Hlutapróf 3 Flashcards
Hvað er veðrun?
molnun og grotnun bergs á staðnum
Hvernig lýsir efnaveðrun sér?
vatn leysir upp efni í berginu.
Hvað ræður hraða efnaveðrunar?
úrkomumagn, gróður, bergið og hitastig
Er efnaveðrun hæg eða hröð á Íslandi?
mjög hröð
Hvernig lýsir hitabrigðaveðrun sér?
berg molnar við sveiflur á hitastigi dags og nætur. . Sól skín á klets, bergið hitnar og þennst út. Það kólnar svo og dregst saman. með tímanum klofnar ysta lagið af berginu
Hvernig lýsir frostveðrun?
Vatn fer inn í berg og frýs, bergið þenst út og springur. sprungurnar stækka og vatnið fer lengra inn í bergið og ferlið endurtekur sig.
Hvað er frostfleygun?
Þegar að vatn frýs í sprungu og myndar skriður
Hvað er útfelling?
þegar að efni falla út út uppleystu formi
Hvað er ummyndun?
heitt vatn leysir upp efni í bergi og annað efni fellur út í staðinn
Hvað er rof?
flutningur efnis frá einum stað til annars
Hvað er set?
upphleðsla efnist eftir að roföflin missa mátt sinn
Hvað er efnaset?
útfelling efna úr sj+o vatni eða jarðvegi
Dæmi um efnaset
steinsalt, kalksteinn, mýrrauði, leir, gifs og brennisteinn.
Hvað er lífrænt set?
set úr leifum plant og dýra
dæmi um lífræn set
skeljasandur, kóralrif, kísilgúr, mór, kol og jarðolía
Hvað er molaset?
set úr bergmylnsum.
Hvað flokkast molaset í?
kornastærð, flutningshætti, set stað og steintegunum
Dæmi um molaset
foksandur, skriður, jökulruðningur, gull og demantar
Hvað er setberg?
þegar að setið harnar verður það að setbergi
Hvað er jökulruðningur?
heiti yfir set sem jökulinn skilur eftir sig
Hvað er botnurð?
grjótmulningur neðst við skriðjökul
Hvað er jaðarurð?
grjótmulningur við jaður skriðjökuls
Hvað er urðarrönd?
tvær jaðarurðir sem sameinast í eina rönd
Hvað er jökulgarður?
aflangurhryggur úr efnum sem jökulinn hefur borið með sér eða þrýst upp