Kafli 1 Flashcards
Allar lifandi frumu á jörðinni geyma arfgengu upplýsingar sínar í formi?
Tvíþátta DNA (double stranded DNA)- löngum, ógreinóttum, pöruðum, pólýmerasa keðjum.
4 gerðir einliða núkleótíða í DNA
A-T-C-G (Adenine, Guanine, Cytosine og Thymine)
Núkleótíðin samanstanda af ?
sykurfosfati (syktu) með nítrógeni og hafa fast við sig bara eða hliða hópa (A,T,C,G)
Hvernig eru DNA upplýsingar lesnar?
Frá vinstri til hægri
Hvernig bara núkleótíð DNA sér?
T - A og G-C
Hvaða tengjum eru núkleótíð tengd með í hverri runu?
sterkum Efnatengjum
núkleótíð á móti hvor öðru í sitthvorri rununni eru með hvernig tengi?
Veikari tengi sem kallast vetnistengi
Double helix?
Þegar 2 DNA lengjurnar snúast í kringum hvor aðra mynda þær svokallaðann double helix
RNA er myndað úr?
Ríbósa
DNA er búið til úr?
deoxíríbósa
Basi sem RNA setur í stað fyrir T sem er í DNA
U =uracil
Hvað er mRNA?
Umritunarþærrir RNA virka sem millistig í flutningi erfðaupplýsinga. Frekar kallaðir mRNA sem fylgir mynduðum próteinum samkvæmt gena leiðbeiningum sem eru í DNA
Hlutverk próteina?
Viðhalda byggingareiningum, mynda hreyfingar, skynja boð og framv
tRNA
mRNA upplýsingar er lesið út r hóp af 3 núkleótíðum í einu ; hvert þríeyki af núkleótíðum (codo) tilgreinir eina amínósýru í samsvarandi próteini.
Þar sem fjöldi þríbura er 64 mögulegir eru aðeins 20 amínósýrur og nokkrir codons samsvara sömu amínósýrunni
- Þessi erfðafræðilegi kóði er lesinn af transfer tRNA
Frumuhimna
verndar frumuna frá óvelkomnum efnum og heldur inni efnum sem hún þarf og losar úrgang
Double bilayer
Sameindirnar sem mynda frumuhimnuna eru bæði vatnfælnar og vatnssæknar = amphillic mynda bilayer (fosfólípíð)
Archaea (fornbakteríur)?
Finnast oft í umhverfi þar sem manneskjur forðast (mýrum, skólpum,menguðu vatni, botnum hafs, saltvatni og í ehitum sýrulyndum), finnast samt einnig í jarðvegum og lækjum og botni ketils
Stökkbreyting gena?
Bæði við geymslu og afritun gena upplýsinga koma fyrir villur eða slys sem breytir núkleótíð rununni - þ.e. býr til stökkbreytingu.
1.týpu mistök gena?
Breytingar við þessi mistök gjarnan viðhaldast, vegna breyting frumunnar hefur aukið líkur á að æxla sér
1.týpu mistök gena?
Geta viðhaldist eða ekki , spurning hvor fruman er hæfari að lifa af.
Hvað eru mörg núkleótíð í genamengi
1500-1900 núkleótíð
Nýsköpun gena gerist á 4 vegu ?….
- Innangens stökkbreyting
- Gena tvöföldun
- DNA-hluta uppstokkun
- Millifrumufluttningur
- Innangens stökkbreyting (intragenic mutation)?
Viðstatt gen getur breyst að handahósi af breytingum í DNA-inu sínu, gegnum breytilegar villur sem koma fyrir aðallega í DNA-afritun/eftirmyndun
- Gena tvöföldun (gene duplication)?
Gen getur óvart skipst og búa þar með til par af upphafllega eins genum innan einnar frumu ; þessi tvö gen geta síðan sundrast í áframhaldandi þróun