Húðin Flashcards

1
Q

Húðin er samansett úr?

A

Húðin er samansett af líffærum svo sem húð, hár, olíu-og fitukirtlum, nöglum og skynjunarviðtökum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Megin hlutverk húðar?

A

Hún hjálpar að viðhalda líkamshita, verndar líkamann og veitir skynupplýsingar frá ytra umhverfi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er húðin (líffærið þungt?

A

Húðin umlykur ytra yfirborð líkamanns og er stærðsta líffæri líkamanns í þyngd. Ífullorðnum er húðin um 4,4-5 kg og uþb 7% líkamsþyngdar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Þykkt húðar?

A

Húðin er breytileg í þykkt eftir stöðum en nær frá 0.5mm á augnlokum til 4.0mm á hælum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er mest allur líkaminn með þykkt af húð

A

1,2mm þykkt um mest allan líkamann

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Húðin skiptist aðallega í ?

A

Húðin skiptist aðallega í 2.hluta

  1. Þunnt lag sem inniheldur þekjuvef og er blóðþurrt og kallast epidermis
  2. Dýpri og þykkari bandvefs hluti húðarinnar er Dermis. Það inniheldur æðar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Lag undir dermis?

A

Undir dermis kemur síðan subcutaneous lag (undirhúð) eða hypodermis og samanstendur af lausgerðum og fitukenndum vef

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Lag/þekja í epidermis?

A

Epidermis samanstendur af keratínösuðu marglagaskiptri þekju (epithelium)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Epidermis inniheldur 4 helstu týpur frumna sem eru?

A

Keratinocytes (hyrnisfrumur), melanósíta (litfrumur), intraepidermal macrophage (átfrumur innan húðþekju) og snertiskynsþekjufrumur (merkel cells)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Eru æðar í epidermis?

A

Engar æðar í epidermis sem ná upp í yfirhúðina. Dermis nærir epidermis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað eru langalgengustu frumurnar í epidermis?

A

Langalgengast eru hyrnisfrumur sem eru um 90% og er þeim raðað í 4-5 lög

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

hyrnisfrumur/keratincytes framleiða?

A

keratín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er keratín?

A

Keratín er sterkt, trefjótt innanfrumu prótein se mhjálpar til við að vernda húð og undirliggjandi vefi frá hrufli, örverum og efnum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað framleiða hyrnisfrumur einnig?

A

Hyrnisfrumur framleiða einnig lamellar granules, sem losar vatnsfælandi þéttiefni sem minnka vatns inngang og vatnslosun og veitir aðgang erlendra efna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað gerist við hyrnisfrumur eftir því sem þær eru ofar í þekjunni?

A

Þær deyja

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Um 8% þekjufrumna í epidermis eru?

A

Melanocytes/litfrumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvaðan þroskast litfrumurnar og hvað framleiða þær?

A

Litfrumur þróast frá neural crest við fósturþroska og framleiða litarefnið melanín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvað er melanín

A

Melanín er gulur-rauður eða brúnt-svart litarefni sem leggur sitt af mörkum til húðlitar og taka í sig UV ljós og verndar DNA frá UV

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Melanoma=?

A

sortuæxli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvaðan koma átfrumur (langerhans frumur)

A

Þær rísa frá rauðum beinmerg og flytjast til epidermis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvað er meginhlutverk átfrumna?

A

Þær taka þátt í ónæmisviðbrögðum gegn örverum sem ráðast að húðinni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hverjar eru fæstar þekjufrumurnar? og hvar eru þær staðsettar?

A

Merckel cells. Eru staðsettar í dýpsta lagi epidermis, ar sem þær eru í tengslum/snertingu við flör klakkkt af taugafrumum ; tactile (merkel) disc

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

í flestum svæðum húðarinnar hefur epidermis hversu mörg lög?

A

4.lög

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Meginhlutverk merkcel frumna?

A

Skynja þrýsting og tengja við taugakerfið, skynja snertingu ofl.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Hver eru 5 megin lög yfirhúðarinnar?

A
  1. Stratum basale (grunnlag)
  2. Stratum spinosum (þyrnifrumnalag húðþekju)
  3. Stratum granulosum (kornalag)
  4. Stratum lucidum (glærlag)
  5. stratum corenum (hornlag)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Dýpsta lag epidermis er? og samansett úr?

A

stratum basale og er samansett af einni röð af teningslega eða colummnar hyrningsfrumum , sem sumar eru stofnfrumur sem gangast undir frumu skiptingu til aðáframhalda framleiðslu nýja hyrningsfrumna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Frymisgrind innan hyrnisfrumna í stratum basale inniheldur þræði sem kallast?

A

keratín milliþræðir. Þeir mynda sterka próteinið keratín 1

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Keratín verndar?

A

dýpri lög frá slysum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Keratínmilliþræðirnir festa sig við ?

A

desmosomes, sem binda hyrnisfrumurnar við grunnhimnu sem er staðsett milli epidermis og dermis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

fyrir ofan stratum basale er?

A

stratum spinosum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

stratum spinosum inniheldur?

A

stratum inniheldur fjölda hyrnisfrumna sem eru fraleiddar af stofnfrumum í stratum basale , raðað í 8-10 lög

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q

hyrnisfrumur stratum spinosum framleiða?

A

grófari búnt af keratín milliþráðum heldur en í grunnlaginu. Þeir eru hringlagaðari og stærri í vefjum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
33
Q

Við hverja hrygg líku tengi?

Skipulagið veitir?

A

fara búnt af keratín þráðum í desmasóm, sem þéttings tengja frumur við hverja aðra.

Þetta skipulag veitir bæði styrk og sveigjanleika til húðarinnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
34
Q

Við miðsvæði og fyrir ofan stratum spinosum er?

A

stratum garnulosum (kornlag) og er það 3-5lög af flötum hyrnisfrumum sem farast undir apoptosis (skipulagðarn frumudauða)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
35
Q

Hvers vegna eru þær sýnilegri en aðrar frumur?

A

Keratín milliþræðir eru ekki framleiddir af þessum frumum sem veldur því að þær verða sýnilegri vegna þess að frumulíffærin í frumunum eru afturfarar (less developed)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
36
Q

Keratohyalin?

A

Stratum granulosum hefur tilveru dimmra litaðra præotein korna sem kallst keratohyalin og tekur þátt í samrunna keratín milliþráðanna í keratín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
37
Q

Hlutverk og hvað er Lammelar?

A

Lammelar granules er lokuð himna sem rennur saman við frumuhimnuna og losar lípíð ríkr seyti. Lammela gerir það að verkum að við séum ekki gegndræp fyrir vatni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
38
Q

Virkni lípíð ríka seytinsins?

A

Lípíð ríki seytingurinn vinnur eins og vatns-fælið þéttiefni , sem hægir á tapi líkamsvökva og innkomu erlendra efna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
39
Q

Hvaða þekjulag húðar er til staðar á svæðum þykkrar húðar

A

Stratum lucidum (eftsta lag húðarinna) er til staðar á þykkum svæðum húðarinnar eins og fingraför, lófar og listar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
40
Q

Hvað samanstendur stratum lucidum af?

A

4-6 lögum af glærum, flötum, dauðum hyrningsfrumum sem innihalda mikinn fjölda af keratíni og þykkri frumuhimnu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
41
Q

Hvernig er keratíninu raðað

A

Keratínið er meira raðað reglulega samsíða yfirborði húðarinnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
42
Q

Stratum corneum (hornlag) inniheldur?

A

Inniheldur að meðaltali 25-30 lög af af flötum dauðu hornflögum, en getur verið breytileg í þykkni frá sumum frumum í þunnu lagi húðar til 50 eða fleiri frumu laga í þykkri húð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
43
Q

Frumurnar í stratum corneum eru?

A

Rosalega þunnar, flatar með lokaða frumuhimnu pakkaða af keratíni og kallast corneocytes/squames, innihalda ekki kjarna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
44
Q

Í stratum corneum eru frumur alltaf að?

A

Í þessu ytra hornlagi epidermis ,sem er oft kallað cornfied layer eru frumur endalaust að losna og koma aðrar frumur í staðinn frá dýpra lagi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
45
Q

Þetta fjplda lag af dauðum frumum hjálpar hornlaginu að?

A

vernda dýpri lög fyrir slysum og örveru innrásum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
46
Q

Hvað kallast óeðlileg þykknun á hornlaginu?

A

Callus eða sigg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
47
Q

Keratínzation (hyrning) inniheldur?

A

Nýlega myndaðar frumur í grunnlaginu er ýtt hægt gegnum breytileg lög húðarinnar til yfirborðs húðar. Þegar frumur færast frá einu þekjulagi í annað safna þær upp meira keratíni sem kallast keratínxastion. síðan færast þær undir skipulagðan frumudauða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
48
Q

Á endanum eru keratínæsuðu frumurnar ? og hvað inniheldur þetta ferli

A

slægðar af og komið í stað nýjum undirliggjandi frumum sem í stað verða hornmyndaðar
- Þetta ferli veldur breytingu í einkenni hyrnisfrumna þar sem þeir vaxa í hornlagsfrumur (corneocytes)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
49
Q

Þetta heila ferli þar sem frumur myndast í grunnlagi, rísa á yfirborðið, verða keratínæsaðar og slægðar tekur um það bil?

A

4-6 vikur að meðal epidermis verður 0.1mm þykkt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
50
Q

Hvaða hormóna líkt prótein tekur þátt í keratínzation?

A

Epidermal growth factor

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
51
Q

Of mikill fjöldi keratínæsaðra frumna fara frá húð höfuðsins og kallast?

A

flasa eða dandruff

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
52
Q

Dermis/leðurhúð er lagið undir?

A

Epidermis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
53
Q

Dermis samanstendur af ?

A

sterkum þéttum óreglulegum bandvef og bandvefurinn inniheldur kollagen og teygjuþráð eða elastínþræði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
54
Q

Munur á dermis og epidermis?

A
  1. Dermis er mikið þykkara heldur en epidermis og er þykktin breytileg frá svæði til svæðis á líkamanum
  2. Æðar og taugar, jafnframt kirtlar og hársekkir er plantað í dermal lagið
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
55
Q

Hvar er dermis þykkast?

A

lófum og sólum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
56
Q

Afhverju sjást margar konur með spékoppa? og hvað kallast það?

A

Þar sem dermis er yfirleitt þykkara í konum heldur en köllum, sjást margar konur með spékoppa á húðinni sem er betur þekkt sem húðbeðsbólga (cellulite)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
57
Q

Hver er helsti eiginleiki Leðurhúðar/dermis?

A

Leðurhúðin hefur mikinn togstyrk, og hefur það einnig eiginleikann að teygjast og afturkastast auðveldlega

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
58
Q

Afhverju er dermis mikilvæg fyrir epidermis?

A

Dermis er mikilvæg fyrir epidermis að lifa og þessi aplægu lög mynda mikilvæga strúktúra og virknis sambbönd

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
59
Q

Hvað má skipta Dermis í?

A

Dermis má skipta með óljósum mörkum í þunnt yfirborðskennt totu svæði og þykkt dýpra netlaga svæði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
60
Q

Papillary region (totulag) inniheldur?

A

Það inniheldur þunna kollagen þræði og fíngerða teygjuþræði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
61
Q

hvað er Dermal papille/leðurtota?

A

Yfirborðssvæði totulags er aukið mest megnis af fingra-líkum strúktúrum litlum sem fara inn í undiryfirborð leðuhúðarinnar og kallast dermal papille. (auka yfirborð mikið)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
62
Q

Leðurtoturnar eru stærri og fjölda meiri hvar á húðinni?

A

Á viðkvæmari svæðum húðarinnar sem verða fyrir mestu áreiti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
63
Q

Í þunnu húðinni “thin skin” sem umlykur mest megnis líkamanns eru leðurtoturnar?

A

Heldur fáar, litlar og óreglulgega dreifðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
64
Q

Allar leðurtotur innihalda?

A

Háræðalykkju (capillary loop/blood capillaries).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
65
Q

Sumar leðurtotur innihalda ?(skyn)

A

Sumar innihalda huldna skynviðtaka sem kallast corpuscles of touch (snertihnökrar /meissner corpscles). Eins og nafnið gefur til kynna eru þeir viðkvæmir tauga endar sem greina snertingu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
66
Q

Aðrar leðurtotur innihalda? (taug)

A

frjálstauga enda (free nerve endings). Mismunandi frjálsar tauga endar sem koma af stað skynjun hita, kulda, sársauka, kitli og kláða

67
Q

Reticular region inniheldur?

A

Tengis undirhúðinni og inniheldur búnt af kollagen þráðum, dreifðum fibroblöstum, breytilegum flökkufrumum og smá af grófum teygjuþráðum

68
Q

Í grisjulaginu (reticular region) geta verið til staðar?

A

fitufrumur í dýpsta parti lagsins

69
Q

Kollagen þráðum er raðað upp í ?

A

Netalíkt form og í meiri reglulegri myndun heldur en þeir í papillary svæðinu.

70
Q

hvaða áhrif hefur röð og regla kollagen þráða í grisjulaginu (reticular region)?

A

Þar sem það er meiri röð og regla á stóru kollagen þráðunum samræðmast þeir við togkraft til að hjálpa húðinni að streita á móti togi

71
Q

Hvað er það sem varðveitir svæðið milli kollagen þráðanna?

A

æðar, taugar, hársekkir, olíukirtlar og svitakirtlar varðveita svæðið milli þráðanna

72
Q

Spennulínur (tension lines)?

A

Spennulínur í húðinni gefa til kynna ríkjandi stefnu undirliggjandi kollagen þráða.

73
Q

Bæði lög leðurhúðarinnar innihalda?

A

Þétt lárétt net af smáum blóðæðum.

74
Q

Hvaðan rísa æðanetin sem koma í dermis?

A

Þessi æða net rísa frá æðum frá undirliggjandi beinagrindarvöðvum sem senda útibú inn í undirlag (hypodermis) og síðan til leðurhúðar

75
Q

Hvað veitir samsettning kollagen og elastín/teygju þráða á netlaga svæðinu?

A

Veitir húðinni styrk , eiginleikan til að teygjast og einnig að fara aftur í sama horf eftir teygjuna

76
Q

Yfirborð lófa, fingra, sóla og táa er markað af?

A

Fjölda grófa og hruggja. Þeir koma fram sem beinar línur eða mynstur

77
Q

Leðurtorusvæðið eykur?

A

mikið samskipta svæði milli dermis og epidermis. Þessi aukinn dermal sambandssvæði, með net af æðum, virkar sem mikilvæg uppspretta af næringarefnum fyrir yfirliggjandi epidermis

78
Q

Hvort er blóðríkt , epidermis eða dermis?

A

Dermis/leðurhúð, epidermis er alveg blóðþurrt

79
Q

Rétt eða rangt : Æaðarmar sem veita leðurhúðinni blóð koma yfirleitt frá æðakvísli æða frá beinagrindarvöðvum, sen sumar æðar veita blóð beint til húðarinnar

A

rétt

80
Q

Cutaneous arterial plexus

A

Staðsettur við tengingu demis og hypodermis og snedir kvísl sem veita blóð til fitu og svitakirtla, djúpuhársekkjunum og fituvef

81
Q

Papillary arterial plexus

A

Myndast við stig totusvæðis, sendir kvísl sem blóðveitir háræðalykkjunum í leðurtotasvæði, fitukirtla og yfirborðskenndra lag hársekkja. Þessum plexus fylgir bláæða flókar sem taka blóð frá dermis inn í stærri hypodermis bláæðar.

82
Q

Næringarefni og súrefni blandast við? frá?

A

Blóðþurrðarsvæði epidermis frá blóðæðum í leðurhúðartotunum.

83
Q

Hvaða frumur í epidermis fá mest frá blóæðum?

A

Þekjufrumurnar frá grunnlagi epidermis, eru næstar blóðlðum og fá mestu næringu og súrefni. enda eru þessar furmur mest virkar í efnaskiptum og fara oft undir frumuskiptingu til að framleiða nýjar hyrnisfrumur

84
Q

3 litarefnu sem taka þátt í húðlit?

A

Melanín, hemoglobin og carotene

85
Q

Fjöldi melaníns veldur að húð verði?

A

föl-gul til rauð-brún til svart

86
Q

Hvar er mesti munur á 2 tegundum melaníns?

A

Munur milli tveggja tegunda melaníns pheomelanin (yellow-red) og eumelanin (brown-black) er mest til staðar í hárinu

87
Q

Melanósítar eru hvað og hvar helst?

A

Melanósítar eru melanin framleiðslu frumurnar og eru í mesta magni í leðurhúð typpis, nipplna og svæði kringum nipplurnar (areola), andliti og útlimum

88
Q

Hvers vegna er munur á húðlit þótt sama magn sé á melanósítum?

A

Melanósítar eru svipað margi í öllu meinstaklingum, munu á húðlit er aðallega vegna fjölda litaefna sem melanósítar framleiða og ferja til hyrnisfrumna

89
Q

Freknur eru?

A

Melanín safnað saman á stöðum

90
Q

tvær týpur fekna?

A

Ephelides (ljósar freknur) og lentigines (dökkar eða sólar freknur)

91
Q

Ljósar freknur, ephelides finnst?

A

Finnast oftast á ljós-húðuðum einstaklingum og virðast vera erfðaskipti

92
Q

Dökkar freknur /sunburn freckles koma fram vegna?

A

Snertingu sólarinnar , eru dekkri

93
Q

Fæðingablettur er?

A

yfirgrópi melanósíta

94
Q

Melanósítar mybda melanín frá?

A

Amínósýrunni tyrosine og er til staðar í ensími sem kallast tyrosinase

95
Q

Rauði litur húðarinnar er vegna?

A

Hemoglobin, sem er súerfnis-beti litarefnis í rauðuvlóðkornum

96
Q

Carotene

A

Er gul-appelsínugult litarefni sem gefur eggjarauðu og gulrótum lit sinn.

97
Q

Hypodermis er undir?

A

Leðurhúðinni , telst ekki vera partur af húðinni

98
Q

Hypodermis er mismunandi eftir stöðum á húðinni hver eru 2 megin gerðir þess?

A

Á einhverjum stöðum er hypodermis þunnt alg samansett af lausum bandvef sem kallast areolar tissue, en á öðrum stöðum er það þykkt, sterkt lag af trefjaþráðum af kollageni sem er samhliða af fitukenndum vef (adipose tissue)

99
Q

Hypodermis virkar sem?

A

Geymsla fyrir fitu og inniheldur stórar æðar sem veita og draga í sig háræðar húðarinnar (fitan er breytileg eftir einstaklingum)

100
Q

Hypodermis hefur hulda tauga enda sem kallast?

A

Eins og leðurhúðin hefur hypodermis einnig hulda tauga enda sem kallast lamellated corpuscles (snertihnökri) sem er viðkvæmt fyrir þrýstingi

101
Q

Hlutverk hypodermis?

A

Virkar sem laus bindis vefur sem sameinar efri lög húðarinnar við dýpri strúktúram á sama tíma leyfir samt húðinni að ráfa frjálslega yfir þessa djúpu strúktúra

102
Q

FAT PADS (FITUPÚÐAR) hypodermis

A

Á sérstökum svæðum eins og á húð sól og lófa myndar hypodermis sterka fitu píða sem samanstanda af trefjaþráðum af kollageni og fituvefjum, sem taka í sig sjokk og vernda undirliggjandi vöðva og bein

103
Q

Mikilvægasta starfsemi hypodermis er?

A

Aðal geymsla orku í líkamanum og virkar einnig sem lag af einangur sem hjálpar að hægja á hita tapi frá líkama

104
Q

fjöldi hára á líkamanum?

A

Breytileg frá uþb 600 per rúmsentimeter á andlits húð til 60 per rúmsentimeter á húð restina af líkamanum

105
Q

Hvar eru hár fjarverandi og hver eru þau mest?

A

Hár eru fjarverandi á lófum, fingrum, sólum og tám. Í fullorðnum er mest hára á höfðinu, augabrúnum ,handakrikum og á kynfærum

106
Q

Hlutverks hárs á líkama?

A

hár á höfði verndar höfuðkúpuna frá slysum og sólargeislum, minnkar einnig hitatap frá höfði.
Augabrúnir og augnhár vernda augun frá erlendum veirum, líkt og hárin í nefinu og ytra eyrna þær strúktúrur.

107
Q

Hver hár samanstendur af?

A

keratínæsuðum þekjufrumum fasta saman af utanfrumupróteinum

108
Q

Hár skaft?

A

Er yfirborðskenndur partur hársins. kemur oftast upp úr húðinni. Lögun skafts háranna er breytileg , slétt hár hefur hringlaga sköft, bylgjukennt hár hefur egglaga skögt og krullað hár hefur nýrna-lagað skaft

109
Q

Hárrótin

A

er partur hársins sem er dýpra en skaftið og nær í dermis/leðurhúð og stundum nær það til hypodermis

110
Q

Skaftið+rótin samanstanda af þrem sammiðja lögum…

A
  • Medulla : innsta lagið sem samanstendur af 2-3 röðum af óreglulega löguðum frumum sem innihalda litarefna granules og loft svæði
  • Cortex : miðju lagið sem mynda stóran hluta skaftsins og samanstendur af ílöngum frumum sem innihalda litarefna agnir í dökkum hárum, en mest megnis loft svæði milli frumna í gráum hárum og fjarveru litarefna í hvítum hárum
  • Cuticle: yfirborðskenndasta lagið og samanstendur af einu lagi af þunnum, flötum frumum sem er mest megnis mikið keratíæsaðar
111
Q

Hársekkur (hair follicle)

A

Umlykjandi rót hársins er hársekkur sem er búin til af utan rótar og innan rótar ksafti

112
Q

External root sheath

A

Er niður á við og samfellt við epidermis. Nálægt yfirborði húðarinnar, inniheldur það öll leðurhúðar lögin. Við grunn hársekksins inniheldur rótarhjúpurinn bara grunnlagið

113
Q

internal root sheath

A

er framleitt af hár matrixinu og myndar frumu túbu-lagaðan hjúp af þekju milli ytri rótar skafts og hársins

114
Q

external + internal root sheath =

A

epithelial root sheath

115
Q

Dermal root sheath

A

þétta dermis sem umlykur hársekkinn er kallað dermal root sheath

116
Q

Hair bulp (hárpera)

A

Þessi strúktúr hýsir torum hársins sem inniheldur lausan bandvef og margar æðar sem næra vaxandi hársekki.

117
Q

hair root plexus veldur?

A

tauga hvötum ef að hársekkur er hreyfður

118
Q

Venjulget hárlos er um?

A

7ö-100 hár á dag , getur verið breytilegt eftir heilsufari

119
Q

Hvað er alopecia

A

Hárlos, missia , alfarið vöntun á hári, getur verið vegna gena þáttum, aldri, innkirlta sjúkdómum

120
Q

Hver hársekkur fer í gegnum growth cycle : hringurinn samanstendur af?

A

vaxandi stigi (growth stage), aðhvarfastig (regression stage) og hvíldar stig (resting staged )

121
Q

Growth stage hára

A

Frumur í hár matrix skipta sér. Þar sem nýjar frumur myndast er hár matrixi bætt við grunn hárrótarinnar, viðverandi frumur af rót hársins er ýtt upp á við og hárið vex lengra. Meðan frumur hársins er ýtt upp á við verða þær keratinized og deyja
2-6 ár

122
Q

REgression stage hára

A

Þar sem frumur af matrxi hætta að skipta sér , hár sekkurinn sekkur og hárið hættir að vaxa
2-3 vikur

123
Q

resting stage

A

3 mánuði og eftir það byrjar nýr hringur

124
Q

um 85% hára eru á hvaða stigi?

A

growth stage

125
Q

Lanugo hár

A

yfirleitt við 5.mánuð fósturþroska framleiða hársekkir mjög fín hár, ólituð sem umlykja líkama fóstursins. Þessi hár falla af fyrir fæðingu nema f´ra helstu stöðum

126
Q

vellus hár?

A

er afgangur hára á barni, nýr vöxtur af stuttum fínum hárum

127
Q

terminal hair

A

hárin sem þroskast á kynþroska, saman við þau á höfðinu , augabrúnum ig aunglokum

128
Q

Hár tegundir á köllum og konum %

A

Um 95% líkamshára KK er terminal (5% vellus) en á konum er einungis 35% terminal og hin 65% eru vellus

129
Q

Hárlitur er vegna

A

melanínsíta virkni í grunnlagi við grunn hársekkja

130
Q

Melanósítar mynda ?

A

melanosomes sem innihalda menanín litarefni

131
Q

Niðurstaða hárlitar rís frá?

A

hlutfalli mismunandi litarefnis innihalds sem menalonomses framleiða

132
Q

hvað gerist við melanósíta með aldrinum?

A

fer fjöldi melanósíta og virknisstig þeirra við grunn sekkjanna á niðurleið sem veldur minnkun á litarefni í hárinu

133
Q

Hvítt hár er niðurstaða ?

A

skorts litarefna fyrir medullu hársins

134
Q

Nokkrar gerðir útkirtla sem eru í samstarfi við húðina?

A

firukirtlar, svitakirtlar, eyrnamergskirtlar og brjóstkirtlar (seyta mjólk)

135
Q

fitukirtlar tengijast?

A

hársekkjum

136
Q

seytihluti fitukirtlana liggur?

A

inn í leðurhúðinni

137
Q

Hvar finnast svitakirtlar t.d.

A

vörum, typpi, innri skapbörmum

138
Q

fitukirtlar eru mest þar sem?

A

vegna tengsl þeirra við hár, eru fitukirtlarnir mestir þar sem hár er flest

139
Q

Sebum?

A

Húðfeti er efnið sem umfrymi fyllist af frá fitukirtlum sem kemur frá losuðu lípíð fylldum blöðrum og frumuhnoði

140
Q

sebum er blanda af?

A

fitum, kólestróli, próteinum og ólífrænum söltum

141
Q

hlutverk sebum?

A

sebum er yfirhöfn yfirborðs hársins á höfðinu og heldur því frá þurrki og að verða stokkið. Sebum kemur einnig í veg fyrir mikilli uppgufun vatns frá húð, heldur húðinni mjúkri og sveigjanlegri og hamlar af vexti ákveðinna baktería

142
Q

Hvað eru margir svitakirtlar í líkamanum

A

3-4 milljónir

143
Q

flokkun svitakirtla?

A

Það fer eftir gerð þeirra og lögun hvað þeir eru flokkaðir eftir annað hvot eccrine (svita) eða apovrine (fráseytinn)

144
Q

Eccrine

A

-Eccrine svitakirtlar eru einfaldir og eru algengari en apocrine. Þeir eru dreifðir útum húðina og flesta hluta líkamanns, fyrir utan brúnir vara, naglabeða , handa og táa, typpi og píku, ytri skapbarma og eyru

145
Q

Hvar eru eccrine mestir og stærðstir?

A

við húð ennis, lófa, sóla

146
Q

Fingraför

A

svitakirtlar sem opnast alla leið, mynda fingraför

147
Q

hvað er framleitt mikinn svita á dag og hvað inniheldur svitinn?

A

600 ml og aðalllega vatn með litlu magni af jónum (na og Cl), þvagefni, þvagsýry, ammóníak, amínósýrum, glúkósa og mjólkusýrum

148
Q

aðal hlutverk svitakirtla?

A

er að hjálpa að reglugera líkams hitastig gegnum uppgufun, losar einnig úrgang
Losa svita sem viðbrögð við andlegu stressi.

149
Q

Appocrine finnast aðallega? og er staðsett?

A

í handakrikum, kringum nipplurnar, skeggjuðum svæðum og er staðsett mest megni í hypodermis og opnast í hársekki

150
Q

Almennt um ceruminous glands

A
  • svita kirtlar í ytra eyra, framleiða gulleitt vaxkennda seytingu
  • liggur í hypodermis djúpt við fitukirtla
  • Eyrnamergur
151
Q

aðal hlutverk eyrnamergs

A

vatnsfælin og heldur burtu bakteríum

152
Q

Neflur eru plötur af ?

A

þe´rr pökkuðum, hörðum, dauðum keratíæsd þekjufrumum

153
Q

hver nögl samanstendur af?

A

nail body, free edge og rót

154
Q

nail body:

A

er sjáanlegi hluti naglarinnar . Virðist vera bleikr vegna þess að það er blóð sem glæðir í gegnum unirliggjandi hárææðar

155
Q

free edge:

A

er partur naglarinnar. Virðist sem getur náð yfir fingurinn. Það er hvítt vegna þess að það er ekkert blóðflæði þar undir

156
Q

Nail root:

A

rót naglarinnar er partur naglarinnar sem er grafin undir húð. Hvíta hálfmána svæðið við endann á nailbody er kallað lanula (naglmáni). Það birtist sem hvítleitt vegna þykknunar á grunnlagi (stratum basale) á þessu svæði og leyfir ekki alltaf æða veg þar undir til að sjá í gegn

157
Q

Naglbeður (hyponychium

A

er unfir free edge og er þykkt lag af stratum corneum. Það er tengi milli frjálsa svæðisins og húð fingurgómsins og festir nöglina við fingurgóminn

158
Q

Nail matrix

A

naer partur af þekjuvef við enda naglarótar. Frumurnar þar skipta sér með mítósu og framleiða nújar nagla frumur. Neglur ýtast áfram (vaxa)

159
Q

Meðallengd nagla

A

11mm á viku. Hægari á táneglum

160
Q

Hlutverk nagla?

A
  1. Vernda fjarlægan enda fingursins
  2. veita stuðning og gagnþrýsting við lófa svæði fingranna
  3. grípa, klóra
161
Q

Mesta framlag þykktar á húð er ?

A

aukinn fjöldi laga af stratum corneum

162
Q

hlutverk húðarinnar

A
  1. hitatemprun
  2. blóð geymsla
  3. vernd
  4. húðarskynfæri
  5. losun og frásog
  6. efnasmíð á vítamín D
163
Q

Með aldrinum verða húðbreytingar , hverjar?

A

Mestu aldursbreytingar húðarinnar verður um 40+ og gerist í próteinum í leðuhúð

Kollagen vefir byrja að fækka, stífna og brotna og verða óskipulagðir í ólagaða mattar flækjur

teygjuvefir missa teygju sína, þykkna í klumpa

fibroblastar sem framleiða bæði kollagen og teygjuvefi verða færri og það er niðustaða hrukkna

minnkun stærðar á fitukirtlum veldur þurrki og brotinni húð sem er viðkvæmnari fyrir sýkingum

minnkun fjölda af virkum melanósítum sem veldur gráu hári og hvítri húð

Gömul húð sérstaklega demis verður þynnra og verður skipting frumna í grunnlagi epidermis hægar

164
Q

hvað er rosacea

A

húð vandamál sem veldur að blóð æðar, bólur og roði verður í miðju andliti