hlutapróf 2 Flashcards
grunnþættir taugakerfisins
miðtaugakerfið og úttaugakerfið
neuraxis
ímynduð lína í gegnum miðju miðtaugakerfisns, frá neðsta hluta mænu að fremri hluta framheila
fremri
fram front
aftari
aftur
baklægur
efsti hluti
kviðlægur
neðst
hliðar
að hlið
miðju
að miðju
á sömu hlið
sama hlið
á gagnstæðri
gagnstæð hlið
þverskurður
skorin þvert á neuraxis, samhliða enninu í heila, samhliða gólfi í mænu
láréttur skurður
o Skorið í gegnum heilann samhliða jörðu
Lóðréttur skurður
Skurður í gegnum heilann, samhliða neuraxis og þvert á botn heilans.
miðþykktarsnið
Lóðréttur skurður þar sem heilahvelin eru aðskilin með því að skera í gegnum hveltengslin
miðtaugakerfið
heili, mæna
úttaugakerfið
taugar, taughnoða
basthimna
ysta himnan, seig og sveiganleg, samvaxin bandvef höfuðkúpunnar
skúmhimna
miðhimna, önnur af tveimur mjúkhimnum, svampkennd.
skúmshol
bilið milli skúmhimnu og reifarhimnu, inniheldur heila og mænuvökva
reifarhimna
innsta himnan, hin mjúkhimnan, loðir við yfirborð heilans
heila og mænuvökvi
tær vökvi, svipaður blóðplasma sem fyllir heilahólf í heila og skúmshol umhverfis heila og mænu.
heilahólf
samtengd hólf í heilanum sem innihalda heila og mænuvökva
hliðlæg heilahólf (lateral ventricles)
tvö heilahólf í miðju telencephalon/hvelheila
þriðja heilahólf (third ventricle)
heilahólf í miðju diencephalon
fjórða heilahólf ( fourth ventricle)
heilahólf staðsett á milli litla heila og efri hluta brúar
æðuflækja ( choroid plexus)
æðaríkur vefur sem framleiðir heila og mænuvökva
hjarnavatnsrás (cerebral aqueduct)
mjótt rör sem tengir þriðja og fjórða heilahólf, staðsett í miðjum mesencephalon/miðheila
skúmkorn (Arachnoid granulation)
litlir bútar af skúmhimnu sem taka upp vökva og veita honum úti blóðrásina
þykktarstokkur (Superior sagittal sinus)
bláæð á milli heilahvela, fyrir ofan hvelatengslin
innanskúmshol (Subarachnoid space)
svæði milli skúmhimnu og reifarhimnu, fullt af heila og mænuvökva
vatnshöfuð
getur myndast ef flæði heila og mænuvökva er hindrað um hjarnavatnsrásina
skipting heilans
hann skiptist í
framheila
undir honum er
- Telencephalon – hvelaheili
- heilabörkur
- randkerfi
- heilabotnskjarnar
síðan kemur
Diencephalon – milliheili
- stúka
- undirstúka
miðheili
- þekja
- hulda
afturheili
- litli heili
- brú
Myelencephalon – mænuheili
- mænukylfa
gráa efnið
heilabörkurinn samanstendur aðallega af frumbolum sem gefa svæðinu grátt yfirbragð.
hvíta efnið
neðan við heilabörkinn liggja símarnir sem tengja taugafrumurnar í heilaberki við önnur svæði
mýelínslíðrið gefur hvítt yfirbragð
fjögur blöð heilabarkar
ennisblað
gagnaugablað
hvirfilblað
hnakkablað
frumhreyfibörkur
það er svæði á ennisblaði sem stýrir hreyfingum
frumheyrnabörkur
svæði á gagnaugablaði sem tekur við skynboðum frá heyrnakerfinu
frumskynbörkur
svæði á hvirfilblaði sem tekur við boðum frá húð, líffærum, liðamótum o.f.l
frumsjónbörkur
svæði á hnakkablaði sem tekur við skynboðum frá sjónkerfinu
eyrarbörkur
svæði undir ennis og gagnaugablöðum
tekur við boðum um bragð
tengslaberkir eru 4 hverjir eru þeir og hvað gera þeir
hreyfinga, heyrnar, skynjanar og sjónar
þeir taka við upplýsingum frá frumbörkunum og vinna með þær.
í tengslabörkum fer fram úrvinnsla skynupplýsinga og samþættinga.
sporglufa
glufa staðsett á hnakkablaði
stærsti hluti sjónbarkar er í þessari glufu
hliðarglufa
glufa sem aðskilur gagnaugablað frá ennis og hvirfilblöðum
miðjuskora
skoran sem aðskilur ennisblað frá hvirfilblaði
hvelatengsl
taugasímabunt sem tengir samsvarandi svæði í heilahvelunum
nýbörkur
nýjasti börkurinn þróunarsögulega
undir það falla frumskynberkir , frumhreyfibörkur og tengslaberkir
phineas gage
fæddur 1823 dáin 1860
Járnstöng stakkst í gegnum höfuðið á honum
Hann lifði slysið af en hlaut skaða á ennisblöðum
Miklar persónuleikabreytingar
“Hann var ekki sami maðurinn á eftir”
randkerfið
það er mikilvægt fyrir tilfinningar og áhugahvöt
randbörkur
gyrðisfelling
dreki
mandla
bogi
vörtukjarnar
randbörkur
þróunarsögulega gmall börkur
staðsettur á innra byrði heilahvelanna
gyrðisfelling
hluti af randberkinum
tilfinningar og sársaukaviðbragð
bogi
taugasímabúnt sem tengir dreka við aðra hluta heilans
vörtukjarnar
bunga á botni heilans, á aftari hluta undirstúku
mikilvægt fyrir minni s.s tengt wernicke-kosakoff heilkenni
mandla
er staðsett á innanverðu gagnaugablaði
mikilvægt fyrir tilfinningatengdar minningar, tjáningu tilfinninga og kennsl
dreki
mikilvægur fyrir langtímaminni og hæfni til að rata.
heilabotnskjarnar
hópur kjarna djúpt undir heilaberkinum
mikilvægur fyrir stjórn hreyfinga
helstu hlutar heilabotnskjarna
rófukjarni
skel
bleikhnöttur
stúka
miðlar upplýsingum til tiltekinna svæða í heilaberki s.s varðandi sjón og heyrn
er mikilvæg varðandi stýringu svefns og vöku og árvekni
hliðlægt hnélíki
hópur frumubola innan stúku sem tekur við sjónupplýsingum og sendir taugasíma sína til frumsjónbarkar
miðlægt hnélíki
hópur frumbola innan stúku sem tekur við heyrnarupplýsingum og sendir síma sína til frumheyrnarbarka
kviðlægur kjarni
tekur við upplýsingum frá litla heila og sendir þær áfram til frumhreyfibarkar.
undirstúka
tekur þátt í stýringu sjálfvirka taugakerfisins, innkirtlakerfisins og hegðunar sem stuðla að fjölgun tegundar.
taugaseytifrumur
taugafrumur sem seyta hormónum eða efnum sem líkjast hormónum
miðheili inniheldur…
þekju sem er með efri trjónuhól sem er hluti af sjónkerfinu og neðri trjónuhóll sem er hluti af heyrnarkerfinu
einnig inniheldur hann
hulda og inni því er
dreif- stýring svefns og vöku, athygli, vöðvatónus, hreyfinga og sjálfvirka viðbragða
gráa efnið í kringum hjarnavatnsrás- species typical hegðun, eins og að berjast, frjósa eða kynferðisleg hegðun
roðkjarna- stjórn hreyfinga, tekur við boðum frá hreyfiberki og litla heila og sendir áfram í mænuna
sortukjarni- stjórn hreyfinga, sendir boð til rjófukjarna og skeljar í heilabotnskjörnum.
afturheilii
hann inniheldur
litla heila- mikilvægt hlutverk í tengslum við samhæfingu hreyfinga
brú-ofan við mænukylfu, svefn og vaka, tengsl heilabarkar og litla heila
mænukylfa- mikilvæg fyrir stýringu hjarta og æðiskerfis, öndun og vöðvatóns
heilastofn
nær yfir miðheila, brú og mænukylfu(ekki litla heila)
mænan/hryggsúla
24 hryggjaliðir
háls, brjóst, lendar, spjald og rófubein
framrót
mænurót sem inniheldur frálæga hreyfitaugaþræði
bakrót
mænurót sem inniheldur aðlæga skyntaugaþræði
mænutaugar
úttaugar sem eru tengdar við mænuna
bakrótarhnoð
hnútur á bakrót sem inniheldur frumuboli aðlægrar mænutauga
aðlægur taugasími
taugasími sem ber skynboð til miðtaugakerfis