Hlutapróf 2 Flashcards

1
Q

Hvað einkennir karbonýlhóp ?

A

Kolefni tengt við súrefni með tvítengi C=O

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvaða efnahópar innihalda karboxýlhóp?

A

Aldehýð, amíð, ester, karboxýlsýra og ketón

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað einkennir amíð?

A

Karboxýlhópur á enda kolefniskeðju R=C=O

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað einkennir ketón?

A

Karboxýlhópur í miðri kolefniskeðju

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað einkennir aldehýð?

A

Alltaf á enda keðju tvítengt O upp úr C og H tengt úr hliðinni. Oft skrifað -CHO

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað einkennir ester?

A

O tvítengt upp úr C,O og annað efni (-OR) tengt úr hliðinni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað einkennir karboxýlsýru?

A

O tvítengt upp úr C, -OH tengt úr hliðinni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Nafnakerfi aldehýða

A
  1. Finna lengstu keðjuna sem inniheldur karboxýlhópinn
  2. keðjan fær endinguna -al
  3. Karboxýlhópurinn alltaf á endanum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Nafnakerfi ketóna

A
  1. Finna lengstu keðju með karboxýlhóp
  2. Númera kepjuna þannig að
    karboxýlhópurinn fái sem lengst númer
  3. Segja hvar C=O með því að setja nr
    fyrir framan
  4. Keðjan fær endinguna -ón
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er almennt nafn fyrir aldehýðið HCHO?

A

Formaldehýð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er almennt nafn fyrir aldehýðið CH3CHO?

A

Acetaldehýð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hverjir eru helstu eiginleikar aldehýða og ketóna?

A
  1. Skautun vegna C=O
  2. Hærra suðumark en alkan, lægra en alkahól
  3. Leysanlegt í vatni, getur myndað vetnistengi við vatn
  4. Einfaldir ketónar góðir leysar, leysast bæði í skautuðu og óskautuðu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

oxun aldehýða

A
  1. bætist við O fyrir framan vetnið + i í endanum
  2. Ef það er ekkert H í endanum verður ekkert hvarf
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Afoxun aldehýða og ketóna

A

blað

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Afvötnun alkahóla

A

OH hópurinn og vetni á næsta kolefni fjarlægt og tvítengi myndað

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað gerum við þegar tvö efni myndast við afvötnun alkahóla

A

Þar sem efni myndast í meira magni þar sem kolefnin sem mynda tvítengið er tengt fleiri alkylhópum látum við tvítengið detta inn í keðjuna (vera mest í miðjunni)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

hvað gerist við oxun alkahóla

A

Tengi milli C og O fjölga og fækka á milli C og H

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvað gerist við afoxun alkahóla?

A

Tengi milli C og O fækka eða fjölga milli C og H

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvernig alkahól er prímert ?

A

Eitt efni, tvö H og eitt efni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvernig alkahól er sekúndert?

A

OH, eitt H og tvö efni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvernig alkahól er tertíert?

A

OH, ekkert H og þrjú efni

22
Q

hvernig efni mynda prímert alkahól?

A

aldehýð og karboxýlsýru

23
Q

Hvernig efni mynda sekúndert alkahól?

24
Q

Hvernig efni mynda tertíert alkahól?

A

ekkert hvarf

25
Hvernig lítur fenól út?
benzylhringur með -OH tengingu
26
Hverjir eru eiginleikar fenóls?
Vetnistengi, leysanlegt í vatni. Hærra suðumark en svipuð alkylbensen útaf vetnistengi
27
Hver er almenn formúla etera?
R-O-R
28
Nafnakerfi prímera etera
1. Nöfn alkýlhópana (kolefniskeðjanna) nefnd í stafrófsröð 2. Nafnið endar á -eter 3. Ef -O - R er hliðarhópur er hann alkoxyhópur(bæta -oxy við alkylhópanafn)
29
Hvað hefur nitur margar tengigetur?
5, getur tekið til sín H+ jón
30
Hvernig lítur prímert amín út?
R-NH2
31
Hvernig lítur sekundert amín út?
R-NH (R upp úr N líka)
32
Hvernig lítur tertíert amín út?
R-N-R (R upp úr N líka)
33
Nafnakerfi amína
1. Nefna alkylhópinn sem er tengdur N 2. Fær endinguna amín
34
Hvernig lítur anilín út?
bensenhringur tengdur NH2
35
Nafnakerfi sekúndera og tertíera amína
1. Ef hóparnir eru eins notum við dí eða trí t.d. 2. Ef hóparnir eru ekki eins finnum við lengstu keðju og svo fá hinir forskeytið N t.d N-etýlprópýlamín
36
Hvað kallast NH2 ef hann er hliðarhópur í amín?
amínó
37
Hver er almenn formúla karboxýlsýru?
R-C=O (OH tengt í C líka) eða R-COOH
38
Hvað eru esterar og amíð?
Afleiður af karboxýlsýru
39
Hver er almenn formúla estera?
R-COO-R t.d. CH3CH2COOCH3
40
Hver er almenn formúla amíða?
R - C = O = RCONH2 | NH2(NHR eða NR2)
41
Hverjir eru eiginleikar karboxylsýra?
1. Gefa frá sér H+ frá -OH hópnum 2. R-COOH ⟹ R-COO- + H+ 3. Geta myndað vetnistengi hvor við aðra og hafa því hátt suðumark 4. Karboxýlsýra með 1-4 kolefni eru leysanlegar í vatni en með fleiri en 4 leysist sýran ekki í vatni
42
Nafnakerfi karboxýlsýra
1. Fá endinguna -oic 2. -COOH alltaf númer 1 3. Karboxýlsýra með tvo sýruhópa á sitthvorum endanum fá endinguna -diolc
43
HCOOH
maurasýra
44
CH3COOH
edikssýra
45
Hverjir eru eiginleikar estera?
1. -OH hópur út og -OR hópur inn 2. missir þess vegna hæfileika til að búa til vetnistengi og hefur því lægra suðumark
46
Hverjir eru eiginleikar amíða?
Mynda vetnistengi (N tengt H) og hafa því hátt suðu- og bræðslumark)
47
Hvað er esterun?
Myndun esters úr karboxýlsýru og alkahóli. Notuð er heit (táknað △) og súr (táknað H+) lausn.
48
Hvernig myndast amíð?
Myndun amíða úr karboxýlsýru og amín
49
Í hvað klofnar amíð?
karboxýlsýru og amín
50
Í hvað klofnar ester?
karboxýlsýru og alkahól
51
Afoxun aldehýða
Afoxast í prímer alkahól. Tvítengt O verður OH og svo bætist við annað H
52
Afoxun ketóna
Afoxast í sekúnder alkahól. Tvítengt O verður OH og svo bætist við annað H á sama kolefni.