gylfaginning Flashcards
Hver er Gangleri?
Gangleri er Gylfi svíakonungur sem dundri sig sem gamlan mann sem kallaður er Gangleri.
Hvað merkir Gylfaginning?
Gylfi er plataður að hann sé komin inn í Ásgarð (sjónhverfing/blekking)
Hvað er það fyrsta sem Gangleri sér (í sjónhverfingunni)? Lýsið:
Hann sér Valhöll, höll Óðins, þak gyllt skyldir, margar hæðir, fólk inn í sem eru að drekka, slást og leika sér.
Hverjir sitja fyrir svörum?
hár, jafn hár og þriðji. þeir eru í raun og veru Óðinn.
Hvaða heimur var fyrst til?
Niflheimur
Hvaða heimur var fyrst skapaður?
Múspells
Hvað var á milli fyrstu heimanna?
Ginnungagap
Hvernig varð Ýmir til?
Hiti og kuldi mætadt í Ginnungagapi, myndast þá hrím sem verður svo að Ými (hrímþuss)
Hver er Auðhumla og hlutverk hennar?
Auðhumla er heilög kýr, hlutverk hennar er að gefa Ými mjólk úr spennunum hennar.
Hvernig urðu Óðinn, Vili og Vé til?
Auðhumla sleikir steina, þá kom Búri sem eignaðist Bor og á hann þrjá syni sem heita Óðinn, Vili og Vé
hvað var notað frá Ými í jörð?
hold
hvað var notað frá Ými í björg og fjöll?
bein
hvað var notað frá Ými í sjó og vötn?
blóð
hvað var notað frá Ými í grjót?
tennur
hvað var notað frá Ými í himinn
haus
hvað var notað frá Ými í ský?
heili
hvað var notað frá Ými í skóga?
hár
hvernig er jörðinn?
kringlótt (flöt), sjór utan með og jötnabyggðir við sjóinn
hvar búa mennirnir?
í miðjum miðgarði
hvað hétu fyrstu mennirnir sem voru skapaðir?
askur og embla
hverjir sköpuðu mennina?
Óðinn, Vili og Vé
hvernig voru menn skapaðir?
úr tréum sem voru tálkuð
hvað heitit hásæti Óðins?
hliðskjálf
hvað heitir heimur goðana?
ásgarður
hvað heitir kona óðins?
frigg
með hverri á óðinn sonin Þór?
jörð
hvar eru nótt og dagur?
í himininum
Nótt keyrir kerru sem dregin er af :
hrímfaxa, döggir jörðina á kvöldin með méldropum sínum
dagur jeyrir kerru sem er dregin af?
skinfaxa, lýsir jörðina á morgnana með méldropum sínum
hvert er hlutverk sólar?
draga sólina yfir
hvert er hlutverk mána:
draga tunglið yfir
afh hleypur sól yfir?
úlfurinn skoll eltir sólina og reynir að gleypa hana