Hlutapróf 2 Flashcards
Hvert er hlutverk beinakerfis í líkamanum?
Helstu hlutverk beinakerfisins er að styðja við líkamann, vernda, festa vöðva, mynda blóðkorn og geyma steinefni
Í hvaða fjóra flokka flokkast bein?
löng, flöt, stutt og óregluleg
Nefndu dæmi um langt bein
Humerus (upphandleggsbein), Femur (lærleggur)
Nefndu dæmi um flatt bein
Frontalis (ennisbein), sternum (bringubein)
Nefndu dæmi um stutt bein
Ossa carpi (úlnliðsbein), patella (hnéskel)
Nefndu dæmi um óreglulegt bein
Vertebra (hryggjaliður)
Hver er munurinn á ásgrind og limagrind?
Ásgrind hefur 80 bein, t.d höfuðbein, hryggjasúla og brjóstgrind
Limagrind hefur 126 bein, t.d. axlagrind, eftri og neðri útlimir
Hver eru kúpubeininn?
Þau eru 8; os frontale/ennisbein, os parietale/hvirfilbein, os temporale/gagnaugabein, os occipitale/hnakkabein, os sphenoidale/fleygbein, os ethmoidale/sáldbein
Hver eru andlitsbeininn?
Þau eru 14; os nasale/nefbein, maxilla/efri kjálki, os zygamatium/kinnbein, mandibula/neðri kjálki, os lacrimale/tárabein, os palatínum, gómbein, concha nasalis inferior/nefskel, vomer/plógbein
Í hvaða 5 svæði skiptist hryggurinn? Og hvað eru þeir margir á hverju svæði?
Vertabrea cervicales/hálsliðir 7 Vertabrea thoraciacae/bjóstliðir 12 Vertebrae lumbales/lendarliðir 5 Os sacrum/spjaldbein 5 Coccyx/rófubein 4
Hvaða bein mynda brjóstgrindina og hvert er hlutverk hennar?
Sternum/bringubein, Costa/rifbein og vertebrae thoracic/brjóstliðir. Hlutverk hennar er að vernda líffæri og taka þátt í öndunarhreyfingum
Hvaða bein mynda axlargrindina og hvert er hlutverk hennar?
Clavicula/viðbein og scapula/herðarblað. Hlutverk hennar er að tengja efri útlimi við líkamann
Hvaða bein eru í efri útlimum?
30 bein mynda efri útlimi. Humerus/upparmleggur, radius/sveif, ulna/öln, ossa carpi/úlnliðsbein, ossa metcarpi/miðhandarbein, phalanges manus/fingurkjúkur
Hvaða bein mynda mjaðmargrindina og hvert er hlutverk hennar?
Os coxae/mjaðmarbein, os ilium/mjaðmarspaði, os ischii/setbein, os pubis/lífbein. Hlutverk hennar er að styðja við hryggsúlu og verna líffæri.
Hver eru beinin í neðri útlimum?
30 bein mynda neðri útlimi. Femur/lærleggur, Patella/hnéskel, tibia/sköflungur, fibula/dálkur, ossa tarsi/ökklabein, ossa metatarsi/framristarbein, phalnages pedes/tákjúkur