Kafli 3 og 4 Flashcards

1
Q

Hvert er stærsta frumulíffærið?

A

Kjarninn.

*Næstum allar frumur innihalda 1 kjarna, sumar eru sérhæfðar eins og t.d. beinagrindavöðvafrumur og hafa marga dreifða kjarna og svo hafa rauð blóðkorn engan kjarna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvert er hlutverk ríbósóma?

A

Framleiða prótein í frumum.

*Þau eru stór, staðsett í grófa frymisnetunu og innihalda mikið af próteinum og RNA.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvert er hlutverk golgi kerfisinns?

A

Golgi kerfið er eins og pósthús.

Það tekur við próteinum frá grófa frymisnetinu, snyrtir þau til, pakkar þeim og sendir þau út.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvert er hlutverk hvatbera?

A
  • Tekur þátt í að búa til ATP, flest ATP sem frumur nota eru mynduð þar.
  • Taka þátt í umritun fitu.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvert er hlutverk leysikorna (lýsómsóm)?

A
  • Eru “magi” frumunar.

- Brýtur niður efni sem koma að utan og frumulíffæri sem eru hætt að virka.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvert er hlutverk stoðgrindar og hverjar eru 3 gerðir stoðgrindaþráða?

A

*Gerð úr trefjum og próteinum.
*Gegnir hlutverki í sambandi við hreyfingu frumunar.
3 gerðir stoðgrindaþráða:
-Örþærðir (micrfilaments)
-Meðalgildir þræðir (Intermediate filaments)
-Örpíplur (microtubules)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hversu marga litninga hafa allar frumur líkamans nena egg og sæði?

A

46 litninga.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvaða 3 leiðir nota frumur til að flytja orku sem losnar við niðurbrot fæðu til ATP?

A
  1. Glycolosos = niðurbrot glúkósa, 2 ATP myndast.
  2. Krebs hringurinn = Sundrunarferli, 36 ATP myndast.
  3. Öndunarkeðjan = Enzím kerfi í innri himnu hvatbera, 3 ATP myndast og 2 vetnisatóm.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Við fumuuöndun verður til..

A

Hiti, CO2 og vatn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvaða 4 basar (kirni) eru inni í DNA?

A
  1. Adenín
  2. Gúanín
  3. Cytósín
  4. Týmín
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly