Hormón Flashcards
Leysihormón stýrihormóns skjaldkirtils
Undirstúka
Peptíð
Örvar seyti stýrihormóns skjaldkirtils - TSH
Örvar seyti prólaktíns
Leysihormón barkstýrihormóns
Undirstúka
Peptíð
Örvar seyti stýrihormóns skjaldkirtils
Leysihormón vaxtarhormóns
Undirstúka
Peptíð
Örvar seyti vaxtarhormóns
Hömluhormón vaxtarhormóns
Undirstúka
Peptíð
Hamlar seyti vaxtarhormóns
Hömluhormón stýrihormóns mjólkurkirtla - dópamín
Undirstúka
Amín
Hamlar seyti stýrihormóns mjólkurkirtla
Þvagtemprandi hormón - ADH - æðaþrýstihormón - vasópressín
Afturhluti heiladinguls
Peptíð
Auka upptöku vatns í nýrum - dregur úr þvagmagni
Veldur samdrætti æða –> hærri blóðþrýstingur
Hríðahormón - oxítósín
Afturhluti heiladinguls
Peptíð
Örvar fæðingarhríðir
Örvar losun mjólkur
Barkstýrihormón
Framhluti heiladinguls
Peptíð
Örvar myndun og seyti nýrnahettubarkhormóna
Stýrihormón skjaldkirtils - TSH
Framhluti heiladinguls
Peptíð
Örvar myndun og losun þýroxíns og þríjoðóþýróníns
Prólaktín - PRL
Framhluti heiladinguls
Peptíð
Örvar þroskun brjósta í konum
Örvar seyti mjólkur
Eggbússtýrihormón
Framhluti heiladinguls
Peptíð
Stuðlar að vexti eggbúa í eggjastokkum
Þroskun sáðfruma í eistum
Gulbússtýrihormón
Framhluti heiladinguls
Peptíð
Stuðlar að myndun kynhormóna
Stuðlar að egglosi
Stuðlar að þroskun eggbús
Vaxtarhormón - GH
Framhluti heiladinguls
Peptíð
Örvar vört líkama
Vöxtur óháður á fósturskeiði og til 2 ára aldurs
Melatónín
Heilaköngull
Peptíð
Stillir árstíðabundna kynstarfsemi dýra
Virkni manna umdeild
Þýroxín
Þríjoðóþýrónín
Skjaldkirtill
Amín
Örvar efnahvörf í flestum frumum