Hlutapróf 3 Flashcards

1
Q

Hvað er veðrun?

A

molnun og grotnun bergs á staðnum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvernig lýsir efnaveðrun sér?

A

vatn leysir upp efni í berginu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað ræður hraða efnaveðrunar?

A

úrkomumagn, gróður, bergið og hitastig

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Er efnaveðrun hæg eða hröð á Íslandi?

A

mjög hröð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvernig lýsir hitabrigðaveðrun sér?

A

berg molnar við sveiflur á hitastigi dags og nætur. . Sól skín á klets, bergið hitnar og þennst út. Það kólnar svo og dregst saman. með tímanum klofnar ysta lagið af berginu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvernig lýsir frostveðrun?

A

Vatn fer inn í berg og frýs, bergið þenst út og springur. sprungurnar stækka og vatnið fer lengra inn í bergið og ferlið endurtekur sig.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er frostfleygun?

A

Þegar að vatn frýs í sprungu og myndar skriður

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er útfelling?

A

þegar að efni falla út út uppleystu formi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er ummyndun?

A

heitt vatn leysir upp efni í bergi og annað efni fellur út í staðinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er rof?

A

flutningur efnis frá einum stað til annars

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er set?

A

upphleðsla efnist eftir að roföflin missa mátt sinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er efnaset?

A

útfelling efna úr sj+o vatni eða jarðvegi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Dæmi um efnaset

A

steinsalt, kalksteinn, mýrrauði, leir, gifs og brennisteinn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er lífrænt set?

A

set úr leifum plant og dýra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

dæmi um lífræn set

A

skeljasandur, kóralrif, kísilgúr, mór, kol og jarðolía

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað er molaset?

A

set úr bergmylnsum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvað flokkast molaset í?

A

kornastærð, flutningshætti, set stað og steintegunum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Dæmi um molaset

A

foksandur, skriður, jökulruðningur, gull og demantar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvað er setberg?

A

þegar að setið harnar verður það að setbergi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvað er jökulruðningur?

A

heiti yfir set sem jökulinn skilur eftir sig

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvað er botnurð?

A

grjótmulningur neðst við skriðjökul

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hvað er jaðarurð?

A

grjótmulningur við jaður skriðjökuls

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hvað er urðarrönd?

A

tvær jaðarurðir sem sameinast í eina rönd

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hvað er jökulgarður?

A

aflangurhryggur úr efnum sem jökulinn hefur borið með sér eða þrýst upp

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Hvað er sporðlón?
ruðningur frá jöklinum bráðnar og vatnið sest í dæld við enda jökulsins
26
Hvernig myndast U-laga dalur?
skriðjöklar víkka smám saman út dalskorur og mynda U-laga dal.
27
Hvers vegna eru U-laga dalir dýpstir innst?
Því þar var jökulinn þykkastur, oft stöðuvötn þar
28
Hvað eru jökulsorfnir firðir og dalir?
dæld full af vatni sem að jökulinn hefur skrapað niður dalbotninn
29
Hvernig myndast hangandi dalir?
Þverjökull fer yfir skriðjökul. Þverjökulinn grefur sig hraðar niður í fjallið og myndar dal í skriðjöklinum
30
Hvað er jökulsker?
fjall sem stendur upp úr jökli
31
Hvernig myndast tindra/hvassbrýnd fjöll?
tvö jökulsker mætast , þau eru hvöss og beitt vegna skriðjökuls
32
Hvað eru fjallaskörð?
skurðir og rifur í fjöllum sem myndast í fjalli vegna þess að tveir skálarjöklar mætast úr dölum sitthvoru megin við fjallið
33
Hvað eru skessusæti?
skálar í fjallshlíðum sem skálarjöklar hafa grafið smám saman
34
Hvað eru jökulrákir?
Steiner í botni jökulsins sem rispaundirlagið.
35
Hvað er hægt að lesa út úr jökulrákum?
skriðstefnu jökuls
36
Hvað er grettistak?
stórir steinar sem jöklar skilja eftir
37
Hvað er hvalbak?
jökilinn skríður upp klöpp með afhlíðandi halla og dettur niður hinum megin
38
Hvernig eru skriður myndaðar ?
myndaðar af frostveðrun
39
Hvernig er flutningur bergmylsnu?
grófasta og knötóttast mylsnan næst upptakastað, kornin verða minni og hnötóttri við flutninginn
40
Hvað er berghlaup?
miklir haugar af möl og grjóti í fjallshlíðum
41
Hvað eru urðarbungir ?
hægt skrið sem er blandað af grjóti og möl í fjallshlíðum
42
Hvernig er framburður vatnsfalla?
straumuhraðinn ræður framburðargetunni, breytilegur eftir árstíðum og því getur misgróft set hlaðist upp á sama stað
43
Hvað er aurburður?
efni sem árnar flytja með sér
44
Í hvað skiptist aurburður?
svifaur og botnskrið
45
Hvað er svifaur?
fínasta efnið í vatninu, fer langar leiðir
46
Hvað er botnskrið?
grófa efnið í vatninu, stöðvast ef straumurinn minnkar
47
Hvernig myndast hringiður?
Myndast við holur og skoruru í árbotninum
48
Af hverju myndast skessukatlar?
myndast af hringiðum
49
Hvað eru skessukatlar?
hálffular holur af möl og grjóti, holurnar slípast að innan þannig að þær verði ávalar og djúpar
50
Hvernig er kornastærða flokkun áa?
``` hnullungar (stærri en 256 mm) grjót (64-256 mm) möl (2-64 mm) sandur (0,063-2 mm) slit (0,004-0,063 mm) leir (minna en 0,004 mm) ```
51
Hvað er hvarfleir?
röndótt set myndað af árstíðarmun á framburði jökuláa
52
Hvað eru aurkeilur?
set sem sest til eftir að á sem liggur út úr giljum og gljúfrum
53
Hvað eru áreyrar?
ógrónar setbreiður við dragár (gróft efni við bakka)
54
Hvað eru áraurar ?
ógrónar setbreiður við jökulár (fínt efni við bakkan)
55
Hvað eru óshólmar?
set sem sest til eftir að á sem fer út í stöðuvatn eða sjó
56
Hvað eru malarhjallar?
fornir óshólmar myndaðir við hærri sjávarstöðu á ísöld (nú til dags langt upp á landi)
57
Dæmi um malarhjalla
ártúnsbrekka í Reykjavík
58
Hvað er árósaset?
er þegar að straumurinn missir mátt sinn og allt set fellur til botns, við það byggist upp óshólmar
59
Hvað er malarás?
ár í göngum undir jöklum
60
Hvað er landsmótun vatnsfalla?
Verða að gljúfum og gilum
61
Hvernig myndast Y-laga dalur?
Myndast þegar að flái gljúfranna verður meiri eftir Y-laga dali
62
Hvað eru fljótsléttur?
Þegar að áin nálgast sjáfarmál, fer hún að víkka dalinn með því að renna í bugðum
63
Hvernig myndast bugðir í ám?
straumurinn grefur út ytri hlið bakkans, innri hliðinni sest se sem byggist upp og buggðin stækkar
64
Hvernig myndast bjúgvötn?
straumurinn grefur út ytri hlið bakkans þannig að áin stækki. Áin styttir sér leið yfir næstu bugðu og myndar bjúgvatn
65
Hvernig sést að á sé þroskuð?
Brattain er mestur fest en minskar neðar. Einkenni þess er þegar að áin hefur runnið í langan tíma á sama stað
66
Hvað er fossberi?
hart berglag sem heldur fossinum uppi
67
Hvað er fossastigi?
lækir og ár falla niður af stalli og mynda marga fossa
68
Fossar
með tímanum lækkar fossar og þeir færast innar í landslagið
69
Hvernig myndast höggunarfossar?
vegna höggunar og brota í berggruninum
70
Dæmi um höggunarfossar
Öxarárfoss og Gullfoss
71
Hvernig myndast roffossar?
við einhverskonar rof eftir ár og sjó
72
dæmi um roffossa
Skógafoss, Seljalandsfoss i, Dynjandi og Glymur
73
Hvernig myndast síflufossar?
myndast við nátturulegar stíflurstíflur (hraunrennsli, skriður og berghlaup)
74
Dæmi um stíflufossa
Goðafoss og Aldeyjarfoss
75
Hvað er berggrunnur?
fasta bergið sem er undir fótum okkar
76
Hvað er jarðgrunnur?
Bergmylsnann ofan á bergrunninum
77
Hvað er vindrof?
þegar að vindurinn flytur itl efnað set
78
Hvað eru tví- og þríflötungar?
lausir steinar með slétta fægð fleti áveðurs
79
Hvað er áfok?
Hitabrigðaveðrun molar kletti og grjót. Vindurinn tekur svo við og feykir efninu
80
Hvað myndar áfok?
Sandskafla, sandhóla og sandöldur
81
Hvað eru frostverkanir?
Breytingsr sem að forst og þíða valda á jarðvegi
82
Hvað er holklaki?
frosinn jarðvegur
83
Hvernig myndast þúfur?
vegan frostþenslu
84
Útskýrðu myndun þúfa
landið er upphaflega slétt, jarðvegurinn frýs og þenst út. Jarðvegurinn þiðnar efst, frosinn undir vegna holklakans. Rætur binda jarðveginn og hann nær ekki að sléttast eftir að holklakinn er horfinn.
85
Hvað eru paldrar?
þúfnagarðar sem myndast þegar að jarðvegurinn sígur eða silast í holklakan undir halla og leggst í fellingar
86
Hvað eru aurskriður?
jarðvegur og aur í bröttum hlíðum verðu að vatnssósu , jarðvegurinn rofnar hátt upp í hlíðum og aurskriða fer af stað
87
Hvað kemur aurskriðum af stað?
Stórrigningar
88
Hvað eru flár?
Á hálendinu nær klaki ekki að leysast upp á sumrin og því myndast freðamýra sem kallast flár
89
Hvað eru rústir
í flám myndast þúfur sem kallast rústir
90
Hvað er frostlyfting?
Á veturnar frýs jarðvegurinn, þenst út og lystir grjótinu. Á vorin þiðnar jarðvegurinn og dregst saman, staurinn fer ekki í sama far. Þetta endurtekur sig og á endanum er grjótið komið upp á yfirborðið og staurinn dettur
91
Hvað eru melatíglar?
net af steingörðum sem myndast vegna þess að frostþensla færir steina út frá leirbungum smáir Steinar sem mynda munnstur á gróu landsvæði
92
Hvað eru melarendur?
steingarðar sem myndast vegna frostþenslu í halla
93
Hvað er sjávarrof?
öldur og hafstraumar, roföfl. Þegar að sjórinn vinnur á landið
94
Hvað er brimklif?
klettur sem að frost og sjávarveðrun brýtur niður, þeir færast innar með tímanum
95
Hvað er brimþrep?
hallandi stallur neðan við sjávarhamrana
96
Hvað er marbakki?
haföldurnar og frostveðrunin brýtur niður og molnar berið. Það efni verður að fínu seti utan við brimþrepin og myndar marbakka
97
Hvað eru eyrar?
ógrónar setbreiður við ár
98
Hvar eru áraurar?
við jökulár
99
Hvað eru áreyrar?
við dragár
100
Hvað er malarrif?
Þegar að eyri nær alveg frá bakka yfir á fjörð eða vík,
101
Hvernig er strandlengjan á Íslandi?
suðurströndinn virðist þroskaðri vegna framburðar jökuláa
102
Hvað er grandi?
set hleðst upp við eyju og myndar tanga í átt að landi, það nefnist grandi
103
Hvað er eiði?
ef að grandinn nær alla leið frá eyjunni og að landi þá myndast eiði
104
Hvað er landgrunnur
Þrep sem að öldurnar hafa grafið í meginlöndin og árnar hjálpað til við að byggja út
105
Hvað er landgrunnshlíð?
set hleðst upp á landgrunninum, myndar brekkur niður að djúpsævinu
106
Hvað er djúpsjávarslétta?
Þekur 81% hafsbotnsins. Ekki sléttar, þær skerast í miðjum úthöfum
107
Hvað eru eðjustraumar?
straumar sem bera fínkorna set langt niður á djúpsjávarsléttuna
108
Hver er hringrás bergs?
Frostveðrun og jöklar losa steininn úr fjöllum. Hann berst með hringrás vatns til lægri staða. Þar hvarfast steininn niður þar til hann verður að örfínni leðju á hafsbotninum. Steininn verður svo að setbergi og færist með flekanum að djúpálunum. Djúpálarnar klessast utan meginfleka. Myndast fellingafjöll og setlögunum er þrýst aftur upp. Ferlið endurtekur sig
109
Hvað er hamarinn?
Hvalbak með jökulrispum
110
Hvað er hamarinn hlutur af ?
Reykjavíkurgrágrýtissvæðisins
111
Hvað er Helgafell
móbergsgryggur myndaður af gosi undir jökli á ísöldinni
112
Segðu frá Kaldá
Linda sem kemur upp úr kaldárseli. Hún kemur upp helgadals megin en hverfur ofan í jörðina aftur í 1.1 km. Rennur út í sjó við straumsvík
113
Segðu frá hamarkotslæk
hann á upptök sin í 2 kvíslum (botnlækur og stórakotslækur) sem sameinast svo við 10-11 í setberginu.
114
Hvaðan er botnalækur?
lækur úr lækjabotnum
115
Hvaðan er stórakotslækur?
úr urriðakotslæk í kaplakrikalæk, fer svo í setbergslækinn og sameinast svo botnalæk
116
Segðu frá rafveitu Hafnarfjarðar?
virkjuð af jóhannes Reykdal árið 1904. Árið 1906 var stærri stöð byggð til að lýsa upp húsin í bænum
117
Segðu frá vatnsveitufélagi Hafnarfjarðar?
Stofnað 1904. Brunnur úr Jófríðarholti. Áður var notað hamarkotslæk en hætt því vegna sýkingarhættu
118
Hvaða vötn eru í kringum Hafnarfjörð?
Urriðakotsvatn, Hvaleyravatn, ástjörn og Kleifarvatn
119
Segðu frá Urriðakotsvatni
er hraunstíflað vatn, stíflað af búrfellshrauni fyrir 8000 árum
120
Segðu frá Hvaleyravatni
hraunstíflað vatn, stíflað af hellnahrauni eldra fyrir 2000 árum
121
Segðu frá Ástjörn
hraunstíflað vatn, stíflað af hellnahrauni yngra í krkingum árið 950
122
Segðu frá Kleifarvatni
vatn á milli móbergsfjalla, móbergsfjöll í kring loka á vatnsrennslið á svæðinu
123
Hvernig myndast hraunstíflað vatn?
hraun stíflar ár og það myndast stöðuvatn
124
Hvernig myndast vatn á milli móbergsfjalla?
móberg hleypir ekki vatni í gegnum sig og það myndast stöðuvatn
125
Hvað einkennir ungt landslag?
gljúfur og gil
126
Hvernig myndast Y-laga dalur?
Byrjar sem gil og gljúfur. Bergmolnar og fyllur hrynja úr hlíðinni vegna frostveðrunar og endar í ánni fyrir neðan. Með tímanum myndast Y-laga dalur
127
Hvernig myndast rofabörð ?
við uppblástur
128
Hvað eru rofabörð?
stórar torfur þegar að jarðvegurinn í kring hverfur
129
Hvað er eitt mesta umhverfisvandamál Íslands?
Jarðvegseyðing
130
Segðu frá jarðvegseyðingu
vindurinn þyrlar upp fína efninu, grófara efnið leggst á gróðurinn í kring. Þannig myndast sár í gróðurinn.
131
Nefnu dæmi um "öfl" sem orsaka jarðvegseyðingu
mikes vatnsrennsli á vorin, gjóskugos og maðurinn sjálfur
132
HVernig myndast skálagað set?
á hreyfist fram og til baka í farvegi sínum. skálagað set myndast vegna misgrófurm hallandi framburði