Hlutapróf 4 Flashcards
Hvað telst til beinakerfisins?
Bein, brjósk og liðir
Hver eru hlutverk beinakerfisins?
Stuðningur
Vernd
Aðstoða hreyfingu
Geymsla á steinefnum
Blóðkornamyndun
Orkuforði
Segðu frá stuðningi beinakerfisins:
Burðavirki líkamans með því að styðja mýkri vefi og gefa vöðvafestu
Segðu frá vernd beinakerfisins:
Ver mörg innri líffæri s.s. kúpan/heili, hryggur/mæna og brjóstkassi/hjarta og lungu
Segðu frá aðstoð hreyfinga beinakerfisins:
Flestir beinagrindarvöðvar festast við bein sem veldur því að við samdrátt toga þeir í beinin og saman valda þau hreyfingu
Segðu frá Geymslu steinefni beinakerfisins:
Kalsíum og fosfór, losa í blóð þegar að þörf er á
Segðu frá blóðkornamyndun beinakerfisins:
Stofnfrumur blóðkorna eru í rauðum beinmerg
Segðu frá orkuforða beinakerfisins:
Fita í gulum beinmerg
Hvernig er hægt að flokka bein eftir lögun?
í löng, flöt, stutt og óregluleg
hvernig er lögun langra beina?
Lengd er meiri en breidd, skaft og mismunandi fjöldi enda, bogin til að auka styrk
Hvernig er lögun stuttra beina?
teningslaga
hvernig er lögun flatra beina?
yfirleitt þunn, veita vörn og yfirborð fyrir vöðvafestur
Hvernig er lögun óreglulegra beina?
Flókin lögun
Í hvað er staðsetning beina flokkuð í?
Saumabein: stundum milli höfðubeina
Sinabeina: t.d. í hnéskél
Sutural
saumabein
sesamoid
sínabein
Hvernig er bygging langra beina?
Diaphysis = beinleggur
Epiphysis = beinkast
Metaphysis = beinfalur
(inniheldur epiphyseal plate = vaxtarlína)
Liðbrjósk
Periosteum = beinhimna
Merghol = medullary cavity
Endosteum = beinþel
Segðu frá diaphysis - beinlegg:
Lengsti hluti beinsins
Segðu frá epiphysis - beinkast:
Proximal og distal endar beins
Segðu frá metaphysis - beinfalur:
Er á milli diaphysis og epihysis
Inniheldur vaxtarlínu (epiphyseal plate) sem beinið lengist út frá
Segðu frá liðbrjóskinu:
Það klæðir beinenda
Segðu frá Periosteum - beinhimnu:
Klæðir beininn að utan
Sér um þykktarvöxt og viðgerðir á beininu
Segðu frá mergholinu - Medullary cavity:
hol þar sem guli beinmergurinn er (forðanæring)
Segðu frá endosteum - beinþel:
Það klæðir mergholið