jarðfræði Flashcards
Hve mörg % af heildar rúmmáli jarðar er möttullinn?
82%
Hversu þykkur er möttullinn?
2.885 km
Möttull jarðar er úr?
Peridótíti
útbasísk bergtegund
40% ólivín
Hvaða frumefni er algengast í skorpunni?
súrefni
hvað ákvarðar staðsetningu skorpu í yfirborði?
eðlisþyngd
úthafsskorpan
liggur undir úthöfunum
meðalþykkt 7-10 km
basaltlík bergsamsetning
meginlandsskorpa
myndar meginlöndin
meðalþykkt 2.7g/m3
granítlík bergsamsetning
Hvernig vitum við af lagskiptingu jarðar?
því bylgjuhraði breytist með mismunandi eðlisþyngd bergs
lagskipting jarðar?
Skorpa, möttull og kjarni
gös eru?
efni sem eru gaskennd á yfirborði jarðar
Hraun er?
Bráðið berg á yfirborði jarðar
Kvika er ..
bráðið berg undir yfirborði jarðar
Bráð; 2 tegundir?
Kvika og hraun
Hvað er bráð?
Berg sem hefur bráðnað vegna hita
hvað er málmur
föst efni úr málmum (frumefnum)
Hvað er myndbreytt berg?
berg (gosberg og setberg) sem hefur breyst vegna hita og þrýstings
Hvað er setberg?
samlímdir bolar úr eldra bergi
Hvað er gosberg?
storknuð kvika
3 tegundir bergs
gosberg, setberg og myndbreytt berg
Hvað er berg?
Samsett úr mismunandi steindum
Hvað er gler?
ólífræn ókristölluð efni
Flest berg á jörðinni eru ____?
síliköt (byggja á kísil og súrefni)
Hvað eru steindir?
ólífræn efni með ákveðna kristalsbyggingu
ólífræn jarðefni
steindir, gler og berg
lífræn jarðefni eru?
Viður, mór, kol og olía
4 aðalfrumefni jarðar?
járn, súrefni, kísill, magnesíum
stærsti hluti sjávarbotns er grynnri en ____?
5 km
langstærsti huti þurrlendis er lægri en ___ frá sjávarmáli
1 km
Hvenær varð súrefni í andrúmslofti fyrst á jörðinni?
fyrir 2.5 milljörðum ára
Andrúmsloftið samanstendur að mestu úr
köfnunarefni
Hver er loftþrýstingur við sjávarmál?
1 bar eða 1000 millibör
Hvar er heiðhvolfið?
12-30 km
Hvar eru veðrahvörf?
11-12 km
Hvar er veðrahvolfið?
0-11 km frá jörðu
Hvar liggur 99% andrúmsloftsins?
Fyrir neðan 50km
Hvað gerir jörðina einstaka í okkar sólkerfi?
Andrúmsloftið
Jörðin er umlukin..
þróuðu andrúmslofti
Suðurljós heita..
Aurora australis
Norðurljós heita,,
Aurora borealis
Hvernig verða norður- og suðurljósin til?
Með jónum sem sleppa í gegnum Van Allen beltið og raðast upp í kringum segulpólana
Hvað gerir segulsviðið?
Bægir sólvindum og geimgeislum frá jörðinni
Hvað verða segulsviðslínurnar þegar þær fjarlægjast jörðina?
veikari
Hvert ná segulsviðslínurnar?
út í geim
hvar eru segulsviðslínurnar?
þær mynda skjöld umhverfis jörðina
Hvað gerist á Mohorovicic mörkunum?
Þar verða hraðabreytingar í endurkasti p–bylgjna
hvaða ár voru Mohorovicic mörkin uppgötvuð?
1909
Hver uppgötvaði neðri mörk skorpu?
Andrija Mohorovicic
Hvar liggja neðri mörk skorpu?
milli skorpu og möttuls
Hvað nefnast neðri mörk skorpunnar?
Mohorovicic mörkin
Hversu djúpt nær þynnsta skurnin?
um 3 km
Hvar er skurn jarðar þynnst?
Undir úthafshryggjum
úthafsskorpan
liggur undir úthöfunum
meðalþykkt 7-10 km
basaltlík bergsamsetning