Hlutapróf 1 Flashcards
Hver er líffræðileg staða líkamans?
Líkaminn uppréttur og handleggir eru niður með síðu. Nef, tær og lófar snúa fram.
Hvað er samvægi?
Það snýst um að viðhalda innra umhverfi líkamans. T.d. halda honum í 37°C
Hvað er neikvæð afturvirkni?
svörun líkamans við röskun á samvæginu. T.d. svitnum við og æðarnar víkka þegar okkur er heitt.
Þekjukerfið?
Húð, hár og neglur
Þekja og vernda
Vöðvekerfið?
Beinagrindavöðvar, hjartavöðvi og sléttir vö-var.
Hreyfa beinagrindina og dæla blóði
Beinakerfið?
Bein, brjósk og bönd.
Stuðningur og vernd.
Taugakerfið?
Heili, mæna, taugar og skynfæri.
Taka við áreiti, leiða boð um líkaman og samhæfing kerfa.
Innkirtlakerfið?
Nýrnahettur, heiladingull, skjaldkirtill…
Stilling erfnaferla.
Hringrásarkerfið?
Hjarta, blóð, æðar.. Flutningur efna (t.d. súrefni) og sjúkdómavörn.
Öndunarkerfið?
Lungu og öndunarvegur.
Loftskipti milli blóðs og ytra umhverfis.
Meltingarkerfið?
Vélinda, magi, farmer, lifur, ristill..
Viðtaka og melta fæðu og frásoga næringarefni
Þvagfærakerfið?
Nýru, þvagblaðra, þvagrás
Losun úrgangs
Æxlunarkerfi?
Eistu, eggjastokkar
Æxlun
Hvað er efnisstig?
frumeindir og samendir
Hvað er frumustig?
smæsta lifandi einingin