Hormón Flashcards

1
Q

Leysihormón stýrihormóns skjaldkirtils

A

Undirstúka

Peptíð

Örvar seyti stýrihormóns skjaldkirtils - TSH
Örvar seyti prólaktíns

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Leysihormón barkstýrihormóns

A

Undirstúka

Peptíð

Örvar seyti stýrihormóns skjaldkirtils

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Leysihormón vaxtarhormóns

A

Undirstúka

Peptíð

Örvar seyti vaxtarhormóns

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hömluhormón vaxtarhormóns

A

Undirstúka

Peptíð

Hamlar seyti vaxtarhormóns

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hömluhormón stýrihormóns mjólkurkirtla - dópamín

A

Undirstúka

Amín

Hamlar seyti stýrihormóns mjólkurkirtla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Þvagtemprandi hormón - ADH - æðaþrýstihormón - vasópressín

A

Afturhluti heiladinguls

Peptíð

Auka upptöku vatns í nýrum - dregur úr þvagmagni

Veldur samdrætti æða –> hærri blóðþrýstingur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hríðahormón - oxítósín

A

Afturhluti heiladinguls

Peptíð

Örvar fæðingarhríðir

Örvar losun mjólkur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Barkstýrihormón

A

Framhluti heiladinguls

Peptíð

Örvar myndun og seyti nýrnahettubarkhormóna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Stýrihormón skjaldkirtils - TSH

A

Framhluti heiladinguls

Peptíð

Örvar myndun og losun þýroxíns og þríjoðóþýróníns

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Prólaktín - PRL

A

Framhluti heiladinguls

Peptíð

Örvar þroskun brjósta í konum

Örvar seyti mjólkur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Eggbússtýrihormón

A

Framhluti heiladinguls

Peptíð

Stuðlar að vexti eggbúa í eggjastokkum

Þroskun sáðfruma í eistum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Gulbússtýrihormón

A

Framhluti heiladinguls

Peptíð

Stuðlar að myndun kynhormóna

Stuðlar að egglosi

Stuðlar að þroskun eggbús

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Vaxtarhormón - GH

A

Framhluti heiladinguls

Peptíð

Örvar vört líkama

Vöxtur óháður á fósturskeiði og til 2 ára aldurs

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Melatónín

A

Heilaköngull

Peptíð

Stillir árstíðabundna kynstarfsemi dýra

Virkni manna umdeild

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Þýroxín

Þríjoðóþýrónín

A

Skjaldkirtill

Amín

Örvar efnahvörf í flestum frumum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Kalsitónín

A

Skjaldkirtill

Peptíp

Eykur kalkman í beinum

Dregur úr magni kalsíums í vökva milli frumna

17
Q

Kortisól

A

Nýrnahettubörkur

Steri

Temprar efnaskipti próteina, sykruefna og lípíða

Vinnur gegn bólgum

18
Q

Aldesterón

A

Nýrnahettubörkur

Steri

Eykur uppsog natríums og losun kalsíums og vetnisjóna í nýrum

19
Q

Adrenalín

Noradrenalín

A

Nýrnahettumergur

Amín

Sömu áhrif og boð frá seftaugum

20
Q

Insúlín

A

Briskirtill - B

Peptíð

Örvar upptöku glúkósa

21
Q

Glúkagon

A

Briskirtill - A

Peptíð

Eykur myndun glúkósa og losun hans

22
Q

Kalkhormón - parathormón

A

Kalkkirtlar

Peptíp

Eykur styrk kaliums í vökvum með að örva upptöku kalsíums í meltingarfærum, nýrum og losa kalsíum úr beinum

23
Q

Testósterón

A

Eistun

Steri

Örvar þroskun karlkynfæra

24
Q

Estrógen

A

Eggjastokkar og fylgja

Steri

Örvar þroskun kvenkynfæra

25
Prógesterón
Eggjastokkar og fylgja Steri Býr leg undir meðgöngu Býr brjóst undir mjólkurgjöf
26
Kynstýrihormón
Fylgja Peptíð Örvar þroskun gulbús Örvar myndun estrógena og prógesterón í vulbúi
27
Rauðkornahormón / eríþrópóíetín
Nýru, myndast í lifur (sérstaklega á fósturskeiði) Peptíð Örvar myndun rauðkorna
28
Natríumræsihormón
Hjarta Peptíð Örvar losun natríums í nýrum Lækkar blóðþrýsting
29
Gastrín
Magafrumur Peptíð Örvar myndun saltsýru
30
Sekretín
Garnir Peptíð Örvar myndun bíkarbónat Örvar losun vatns í økeifugörn
31
Gallblöðruhormón / kólesýstókínín
Garnir Peptíð Örvar samdrátt gallblöðru Örvar losun ensíma úr briskirtli