer út
Hvað fer fram við innri öndun?
Bruni fer fram í hvatberum, fæðuefnum brennt með súrefni, myndast koltvíoxíð sem er andað frá sér.
Hvað fer fram í grænukornunum?
Ljóstillífun
Hvað er gerjun
Gerjun er orkuvinnsla úr lífrænum efnum í fæðu á súrefnis.
lífheiminum er skipt í 5 ríki, hver eru þau?
Dreifkjörungar, frumverur, sveppir, plöntur, dýr
Hvað má skipta lífheiminum í mörg fylki?
3
Í hvaða fylki má skipta lífheiminum?
fornbakteríur, bakteríur, kjörungar
Hvað má skipta lífheiminum í mörg ríki?
5
Í hvaða ríki flokkast fylkið fornbakteríur?
dreifkjörunga
Í hvaða ríki flokkast fylkið bakteríur?
dreifkjörungar
Í hvaða ríki flokkast fylkið kjörungar?
frumverur, sveppir, plöntur, dýr.
Í hvaða tvö yfirfylki má skipta frumverum?
Það má skipta þeim í frumþörunga og frumdýr
Í hvaða fylkingar má skipta frumþörungum?
Augnglennung, gullþörung, skoruþörunga
Í hvaða fylkingar má skipta frumdýrum?
svipudýr, slímdýr, brádýr, gródýr
eru frumverur einfrumungar eða fjölfrumungar? eru þær með kjarna og hvort eru þær frumbjarga eða ófrumbjarga?
einfrumungar með kjarna, bæði frumbjarga og ófrumbjarga
Hvort eru frumþörungar ófrumbjarga eða frumbjarga? en frumdýr? ljóstillífa þau eða þurfa þau næringu annars staðar frá?
Frumþörungar ljóstillífa og eru því frumbjarga en frumdýr þurfa næringu annasr staðar frá og eru því ófrumbjarga.
Í hvað margar fylkingar má skipta sveppum? og hverjar eru þær?
5 og þær eru kytrusveppir, oksveppi, glósveppi, asksveppi, kólfsveppi.
Hafa sveppir kjarna?
já, sveppir hafa kjarna
eru sveppir ein- eða fjölfrumungar?
bæði
eru sveppir ófrumbjarga? ljóstillífa þeir?
sveppir eru ófrumbjarga þar sem eir ljóstillífa ekki eða gera annað slíkt.