Hlutapróf 2 Flashcards
Í hvað skiptist fruman?
frumuhimnu, umfrymi, kjarna
Segðu frá frumuhimnu
Aðskilur innra umhverfi frumunnar frá því ytra.
Hólfar starfseiningar frumunnar niður (frumulíffæri).
Stjórnar ferð efna inn og út úr frumunni.
Samskipti milli frumna og milli frumu og umhverfis- miðlar boðum.
Segðu frá umfrymi
Svæði milli frumuhimnu og kjarna.
Skiptist í frumuvökva og frumulíffæri sem hver hefur sína byggingu og hlutverk.
Segðu frá kjarnanum
Kjarninn er stærsta frumulíffærið
Stjórnstöð og því inniheldur litninga
Hvað eru litningar?
Þeir bera gen sem stjórnar byggingu frumunar og starfsemi
Segðu frá frumuhimnunni
Búin til úr fosfólípíð
Aðskilur innra og ytra umhverfi
Stjórnar ferð efna inn og út úr frumunni
Hólfar starfseiningar frumunar niður
Segðu frá svipu
Sér til þess að fruman geti hreyft sig
Langar byggingareiningar sem teygja sig út úr frumuyfirborðinu
sáðfrumur eru einu frumurnar í líkamnum með svipu
segðu frá hvatbera
Er gerður úr tveimur himnum
orkuver frumunar
Bruni fer fram í hvatberum og orka losnar
Segðu frá frymisfléttu/golgifléttu
Er vinnslu-, pökkunar og dreifingarstöð fyrir prótín og fitur. býr til blöðrur sem flytur efni um frumuna og út úr henni
Er í öllum frumum nema dreifkjörnugum
Segðu frá grófu frymisneti
Framleiða prótín
hefur ríbósóm utan á sér
Er í öllum frumum nema dreifkjörnugum
segðu frá sléttu frymisneti
Framleiðir fituefni ofl.
Án ríbósóm
Er í öllum frumum nema dreifkjörnugum
Segðu frá netkornum laust
Eru laus í umfryminu
eru í öllum frumum
Próteinsmiðja frumunar sjálfrar, amínósýrur tengjast saman og mynda prótein
Eru aðeins 20-30 nanómetrar, ósýnileg nema með rafeindasmásjá
Segðu frá netkonum fast
sitja föst á frymisnetinu
Eru aðeins 20-30 nanómetrar, ósýnileg nema með rafeindasmásjá
eru í öllum frumum
próteinsmiðja frumunar sem er ætlað útflutningi,
amínósýrur tengjast saman og mynda prótein
segðu frá geislaskauti
Geislaskaut er rétt fyrir utan kjarnan
Þar fe myndun og niðurröðun örpíplna fram
Segðu frá deilikornum
eru tveir, Sívalangir og hornrétt hvort á annað
Bara í dýrafrumum
sjá um að færa litninga í sundur við kjarnaskiptingu
Segðu rá örþráðum
himnalausir þræðir
Taka þátt í hreyfingu frumunar og móta lögun hennar
mynda samdráttarprótein
segðu frá próteinþráðum
flutingur efna
frumuskipting
gegna hlutverki í sambandi við lögun og hreyfingu frumna
Segðu frá seytibólum
Flytur efni úr frumunni, t.d. hormón og meltingarensím
er gerð úr frymishimnu
Í öllum frumum nema dreifkjörnungum
Segðu frá leysibólum
er í dýrafrumum
inniheldur ensím sem sjá um niðurbort matareiinga og ónýtra frumulíffæra
“meltingarkerfi frumunar”
Segðu frá oxunarkornum
brjóta niður langar fitusýrur við oxun þar sem súrefni er notað beint
Segðu frá kjarnahjúp
2x himna úr fituefnum og próteinum
Opið gleypir í gegn ákveðnum efnum
t.d. kjarnasýrum og ríbósómeininga
Segðu frá opinu á kjarnahjúpnum
hleypir í gegn ákveðnum efnum
Segðu fra litningum
langri þræðir í kjarna sem geyma erfðaefni lífverunnar
Er gert úr DNA og próteinum
Segðu frá kjarnakornum
eru inní kjarna frumunar
er gert úr próteinum og RKS
Tekur þátt í smíði próteina ásamt öðrum frumulíffærum
Segðu frá bifhárum
Himnalausar, holar pípur sem eru samsettar úr örmámum píplum
Hreyfing efna utan frumunar
Þekja öndunarveginn
Hrekja burt slím og óhreinidi
Segðu frá örtotum
auka flatarmál þarmanna og auðvelda þar með frásog næringarefna
Segðu frá glýkógenkornum
Glýkógen er forðanæring dýrafrumunnar
Segðu frá proteasome
Notar ensím til að saxa prótein niður í peptíð og svo í amínósýrur sem hægt er að endurvinna í ný prótein
útskýrðu hugtakið líkamsvefur
Líkamsvefur er hópur svipaðra frumna (oftast af sama stofni) sem starfa saman
Millirfumuefni telst einnig til vefjarins
Hverjir eru 4 megin vefjaflokkar líkamans?
Þekjuvefur
Stoðvefur
Vöðvavefur
Taugavefur
Hver eru helstu einkenni þekjuvefjar?
hylur allt yfirborð líkamans, bæði innra og ytra
(ysta lag húðar, slímhimnur, öndunar-, meltingar-, kyn-, og þvagfærum)
Hefur lítið millifrumuefni/grunnefni
Ekkert blóðflæði
taugatengdur
mikla endurnýjunarhæfni
Í hvað skiptist þekjuvefur
yfirborðsþekju og kirtilþekju
Segðu frá yfirborðsþekju
hefur alltaf frítt yfirborð
flokkað eftir lögun frumna og hvernig þær raða sér upp.