Hlutapróf 2 Flashcards

1
Q

Hvert er hlutverk beinakerfis í líkamanum?

A

Helstu hlutverk beinakerfisins er að styðja við líkamann, vernda, festa vöðva, mynda blóðkorn og geyma steinefni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Í hvaða fjóra flokka flokkast bein?

A

löng, flöt, stutt og óregluleg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Nefndu dæmi um langt bein

A

Humerus (upphandleggsbein), Femur (lærleggur)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Nefndu dæmi um flatt bein

A

Frontalis (ennisbein), sternum (bringubein)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Nefndu dæmi um stutt bein

A

Ossa carpi (úlnliðsbein), patella (hnéskel)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Nefndu dæmi um óreglulegt bein

A

Vertebra (hryggjaliður)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hver er munurinn á ásgrind og limagrind?

A

Ásgrind hefur 80 bein, t.d höfuðbein, hryggjasúla og brjóstgrind
Limagrind hefur 126 bein, t.d. axlagrind, eftri og neðri útlimir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hver eru kúpubeininn?

A

Þau eru 8; os frontale/ennisbein, os parietale/hvirfilbein, os temporale/gagnaugabein, os occipitale/hnakkabein, os sphenoidale/fleygbein, os ethmoidale/sáldbein

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hver eru andlitsbeininn?

A

Þau eru 14; os nasale/nefbein, maxilla/efri kjálki, os zygamatium/kinnbein, mandibula/neðri kjálki, os lacrimale/tárabein, os palatínum, gómbein, concha nasalis inferior/nefskel, vomer/plógbein

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Í hvaða 5 svæði skiptist hryggurinn? Og hvað eru þeir margir á hverju svæði?

A
Vertabrea cervicales/hálsliðir 7
Vertabrea thoraciacae/bjóstliðir 12
Vertebrae lumbales/lendarliðir 5
Os sacrum/spjaldbein 5
Coccyx/rófubein 4
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvaða bein mynda brjóstgrindina og hvert er hlutverk hennar?

A

Sternum/bringubein, Costa/rifbein og vertebrae thoracic/brjóstliðir. Hlutverk hennar er að vernda líffæri og taka þátt í öndunarhreyfingum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvaða bein mynda axlargrindina og hvert er hlutverk hennar?

A

Clavicula/viðbein og scapula/herðarblað. Hlutverk hennar er að tengja efri útlimi við líkamann

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvaða bein eru í efri útlimum?

A

30 bein mynda efri útlimi. Humerus/upparmleggur, radius/sveif, ulna/öln, ossa carpi/úlnliðsbein, ossa metcarpi/miðhandarbein, phalanges manus/fingurkjúkur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvaða bein mynda mjaðmargrindina og hvert er hlutverk hennar?

A

Os coxae/mjaðmarbein, os ilium/mjaðmarspaði, os ischii/setbein, os pubis/lífbein. Hlutverk hennar er að styðja við hryggsúlu og verna líffæri.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hver eru beinin í neðri útlimum?

A

30 bein mynda neðri útlimi. Femur/lærleggur, Patella/hnéskel, tibia/sköflungur, fibula/dálkur, ossa tarsi/ökklabein, ossa metatarsi/framristarbein, phalnages pedes/tákjúkur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hver er munurinn á beingrind kvenna og karla?

A

Beinagrind karla er stærri, þyngri og hefur meiri áberandi vöðvafestur. Beinagrind kvenna efnisminni, er líklegri fyrir beinþynningu og hefur mjaðmagrind sem er hönnuð fyir rmeðgöngu.

17
Q

Hvað er liður?

A

Liður er þar sem bein tengist öðru beini, bein tengist brjóski eða tennur tengjast beini

18
Q

Hvernig hefur bygging liða áhrif á hreyfingu hans?

A

Banvefsliðir=lítil sem engin hreyfing

Brjóskliðir=smáhreyfing