Húðin Flashcards
Húðin er samansett úr?
Húðin er samansett af líffærum svo sem húð, hár, olíu-og fitukirtlum, nöglum og skynjunarviðtökum
Megin hlutverk húðar?
Hún hjálpar að viðhalda líkamshita, verndar líkamann og veitir skynupplýsingar frá ytra umhverfi
Hvað er húðin (líffærið þungt?
Húðin umlykur ytra yfirborð líkamanns og er stærðsta líffæri líkamanns í þyngd. Ífullorðnum er húðin um 4,4-5 kg og uþb 7% líkamsþyngdar
Þykkt húðar?
Húðin er breytileg í þykkt eftir stöðum en nær frá 0.5mm á augnlokum til 4.0mm á hælum
Hvað er mest allur líkaminn með þykkt af húð
1,2mm þykkt um mest allan líkamann
Húðin skiptist aðallega í ?
Húðin skiptist aðallega í 2.hluta
- Þunnt lag sem inniheldur þekjuvef og er blóðþurrt og kallast epidermis
- Dýpri og þykkari bandvefs hluti húðarinnar er Dermis. Það inniheldur æðar
Lag undir dermis?
Undir dermis kemur síðan subcutaneous lag (undirhúð) eða hypodermis og samanstendur af lausgerðum og fitukenndum vef
Lag/þekja í epidermis?
Epidermis samanstendur af keratínösuðu marglagaskiptri þekju (epithelium)
Epidermis inniheldur 4 helstu týpur frumna sem eru?
Keratinocytes (hyrnisfrumur), melanósíta (litfrumur), intraepidermal macrophage (átfrumur innan húðþekju) og snertiskynsþekjufrumur (merkel cells)
Eru æðar í epidermis?
Engar æðar í epidermis sem ná upp í yfirhúðina. Dermis nærir epidermis
Hvað eru langalgengustu frumurnar í epidermis?
Langalgengast eru hyrnisfrumur sem eru um 90% og er þeim raðað í 4-5 lög
hyrnisfrumur/keratincytes framleiða?
keratín
Hvað er keratín?
Keratín er sterkt, trefjótt innanfrumu prótein se mhjálpar til við að vernda húð og undirliggjandi vefi frá hrufli, örverum og efnum
Hvað framleiða hyrnisfrumur einnig?
Hyrnisfrumur framleiða einnig lamellar granules, sem losar vatnsfælandi þéttiefni sem minnka vatns inngang og vatnslosun og veitir aðgang erlendra efna
Hvað gerist við hyrnisfrumur eftir því sem þær eru ofar í þekjunni?
Þær deyja
Um 8% þekjufrumna í epidermis eru?
Melanocytes/litfrumur
Hvaðan þroskast litfrumurnar og hvað framleiða þær?
Litfrumur þróast frá neural crest við fósturþroska og framleiða litarefnið melanín
Hvað er melanín
Melanín er gulur-rauður eða brúnt-svart litarefni sem leggur sitt af mörkum til húðlitar og taka í sig UV ljós og verndar DNA frá UV
Melanoma=?
sortuæxli
Hvaðan koma átfrumur (langerhans frumur)
Þær rísa frá rauðum beinmerg og flytjast til epidermis
Hvað er meginhlutverk átfrumna?
Þær taka þátt í ónæmisviðbrögðum gegn örverum sem ráðast að húðinni.
Hverjar eru fæstar þekjufrumurnar? og hvar eru þær staðsettar?
Merckel cells. Eru staðsettar í dýpsta lagi epidermis, ar sem þær eru í tengslum/snertingu við flör klakkkt af taugafrumum ; tactile (merkel) disc
í flestum svæðum húðarinnar hefur epidermis hversu mörg lög?
4.lög
Meginhlutverk merkcel frumna?
Skynja þrýsting og tengja við taugakerfið, skynja snertingu ofl.
Hver eru 5 megin lög yfirhúðarinnar?
- Stratum basale (grunnlag)
- Stratum spinosum (þyrnifrumnalag húðþekju)
- Stratum granulosum (kornalag)
- Stratum lucidum (glærlag)
- stratum corenum (hornlag)
Dýpsta lag epidermis er? og samansett úr?
stratum basale og er samansett af einni röð af teningslega eða colummnar hyrningsfrumum , sem sumar eru stofnfrumur sem gangast undir frumu skiptingu til aðáframhalda framleiðslu nýja hyrningsfrumna
Frymisgrind innan hyrnisfrumna í stratum basale inniheldur þræði sem kallast?
keratín milliþræðir. Þeir mynda sterka próteinið keratín 1
Keratín verndar?
dýpri lög frá slysum
Keratínmilliþræðirnir festa sig við ?
desmosomes, sem binda hyrnisfrumurnar við grunnhimnu sem er staðsett milli epidermis og dermis
fyrir ofan stratum basale er?
stratum spinosum
stratum spinosum inniheldur?
stratum inniheldur fjölda hyrnisfrumna sem eru fraleiddar af stofnfrumum í stratum basale , raðað í 8-10 lög
hyrnisfrumur stratum spinosum framleiða?
grófari búnt af keratín milliþráðum heldur en í grunnlaginu. Þeir eru hringlagaðari og stærri í vefjum
Við hverja hrygg líku tengi?
Skipulagið veitir?
fara búnt af keratín þráðum í desmasóm, sem þéttings tengja frumur við hverja aðra.
Þetta skipulag veitir bæði styrk og sveigjanleika til húðarinnar
Við miðsvæði og fyrir ofan stratum spinosum er?
stratum garnulosum (kornlag) og er það 3-5lög af flötum hyrnisfrumum sem farast undir apoptosis (skipulagðarn frumudauða)
Hvers vegna eru þær sýnilegri en aðrar frumur?
Keratín milliþræðir eru ekki framleiddir af þessum frumum sem veldur því að þær verða sýnilegri vegna þess að frumulíffærin í frumunum eru afturfarar (less developed)
Keratohyalin?
Stratum granulosum hefur tilveru dimmra litaðra præotein korna sem kallst keratohyalin og tekur þátt í samrunna keratín milliþráðanna í keratín
Hlutverk og hvað er Lammelar?
Lammelar granules er lokuð himna sem rennur saman við frumuhimnuna og losar lípíð ríkr seyti. Lammela gerir það að verkum að við séum ekki gegndræp fyrir vatni
Virkni lípíð ríka seytinsins?
Lípíð ríki seytingurinn vinnur eins og vatns-fælið þéttiefni , sem hægir á tapi líkamsvökva og innkomu erlendra efna.
Hvaða þekjulag húðar er til staðar á svæðum þykkrar húðar
Stratum lucidum (eftsta lag húðarinna) er til staðar á þykkum svæðum húðarinnar eins og fingraför, lófar og listar
Hvað samanstendur stratum lucidum af?
4-6 lögum af glærum, flötum, dauðum hyrningsfrumum sem innihalda mikinn fjölda af keratíni og þykkri frumuhimnu
Hvernig er keratíninu raðað
Keratínið er meira raðað reglulega samsíða yfirborði húðarinnar
Stratum corneum (hornlag) inniheldur?
Inniheldur að meðaltali 25-30 lög af af flötum dauðu hornflögum, en getur verið breytileg í þykkni frá sumum frumum í þunnu lagi húðar til 50 eða fleiri frumu laga í þykkri húð
Frumurnar í stratum corneum eru?
Rosalega þunnar, flatar með lokaða frumuhimnu pakkaða af keratíni og kallast corneocytes/squames, innihalda ekki kjarna
Í stratum corneum eru frumur alltaf að?
Í þessu ytra hornlagi epidermis ,sem er oft kallað cornfied layer eru frumur endalaust að losna og koma aðrar frumur í staðinn frá dýpra lagi
Þetta fjplda lag af dauðum frumum hjálpar hornlaginu að?
vernda dýpri lög fyrir slysum og örveru innrásum
Hvað kallast óeðlileg þykknun á hornlaginu?
Callus eða sigg
Keratínzation (hyrning) inniheldur?
Nýlega myndaðar frumur í grunnlaginu er ýtt hægt gegnum breytileg lög húðarinnar til yfirborðs húðar. Þegar frumur færast frá einu þekjulagi í annað safna þær upp meira keratíni sem kallast keratínxastion. síðan færast þær undir skipulagðan frumudauða
Á endanum eru keratínæsuðu frumurnar ? og hvað inniheldur þetta ferli
slægðar af og komið í stað nýjum undirliggjandi frumum sem í stað verða hornmyndaðar
- Þetta ferli veldur breytingu í einkenni hyrnisfrumna þar sem þeir vaxa í hornlagsfrumur (corneocytes)
Þetta heila ferli þar sem frumur myndast í grunnlagi, rísa á yfirborðið, verða keratínæsaðar og slægðar tekur um það bil?
4-6 vikur að meðal epidermis verður 0.1mm þykkt
Hvaða hormóna líkt prótein tekur þátt í keratínzation?
Epidermal growth factor
Of mikill fjöldi keratínæsaðra frumna fara frá húð höfuðsins og kallast?
flasa eða dandruff
Dermis/leðurhúð er lagið undir?
Epidermis
Dermis samanstendur af ?
sterkum þéttum óreglulegum bandvef og bandvefurinn inniheldur kollagen og teygjuþráð eða elastínþræði
Munur á dermis og epidermis?
- Dermis er mikið þykkara heldur en epidermis og er þykktin breytileg frá svæði til svæðis á líkamanum
- Æðar og taugar, jafnframt kirtlar og hársekkir er plantað í dermal lagið
Hvar er dermis þykkast?
lófum og sólum
Afhverju sjást margar konur með spékoppa? og hvað kallast það?
Þar sem dermis er yfirleitt þykkara í konum heldur en köllum, sjást margar konur með spékoppa á húðinni sem er betur þekkt sem húðbeðsbólga (cellulite)
Hver er helsti eiginleiki Leðurhúðar/dermis?
Leðurhúðin hefur mikinn togstyrk, og hefur það einnig eiginleikann að teygjast og afturkastast auðveldlega
Afhverju er dermis mikilvæg fyrir epidermis?
Dermis er mikilvæg fyrir epidermis að lifa og þessi aplægu lög mynda mikilvæga strúktúra og virknis sambbönd
Hvað má skipta Dermis í?
Dermis má skipta með óljósum mörkum í þunnt yfirborðskennt totu svæði og þykkt dýpra netlaga svæði
Papillary region (totulag) inniheldur?
Það inniheldur þunna kollagen þræði og fíngerða teygjuþræði
hvað er Dermal papille/leðurtota?
Yfirborðssvæði totulags er aukið mest megnis af fingra-líkum strúktúrum litlum sem fara inn í undiryfirborð leðuhúðarinnar og kallast dermal papille. (auka yfirborð mikið)
Leðurtoturnar eru stærri og fjölda meiri hvar á húðinni?
Á viðkvæmari svæðum húðarinnar sem verða fyrir mestu áreiti
Í þunnu húðinni “thin skin” sem umlykur mest megnis líkamanns eru leðurtoturnar?
Heldur fáar, litlar og óreglulgega dreifðar
Allar leðurtotur innihalda?
Háræðalykkju (capillary loop/blood capillaries).
Sumar leðurtotur innihalda ?(skyn)
Sumar innihalda huldna skynviðtaka sem kallast corpuscles of touch (snertihnökrar /meissner corpscles). Eins og nafnið gefur til kynna eru þeir viðkvæmir tauga endar sem greina snertingu