Jólapróf Flashcards

0
Q

Hvað eru hraunlýjur?

A

Örmjóir glerþræðir sem myndast við storknun á basískri kviku

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
1
Q

Hvar verða helst jarðskjálftar?

A

Á flekaskilum, flekamótum og sniðgengum flekamörkum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvernig myndast bergstandar?

A

Þegar kvika storknar í gosrás

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað eru MÓHÓ mörk?

A

Neðri mörk jarðskorpunnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvers konar holufyllingar eru kalsít og aragónít?

A

Karbónöt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Af hverju eru sprengigígar oft fullir af vatni?

A

Gígarnir ná niður fyrir grunnvatnsflötinn og fyllast því af vatni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvernig myndast gervigígar?

A

Þegar kvika rennur yfir mýri eða grunnt stöðuvatn. Vatnið sýður svo kvikan þeytist upp í loft og storknar sem gjall

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hver er munurinn á hraungosi og blandgosi?

A

Það er kvikustrókavirkni í blandgosi en ekki í hraungosi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvaða frumsteindir finnast í súru bergi?

A

Kvars, plagíóklas, ortóklas og glimmer

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Oxíð í basísku bergi hefur hörkuna 6 og inniheldur mikið magn af járni sem kallast?

A

Seguljárnsteinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er mælt á Richter kvarðanum?

A

Stærð jarðskjálfta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað finnst alltaf undir megineldstöðvum?

A

Kvikuþró

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Storkuberg skiptist í gosberg og -

A

Djúpberg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Ópall skiptist í hverarúður og -

A

Viðarstein

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Í hvað skiptast djúpbylgjur?

A

P og S bylgjur (þrýsti / togbylgjur og þverbylgjur)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Myndast hraunstöplar bara úr basískri kviku?

A

Nei, þeir myndast úr ísúrri eða súrri kviku

16
Q

Hvaða efnasamsetningu hafa helluhraun?

A

Þau eru basísk

17
Q

Hvað er Mercalli-kvarðinn?

A

Það er kvarði sem notaður er til að meta áhrif jarðskjálfta á mannvirki, fólk og landsvæði

18
Q

Súrt djúpberg heitir granít en hvað heitir súrt gosberg?

A

Líparít

19
Q

Dökkt glimmer sem finnst í súru bergi kallast?

A

Bíótít