Frumur Flashcards
Hvað er Smættun
Að skipta flóknum hlutum upp í minni og einfaldari
Smættun í líffræði var lengi talin erfið eða ómögulegt. Hvernig breyttist það?
Smásjárrannsóknum
Hver var fremsti smásjárfræðingur Englands á 17. Öld
Robert Hooke
Þegar Hooke skoðaði kork sá hann lítil hólf sem að hann kallaði klefa. Af hverju kallaði hann þau klefa
Því þau minntu hann á herbergi í klaustrum.
Eftir hvern frumukenningin
Schwann og Schleiden
Hverjar eru þessar frumukenningar
- Allar lífverur eru gerðar úr frumum
- Fruma er frumeining lífs (minnsti lifandi hluturinn)
- Allar frumur eru sprotnar af eldri frumum
Hverjir gengu endanlega frá kenninguni og hvernig
Ítalinn Francesco Redí og Frakkinn Louis Pasteur
Hverjar voru þessar aðferðir
Snjöll tilraun Redí þar sem hann sannaði að maðkar í kjöti eru afkvæmi flugna en verða ekki til í kjötinu
Hvernig eru frumur í laginu
Frumur eru misstórar og margvíslega í laginu
í hvaða flokka skiptast frumur
Heilkjörnunga og dreifkjörnunga
hvernig þekkir maður þetta í sundur
dreifkjörnungar (bakteríur) hafa ekki skýran kjarna en heilkjörnungar hafa kjarna.
hvaða verur hafa heilkjörnunga
allar lífverur (dýr plöntur sveppir og frumverur) er byggðar upp af heilkjörnungum