Gylfaginning Flashcards

0
Q

Hvernig dó Ýmir?

A

Óðinn, Vilji og Vé drápu hann.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
1
Q

Hvað var dularnafn Gylfa?

A

Gangleri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hverjir voru fyrstu mennirnir?

A

Askur & Embla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað heitir kona Óðins?

A

Frigg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hver er æðstur allra goða?

A

Óðinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Gylfagynning?

A

Sjónhverfing-ginning

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er hliðskjálf?

A

Hásæti Óðins (þar sér hann allt)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað heitir hestur Nótt?

A

Hrímfaxi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað heitir hestur Dags?

A

Skinfaxi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Segðu um sól og mána?

A

Goðin urðu reið þegar bóndi skýrði börnin sín sól & máni þannig þau voru send upp til himins.

Sól þarf að draga sólina
Máni dregur mánann

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Sólin og tunglið(alvöru)

Segðu frá þeim.

A

Þau fara hratt yfir himinninn v. Þess að úlfarnir eru að elta þau

Sól-skoll(úlfur)
Tungl-hati(úlfur)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er Bifröst?

A

Regnbrogabrú frá Miðgarði til Ásgarðs

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er Iðavöllur?

A

Samkomustaður goðanna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað heitir lífsins tré?

A

Askur Yggdrasils

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað heita brunnarnir 3?

A

Ásgarður-urðarbrunnir (lífsins vatn)
Niflheimar- hvergeylmir (tákn dauða og eyðileggingar, fullur af ormum.
Jötunheimar-mínisbrunnur (viskubrunnur)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvaða heita örlaganornirnar 3 sem ausa úr brunninum?

A

Urður,Verðandi og Skuld

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hver hleypir upp og niður Yggdraslins með kjaftasögur?

A

Ratatoskur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvaðan kemur vindurinn?

A

Hræsvelgur(Jötun) blakar vængjunum sínum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Sumar & vetur?

A

Sumar-blítt fólk

Vetur-hart fólk

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Segðu um Þór og 3 hluti sem hann á?

A

Þrumugoð
Giftur Sif

Mjölnir(hamar) hittir allt
Megingjarðir(belti) helmingi sterkari
Járnglófar(hanskar) hamarinn kemur alltaf tilbak

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hver er Baldur?

A

Fagur,vitir, talar gott mál
Hjálpar fólki sem á erfitt

konan hans heitir Nanna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hver er Njörður?

A

Sjávarguð & eldsins

Hann á heima til skiptis í Nóatúni 3nætur og 9 næturn í Þyrmaheimum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hver er Freyr?

A

Frjósemisguð

23
Q

Hver er Freyja?

A

Ástargyðja

24
Hver er Týr?
Orrustuguð | Úlfur beit af honum hendina
25
Hver er Iðunn?
Hún gætir eplanna
26
Hver er Heimdallur?
Hann gætir Bifröst | Hann á sér lúður(Gjallarhorn)
27
Hver er Höður?
``` Blindur Drepur Bald(Loki platar hann til þess) ```
28
Fenrisúlfurinn og bandið Gleipnir?
Binda fenrisúlfinn með Gleipni
29
Hverjum gefur Freyr sverð sitt & afh?
Gefur Skírni, v. Þess að hann nær í Gerði Gymsdóttir(kona Freys)
30
Hvað eru einherjar?
Dauðir bardagamenn
31
Hvað er sæhrímnir?
Svín. Drepið og svo endurvakið til lífs
32
Hvað er andhrímnir?
Steikarinn sem steikir svínið
33
Hvað er eldhrímir?
Potturinn
34
Hver er Heiðrún?
Kýrin, kemur mjöðnir úr henni
35
Hvað heita hrafnar Óðins?
Huginn & Muninn
36
Hver er Svaðilfari?
Hestur smiðsins
37
Afh breytir Loki sér í hest?
Til þess að smiðurinn klári ekki að byggja varnarvegginn, laðar hestinn út í skóg, eignast með honum folald að nafni Sleipnir
38
Hvað er Skíðblaðnir?
Skip Freys
39
Hvað er Naglfari?
Skip Surts
40
Hver eru Þjálfri og Röskva?
Þjónar Þórs | Tók þau í sátt
41
Hver er Skrýmir?
Tröll 1. Laufblað 2. Hneta 3. Greinar
42
Keppnir hjá Útgarða-Loka?
Kappát-kapphlaup-kappdrykkja-kattarlyfta Hinir vinna allt
43
Þór reynir að veiða miðgarðsorminn, hvernig fór það?
Hann fór með Hymi(Jötunn) Þór setur nautshöfuð sem beitu Reynir að draga miðgarðsorminn uppi batinn en Hymir slítur snærið, mo sleppur og Þór drap Hymi
44
Hvenrig dó Baldur?
Honum byrjaði að dreyma vonda drauma. Frigg biður alla í heiminum að gera Baldri ekki mein. Allir lofa nema ein lítil jurt MISTILTEIN (Frigg gleymdi að sp hana) Guðirnir leika að ser að honum og henda i han hlutum því ekkert getur meitt hann Loki verður öfundsjúkur, breytir sér í konu-fer heim til Friggar og fréttir að mistiltein hafi gleymst Hann finnur blinda Höð og fékk hann til að kasta Mistiltein í Bald og hann deyr.
45
Hver var sendur til Heljar að ná í sálina hans Baldurs?
Hermóður(sonur Óðins) | Þarf að fara yfir Gjallarbrú
46
Hvað gera þeir við lík Baldurs? Hvað gerir skipið? Hvern biðja þeir um að ýta því? Hvað varð um konu Bald?
Setja Bald á skip og ætla að brenna skipið, en skipið er svo sorgmætt að það flýtur ekki. Tröllkonan Hyrrokkin ýtur skipinu Kona Bald dó úr Harmi
47
Loki finnst hvar? | Hvað gera þeir við syni hans?
Loki reynir að fela sig í fjallarkofa, hann breytir sér í lax á daginn og liggur í tjörninni Þór nær loka og þeir leggja Loka á steina í Helli. Þeir taka Vála og Narfa (syni Loka) og breyta Vála í úlf og láta hann ráðast á Narfa. Með Garnirnar úr Narfa binda þeir Loka
48
Hver var refsins Loka?
Þeir hengdu eitraðan snák f ofan hann og dropar frá snáknum leka ofan í skálina f ofan haus Loka þar sem konan hans heldur á skálinni Konan hans þarf að fara út og tæma skálina og droparnir sem leka á hann lætur hann kyppast við og það eru járðskjálftarnir Loki þarf að liggja þarna til heimsenda.
49
Segðu frá Fimbulvetri?
Fimbulvetur er vetur sem stóð yfir í 3 ár áður en heimsendir kom.
50
Ragnarökin???
- Bifröst brotnaði - loki berst við Heimdal og þeir drepa hvorn annan - Surtir kveikir í jörðinni - Garmur og Týr berjast og drepa hvorn annan. - Þór drepur Miðgarðsorminn og deyr svo - Fenrisúlfurinn gleypir Óðinn - Viðar(sonur Óðins) drap þá Óðinn
51
Hverjir lifa af?
Viðar, Vali, Móði, Magni | Þeir fara í ásgarð og byggja hann uppá nýtt
52
Hvað er Hoddmímísholt?
Staður sem brann ekki, Líf og Leifþrasi lifðu af( þau stofna nýtt mannkyn)
53
Hvernig endar sagan?
Gangleri stendur einn á akri og allt horfir í kringum hann
54
Eiginkona Bors?
Bestla