Hlutapróf 1 Flashcards

1
Q

Hver er líffræðileg staða líkamans?

A

Líkaminn uppréttur og handleggir eru niður með síðu. Nef, tær og lófar snúa fram.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er samvægi?

A

Það snýst um að viðhalda innra umhverfi líkamans. T.d. halda honum í 37°C

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er neikvæð afturvirkni?

A

svörun líkamans við röskun á samvæginu. T.d. svitnum við og æðarnar víkka þegar okkur er heitt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Þekjukerfið?

A

Húð, hár og neglur

Þekja og vernda

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Vöðvekerfið?

A

Beinagrindavöðvar, hjartavöðvi og sléttir vö-var.

Hreyfa beinagrindina og dæla blóði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Beinakerfið?

A

Bein, brjósk og bönd.

Stuðningur og vernd.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Taugakerfið?

A

Heili, mæna, taugar og skynfæri.

Taka við áreiti, leiða boð um líkaman og samhæfing kerfa.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Innkirtlakerfið?

A

Nýrnahettur, heiladingull, skjaldkirtill…

Stilling erfnaferla.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hringrásarkerfið?

A
Hjarta, blóð, æðar..
Flutningur efna (t.d. súrefni) og sjúkdómavörn.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Öndunarkerfið?

A

Lungu og öndunarvegur.

Loftskipti milli blóðs og ytra umhverfis.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Meltingarkerfið?

A

Vélinda, magi, farmer, lifur, ristill..

Viðtaka og melta fæðu og frásoga næringarefni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Þvagfærakerfið?

A

Nýru, þvagblaðra, þvagrás

Losun úrgangs

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Æxlunarkerfi?

A

Eistu, eggjastokkar

Æxlun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er efnisstig?

A

frumeindir og samendir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er frumustig?

A

smæsta lifandi einingin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað er vefjastig?

A

Samhangandi hópur skyldra frumna ásamt millifrumnaefni myndar vef

17
Q

Hvað er líffærastig?

A

Líffæri er úr tveim eða fleiri vefjagerðum, hefur ákveðna lögun og skilgreinda starfsemi.

18
Q

Hvað er líffærakerfisstig?

A

myndað af líffærum sem starfa saman

19
Q

Hvað er líffverustig?

A

Líffvera

20
Q

Hvernig virkar afturvirka kerfið?

A

Nemi, nemir breytingu á stjórnuðu ástandi.
Stjórnstöð, tekur við upplýsingum og sendir viðeigandi andsvar
Svari, tekur við skipun frá stjórnstöð og breytir ástandinu

21
Q

Hvað er jákvæð afturvirkni?

A

Þá eykur svarinn ástandið sem er komið enn meira. t.d. barnsfæðing

22
Q

Planum sagittale

A

Langskurður

23
Q

Caput

A

Höfuð

24
Q

Pelvis

A

grind

25
Q

Membri superioris

A

Efri útlimur

26
Q

Membri inferioris

A

Neðri útlimur

27
Q

Cervix

A

háls

28
Q

Abdomen

A

kviður

29
Q

Mauns

A

hönd

30
Q

Dexter ->

A

Hægri

31
Q

Sinister

A

vinstri

32
Q

superior

A

efri

33
Q

inferior

A

neðri

34
Q

ventral

A

kviðlægur

35
Q

dorsal

A

baklægur

36
Q

Planum frontale

A

breiðskurður

37
Q

Planum transversum

A

þverskurður

38
Q

Hverjir eru helstu vefir líkaamans?

A

Þekjuvefir: klæða líkamshol og rásir að innan, líffæri og líkama að utan. Húð og slímhúð.
Stoðvefir: mynda stoðgrind líkamans. Í þessum vefjum er tengiefni á milli frumna áberandi. Próteinvefir og fituvefir.
Vöðvavefir: þverrákóttir vöðvar, sléttir vöðvar og hjartavöðvi.
Taugavefur: í honum eru taugungar sem m.a. flytja boð frá miðtaugakerfi til vöðva og frá skynfærum til miðtaugakerfis. Taugatróð