Fyrsta Próf Flashcards
Hvaða ár fór Ferdinad til Sarajevó ?
1914
Hvaða lönd tilheyrðu miðveldunum ?
Þýskaland, Ottómanaveldið, Búlgaría og Austurríki-Ungverjaland
Hvaða lönd tilheyrðu bandamönnum?
Frakkland, Serbía, Rússland, Bretar
Afhverju kallaðist Þýskaland Weimar lýðveldið eftir fyrri heimsstyrjöldina
Lýðveldið var stofnað í borginni Weimar
Hvað er verðbólga
Þegar verð á einhverju breytist mjög snöggt í hærra verð
Hvað er fjármálakreppa
Þegar framleiðsla og iðnaður dregst saman því að fólk keppir ekki lengur hluti því að það á ekki pening og þá verða verkamenn atvinnulausir því að engir kaupa vörurnar þeirra
Hverjum kenndi Hitler um sem komið var fyrir Þjóðverjum
Óvinum þeirra úr fyrri heimsstyrjöldinni og ýmsum samfélagshópum innan Þýskalands og Gyðinga
Skammstöfun nasistaflokks Hitlers
NSDAP
Hversu lengi var Hitler listamaður og hvar bjó hann þá
Í Vienna og 1908-1913
Hvað hét glæpaforinginn með áfengissmyglið
AlCapone
Hvað kostaði einn dollari mörg mörk í Þýskalandi ?
Meira en 4 miljónir miljóna
Hver sagði að Ottómana veldið var sjúki maðurinn í Evrópu
Nikulás Rússakeisari
Hvenær kom Tyrkjaránið á Íslandi
1687
Hvaða nafn er líka notað undir svörtu höndina
Einnig eða dauði
Hvenær byrjaði fyrri heimstyrjöldin
28 júlí 1914