hlutapróf 2 Flashcards

1
Q

Hver er skilgreiningin á steind?

A

Steind er kristallað fast frumefni eða efnasamband með afmarkað efnaformúlu og ákveðna kristalbyggingu. Finnst og myndast sjálfstætt í náttúrunni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað eru silíköt?

A

Silíköt er algengast flokkur steinda og er byggður upp af anjóninni SIO44- sem myndar píramídalaga fjórflötunga.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað eru frumsteindir?

A

Þær steindir sem mynda storkuberg.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað eru holu- og sprungufyllingar?

A

Steindir sem mynda nýjar steindir í holum og sprungum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað eru úfellingar á jarðhitasvæðum?

A

Steindir sem falla út eða myndast á jarðhitasvæðum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er kristalgerð steinda?

A

Það eru til 7 mismunandi kristalgerðir.
Jónirnar raða sér upp á mismunandi vegu, steindir með sömu efnasamsetningu geta verið ólíkir í útliti.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvernig eru litir steinda?

A

Plagíóklas - hvítt
Ortóklas - bleikt
Ólivín - gulgrænt (bara í basísku)
Pýroxín - svart
Glimmer - svarbrúnt
Kvars - glært/grátt (bara í súru)
Magnetít - örsmáir svartir kristallar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er striklitur?

A

Liturinn á fíngerðu dufti sem verður til ef steindin er möluð eða skröpuð með hörðu áhaldi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er gljái?

A

Kristalar endurkasta ljósi á mismunandi vegu.
Talað er um málmgljáa, glergljáa, skelplötugljáa, fitugljái og sumar steindir hafa engan gljáa.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er kleyfni?

A

Kristalar geta klofnað eftir beinum flötum. Fletirnir koma fram sem beinar sprungur í steindinni eða sléttir brotafletir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er eðlisþyngd?

A

Eðlisþyngd steinda er mismundani eftir því hveru mikið þær innihalda af þungum frumefnum og málmum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er storkuberg?

A

Storkuberg verður til við storknun á bergkviku.
Storkuberg er að stórum hluta úr silíkötum en einnig málmoxíðum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Segðu frá flokkun storkubergs og frumsteindum:

A
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Segðu frá dulkornóttu bergi:

A

Dulkornótt eru smásæ (<0,05 mm í þvermál) og jafnan blöðrótt.
Dulkornótt gosberg með stærri kristölum innan um kallast dílótt gosberg.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Segðu frá smákornóttu bergi:

A

Smákornótt er það kallað þegar korn bergs eru 0,05-1 mm í þvermál.
Smákornótt storkuberg kallast gangberg.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Segðu frá stórkornóttu bergi:

A

Stórkornótt berg er með korn sem flest ná því að vera stærri en 1 mm í þvermál.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Segðu frá gosbergi:

A

Gosberg verður til í eldgosum eftir storknun kviku á yfirborði jarðar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Segðu frá gangbergi:

A

Berggangur myndast þegar kvika þrengir sér inn í sprungu og storknar þar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Segðu frá djúpbergi:

A

Djúpberg myndast þegar bráðin bergkvika storknar djúpt í jörðu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvað er glerkennt berg?

A

Glerkennt berg verður til þegar að kvikan storknar mjög hratt og silíkötin ná ekki að raða sér í kristalla og því verða engin korn sjáanleg.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvað eru holufyllingar?

A

Efni sem leysast upp við ummyndun berst með grunnvatni í kaldari svæði í berggrunninum. Þar fellur efni út og nýjar steindir myndast í holum og sprungum. Kritallar byrja að vaxa innan á veggjum holunnar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hvað eru Zeólítar?

A

Hafa Na, K og Ca
Eru yfirleitt hvítir eða glærir en stundum litaðir vegna aðkomuefna.
Hafa oftast gler eða skelplötugljáa.
Þeir flokkast eftir þráð eða nálalaga, kubbs eða teningslaga og plötu og blaðlaga kristalgerðum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hvað eru kvarssteindir?

A

Kvarssteindir eru frumsteinar eða holufyllingar úr hreinu kísiltvíoxíði.
Kvarssteindir eru algengustu steindirnar hérlendis
Kvarssteindir eru oftast sexstrendingar og ljósir á litinn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hvað eru kabónöt?

A

Flokkur steinda sem innihalda karbónat CO32-
Kalsít, silfurberg, sykurberg og aragónít

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Hvað er ummyndun?

A

Þegar að heitt vatn lekur um berg og leysir efni í því og nýjar steindir myndast.
(oftast leirsteindir)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Hvað eru málmsteindir?

A

Málmríkar steindir sem geta verið frumsteindir, holufyllingar, ummyndun eða útfelling á jarðhitas.
Magnetít, brúnjárnsteinn, hematít, pýrít, koparkís og blýglans

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Hvað eru útfellingar á jarðhitasvæðum?

A

Steindir sem falla út eða myndast á jarðhitasvæðum.
Hverahrúður [kísil = ópall, Kalk = kalsít]
Steinsalt, Hverasalt, brennisteinn og gifs

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Hvað eru úfellingar á hverasvæðum?

A

Hematít og pýrít

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Hvað eru háhitasteindir?

A

Epidót, klórít og granat

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Hvað eru leirsteindir?

A

Myndast við ummyndun annarra steinda á jarðhitasvæðum eða vegna þess að heitt vatn seytlar um berg á nokkur dýpi.
Klórít, Kaólínít, Smektít og Seladónít

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

Hvað er kvika?

A

Bráðið berg neðanjarðar.
Myndast í deighvelinu þar sem er mikill þrýstingu og hiti frá klofnum geislavirkum efnum.
Kvikan getur verið breytileg að gerð og efnainnihaldi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q

Hvað er innskot?

A

Myndast þegar að kvikan treður sér á milli jarðlaga og storknar þar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
33
Q

Hvað er frumstæð kvika?

A

Myndast í möttlinum og berst viðstöðulítið upp á yfirborðinu.
Hún er heit, basísk og þunnfljótandi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
34
Q

Hvað er þróuð kvika?

A

Kvika sem hefur legið í kvikuhólfi undir megineldstöð í lengri eða skemmri. tíma. Þegar að hún kólnar byrjar að kristallast og bræðir grannbergið.
Efnasamsetningin breytist og hiti hennar lækkar.
Kvikan verður seigfljótandi og kísilrík (súr)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
35
Q

Hvað er hlutbráðnun?

A

Hlutbráðnun verður þegar að aðeins hluti móðurbergsins bráðnar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
36
Q

Hvað eru reikul efni?

A

Eru efni sem eru uppleyst í kvikunni neðanjarðar en losna úr henni og mynda lofttegundir þegar að þrýstingur léttir.
Ef kvikan rís hægt losna þau auðveldlega og hraun flæðir
Ef kvikan rís hratt losna þau með sprenginum og látum

37
Q

Hvað eru gosgufur?

A

Rokgjörnu efnin losna úr kvikunni við yfirborðið og margfalda rúmmál sitt. Gosmökkur myndast og myndar ný efnasambönd (gosgufur)

38
Q

Hverjar eru algengustu gosgufurnar?

A

Vatnsgufa
Koltvíoxíð - CO2
Brennisteinstvíoxíð - SO2
Vetni - H2
Saltsýra - HCl
Kalmónoxíð - CO
Flúorsýra - HF

39
Q

Hvað er gjóska?

A

Gjóska er samheiti yfir gosefni sem þeytast upp í loftið í eldgosum

40
Q

Hvað er aska?

A

Fínasta efnið
Kvikan tætist í sundur þegar að vatn kemst í hana.
Ókristölluð glerkorn myndast vegna mjög hraðarar kólnunar á kvikunni

41
Q

Hvað er Móberg?

A

Basísk aska sem ummyndast yfir í móberg

42
Q

Hvað er vikur?

A

Vikur myndast þegar að kvikufroða þeytist í loftið og storknar
Vikur er grófastur næst eldstöðvum en þynnist og verður fínkornóttara fjær eldstöðinn.

43
Q

Hvað er gjall?

A

Er grófasta frauðið úr kvikunni sem þeytist mjög stutt og oftast bara upp á gígbarmana.
Myndasr þegar að kvika storknar í loftinu, er oftast svart og glansandi.

44
Q

Hvað er rauðamöl?

A

Gjall sem fær rauðan lit vegna oxun járnsins í gjallinu.

45
Q

Hvað eru kleprar?

A

Myndast þegar að heit þunnfljótandi kvika slettist upp úr gígnum, efnið er hálfstorknað þegar að það lendir og flest út.
Þunn lög renna undan halla og byggja upp gíganna.

46
Q

Hvað eru hraunkúlur?

A

Myndast þegar að kvika tætist í sundur í sprengingu og kólnar í loftinu á leiðinni niður og myndar kúlur.

47
Q

Hvað eru hnyðlingar?

A

Hnyðlingar eru molar inni í hraunkúlum sem eru úr bergrásinni.

48
Q

Hvað er hraun?

A

Föst gosefni
Algengt er að skipta hraun í apalhruan og helluhraun.
Útlit og yfirborð hrauna ræðst af rennsliháttum og renslinu á seigju kvikunnar.
Seigjan ræðst svo af hitastigi, kísilinnihaldi og vatnsinnihaldi kvikunnar.

49
Q

Segðu frá apalhrauni:

A

Hefur seigfljótandi, kalda kivku (900-1100°C) sem er oftast ísúr en getur verið basísk.
Hefur úfið yfirborð sem er þakið lausu gjalli og hraunmulningi. Jaðarinn mjakast hægt fram og gjall hrynur úr hraunbrúninni. Hraunið skríður yfir gjallið og hylur það.
Það rennur í hrauntröðum og er sumt berg straumflögótt.

50
Q

Segðu frá blakkahrauni:

A

Renna eins og apalhraun en mulningurinn á yfirborðinu er miklu meiri og grófari.
Hefur ísúra eða súra kviku og er þykkari en apalhraun.
Oft eldkeilur og er sjaldgjæft á íslandi.

51
Q

Segðu frá helluhrauni:

A

Hefur þunnfljótandi, heita (1100-1200°C) basíska kviku.
Yfirboriði er fremur heilleg storkin hella en þunn lög. Oftast í lokuðum fravegum sem tæmast í lok goss og hellar myndast, mynda hraunreipi og hefur áberandi blöðrur.
Eru beltuð hraun og oftast er lítil framleiðni í gosinu.

52
Q

Segðu frá klumpahrauni:

A

Millistig á millu hellu- og apalhraun.
Myndast þegar að yfirborð helluhraun brotnar upp við skyndilega aukinn straumþunga hraunsins. Yfirborðið er þakið blokkum og flekum úr brotinni helluhraunsskorpu, er þykkara en helluhraun.

53
Q

Segðu frá súru hrauni:

A

Mjög súr og köld kvika (800°C), svo seig að hún rennur ekkert frá gosopinu, það er mjög þykkt hraun
Dæmi: Laugahraun við Landmannalaugar

54
Q

Hvernig myndast blöðrur?

A

Gosgufur mynda loftbólur sem kallast blöðrur í storknuðu hrauni.

55
Q

Hvað er hrauntröð?

A

Opinn farvegur hraunkviku frá gígnum. Mun algengara í apalhraunum

56
Q

Hvað eru hellar?

A

Gos í fullum gangi þar sem að hraun rennur eftir rásum í dyngjunni og vellir út um op í hlíðunum. Þegar að gosi lýkur rennur hraunið úr rásunum og hraunhellar myndast. Kvika sígur til baka niður í gosrásina.

57
Q

Hvað eru beltuð hraun?

A

Beltuð hraun eru byggð upp af þunnum lögum og hraunsepum. Hraunið hefur verið þunnfljótandi og byggst upp þar sem landið var lægst hverju sinni. Eldgosið hefur sent hrauntauma þangað og hlaðið þeim ofan á fyrri hrauntauma.

58
Q

Hvað eru hraunreipi?

A

Hraunreipi eru gárur eða fellingar ofan á helluhraunum, oftast sveigðar. Þau myndast þegar þunn skán storknar ofan á hrauninu við kælingu frá andrúmsloftinu. Þessi skán leggst í fellingar þegar bráðin undir rennur fram.

59
Q

Segðu frá bólstrabergi:

A

Myndast þegar að þunnfljótandi hraun rennur í sjó eða undir jökli. Þunn skán úr hraðkældu gleri myndast en lætur fljótt undan og hraun lekur út um gatið

60
Q

Segðu frá stuðlabergi:

A

Þegar að kvika dregst saman vegna kólnunar myndast stuðlar sem eru oftast sexhyrnidr og standa hornréttir á kólnunarflötunum. Sprungurnar dýpka eftir því sem kólnuninn gengur lengra niður.

61
Q

Segðu frá kubbabergi:

A

Myndast þegar vatn veldur óreglulegri kælingu á hrauni, litlir og óreglulegir stuðlar

62
Q

Hvað eru bergstandar?

A

Eru gígfyllingar sem standa eftir þegar lausu gosefnin hafa rofist í burtu
Dæmi: Þumall í skaftafellsfjöllum

63
Q

Hvað er berggangar?

A

Er storkin kvika í aðfærsluæð eldfjalls (þverstuðlaður)
Dæmi: Berggangur í pennugili

64
Q

Hvað eru laggangar?

A

flöt og lárétt innskot

65
Q

Hvað er berghleifur?

A

Stærtu innskotin. Myndast þegar að kvika hefur brætt út frá sér. Hafa margir verið kvikuhólf megineldstöðva (úr djúpbergi)

66
Q

Hvað er bergeitill

A

Stór, sveppalaga innskot sem myndast þegar að kvika hefur troðið sem á milli jarðlagastaflanum (úr gangbergi)

67
Q

Í hvað flokkast storkuberg?

A

myndunarstöðu og efnasamsetningu

68
Q

Hvernig eru kornastærðir?

A

Kornastærð er dulkornótt ef kornin eru minni en 0,05mm og sjást ekki með berum augum (storkna hratt)
Kornstærð er sórkornótt ef kornin eru stærri en 1 mm og hægt er að greina þau í sundur með berum augum (hæg storknun)

69
Q

Segðu frá flikrubergi:

A

Flikruberg myndast í sprengigosum þegar eldský æða niður hlíðar eldfjalla og skilja eftir sig sambrætt, súrt gjóskuberg.

70
Q

Segðu frá brotabergi:

A

Bólstrabrotaberg er sundurtætt hraun með stöku bólstra hér og þar. Það vitnar um að hraunið hafi lent í vatni og sprungið upp en stöku bólstur þó náð að myndast.

71
Q

Hvað eru eldstöðvakerfi?

A

Eldstöðvakerfi eru samofin gosreinn og megineldstöð sem gjósa efnafræðilega skyldri kviku.
33 slík kerfi verið virk á nútíma.

72
Q

Hvað er sprungurein?

A

Hópur af litlum sprungum sem koma allar út frá sömu móðukvikunni og liggja í tvær áttir.

73
Q

Hvað er gosrein?

A

Eru eldvirkar sprunguþyrpingar innan gosbeltanna

74
Q

Hvað er megineldstöð?

A

Megineldstöð er eldstöð eða eldfjall sem gýs oft og er með kvikuhólfi undir

75
Q

Segðu frá hengil:

A

Megineldstöð í hengli með kvikuhólfi
Siðasta gos fyrir um 2000 árum
Önnur gosrein eða megineldstöð sunnan við hrómundartind.

76
Q

Segðu frá bárðabungu:

A

Næst virkasta eldstöðvakerfi landsins.
Lengsta eldstöðvakerfið 190km.

77
Q

Segðu frá Grímsvötnum:

A

Virkasta megineldstöð landins.
Öflugaasta háhitasvæði landsins undir jöklinum, oft mikil jökulhlaup.

78
Q

Segðu frá öskju:

A

Amk 3 öskjur
Öskuvatn myndaðist 1875, 220m djúpt
Í ágúst 2021 hófst landris eftir stöðugt landsig frá 1983

79
Q

Segðu frá kröflu:

A

Hraunfyllt askja,
hrinur umbrota og gliðnunar 1975-1984

80
Q

Segðu frá heklu:

A

Eldhryggur, þriðja virkasta eldfjall landsins.
Hefur kvikuhólf á miklu dýpi, gaus síðast 2000

81
Q

Segðu frá Torfajökli:

A

Stærsta þekkta askja landsins og hefur mesta ríólítsvæði landsins.

82
Q

Segðu frá Tindfjöllum:

A

Stór askja, hefur ekki gosið síðustu 8000 ár

83
Q

Segðu frá Eyjafjallajökli:

A

Er Eldkeila

84
Q

Segðu frá Kötlu:

A

Stór jökulfyllt askja, um 21 gos frá landnámi
Gaus síðast 1918
Mikil eðjuhlaup fylgja

85
Q

Segðu frá vestmannaeyjum/heimaey

A

Virknimiðja í heimaey, Eldfell 1973
Surtsey myndasið 1963-1967 og var fyrst tætigos en síðan flæðigos

86
Q

Segðu frá Öræfajökli:

A

Eldkeila með öskju á toppnum. Er hæsta fjall landsins
Stórt gjóskugos 1362 og annað minna 1727
Aukin virkni frá hraustinu 2017

87
Q

Segðu frá Snæfellsjökli:

A

Er eldkeila með lítilli öskju á kollinum, hulin jökli.
3 stórgos þekkt á nútíma.

88
Q

Segðu frá Reykjanesskaga:

A

5 eldstöðvakerfi
Ung kerffi á megineldstöðva
Gaus síðast 2021 og 2022