Gylfaginning Flashcards
Hvernig dó Ýmir?
Óðinn, Vilji og Vé drápu hann.
Hvað var dularnafn Gylfa?
Gangleri
Hverjir voru fyrstu mennirnir?
Askur & Embla
Hvað heitir kona Óðins?
Frigg
Hver er æðstur allra goða?
Óðinn
Gylfagynning?
Sjónhverfing-ginning
Hvað er hliðskjálf?
Hásæti Óðins (þar sér hann allt)
Hvað heitir hestur Nótt?
Hrímfaxi
Hvað heitir hestur Dags?
Skinfaxi
Segðu um sól og mána?
Goðin urðu reið þegar bóndi skýrði börnin sín sól & máni þannig þau voru send upp til himins.
Sól þarf að draga sólina
Máni dregur mánann
Sólin og tunglið(alvöru)
Segðu frá þeim.
Þau fara hratt yfir himinninn v. Þess að úlfarnir eru að elta þau
Sól-skoll(úlfur)
Tungl-hati(úlfur)
Hvað er Bifröst?
Regnbrogabrú frá Miðgarði til Ásgarðs
Hvað er Iðavöllur?
Samkomustaður goðanna
Hvað heitir lífsins tré?
Askur Yggdrasils
Hvað heita brunnarnir 3?
Ásgarður-urðarbrunnir (lífsins vatn)
Niflheimar- hvergeylmir (tákn dauða og eyðileggingar, fullur af ormum.
Jötunheimar-mínisbrunnur (viskubrunnur)
Hvaða heita örlaganornirnar 3 sem ausa úr brunninum?
Urður,Verðandi og Skuld
Hver hleypir upp og niður Yggdraslins með kjaftasögur?
Ratatoskur
Hvaðan kemur vindurinn?
Hræsvelgur(Jötun) blakar vængjunum sínum.
Sumar & vetur?
Sumar-blítt fólk
Vetur-hart fólk
Segðu um Þór og 3 hluti sem hann á?
Þrumugoð
Giftur Sif
Mjölnir(hamar) hittir allt
Megingjarðir(belti) helmingi sterkari
Járnglófar(hanskar) hamarinn kemur alltaf tilbak
Hver er Baldur?
Fagur,vitir, talar gott mál
Hjálpar fólki sem á erfitt
konan hans heitir Nanna
Hver er Njörður?
Sjávarguð & eldsins
Hann á heima til skiptis í Nóatúni 3nætur og 9 næturn í Þyrmaheimum