hlutapróf 2 Flashcards

1
Q

þegar talað er um styrkingarhætti - hlutastyrkingu er átt við

A

atferlismótun þar sem einhver hluti æskilegra svörunar er styrkt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

ef við notum alltaf þá aðferð að fara í fýlu til að fá það sem viljum erum við að nota

A

viðbragðskilyrðing

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

mikilvægt meðfætt viðbrað þar sem fugl lærir að elta það fyrsta sem þeir sjá eftir að þeir koma úr egginu hefur verið kallað

A

grópnun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

þegar unglingur er kyrsettur heima hjá sér um kvöldið því hann fór ekki eftir settum reglum er það dæmi um

A

neikvæða refsingu / brottnámsskilirðing

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

móðir hættir ekki að tuða í barninu fyrr en það tekur til inní herberginu sínu, barnið tók ekki til af því

A

vegna þess að móðirinn fer eftir neikvæðri styrkingingu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

eitt dæmi um fastan hlutfallshátt

A

sölulaun sem ákvarðar prósentu af sölu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

hvað er ekki ein af meginforsendum atferlistefnunar

A

það verður að taka tilit til frjáls vilja

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

þegar skylirt svörun hefur verið tengd ákveðunareiti vekja svipuð áreiti einnig sömu svörun

A

yfirfærsla/alhæfing

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

hvað kallast það ef við bjóðum barni pela aftur og aftur án þess að það er mólk í pelanum

A

slokknun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

tiltölega varanleg breyting sem verður á hegðun vegna fyrri reynslu er formleg skilgreining á

A

námi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Albert varð hræddur við kanínur og fleira eftir að það var búið að hræða hann með hávaða nokkrum sinnum. meðan hann var að leika við kanínunar. hvað er óskilyrta áreitið?

A

hræðslan við hávaðan

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

jón mætir illa í stærðfræði, til að láta hann mæta ætluðu forledrar hans að bjóða honum í bíó. þetta er dæmi um

A

jákvæða styrkingu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

dæmi um breytilegan hlutfallshátt

A

dúfa fær matarkúlu fyrst eftir að hún er búinn að Gogga 5 sinnum á gluggann, svo 8 sinnum, svo 4 sinnum, svo 17 sinnum o.s.frv.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

að fá háar eikunnir fyrir öll verkefni er

A

sístyrking

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

hver er munurinn á virkri skilyrðingu og viðbragðskylirðingu

A

?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

skilgreintu tengslanám viðbragðskilyrðingar

A

byggist á því að para saman óskilyrta áreitið og skylirta áreitið (oft) til að búa til skylirta svörun frá skilyrta áreitinu

17
Q

skilgreintu kerfisbundin ónæming og komdu með dæmi

A

Meðferð byggð á viðbragðsskilyrðingu, þá er ákveðin reynt að láta ákveðna hræðslu hverfa.
T.d strákur sem er hræddur við héra var látin borða hádegismat inní herbergi með héra í vírbúri, svo 40 hádegisverðum seinna var hann byrjaður að borða með einni hendi og klappaði hérnaum með hinni.

18
Q

hvað er árangurlögmál

A

Ef hegðun hefur jákvæðar afleiðingar er líklegt að hún verði endurtekin

19
Q

hver er munurinn á refsingu og styrkingu

A

dregur úr hegður –> refsing
styrkir hegðin –> styrking

20
Q

komdu með dæmu um jákvæða styrkingu

A

ég ætla í surd ef ég næ að klára heimavinnuna eftir skóla

21
Q

komdu með dæmu um neikvæða styrkingu

A

Að fara út með ruslið þegar kemur vond lykt af því, og eftir það fara oftar út með ruslið svo það komi ekki vond lykt

22
Q

dæmi um jákvæða refsingu

A

Kristín er að verða of sein í vinnuna og keyrir á 100 km hraða upp Hverfisgötuna, fyrir tilviljun er löggan að keyra upp Hverfisgötuna og stoppar hana og sektar hana. Hún þarf að borga 50 þús kr. í sekt. Eftir þetta þá keyrir Kristín mun sjaldnar of hratt upp Hverfisgötuna.

23
Q

dæmi um neikvæða refsingu

A

Ég segi brandara inni á kaffistofu og enginn fer að hlægja

24
Q

dæmi um fastan og breytilegan hlutfallshátt

A

fastur =Styrking verður eftir ákveðinn fjölda af athöfnum D: Jólabónus

Styrking verður eftir breytilegan fjölda athafna D: Vinningur í spilakassa

25
Q

dæmi um fastan og breytilegan tímabilshátt

A

fastur: Styrking verður með ákveðnu millibili hvað varðar tíma D: Morgunblaðið kemur alltaf á sama tíma

breytilegur:Styrking verður eftir mismunandi löng tímabil. D: veiði

26
Q

jón mætir ekki í próf vegna prófkvíða. hann losnar undan því að taka prófið og að fá kvíðakast,

A

Óskilyrta Áreitið –> kvíði
skilyrta áreitið –> próf
ós –> kvíðakast við prófið
ss –> kvíðakast við prófið