Heilbrigðismat - fyrir próf Flashcards

1
Q

Hvað getur púls gefið okkur vísbendingar um?

A

Það gefur okkur vísbendingar um ástand æðakerfis og hjarta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er eðlilegur púls?

A

60-100 slög á mínútu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver er eðlilegur líkamshiti?

A

36°C - 37,5°C

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er eðlilegur blóðþrýstingur?

A

120/80 mmHg

Systóla: undir 130
Díastóla: undir 85

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvenær köllum við blóðþrýsting háþrýsting?

A

Þegar systóla er yfir 140mmHg og díastóla er yfir 90 mmHg.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvenær köllum við blóðþrýsting lágþrýsting?

A

Þegar systólan er komin undir 90 mmHg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er hraður púls kallaður og hvað er hann hraður?

A

Hraður púls er kallaður tachycardia. þá er hann yfir 100 slög á mínútu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er hægur púls kallaður og hversu hægur er hann?

A

Hægur púls er kallaður bradycardia. Þá er hann undir 60 slögum á mínútu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað eru normalgildi öndunartíðni?

A

12-20 sinnum á mínútu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er tachypnea?

A

Það er hröð öndun, yfir 20 sinnum á mínútu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er bradypnea?

A

Það er hæg öndun undir 12 sinnum á mínútu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er eupnea?

A

Það er venjuleg, róleg og áreynslulaus öndun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er apnea?

A

Það er öndunarstöðvun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er oföndun (hyperventolation)?

A

Aukin hreyfing lofts inn og út úr lungum. Á meðan oföndun stendur er hraði og dýpt öndunar aukið. meira CO2 er í útskilun og minna framleitt af CO2 í líkamanum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Kussmaul’s breathing.

A

djúp og hröð öndun. viðbragð líkamans þegar hann þarf að losa sig við umfram líkamssýrur (blása burt CO2)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Efri mörk blóðrýstings.

A

Systóla, stöðugur hjartsláttur fer að heyrast (samdráttur í sleglum).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Neðri mörk blóðþrýstings.

A

Díastóla, hjartsláttur heyrist alls ekki lengur (sleglar í hvíld).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Normalgildi þindarspans.

A

3-5 cm.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

JVP þrýstingur.

A

Hjá hraustum einstaklingi ætti jugular vein að vera minni en 4 cm. Ef hún er meira en það, gefur það vísbendingar um hægri gáttarþrýsting sem er oft tengd við hjartabilun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Erb’s point.

A

Staðsett í 3. rifjabili, vinstra meginn við bringubein. þar eiga að heyrast jöfn S1 og S2 hljóð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

S1 hjartahljóð.

A

!LUB!

Það er þegar lokur milli gátta og slegla lokast. heyrist yfirleitt hærra en S2 yfir mitral og tricuspid svæðum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

S2 hjartahljóð.

A

!DUB!

Það er þegar lokur yfir í ósæð og lungnaæð lokast. heyrist yfirleitt hærra en S1 yfir aortic og pulmonic svæðum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

S3 hjartahljóð.

A

!LUB-DUB-EE!

Aukahljóð sem er talið vera myndað af titringi lokanna og strúktúrum þar í kring. Ætti ekki að heyrast í eldra fólki en er eðlilegt hjá börnum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

S4 hjartahljóð.

A

!DEE-LUB-DUB!

Merki um háþrýsting. heyrist þegar fólk er með viðnám í sleglum.

Til dæmis: fólk með veikann vinstri slegil.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Gagn blóðþrýstingsmælingar.

A

Mæling á vökva í æðakerfinu, slagkraft hjartans og viðnám æðakerfis.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Pyrexia.

A

Hiti.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Röðun í almennri skoðun.

A

Skoðun
Þreifing
Bank
Hlustun

Nema við kviðskoðun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Röðun í kviðskoðun.

A

Skoða
Hlusta
Banka
Þreifa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Beint bank.

A

Fingur beint á líkamann

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Óbeint bank.

A

Fingur virka eins og “hamar” á örðum hlut. t.d. hina höndina.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

Hyperresonance.

A

Hávært tómahljóð t.d. fyrir ofan lungu sem eru samfallin eða fyrir ofan loftbrjóst.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q

Resonance.

A

Hlóð yfir eðlilegum lungum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
33
Q

Tympany.

A

Trommuhljóð yfir holum líffærum, t.d. í kvið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
34
Q

Dullness.

A

Lágvært djúpt hljóð t.d. yfir lifur, milta og þind og hjarta (heyrist yfir þéttum líffærum).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
35
Q

Flatness.

A

Flatt hljóð sem heyrist á hörðum líffærum, t.d. vöðvar og bein.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
36
Q

Þind á hlustunarpípu.

A

Myndar hátíðni hljóð.

Góð í hlustun á lungum og innyflum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
37
Q

Bjalla á hlustunarpípu.

A

Myndar lágtíðnihljóð.

Góð í hlustun á hjartahljóðum og yfir æðum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
38
Q

Snellen kortið.

A

Metur nærsýni í 20 feta fjarlægð. því hærri nefnari, því verri sjón.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
39
Q

Hypoventolation.

A

Grunn öndun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
40
Q

Þættir sem hafa áhrif á öndunartíðni.

A

Æfingar
Steita
Umhverfishiti
Lyf og fleira

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
41
Q

Hafa í huga við mat á öndun.

A

Tíðni
Dýpt
Taktur
Gæði
Virkni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
42
Q

Þættir sem hafa áhrif á hjartslátt.

A

Aldur
Kyn
Æfingar
Hiti
Lyf
Streita
Veikindi
Líkamsstellingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
43
Q

Púlsþrýstingur.

A

Munur á milli systólu og díastólu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
44
Q

Orthostatískur blóðþrýstingur.

A

Blóðþrýstingur sem fellur þegar sjúklingur situr eða stendur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
45
Q

Þættir sem hafa áhrif á blóðþrýsting.

A

Aldur
Streita
Kyn
Lyf
Offita
Líkamsklukka
Hreyfing/áreynsla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
46
Q

Þættir sem hafa áhrif á líkamshita.

A

Aldur
Líkamsklukka
Æfingar
Hormónar
Streita
Umhverfisþættir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
47
Q

Glascow Coma Scale.

A

Skali fyrir meðvitund

15: Full meðvitund

7 eða neðar: Coma sjúklingur

3: Alveg meðvitundarlaus/ látinn

Ekki hægt að fá núll á þessum skala, lægsta er 3 stig.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
48
Q

Hypoxemia.

A

Of lítið magn af súrefni í blóði.

49
Q

Súrefnismettun hjá heilbrigðum einstaklingi.

A

94-100%

50
Q

End-Tidal CO2.

A

Magn Co2 sem slept er í enda hverrar útöndunar.

51
Q

Branden skalinn

A

Mat á þrýstingssárum.

52
Q

MORSE skalinn.

A

Mat á byltuhættu

53
Q

Neuroplasticity.

A

Aðlögunarhæfni heilans

  1. við byrjun lífs
  2. Við heilaskaða
  3. Í gegnum árin þegar nýtt er lært og lagt á minnið.
54
Q

Hægra heilahvel.

A

Sér um stjónun á vinstri hluta líkamans.
- Listrænir hæfileikar
- Skynjun rúms og mynstra
- Innsæi
- Ímyndunarafl og myndun huglægra mynda af sjón
- Hljóð
- Snerting
- Bragð
- Lykt.

55
Q

Vinstra heilahvel.

A

Sér um stjórnun hægri hluta líkamans.
- Tal- og ritmál
- Tölufærni
- Vísindi og rökhugsun

56
Q

Gaumstol.

A

Skemmd á hægra heilahveli.

sjúklingur veitir hlutum vinstra megin við sig engan gaum.

57
Q

Afasia.

A

Málstol vegna heilaskaða.

58
Q

Heminopsia.

A

Brenglað sjónsvið.

59
Q

Einkenni skemmda í vinsra heilahveli,

A

Málstol
Brenglað sjónsvið
Aukin tilfinninganæmni
Áhyggjur af líkamlegri vanhæfni
Minnkað sársaukaskyn en finnur djúpan sársauka

60
Q

Heilastofninn stjórnar…

A

Öndun
Blóðrás
Ógleði/uppköstum
Svefni

61
Q

Broca málstol.

A

Tjástol, skaði framarlega í vinstra heilahveli.

62
Q

Wernicke Málstol

A

Skilningsstol, skaði aftarlega í vinstra heilahveli.

63
Q

Nystagmus.

A

Hröð, óviljastýrð hreyfing augna.

64
Q

Ptosis.

A

Sigið augnlok vegna ömunar/sjúkdóms.

65
Q

Apraxia.

A

Vanhæfni til að framkvæma áður lærðar athafnir.

66
Q

Agnosia.

A

Vanhæfni til að þekkja hluti sem sjúklingi eru kunnir.

67
Q

Dysphagia.

A

Kyngingarörðuleikar.

68
Q

Ataxia.

A

Klaufska.

69
Q

Impressiv afasia.

A

Talað mál eða skrifað virðist vera óskiljanlegt fyrir sjúkling.

70
Q

Expressiv afasia.

A

Skilur allt en getur illa tjáð sig –> talar vitlaust.

71
Q

Global afasia

A

Impressiv og expressiv afasia saman.

72
Q

Hoehns og Tahr skalar.

A

Mat á parkinsons.

73
Q

Romberg.

A

Jafnvægispróf í taugaskoðun.

74
Q

Hypoestesia.

A

Minnkuð skyntilfinning.

75
Q

Hyperestesia.

A

Aukin skyntilfinning.

76
Q

Anestisia.

A

Finnur ekki snertingu.

77
Q

Parestisia.

A

Erting tauga.

78
Q

Einkenni skemmdar á heilastofni.

A

Meðvitundarleysi.

79
Q

Hvað er í hægri efri fjórðungi kviðs?

A

Lifur
Gallblaðra
Skeifugörn
Höfuð briss
Hægri nýrnahetta
Efri hluti hægra nýra
Hluti ris- og þverristils

80
Q

Hvað er í vinstri efri fjórðungi kviðs?

A

Vinstri hluti lifrar
Magi
Milta
Efri hluti vinstra nýra
Bris
Vinstri nýrnahetta
Hluti fall- og þverristils

81
Q

Hvað er í hægri neðri fjórðungi kviðs?

A

Neðri hluti hægra nýra
Botlangi
Hluti risristils.
Hægri eggjastokkur (hjá KVK)
Hægri þvagleiðari
Hægri sáðrás (hjá KK)
Hluti legs (hjá KVK)

82
Q

Hvað er í vinstri neðri fjórðungi kviðs?

A

Neðri hluti vinstra nýra
Sigmoid ristill
Hluti fallristils
Vinstri eggjastokkur (hjá KVK)
Vinsti þvagleiðari
Vinstri sáðrás (hjá KK)
Hluti legs (hjá KVK)

83
Q

Þan á bláæðum í kvið getur bent til…

A

Lifrarsjúkdóma eða vökva í kvið.

84
Q

Garnahljóð.

A

Eiga að vera á 5-35 mínútna millibili og óregluleg.

Hlusta þarf á kvið í a.m.k. 5 mín til þess að geta sagt að það séu engin garnarhljóð til staðar.

85
Q

Red reflex.

A

Endurspeglun í augasteini (rauð)

86
Q

White reflex.

A

Óeðlileg endurspeglun í augasteini (hvítt á litinn).

87
Q

PERRLA.

A

Pupils Equal Round Reactive to light and Accomodation.

Skoðun á :
Stærð á lögun
VIðbrögð við ljósi
Samhverfa
Fjarlægð

88
Q

Sjáanlegt í augnbotnsskoðun.

A

Æðar
Macula
Sjóntaug
Forea

89
Q

Hemophysis

A

Uppgangur með blóði

OJJJJ!

90
Q

Cheyne-strokes.

A

Lífshættuleg öndun, of djúp og hröð öndun. Apnea fylgir oft með. Rétt áður en sjúklingar deyja.

91
Q

Tectile fremitus.

A

Smá víbringur

Ef aukinn, þá er þétting eða vökvi undir svæðinu.

Ef minnkaður, þá er of mikið loft undir svæðinu.

99 prófið.

92
Q

Vesicular hljóð.

A

Low pitched og mjúkt.

Lengra í innöndun.

Heyrist best við base lungna.

93
Q

Broncovesicular hljóð.

A

Inn og útöndun er jöfn.

Heyrist best milli herðablaða og hliðlægt á bringubeininu við 1. eða 2. millirifjabil.

94
Q

Bronchial hljóð.

A

High pitched hljóð.

Lengra í útöndun.
Heyrist framan á barkanum.
Heyrist venjulega ekki yfir lungnavef.

95
Q

Weezing hljóð.

A

Til dæmis astmi/öndunarþrengsli/slím í lungum.

Heyrist mest í útöndun.

Heyrist yfir öllu lunganu.

96
Q

Ronchi hljóð.

A

Slím/ vökvi í öndunarvegi.

Heyrist hærra í útöndun.

Getur heyrst yfir mest öllu lungnasvæðinu en mest í barka og berkjum.

97
Q

Crackles hljóð.

A

Brak hljóð.

Heyrist bæði í inn og útöndun.

Algengt hljóð hjá hjartabiluðum með lungnabjúg.

98
Q

Pleural rub.

A

Lungnafleiðrurnar að nuddast saman.

99
Q

Peak flow test.

A

Hversu hratt sjúklingur getur andað frá sér.

100
Q

Blóðgös.

A

Blóðprufa sem gefur okkur vísbendingu um hversu mikið O2 og CO2 er í blóðinu.

101
Q

Spirometer.

A

Tæki til þess að meta hversu góða öndun maður hefur.

Anda djúpt og blása fast frá sér.

102
Q

Emphysema.

A

Þegar loftbelgir í lungum eru skemmdir eða of stórir.

Veldur mæði.

Algengt hjá Reykingarfólki sem hefur reykt lengi.

103
Q

Bláæðaþrýstingur (preload).

A

Er að hve miklu leyti vöðvaþræðir í slegli eru strektir í lok diastólu. Veltur á magni blóðs sem snýr aftur til hjartans frá bláæða hringrásinni:

Aukið rúmál orsakar aukna teygju, sem leiðir til enn kröftugri samdrátts vöðvaþráða í hjarta. Því hærri sem hann er, því meira eigum við von á að dælist frá hjartanu.

104
Q

Slagæðaþrýstingur (afterload)

A

Er viðnám gegn sem hjartað þarf að dæla til að kasta blóði inn í blóðrásina.

Blóð rennur frá svæði þar sem þrýstingur er hærri heldur en lægri.

Til að færa blóðið í blóðrásarkerfinu, verða sleglarnir að búa til nægilegan þrýsting til að sigrast á viðnáminu í æðum eða þrýstingnum innan slagæðanna.

105
Q

Samdráttarhæfni.

A

Fylgigeta hjartavöðvatrefja til að stytta eða draga saman.

Úrfallsmagn minnkar rúmmálið ef samdráttarhæfni er léleg, dregur úr útfalli hjartans.

106
Q

þandar hálsbláæðar (JVP).

A

Þegar hjartað nært ekki að dæla nóg frá sér.

Segir til um hægri gáttarþrýsting.

107
Q

Orthopnea.

A

Liggjandi mæði.

108
Q

Ósértæk einkenni.

A

Einkenni sem geta átt við um eitthvað annað líka. til dæmis:
Þreyta
Hósti
Bjúgur
Flensueinkenni

109
Q

Turgor/húðspenna.

A

Toga í húð og sjá hversu fljótt hún fer til baka. Mat á vökvajafnvægi líkamans.

Ætti að vera innan 2 sek. Ef lengri er það merki um að sjúklingur sé þurr.

110
Q

PMI.

A

Sjá hvort hjartað sé á þeim stað sem .að á að vera á.

Staðsett í 5. rifjabili og er 1-2 cm á stærð.

Er þetta rétt??? ://

111
Q

Cyanosis.

A

Blámi á útlimum eða búk.

112
Q

Thrill.

A

Víbringur í æð

113
Q

Hlutverk húðarinnar.

A

Veitir vörn gegn bakteríum, aðskotahlutum, hita, og geislum.
Sér um upptöku efna
Hitastjórnun
Skynfæri
Vökvajafnvægi
Framleiðir D-vítamín

114
Q

Öldrun húðar.

A

Fituvefur minnkar
Melanocytum fækkar
Veikleiki í háræðarkerfi eykst
Minni starfsemi svitakirtla
Hormónabreytingar

115
Q

Húðvandamál hjá öldruðum.

A

Lyfjaofnæmi
Húðþurkur
Kláði
Stasaexem á fótum
Góðkynja/illkinja æxli
Húðsýkingar

116
Q

Sjónskoðun.

A
  1. Umgjörð augna
  2. Innri hluti augna
  3. Red reflex
  4. PERRLA
  5. Sjónsvið
  6. Sjónskerpa
  7. Augnhreyfingar - H prófið
  8. augnbotnar
117
Q

Eyru.

A

Viljum sjá eyrnamerg, hár og hljóðhimnu.

118
Q

Aktívar hreyfingar.

A

Hreyfingar sem einstaklingur gerir sjálfur.

119
Q

Passívar hreyfingar.

A

Hreyfingar sem skoðandi gerir hreyfiferlana á þeim sem er skoðaður.