jarðfræði Flashcards
Hve mörg % af heildar rúmmáli jarðar er möttullinn?
82%
Hversu þykkur er möttullinn?
2.885 km
Möttull jarðar er úr?
Peridótíti
útbasísk bergtegund
40% ólivín
Hvaða frumefni er algengast í skorpunni?
súrefni
hvað ákvarðar staðsetningu skorpu í yfirborði?
eðlisþyngd
úthafsskorpan
liggur undir úthöfunum
meðalþykkt 7-10 km
basaltlík bergsamsetning
meginlandsskorpa
myndar meginlöndin
meðalþykkt 2.7g/m3
granítlík bergsamsetning
Hvernig vitum við af lagskiptingu jarðar?
því bylgjuhraði breytist með mismunandi eðlisþyngd bergs
lagskipting jarðar?
Skorpa, möttull og kjarni
gös eru?
efni sem eru gaskennd á yfirborði jarðar
Hraun er?
Bráðið berg á yfirborði jarðar
Kvika er ..
bráðið berg undir yfirborði jarðar
Bráð; 2 tegundir?
Kvika og hraun
Hvað er bráð?
Berg sem hefur bráðnað vegna hita
hvað er málmur
föst efni úr málmum (frumefnum)
Hvað er myndbreytt berg?
berg (gosberg og setberg) sem hefur breyst vegna hita og þrýstings
Hvað er setberg?
samlímdir bolar úr eldra bergi
Hvað er gosberg?
storknuð kvika
3 tegundir bergs
gosberg, setberg og myndbreytt berg
Hvað er berg?
Samsett úr mismunandi steindum