Kafli 13-24 Flashcards
Hver var Erim?
Strákur frá Bosníu sem bjó á heimavist með fjölskyldunni sinni.
Hvar var Cecilie lögð inn á spítala?
Í Odense.
Hvaða fregnir hafði Søren, faðir Cecilie, að færa þegar Jeppe kom heim af körfuboltavellinum við skólann?
Hann sagði foreldrum Jeppe og honum að Cecilie hefði verið lögð inn á spítala í Odense.
Hvernig eyddi Cecilie nóvember og desember á meðan á spítaladvölinni stóð?
Hún skiptist á að vera heima í Thurø eða í meðferð í Odense.
Hvað gaf Jeppe Ceciliu í jólagjöf?
Perlueyrnalokka.
Hvað gaf Cecilie Jeppe í jólagjöf?
Farsíma.
Hvað var stærsta áhyggjuefni Cecilie í sambandi við krabbameinið?
Að missa hárið.
Eftir að Cecilie gat ekki lengur mætt í skólann, hvern talaði Jeppe við?
Nánast engan nema Smælle í kennslustundum, en hann talar mjög mikið.
Cecilie finnst gott að ímynda sér að líkaminn hennar sé gerður úr litlum, smáum hlutum. Hvað kýs hún að kalla þessa hluta?
Tutgialer.
Hvernig eru helgisiðir Jeppe fyrir hvern körfuboltaleik.
- Að vera með LA lakers húfuna sína á höfðinu.
- Að snerta alltaf gólfið á leikvellinum með fingrum hægri handar.
- Að reima skónna sína tvisvar.
Hvað var leikmannsnafn Jeppe?
“The Young Gun”.
Hver var Louise?
Stelpa sem Smælle byrjaði í sambandi með, en faðir hennar var ríkur maður sem átti hálfan bæinn.
Hvert vildi Cecilie fara og hvað kom á móti því að hún gæti farið?
Hún vildi fara til Gran Canaria en fékk ekki leyfi frá læknum né foreldrum.
Hver voru röl Cecilie þegar hún vildi ferðast til Gran Canaria en mátti það ekki vegna heilsunnar?
Hún sagði að þetta væri hennar líkami og að hún ætti að fá að ráða hvað hún vildi gera við hann.
Hvernig tókst Jeppe og Cecilie að fara til Gran Canaria?
Smælle tókst að ná tveimur miðum fyrir Jeppe og Cecilie og svo keyrði Jack þau út á flugvöll.