Kafli 5. Flashcards

1
Q

Hvarjar eru fjórar megintegundir efnahvarfa?

A

Rof eða sundrun
Nýmyndun
Umskipti
Endurröðun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver er ljóstillífunarformúlan?

A

6H2O+6CO2 –> C6H12O6(glúkósi) + 6O2

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver er helsti munur ófrumbjarga og ófrumbjarga lífvera?

A

Frumbjarga lífverur ljóstilífa og eru frumbjarga, búa til eigin næringu en ófrumbjarga lífverur ljóstilífa ekki og þurfa næringu frá öðrum lífverum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hverju er ófrumbjarga lífvera háð?

A

Ófrumbjarga lífverur eru háðar frumbjarga lífverum hvað varðar næringu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað fer fram við ytri öndun?

A

Súrefni fer úr lungunum inn í blóðrásina en koltvíoxíð fer út

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað fer fram við innri öndun?

A

Bruni fer fram í hvatberum, fæðuefnum brennt með súrefni, myndast koltvíoxíð sem er andað frá sér.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað fer fram í grænukornunum?

A

Ljóstillífun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er gerjun

A

Gerjun er orkuvinnsla úr lífrænum efnum í fæðu á súrefnis.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

lífheiminum er skipt í 5 ríki, hver eru þau?

A

Dreifkjörungar, frumverur, sveppir, plöntur, dýr

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað má skipta lífheiminum í mörg fylki?

A

3

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Í hvaða fylki má skipta lífheiminum?

A

fornbakteríur, bakteríur, kjörungar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað má skipta lífheiminum í mörg ríki?

A

5

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Í hvaða ríki flokkast fylkið fornbakteríur?

A

dreifkjörunga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Í hvaða ríki flokkast fylkið bakteríur?

A

dreifkjörungar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Í hvaða ríki flokkast fylkið kjörungar?

A

frumverur, sveppir, plöntur, dýr.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Í hvaða tvö yfirfylki má skipta frumverum?

A

Það má skipta þeim í frumþörunga og frumdýr

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Í hvaða fylkingar má skipta frumþörungum?

A

Augnglennung, gullþörung, skoruþörunga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Í hvaða fylkingar má skipta frumdýrum?

A

svipudýr, slímdýr, brádýr, gródýr

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

eru frumverur einfrumungar eða fjölfrumungar? eru þær með kjarna og hvort eru þær frumbjarga eða ófrumbjarga?

A

einfrumungar með kjarna, bæði frumbjarga og ófrumbjarga

20
Q

Hvort eru frumþörungar ófrumbjarga eða frumbjarga? en frumdýr? ljóstillífa þau eða þurfa þau næringu annars staðar frá?

A

Frumþörungar ljóstillífa og eru því frumbjarga en frumdýr þurfa næringu annasr staðar frá og eru því ófrumbjarga.

21
Q

Í hvað margar fylkingar má skipta sveppum? og hverjar eru þær?

A

5 og þær eru kytrusveppir, oksveppi, glósveppi, asksveppi, kólfsveppi.

22
Q

Hafa sveppir kjarna?

A

já, sveppir hafa kjarna

23
Q

eru sveppir ein- eða fjölfrumungar?

A

bæði

24
Q

eru sveppir ófrumbjarga? ljóstillífa þeir?

A

sveppir eru ófrumbjarga þar sem eir ljóstillífa ekki eða gera annað slíkt.

25
Q

í hvaða fylkingar skiptast plöntur?

A

þörunga, mosa, byrkinga og fræplöntur.

26
Q

í hvað skiptast svo fræplöntur?

A

Dulfrævinga og berfrævinga

27
Q

Hvort eru plöntur ein- eða fjölfrumungar? Hafa þær kjarna?

A

Plöntur eru fjölfrumungar og hafa kjarna.

28
Q

eru plöntur ófrumbjarga eða frumbjarga? ljóstillífa þær?

A

Plöntur eru frumbjarga og ljóstillífa.

29
Q

Hvort eru plöntur ein- eða fjölfrumungar? Hafa þær kjarna?

A

Plöntur eru fjölfrumungar og hafa kjarna.

30
Q

Hvaða ríki hafa einu lífverurnar sem hafa ekki kjarna?

A

dreifkjörungar

31
Q

Hafa dýrin kjarna og hvort eru þær ein- eða fjölfrumungar?

A

dýr hafa kjarna og eru fjölfrumungar

32
Q

Ljóstíllífa dýr? eru þau ófrumbjarga eða frumbjarga?

A

þau ljóstillífa ekki og eru því ófrumbjarga.

33
Q

Hvaða ríki eru hafa lífverur sem eru bæði frumbjarga og ófrumbjarga?

A

dreifkjörungar og frumverur

34
Q

Hvaða ríki hafa ófrumbjarga lífverur?

A

dýr og sveppir

35
Q

Hvaða ríki hafa lífverur sem eru frumbjarga?

A

plöntur

36
Q

Hvað ríki hafa lífverur sem eru fjölfrumungar?

A

dýr og plöntur

37
Q

Hvað ríki hafa lífverur sem eru einfrumungar?

A

dreifkjörungar og frumverur

38
Q

Hvaða ríki hafa lífverur sem eru bæði einfrumungar og fjölfrumunga?

A

sveppir

39
Q

freifkjörungar skiptast í hvaða fylki?

A

eiginlegar bakteríur og fronbakteríur.

40
Q

eru þær frumbjarga eða ófrumbjarga? eru þær ein- eða fjölfrumungar

A

þær eru bæði frumbjarga og ófrumbjarga og þær eru einfrumungar.

41
Q

Hvernig virkar tvínafnakerfið

?

A

Tvínafnakerfið segir okkur að fyrra orðið í nafninu er ættkvíslarnafnið og hið síðara er viðurnafn(tegund)

42
Q

Segðu muninn á tvíhliða og geislóttum dýrum.

A
  1. Geislótt dýr hafa enga hægri eða vinstri hlið og skipist í marga geira útfrá miðju.
    2. tvíhliða dýr hafa hægri og vinstri hlið. Nýtist best dýrum sem fara hratt yfir.
43
Q

Í hvað skiptast dulfrævingar?

A

Dulfrævingar skiptast í einkímblöðunga og tvíkímblöðunga.

44
Q

Um dulfrævinga

A

Þeir skera sig frá öðrum fræplöntum að því leyti að þeir hylja fræ sín aldni. Þeir bera þar að auki blóm sem inniheldur æxlunarfæri þeirra. Inni í blóminu er fræblað og inni í því er eggbúið. Af þessum ástæðum eru þeir nefndir dulfrævingar. Í hinum stærsta hóp fræplanta, berfrævingum eru hvorki eggbúið hulið fræblaði né fræin hulin aldni.

Fræ dulfrævinga eru á hinn bóginn hluti af aldin

45
Q

um berfrævinga

A

Fræ berfrævinga hafa ekki um sig varnarhjúp