Gylfaginning Flashcards

0
Q

Hvernig dó Ýmir?

A

Óðinn, Vilji og Vé drápu hann.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
1
Q

Hvað var dularnafn Gylfa?

A

Gangleri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hverjir voru fyrstu mennirnir?

A

Askur & Embla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað heitir kona Óðins?

A

Frigg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hver er æðstur allra goða?

A

Óðinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Gylfagynning?

A

Sjónhverfing-ginning

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er hliðskjálf?

A

Hásæti Óðins (þar sér hann allt)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað heitir hestur Nótt?

A

Hrímfaxi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað heitir hestur Dags?

A

Skinfaxi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Segðu um sól og mána?

A

Goðin urðu reið þegar bóndi skýrði börnin sín sól & máni þannig þau voru send upp til himins.

Sól þarf að draga sólina
Máni dregur mánann

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Sólin og tunglið(alvöru)

Segðu frá þeim.

A

Þau fara hratt yfir himinninn v. Þess að úlfarnir eru að elta þau

Sól-skoll(úlfur)
Tungl-hati(úlfur)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er Bifröst?

A

Regnbrogabrú frá Miðgarði til Ásgarðs

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er Iðavöllur?

A

Samkomustaður goðanna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað heitir lífsins tré?

A

Askur Yggdrasils

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað heita brunnarnir 3?

A

Ásgarður-urðarbrunnir (lífsins vatn)
Niflheimar- hvergeylmir (tákn dauða og eyðileggingar, fullur af ormum.
Jötunheimar-mínisbrunnur (viskubrunnur)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvaða heita örlaganornirnar 3 sem ausa úr brunninum?

A

Urður,Verðandi og Skuld

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hver hleypir upp og niður Yggdraslins með kjaftasögur?

A

Ratatoskur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvaðan kemur vindurinn?

A

Hræsvelgur(Jötun) blakar vængjunum sínum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Sumar & vetur?

A

Sumar-blítt fólk

Vetur-hart fólk

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Segðu um Þór og 3 hluti sem hann á?

A

Þrumugoð
Giftur Sif

Mjölnir(hamar) hittir allt
Megingjarðir(belti) helmingi sterkari
Járnglófar(hanskar) hamarinn kemur alltaf tilbak

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hver er Baldur?

A

Fagur,vitir, talar gott mál
Hjálpar fólki sem á erfitt

konan hans heitir Nanna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hver er Njörður?

A

Sjávarguð & eldsins

Hann á heima til skiptis í Nóatúni 3nætur og 9 næturn í Þyrmaheimum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hver er Freyr?

A

Frjósemisguð

23
Q

Hver er Freyja?

A

Ástargyðja

24
Q

Hver er Týr?

A

Orrustuguð

Úlfur beit af honum hendina

25
Q

Hver er Iðunn?

A

Hún gætir eplanna

26
Q

Hver er Heimdallur?

A

Hann gætir Bifröst

Hann á sér lúður(Gjallarhorn)

27
Q

Hver er Höður?

A
Blindur
Drepur Bald(Loki platar hann til þess)
28
Q

Fenrisúlfurinn og bandið Gleipnir?

A

Binda fenrisúlfinn með Gleipni

29
Q

Hverjum gefur Freyr sverð sitt & afh?

A

Gefur Skírni, v. Þess að hann nær í Gerði Gymsdóttir(kona Freys)

30
Q

Hvað eru einherjar?

A

Dauðir bardagamenn

31
Q

Hvað er sæhrímnir?

A

Svín. Drepið og svo endurvakið til lífs

32
Q

Hvað er andhrímnir?

A

Steikarinn sem steikir svínið

33
Q

Hvað er eldhrímir?

A

Potturinn

34
Q

Hver er Heiðrún?

A

Kýrin, kemur mjöðnir úr henni

35
Q

Hvað heita hrafnar Óðins?

A

Huginn & Muninn

36
Q

Hver er Svaðilfari?

A

Hestur smiðsins

37
Q

Afh breytir Loki sér í hest?

A

Til þess að smiðurinn klári ekki að byggja varnarvegginn, laðar hestinn út í skóg, eignast með honum folald að nafni Sleipnir

38
Q

Hvað er Skíðblaðnir?

A

Skip Freys

39
Q

Hvað er Naglfari?

A

Skip Surts

40
Q

Hver eru Þjálfri og Röskva?

A

Þjónar Þórs

Tók þau í sátt

41
Q

Hver er Skrýmir?

A

Tröll

  1. Laufblað
  2. Hneta
  3. Greinar
42
Q

Keppnir hjá Útgarða-Loka?

A

Kappát-kapphlaup-kappdrykkja-kattarlyfta

Hinir vinna allt

43
Q

Þór reynir að veiða miðgarðsorminn, hvernig fór það?

A

Hann fór með Hymi(Jötunn)
Þór setur nautshöfuð sem beitu
Reynir að draga miðgarðsorminn uppi batinn en Hymir slítur snærið, mo sleppur og Þór drap Hymi

44
Q

Hvenrig dó Baldur?

A

Honum byrjaði að dreyma vonda drauma.
Frigg biður alla í heiminum að gera Baldri ekki mein. Allir lofa nema ein lítil jurt MISTILTEIN (Frigg gleymdi að sp hana)
Guðirnir leika að ser að honum og henda i han hlutum því ekkert getur meitt hann
Loki verður öfundsjúkur, breytir sér í konu-fer heim til Friggar og fréttir að mistiltein hafi gleymst
Hann finnur blinda Höð og fékk hann til að kasta Mistiltein í Bald og hann deyr.

45
Q

Hver var sendur til Heljar að ná í sálina hans Baldurs?

A

Hermóður(sonur Óðins)

Þarf að fara yfir Gjallarbrú

46
Q

Hvað gera þeir við lík Baldurs?
Hvað gerir skipið?
Hvern biðja þeir um að ýta því?
Hvað varð um konu Bald?

A

Setja Bald á skip og ætla að brenna skipið, en skipið er svo sorgmætt að það flýtur ekki.

Tröllkonan Hyrrokkin ýtur skipinu

Kona Bald dó úr Harmi

47
Q

Loki finnst hvar?

Hvað gera þeir við syni hans?

A

Loki reynir að fela sig í fjallarkofa, hann breytir sér í lax á daginn og liggur í tjörninni

Þór nær loka og þeir leggja Loka á steina í Helli.

Þeir taka Vála og Narfa (syni Loka) og breyta Vála í úlf og láta hann ráðast á Narfa. Með Garnirnar úr Narfa binda þeir Loka

48
Q

Hver var refsins Loka?

A

Þeir hengdu eitraðan snák f ofan hann og dropar frá snáknum leka ofan í skálina f ofan haus Loka þar sem konan hans heldur á skálinni

Konan hans þarf að fara út og tæma skálina og droparnir sem leka á hann lætur hann kyppast við og það eru járðskjálftarnir

Loki þarf að liggja þarna til heimsenda.

49
Q

Segðu frá Fimbulvetri?

A

Fimbulvetur er vetur sem stóð yfir í 3 ár áður en heimsendir kom.

50
Q

Ragnarökin???

A
  • Bifröst brotnaði
  • loki berst við Heimdal og þeir drepa hvorn annan
  • Surtir kveikir í jörðinni
  • Garmur og Týr berjast og drepa hvorn annan.
  • Þór drepur Miðgarðsorminn og deyr svo
  • Fenrisúlfurinn gleypir Óðinn
  • Viðar(sonur Óðins) drap þá Óðinn
51
Q

Hverjir lifa af?

A

Viðar, Vali, Móði, Magni

Þeir fara í ásgarð og byggja hann uppá nýtt

52
Q

Hvað er Hoddmímísholt?

A

Staður sem brann ekki, Líf og Leifþrasi lifðu af( þau stofna nýtt mannkyn)

53
Q

Hvernig endar sagan?

A

Gangleri stendur einn á akri og allt horfir í kringum hann

54
Q

Eiginkona Bors?

A

Bestla