Hlutapróf 4 Flashcards
Hvað telst til beinakerfisins?
Bein, brjósk og liðir
Hver eru hlutverk beinakerfisins?
Stuðningur
Vernd
Aðstoða hreyfingu
Geymsla á steinefnum
Blóðkornamyndun
Orkuforði
Segðu frá stuðningi beinakerfisins:
Burðavirki líkamans með því að styðja mýkri vefi og gefa vöðvafestu
Segðu frá vernd beinakerfisins:
Ver mörg innri líffæri s.s. kúpan/heili, hryggur/mæna og brjóstkassi/hjarta og lungu
Segðu frá aðstoð hreyfinga beinakerfisins:
Flestir beinagrindarvöðvar festast við bein sem veldur því að við samdrátt toga þeir í beinin og saman valda þau hreyfingu
Segðu frá Geymslu steinefni beinakerfisins:
Kalsíum og fosfór, losa í blóð þegar að þörf er á
Segðu frá blóðkornamyndun beinakerfisins:
Stofnfrumur blóðkorna eru í rauðum beinmerg
Segðu frá orkuforða beinakerfisins:
Fita í gulum beinmerg
Hvernig er hægt að flokka bein eftir lögun?
í löng, flöt, stutt og óregluleg
hvernig er lögun langra beina?
Lengd er meiri en breidd, skaft og mismunandi fjöldi enda, bogin til að auka styrk
Hvernig er lögun stuttra beina?
teningslaga
hvernig er lögun flatra beina?
yfirleitt þunn, veita vörn og yfirborð fyrir vöðvafestur
Hvernig er lögun óreglulegra beina?
Flókin lögun
Í hvað er staðsetning beina flokkuð í?
Saumabein: stundum milli höfðubeina
Sinabeina: t.d. í hnéskél
Sutural
saumabein
sesamoid
sínabein
Hvernig er bygging langra beina?
Diaphysis = beinleggur
Epiphysis = beinkast
Metaphysis = beinfalur
(inniheldur epiphyseal plate = vaxtarlína)
Liðbrjósk
Periosteum = beinhimna
Merghol = medullary cavity
Endosteum = beinþel
Segðu frá diaphysis - beinlegg:
Lengsti hluti beinsins
Segðu frá epiphysis - beinkast:
Proximal og distal endar beins
Segðu frá metaphysis - beinfalur:
Er á milli diaphysis og epihysis
Inniheldur vaxtarlínu (epiphyseal plate) sem beinið lengist út frá
Segðu frá liðbrjóskinu:
Það klæðir beinenda
Segðu frá Periosteum - beinhimnu:
Klæðir beininn að utan
Sér um þykktarvöxt og viðgerðir á beininu
Segðu frá mergholinu - Medullary cavity:
hol þar sem guli beinmergurinn er (forðanæring)
Segðu frá endosteum - beinþel:
Það klæðir mergholið
Hvernig er vefjagerð þétts beins?
Osteons (haverskerfi)
(Hringlaga þynnur langsum eftir beininu)
Göng í miðju osteon
(Inniheldur blóðæðar, taugar og vessaæðar/eitla)
Hvernig er vefjagerð frauðbeins?
Segðu frá þéttum beinvef (80%)
Þéttur beinvefur (80%)
Myndar mikinn styrk
Er gert úr Havers kerfum
(Havers gangar, Volkman´s gangar, hringlaga þynnur úr kollageni með beinfrumum í lónum)
Segðu frá frauðbeinum:
Er í flötum beinum og endum langra beina
Er gert úr beinbjálkum (léttara og brothættara en þétt bein)
Er holrými með rauðum beinmerg (aðsetur blóðkornamyndunar)
Hvernig myndast bein
4 skref
- Myndun beina í fósturvísi og fóstri - 6-7 fósturífs
- Vöxtur beina frumbernska – fullvaxta einstaklings
Þykktarvöxtur á sér stað með lengdarvexti í löngum beinum og heldur áfram eftir að lengdarvexti líkur - Endurgerð í gegnum allt lífið
- Viðgerð gegnum allt lífið
Hvernig getur beinmyndun gerst?
Út frá bandvef
- Flöt bein höfuðsins, neðri kjálki og hluti viðbeins myndast þannig
Út frá glærbrjóski
- Flest bein myndast þannig
Í hvað skiptist beinagrindinn?
Ásgrind - Skeleton axialis
Limsgrind - Skeleton appendicularis
Hvað telst til ásgrindarinnar?
Þar eru 80 bein
höfuðkúpa
hryggsúla
brjóstgrind
Hvað telst til limsgrindarinar?
126 bein
axlargrind og efri útlimir
mjaðmagrind og neðri útlimir
Nefndu 8 kúbubeinn:
- Ennisbein – Frontal bone (1)
- Hrifilbein – Parietal bone (2)
- Gagnaugabein – Temporal (2)
- Hnakkabein – Occipital bone (1)
- Fleygbein – Sphenoid bone (1)
- Sáldbein – Ethmoid bone (1)
Nefndu 14 andlistbeininn:
- Neðri kjálki – Mandibula (1)
- Efri kjálki – Maxilla (2)
- Kinnbein – Zygomatic bone (2)
- Nefbein – Nasal bone (2)
- Tárabein – Lacrimal bones (2)
- Gómbein – Palatine bones (2)
- Nefskeljar – Inf. Nasal conchae (2)
- Plógbein – Vomer (1)
Hverjir eru helstu saumar kúpubeinanna?
Coronal suture
Sagittal sutur
Lambdoid sutur
Squamous sutur
Hver eru megineinkenni í byggingu hryggjaliða?
Liðbolur = snýr fram og ber þungann
Liðbogi = snýr aftur og hefur 7 tinda
1 hryggtind
2 þvertinda
2 efri liðtinda
2 neðri liðtinda
Liðgat er á milli liðbols og liðboga, þar liggur mænann.
Segðu frá hryggsúlunni:
Gerð úr 33 hryggjaliðum sem mynda 26 bein
Vertebrae cervicales - 7 hálsliðir (atlas og axis)
Vertebrae thoracicae - 12 brjóstliðir
Vertebrae lumbales - 5 lendarliðir
Os sacrum (spjaldbein) - 5 samvaxnir spjaldliðir
Coccyx (rófubein) - 4 samvaxnir rófuliðir
Segðu frá hálsliðunum:
Atlas - er efsti hálsliðurinn
hefur ekki bol né tinda
Gefur svigrúm til að kinka kolli
Axis - standliður
hefur bol og tinda
Gerir okkur kleift að snúa höfðinu
Neðri hálsliðir - Hryggtindar festingar fyrir háls og bakvöðva
Segðu frá brjósliðunum:
ekkert liðhol
beinandar tendir með bróski
bandvefshimnur og liðbönd til styrktar
smá hreyfing til staðar
Segðu frá lendarliðunum:
Mjóbakið - stærsti og sterkastir, stuttur og þykkir
Mikill stuðningur við líkamsþungann
Segðu frá spjaldbeinunm
hluti mjaðmagrindarinar
Segðu frá spjaldbeinunm
hluti mjaðmagrindarinar
Hvaða bein mynda brjóstgrindina?
Bringubein
Rifbein - 12 pör
1-7 eru sönn rif sem tengjast bein við bringubeinið
8-10 tengjast óbeinir við bringubeinið
11-12 eru lausarif og tengjast ekki bringubeininu
Hvaða hlutverki gegnir brjóstgrindinn?
Verndar líffæri brjósthols, tekur þátt í öndunarhreyfingum og myndasr tenginu fyrir axlargrindina og efri útlimi
Hvert er hlutverk axlargrindarinnar?
að tengja efri útlimi við bol
Hver eru bein axlargrindarina?
clavicula - viðbein sem tengist bringubeini og herðablaði
Scapula - herðablað er flatt þríhyrnt bein
Herðakampur - á posterir fleti
Krummahyrna - er vöðvafest
Axlarhyrna - myndar hápunkt axla
Hver eru bein efri útlima:
30 bein mynda 1 efri útlim
o 1 humerus (upphandleggur)
o 1 radíus (sveif) – þumalfingursmegin
o 1 ulna (öln) – litlafingursmegin
o 8 ossa carpi (úlnliðsbein)
o 5 ossa metacarpi (miðhandabein)
o 14 phalanges manus (fingurkjúkur)
Hvaða hlutverki gegnir mjaðmagrindinn?
styður við hryggsúlu, tengir neðri útlimi við bolinn og verndar líffæri grindarhols.
Hvaða bein mynda mjaðmagrindina?
2 mjaðmarbeinum og spjaldbeini
hvort mjðamabein er gert úr 3 beinum
Mjaðmarspaði myndar efsta hlutann
Mjaðmarkambur myndar efri brún beinsins
Setbein myndar aftari neðri hlutann
Lífbein myndar fremri neðri hlutann
Mjaðmarauga er myndað af setbeini og lífbeini
Hver er munurinn á mjaðmagrind karla og kvenna?
KK: yfirleitt stærri og þyngri
Vöðvafestur meira áberandi
KVK: efnisminni
mjaðmagrind hönnuð fyrir meðgöngu og fæðingu
Hver eru bein neðri útlima?
30 bein mynda hvorn neðri útlim’
o 1 femur (lærleggur)
o 1 patella (hnéskel)
o 1 tibia (sköflungur)
o 1 fibula (dálkur)
o 7 ossa tarsi (ökklabein)
Calcaneus (hælbein), talus (vala) auk 5 annarra beina
o 5 ossa metatarsi (framristarbein)
o 14 phalanges pedes (táhjúkur)
Hver eru bein neðri útlima?
30 bein mynda hvorn neðri útlim’
o 1 femur (lærleggur)
o 1 patella (hnéskel)
o 1 tibia (sköflungur)
o 1 fibula (dálkur)
o 7 ossa tarsi (ökklabein)
Calcaneus (hælbein), talus (vala) auk 5 annarra beina
o 5 ossa metatarsi (framristarbein)
o 14 phalanges pedes (táhjúkur)
Hvað er liður?
það er þar sem ::::::
bein tengist öðru beini
bein tengist brjóski
tennur tengjast beini
Hvernig hefur bygging liða áhrif á hreyfingu?
Bandvefsliðir eru óhreyfanlegir
Brjóksliðir eru lítið hreyfanlegir
Hálaliðir eru vel hreyfanlegir
Hver eru einkenni bandvefsliða?
- Ekkert liðhol (synovial cavity)
- Beinendar tengjast með þéttum bandvef
- Beingerast oft með tímanum
- Lítil sem engin hreyfing til staðar
DÆMI - saumar höfuðkúpunar
Hver eru einkenni brjóskliða?
- Ekkert liðhol (synovial cavity)
- Beinendar tengdir með brjóski
- Bandvefshimnur og liðbönd til styrktar
- Dálítil hreyfing er til staðar
DÆMI - Liðþófar á milli hryggjarliða og symphysis pubica (klyftarsambryskja)
Helstu flokkar hálaliða:
Renniliðir
hjöruliðir
snúníngsliði
hnúaliðir
söðulliðir
kúluliðir
Hver eru megineinkenni hálaliða?
Inniheldur liðhol, liðbrjósk, liðpoka, liðvöka, liðbönd, liðþófa og slímbelgi
Hvað gerir liðhol
aðskilur beinenda
HVað gerir liðbrjósk?
klæðir beinenda
Hvað gerir liðpokinn?
tengir beininn og umlykur liðholið