Hyggjur K.1 Flashcards

Hyggjur úr kafla 1

1
Q

Afstæðishyggja (Relativism)

A

Það sem er afstætt, er alltaf afstætt við eitthvað annað; það er bundið við tiltekna lýsingu eða sjónarhorn.
Dæmi - Það sem er talið gilt í Súdan er ekki allt gilt á Íslandi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Algildishyggja (absolutism)

A

Það sem er algilt er ekki bundið við neina tiltekna lýsingu, það er eins hvernig sem á það er litið.
Dæmi - Rauður er rauður hvernig sem á hann er litið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Íbyggni (intentionality)

A

Sá eiginleiki fyrirbæris að vísa til eitthvað annars eða vera um eitthvað annað en sjálft sig.
Dæmi - Tilfinningar/hugsun: þú getur verið reiður ÚT í einhvern eða þig sjálfan.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Frumspeki (metaphysics)

A

Fæst við eðli veruleikans, eða það sem ER.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Þekkingarfræði (epistemology)

A

Fæst við það sem við getum vitað UM veruleikann.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Siðfræði (ethics)

A

Fæst við það hvernig VIÐ eigum að haga okkur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Tvíhyggja (dualism)

A

Tvíhyggja felst í því að eðli veruleikans sé tvennskonar.
Tvíhyggja er um sál og líkama.
Tvíhyggja vísar í að líkami og efni lúti öðru lögmáli en sál og andi.
-Frumspeki hugtak

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Einhyggja (monism)

A

Einhyggja felst í því að eðli veruleikans sé allt það sama. Líkami og efni lúti sama lögmáli og sál og andi.
-Frumspeki hugtak

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Rökhyggja (rationalism)

A

Rökhyggja boðar að við öðlumst þekkingu með skynsemi að vopni.
Sú þekking sem við fáum frá skynfærum er villandi í besta falli.
-Þekkingarfræðilegt hugtak

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Raunhyggja (empiricism)

A

Raunhyggja felur í sér að þekking fæst með reynslu, einkum skynreynslu.
Raunhyggja hafnar því að þekking geti orðið til án skynjunar.
-Þekkingarfræðilegt hugtak

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Markhyggja (teleology)

A

Markhyggja skýrir hegðun með því að vísa til markmiðs hegðunar eða tilefni hennar.
-Frumspekilegt hugtak

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Vélhyggja (mechanism)

A

Vélhyggja fæst við að skýra það sem virðist hafa tilgang á vélrænan hátt, án nokkura vísunar í takmark, vilja eða tilgang.
-Frumspekilegt hugtak

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hluthyggja (realism)

A

Í hluthyggju fellst að hugtök okkar samsvari veruleikanum og að fyrirbæri séu til óháð skynjun okkar á þeim.
-Frumspekilegt hugtak

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Andstæðu Hluthyggja (anti-realism)

A

Það er enginn sjálfstæður veruleiki þess sem er skynjað og skilið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Tækishyggja/verkfærahyggja (instrumentalism)

A

Vísindakenningar séu hentug tæki til lýsingar eða forspá en samsvara ekki einhverjum veruleika.
Dæmi: Greindarpróf spá fyrir um frammistöðu í skóla en “greind” er ekki sjálfstætt fyrirbæri óháð mælingum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Nafnhyggja (nominalism)

A

Það býr enginn sérstakur veruleiki að baki hugtökum. Hugtök eru hentug til að einfalda veruleika fyrir manni