Hormón Flashcards

1
Q

Leysihormón stýrihormóns skjaldkirtils

A

Undirstúka

Peptíð

Örvar seyti stýrihormóns skjaldkirtils - TSH
Örvar seyti prólaktíns

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Leysihormón barkstýrihormóns

A

Undirstúka

Peptíð

Örvar seyti stýrihormóns skjaldkirtils

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Leysihormón vaxtarhormóns

A

Undirstúka

Peptíð

Örvar seyti vaxtarhormóns

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hömluhormón vaxtarhormóns

A

Undirstúka

Peptíð

Hamlar seyti vaxtarhormóns

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hömluhormón stýrihormóns mjólkurkirtla - dópamín

A

Undirstúka

Amín

Hamlar seyti stýrihormóns mjólkurkirtla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Þvagtemprandi hormón - ADH - æðaþrýstihormón - vasópressín

A

Afturhluti heiladinguls

Peptíð

Auka upptöku vatns í nýrum - dregur úr þvagmagni

Veldur samdrætti æða –> hærri blóðþrýstingur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hríðahormón - oxítósín

A

Afturhluti heiladinguls

Peptíð

Örvar fæðingarhríðir

Örvar losun mjólkur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Barkstýrihormón

A

Framhluti heiladinguls

Peptíð

Örvar myndun og seyti nýrnahettubarkhormóna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Stýrihormón skjaldkirtils - TSH

A

Framhluti heiladinguls

Peptíð

Örvar myndun og losun þýroxíns og þríjoðóþýróníns

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Prólaktín - PRL

A

Framhluti heiladinguls

Peptíð

Örvar þroskun brjósta í konum

Örvar seyti mjólkur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Eggbússtýrihormón

A

Framhluti heiladinguls

Peptíð

Stuðlar að vexti eggbúa í eggjastokkum

Þroskun sáðfruma í eistum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Gulbússtýrihormón

A

Framhluti heiladinguls

Peptíð

Stuðlar að myndun kynhormóna

Stuðlar að egglosi

Stuðlar að þroskun eggbús

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Vaxtarhormón - GH

A

Framhluti heiladinguls

Peptíð

Örvar vört líkama

Vöxtur óháður á fósturskeiði og til 2 ára aldurs

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Melatónín

A

Heilaköngull

Peptíð

Stillir árstíðabundna kynstarfsemi dýra

Virkni manna umdeild

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Þýroxín

Þríjoðóþýrónín

A

Skjaldkirtill

Amín

Örvar efnahvörf í flestum frumum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Kalsitónín

A

Skjaldkirtill

Peptíp

Eykur kalkman í beinum

Dregur úr magni kalsíums í vökva milli frumna

17
Q

Kortisól

A

Nýrnahettubörkur

Steri

Temprar efnaskipti próteina, sykruefna og lípíða

Vinnur gegn bólgum

18
Q

Aldesterón

A

Nýrnahettubörkur

Steri

Eykur uppsog natríums og losun kalsíums og vetnisjóna í nýrum

19
Q

Adrenalín

Noradrenalín

A

Nýrnahettumergur

Amín

Sömu áhrif og boð frá seftaugum

20
Q

Insúlín

A

Briskirtill - B

Peptíð

Örvar upptöku glúkósa

21
Q

Glúkagon

A

Briskirtill - A

Peptíð

Eykur myndun glúkósa og losun hans

22
Q

Kalkhormón - parathormón

A

Kalkkirtlar

Peptíp

Eykur styrk kaliums í vökvum með að örva upptöku kalsíums í meltingarfærum, nýrum og losa kalsíum úr beinum

23
Q

Testósterón

A

Eistun

Steri

Örvar þroskun karlkynfæra

24
Q

Estrógen

A

Eggjastokkar og fylgja

Steri

Örvar þroskun kvenkynfæra

25
Q

Prógesterón

A

Eggjastokkar og fylgja

Steri

Býr leg undir meðgöngu

Býr brjóst undir mjólkurgjöf

26
Q

Kynstýrihormón

A

Fylgja

Peptíð

Örvar þroskun gulbús

Örvar myndun estrógena og prógesterón í vulbúi

27
Q

Rauðkornahormón / eríþrópóíetín

A

Nýru, myndast í lifur (sérstaklega á fósturskeiði)

Peptíð

Örvar myndun rauðkorna

28
Q

Natríumræsihormón

A

Hjarta

Peptíð

Örvar losun natríums í nýrum

Lækkar blóðþrýsting

29
Q

Gastrín

A

Magafrumur

Peptíð

Örvar myndun saltsýru

30
Q

Sekretín

A

Garnir

Peptíð

Örvar myndun bíkarbónat

Örvar losun vatns í økeifugörn

31
Q

Gallblöðruhormón / kólesýstókínín

A

Garnir

Peptíð

Örvar samdrátt gallblöðru

Örvar losun ensíma úr briskirtli