Kafli 3 og 4 Flashcards
Hvert er stærsta frumulíffærið?
Kjarninn.
*Næstum allar frumur innihalda 1 kjarna, sumar eru sérhæfðar eins og t.d. beinagrindavöðvafrumur og hafa marga dreifða kjarna og svo hafa rauð blóðkorn engan kjarna.
Hvert er hlutverk ríbósóma?
Framleiða prótein í frumum.
*Þau eru stór, staðsett í grófa frymisnetunu og innihalda mikið af próteinum og RNA.
Hvert er hlutverk golgi kerfisinns?
Golgi kerfið er eins og pósthús.
Það tekur við próteinum frá grófa frymisnetinu, snyrtir þau til, pakkar þeim og sendir þau út.
Hvert er hlutverk hvatbera?
- Tekur þátt í að búa til ATP, flest ATP sem frumur nota eru mynduð þar.
- Taka þátt í umritun fitu.
Hvert er hlutverk leysikorna (lýsómsóm)?
- Eru “magi” frumunar.
- Brýtur niður efni sem koma að utan og frumulíffæri sem eru hætt að virka.
Hvert er hlutverk stoðgrindar og hverjar eru 3 gerðir stoðgrindaþráða?
*Gerð úr trefjum og próteinum.
*Gegnir hlutverki í sambandi við hreyfingu frumunar.
3 gerðir stoðgrindaþráða:
-Örþærðir (micrfilaments)
-Meðalgildir þræðir (Intermediate filaments)
-Örpíplur (microtubules)
Hversu marga litninga hafa allar frumur líkamans nena egg og sæði?
46 litninga.
Hvaða 3 leiðir nota frumur til að flytja orku sem losnar við niðurbrot fæðu til ATP?
- Glycolosos = niðurbrot glúkósa, 2 ATP myndast.
- Krebs hringurinn = Sundrunarferli, 36 ATP myndast.
- Öndunarkeðjan = Enzím kerfi í innri himnu hvatbera, 3 ATP myndast og 2 vetnisatóm.
Við fumuuöndun verður til..
Hiti, CO2 og vatn
Hvaða 4 basar (kirni) eru inni í DNA?
- Adenín
- Gúanín
- Cytósín
- Týmín