Heilinn 2 Flashcards
Heilastofn
brain stem (brú, mænukylfa og miðheili allt saman)
Miðheili
midbrain (svefn og jafnvægi)
Brú
pons (svefn og heyrn)
mænukylfa
medulla ablongata (hjartsláttur, andadráttur ofl.)
litli heili
Cerebellum (samhæfing og afl hreyfinga)
Stúka
Thalamus (Stjórnar hvaða skilaboð fara hvert)
Undirstúka
Hypothalamus (stjórnar hvata, líkamshita, líðan ofl.)
Heiladingull
pituatery gland (sendir hormón)
Stóri heili
Cerebrum (þar sem úrvinnsla fer fram)
Heilabörkur
Cerebral cortex (Athygli, hugsun og meðvitund)
Hvelatengsl
Corpus callosum (sendir upplýsingar á milli heilahvela)
Dreki
hippocampus (myndun minninga)
Heilamöndlungur
Amygdala (lestur svipbrigða)
Ennisblað
Frontal lobe (dómgreind og hreyfing)
Hvirfilblað
Parietal lobe (skynjun)
Hnakkablað
Occipital lobe (sjón)
gagnaugablað
temporal lobe (tungumálaskilningur og auðþekkir fólk)
líkams-skynbörkur
Somatosensory cortex (býr til og tekur við skynboðum)
Hreyfibörkur
Motor cortex (úrvinnsla úr boðum)
Randkerfið
limbic system (stjórnun tilfinninga og minninga)
Grunnhnoð
Basal ganglia (stjórnar hreyfingum)