Fyrirlestraræfingar Flashcards
Hvernig finnur maður stærð á fylki a í Java?
a.length
Hvernig breytir maður stærð á fylki í Java?
Ekki hægt
Hvar eru fylki geymd í minni Java?
Á kösinni (heap)
Afhverju er Node klasinn merktur sem private inni í LinkedStackOfStrings klasanum?
Viljum ekki leyfa notanda að hafa aðgang, má ekki vita hvernig hann er útfærður
Hvað gerist ef kallað er á pop() aðferðina á tómum stafla í
FixedCapacityStackOfStrings klasanum?
N verður neikvætt og við fáum ólöglega tilvísun í fylkið
Afhverju er ekki gott að stækka fylkið um eitt stak í stack útfærslu
Minnisnotkun verður ca N^2 → og kostnaðarsamt
Hvað heitir klasinn sem geymir heiltölur?
Integer
Afhverju verður Iterator að vera hluti af stack útfærslu?
Því iterator klasinn verður að hafa aðgang að private breytum
Er postscript forritunarmál?
Já
Hvert er gildið á postfix segðinni 1 2 + 3 4 * *
1+2 = 3, 34 = 12, 312 = 36
Hve langan tíma (sem fall af N) tekur að leysa three-sum með útfærslunni sem er á glærunum?
N^3
Afhverju á ekki að mæla println með stopwatch?
Getur tekið meiri tíma að prenta á skjá heldur en að reikna út
Hver er veldisvísirinn á N ef tvöföldunargreining hefur hlutfallið 16
4
Hvaða heiltöluaðgerðir eru hægvirkastar
Modulus og deiling
Hve lengi tekur að leggja saman N stafi ‘a’ í streng s í for lykkju?
N^2
Hver er munur á “~” og “O” rithætti?
~ tekur tillit til stuðuls á þeim þætti sem vex hraðast á meðan O rithátthur felur hann
Hve lengi tekur helmingunarleit að finna stak í N staka lista í versta tilfelli?
O(log(N))
Hve lengi tekur helmingunarleit að finna stak í N staka lista í besta tilfelli
O(1)
Hver er munurinn á spurningunni “er til leið á milli p og q” og “hver er leiðin á milli p og q(ef hún er til)”
Fyrri spurningu er hægt að svara með já eða nei og hægt að svara henni án þess að finna leið, ein seinni spurningunni þarf að segja leiðina
Hvaða gagnagrind er notuð fyrir quick find
Tré (eða skógur)
Hvaða hnútur er notaður sem fulltrúi fyrir samhengisþátt
Rótin á hverju tré
Hve lengi tekur Find aðgerðin með quick union aðferðinni?
O(N)
Hve lengi tekur Find aðgerðin með weighted-quick union aðferðinni
O(log(N))
Hve lengi tekur Find aðgerðin með weighted-quick union aðferðinni í besta mögulega tilfelli
O(1)
Hve langan tíma tekur að leysa percolation vandamálið á NxN borði
O(N^2)
Hvaða aðferð notar Java til að leyfa endurnýtingu á röðunarkóða
Comparable skilin
Hver er keyrslutíminn á Selection Sort
O(N^2)
Hver er keyrslutími á insertion sort í besta falli
O(N)
Hver er keyrslutími á insertion sort þegar fylkið er í öfugri röð
O(N^2)
Hver er keyrslutíminn fyrir merge aðgerðina ef listarnir eru af lengd n
O(N)
Hver er keyrslutíminn á merge sort
O(Nlog(N))
Hversu mikið auka minni notar merge sort ef inntakið er af lengd n
O(N)
Hvaða röðunaraðferð er ekki stöðug
Selection sort
Hver er keyrslutíminn fyrir partion aðgerðina ef listarnir eru af lengd n
O(N)
Hver er keyrslutíminn á quick sort þegar inntakið er slembið
O(Nlog(N))
Hver er versti keyrslutími á quicksort
O(N^2)
Hver er keyrslutíminn á select að meðaltali
O(N)
Hver er keyrslutíminn á insert í forgangsbiðröð ef notuð eru óröðuð fylki
O(1)