gylfaginning Flashcards

1
Q

Hver er Gangleri?

A

Gangleri er Gylfi svíakonungur sem dundri sig sem gamlan mann sem kallaður er Gangleri.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað merkir Gylfaginning?

A

Gylfi er plataður að hann sé komin inn í Ásgarð (sjónhverfing/blekking)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er það fyrsta sem Gangleri sér (í sjónhverfingunni)? Lýsið:

A

Hann sér Valhöll, höll Óðins, þak gyllt skyldir, margar hæðir, fólk inn í sem eru að drekka, slást og leika sér.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hverjir sitja fyrir svörum?

A

hár, jafn hár og þriðji. þeir eru í raun og veru Óðinn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaða heimur var fyrst til?

A

Niflheimur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvaða heimur var fyrst skapaður?

A

Múspells

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað var á milli fyrstu heimanna?

A

Ginnungagap

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig varð Ýmir til?

A

Hiti og kuldi mætadt í Ginnungagapi, myndast þá hrím sem verður svo að Ými (hrímþuss)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hver er Auðhumla og hlutverk hennar?

A

Auðhumla er heilög kýr, hlutverk hennar er að gefa Ými mjólk úr spennunum hennar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvernig urðu Óðinn, Vili og Vé til?

A

Auðhumla sleikir steina, þá kom Búri sem eignaðist Bor og á hann þrjá syni sem heita Óðinn, Vili og Vé

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

hvað var notað frá Ými í jörð?

A

hold

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

hvað var notað frá Ými í björg og fjöll?

A

bein

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

hvað var notað frá Ými í sjó og vötn?

A

blóð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

hvað var notað frá Ými í grjót?

A

tennur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

hvað var notað frá Ými í himinn

A

haus

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

hvað var notað frá Ými í ský?

A

heili

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

hvað var notað frá Ými í skóga?

A

hár

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

hvernig er jörðinn?

A

kringlótt (flöt), sjór utan með og jötnabyggðir við sjóinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

hvar búa mennirnir?

A

í miðjum miðgarði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

hvað hétu fyrstu mennirnir sem voru skapaðir?

A

askur og embla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

hverjir sköpuðu mennina?

A

Óðinn, Vili og Vé

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

hvernig voru menn skapaðir?

A

úr tréum sem voru tálkuð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

hvað heitit hásæti Óðins?

A

hliðskjálf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

hvað heitir heimur goðana?

A

ásgarður

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
hvað heitir kona óðins?
frigg
25
með hverri á óðinn sonin Þór?
jörð
26
hvar eru nótt og dagur?
í himininum
27
Nótt keyrir kerru sem dregin er af :
hrímfaxa, döggir jörðina á kvöldin með méldropum sínum
28
dagur jeyrir kerru sem er dregin af?
skinfaxa, lýsir jörðina á morgnana með méldropum sínum
29
hvert er hlutverk sólar?
draga sólina yfir
30
hvert er hlutverk mána:
draga tunglið yfir
31
afh hleypur sól yfir?
úlfurinn skoll eltir sólina og reynir að gleypa hana
32
afh hleypur máni yfir?
ulfurinn hati eltir mánan og mun ná honum að lokum
33
hvernig komast goðin á milli ásgarðs og miðgarðs?
fara yfir regnbogabrúnna bifröst
34
hvað er meerkilegt við iðavelli?
goðin hittast og funda 12 hásæti
35
hvernig urðu dvergar til?
maðgar kveiktu í holdi ýmis og goðar gáfu þeim líf og mannslíkama
36
hvar búa dvergar?
í mold og steinum
37
hvað er askur yggdrasil?
heilagt tré goðana
38
fyrsti brunnurinn heitir
urðabrunnur
39
annar brunnurinn heitir
mímisbrunnur
40
þriðji brunnurinn heitir
hvergelmi í niflheimi
41
urðabrunnur er gætaður af
urði, verðandi og skuld
42
mímisbrunnur er gættur af
mími
43
hvað liggur neðst í mímisbrunni?
auga óðins
44
hver nagar hvergelmi
níðhöggur
45
hverjar eru örlaganorninar?
urður, verðandi og skuld
46
hvert er hlutverk örlaganornana?
að skapa örlog
47
hvers vegna eru örlog svona misskipt milli manna
hvort maður sé heppinn eða óheppinn í lífinu
48
í trénu situr:
örn
49
á milli augna hanns situr:
haukurinn veðurfölnir
50
hver ber fréttir milli arnarins og níðhöggs?
ratatoskur íkorni
51
hvar eru fjóri hirtir?
í askinum
52
örlaganorninar vökva askinn með:
heilögu hvítu vatni
53
hvaðan kemur vindurinn?
þegar hræsvelg flýgur yfir kemur vindurinn hanns frá vængjunum hanns
54
hverjir dvala í valhöll?
menn sem deyja í bardaga - einherjar
55
á hverju lifa menn og hvaðan kemur það?
menn borðiðu gölltan sæhrím sem kom alltaf tilbaka næsta dag, og drukkuí geit sem kallaðist heiðrún sem var mjöður
56
á hverju lifði óðinn?
víni
57
hvað er skíðblaðnir?
besta skipið sem freyr átti, silgdi alltaf og hægt var að pakka því saman í vasan
58
hvað er naglfar?
skip gert úr nöglum dauðra manna
59
ást freys til gerðar
sat í hásæti óðinns, fann gerði varð ástfangið gaf upp sverð sitt til skósveins sinn til að ná i hana. deyr i ragnarökum utsf hann átti ekki sverð
60
af smiðnum og sleipni
bergrisi vill freyju svíkirr goðin, loki kemur af trufla kemur þá sleipnir til baka, hestur óðinns. þor drepur bergrisann
61
af þór, þjálfa og röskva
þór gistir gefur þeim að borða þjalfi brýtur bein og tekur þór þjalfa og röskvu til að vera þjónar hanns
62
i hverju gista þeir i útgarða loka
hanska skrýmis
63
hver er skrýmir:
útgerða loki
64
keppni loka:
kappát við eldinn
65
keppni þjálfa
hlaup keppni við huga útgarða loka
66
keppni þórs 3
drekka horn, sjorinn gerir flóð og fjöru lyfta ketti sem var í raun og veru miðgarðsormur glíma við elli sem er ekki hægt vegna þess að enginn vinnur aldurinn
67
ferð þórs til hymis:
sker haus af besta nautinu fyrir beitu fer ut á haf vill fara lengst næ miðgarðsormi, hymir veðrur hræddur og sker bandið og ormurinn sleppir
68
hver er draumur baldur?
að hann myni deyja
69
hvað gerir hermóður?
fer til heljar og biður um baldur til baka
70
ragnarök:
fynbulvetur kom, 3 vetrar án sumars. ástandi ðverður vont sama hver þeir eru allir slást
71
hvað gerir fernisúlfur?
losnar
72
hvað gerir miðgarsormur
kemur upp á land og blæs eitri
73
hvað geirir naglfar?
losnar og hrymur stýrir
74
hvað gerir surtur?
kemur úr múspellsheimi og kveikir í jörðinni
75
fernisulfur og óðinn
drepa hvorn annan
76
miðgarsormur og þór
drepa hvorn annan
77
loki og heimdallur
drepa hvorn annan
78
surtur og freyr
surtur drepur frey
79
hverjir lifa eftir ragnarök?
viðar og váli - iðavelli móði og magni - mjölni bladur og höður - sleppa úr hel
80
hverjir eru nýju forfeður mannana
líf og leifþrasir
81
hvar er gylfi i lokin
stendur út á tuni