Hagfræði (19,21) Flashcards

0
Q

Uppgjör á utanríkisviðskipyþtum

A

Greiðslujöfnuður er bókhaldslegt uppgjör á viðskiptum þjóðar með vörur, þjónustu og fjármagn á einu ári
- allar greiðslur sem koma inn í landið ig fara út úr því

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
1
Q

Þýðing utanríkisviðskipta fyrirr þjónustu

A
  • innflutningur og útflutningur á vörum og þjónustu

- fjárfestingar íslendinga erlendis og fjárfestingar útlendinga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Uppgjör á utanríkisviðskipyþtum

- jöfnuður

A
Vöruviðskipti
\+þjónustujöfnuður
= viðskiptajöfnuður
\+ fjármagnsjöfnuður
= greiðslujöfnuður
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Vöruskiptajöfnuður

A
  • stærsti hluti greiðslujafnaðarins
  • ut og innflutningur á vörum
  • mismunandi á út- og innflutningi nefnist viðskipta jöfnuður
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Þjónustujöfnuður

- útflutningur

A

Flutningar á vöru og fólki

Tekjur af erlendum ferðamönnum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Þjónustujöfnuður

- innflutningur

A

Vaxtagreiðslur af erlendum lánum
Flutningsþjónusta frá erlendum aðilum
Ferðalög íslendinga erlendis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Viðskipajöfnuður

  • halli
  • afgangur
A

Halli: taka erlend lán, ganga á gjaldeyrisforðan, selja utlendingum hluta eigna þjóðabúsins erlendis, selja útlendingum eignir í landinu.

Afgangur: safna erlendum gjaldeyri, greiða af erlendum lánum, kaupa eignir erlendis eða af útl hérlendis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Til að laga halla þarf annaðhvort:

A

Auka útflutning

Minnka innflutning

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Fjármagnsjöfnuður

A

Erlendar lánatökur og fjárfestingar útlendinga í landinu. Færir gjaldeyri inn í landið og færist því + megin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Greiðslujöfnuður

A
  • summan af viðskiptajöfnuði og fjármagnsjöfnuði

- ef meiri gjaldeyri fer út úr landinu á árinu en það sem kemur inn er greiðslujöfnuðurinn neikvæður

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Gengisbreyting

A

Erlendur gjaldmiðill verður dýrari eða ódýrari í íslenskum krónum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Gengislækkun

A

Innfluttar vörur verða dýrari
Kaupmáttur minnkar
Útflytjendur fá hinsvegar fleiri ísl kr fyrir útflutninginn
Erlendar skuldir hækka og þ.a.l afborganir og vextir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Gengishækkun

A

Innfluttar værur verða ódýrari í verði
Kaupmáttur eykst
Útflytjendur fá færri ísl kr fyrir útfl.
Erlendar skuldir lækka og þ.a.l afb. Og vextir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Kenningin um algjöra yfirbrugð

A

Adam smith

  • land sem getur framleidd meiri magn með sama magni framleiðsluþátta
  • þó svo að þjóð hafi algjöra yfirburði í framleiðslu þá getur samt verið hagkvæmt fyryr hana að stunda milliríkja viðskipti
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Sambærilegir yfirburðir

A

Kenning david ricardos

  • ricardo svara spurningunni. Hvað ef ein þjóð er með yfirburð í framkeiðslu beggja vörutegundsnna
  • lögmálið skýrir hvers vegna þjóðir græða á sérhæfingu og viðskiptum
  • snýst um fórnarkostnað
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Helstu ástæður utanríkisvipskipta

A
  1. Framkeipsluþáttunum er misskipt
  2. Meiri afköst og læra verð í öðrum löndum
  3. Kröfur um fjölbreytt vöruúrval og þjónustu
  4. Sérhæfing og utanríkisviðkipti bæta lífskjör þjóða