FÉLAGSFRÆÐI Flashcards

1
Q

Megindlegar aðferðir

A

Megindlegar aðferðir eru stórar rannsóknir þar sem hlutir eru skoðaðir útfrá almennu sjónarhorni. Eins og Gallup könnun. Niðurstaðan væri þá mögulega að 28% segjast kjósa Sjálfstæðisflokkinn en 15% Samfylkinguna. Eða að 72% segjast ætla að horfa á áramótaskaupið. Eitthvað svoleiðis. Almennar kannanir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Eigindlegar aðferðir

A

Eigindlegar eru minni rannsóknir þar sem er farið dýpra í efnið. Þá eru kannski tekin viðtöl við fáa einstaklinga en farið djúpt í efnið. Þar væri niðurstaðan meira í ætt við að flóttamenn á Íslandi upplifi fordóma þar sem þeir vinna eða að þau upplifi sig sem óvelkomin. En þetta er ekki niðurstaða þar sem þú getur gefið % eða alhæft um stórt mengi af fólki.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Menning

A

Allt sem maður lærir eða býr til og það flyst svo á milli kynslóða
DÆMI: verkfæri, siðir, tungumál og trúarbrögð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Staðalímynd

A

Ýktar eða rangar hugmyndir um samfélög eða hópa
DÆMI: Ljóskur eru heimskar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Huglæg menning

A

Er allt sem er óáþreifanlegt
Dæmi: þjóðtrú, siðir og tungumál

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Efnisleg menning

A

allt sem er áþreifanlegt
Dæmi: borð og stóll

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Menningarkimi

A

þegar hópur fólks sker sig út frá samfélaginu
DÆMI: goth

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

áskipuð staða

A

það vísar í líffræðilega stöðu eins og aldur og kyn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

áunnin staða

A

það er staða sem við vinnum okkur inn eins og menntun eða gifta okkur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

ráðandi staða

A

það er sú stða sem við vinnum við á vinnumarkaðinum eins og að vera kennari, tollvörður eða jafnvel nemandi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

hlutverk

A

það er staða sem segir til um hvernig samskipti við aðra eiga að vera og þessari stöðu fylgja hlutverk.
Hlutverk geta verið mismunandi.
Kennari hefur ákveðið hlutverk gagnvart nemendum sínum en svo hefur hann önnur hlutverk utan vinnu, t.d. pabbi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

hlutverkatogstreita

A

Þegar að erfittt er að uppfylla væntinga milli tveggja hlutverka
DÆMI þegar kennari er bundin trúnaði við nemendur. en nemandi leita til kennanrins vegna ofebeldisbrots, kennarinn ber skyld til þess að tilkynna það og brýtur þar með trúnaðinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Stöðutogstreita

A

Þegar fólk gegnir tveimur hæutverkum í einu. Þegar foreldrar þurfa að gera á milli atvinnu og fjölskyldunar
DÆMI fótboltaleikur hjá barninu en á sama tíma er mikilvægur fundur í vinnunni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Stöðutogstreita

A

Þegar fólk gegnir tveimur hæutverkum í einu. Þegar foreldrar þurfa að gera á milli atvinnu og fjölskyldunar
DÆMI fótboltaleikur hjá barninu en á sama tíma er mikilvægur fundur í vinnunni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Félagsmótun

A

Ferli þar sem þú lærir leikreglur samfélagsins. hefst við fæðingu og lýkur aldrei

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Félagsmótuna aðilar

A

Þeir helstu er fjölskylda, skóli, vinir, áhugamál og fjölmiðlar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Frummótun

A

Á sér oftast stað innan fjölskyldunar þau kenna undirstöðureglur samfélagsins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Víxluð mótun

A

Þegar að börn kennar fullorðnum eitthvað

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

endurmótun

A

þegar að fólk lendir í nýrri reynslu og þarf að mótast á ný
DÆMI skilnaður eða einhverskonar meðferð (áfengi eða vímuefni)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Gildi

A

Hugmyndi eða reglur sem samfélög búa til sem segir til um rétta hegðun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Formleg viðmið

A

Eru reglur sem fylgja gildum samfélags og eru allt sem er skráð niður
landslög og skólareglur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Óformleg viðmið

A

Þær reglur sem samfélagið setur
Klæðnaður og hegðun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Félagslegt taumhald

A

Refsing sem á sér stað ef ekki er farið eftir regum samfélagsins
Formlegt: sekt eða fangelsisdómur
Óformlegt: illt augnaráð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

frávik

A

Ekki afbrot en brot á viðmiðum samfélagsins
þegar að einstaklingur hegðar sér eða klæðir sig skringilega
Dulið frávik er þegar að einstklingur segist ekki gera eitthvað en gerir það í laumi. Dæmi að segjast ekki að drekka

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Menningarnám

A

Þegar að fólk stelur menningu annars hóps

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Kjarnafjölskylda

A

fjölskylda sem samanstefdur af tveimur foreldrum og börnum þeirra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Stórfjölskylda

A

Fjölsykda sem samnstednur af afa og ömmu og niður

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

innvensl

A

þegar ætlast er að einstaklingur giftist innan hópsins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

útvensl

A

þegar ætlast er að einstaklingur giftist út fyrir hópinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Einkvæni

A

þegar karl og kona giftast

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

raðvensl

A

Þegar einstaklingur á í tveimur eða fleirum innkvænum á lífsleiðinni, en ekki á sama tíma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

fjölkvæni

A

þegar maður er giftur fleiri en einni konu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q

fjölvensl

A

samband milli einstaklings sem er giftur mörgum af hinu kyninu á sama tíma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
33
Q

fjölveri

A

þegar kona á fleiri en einn mann

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
34
Q

Sifjaspell

A

kynferðislegar athafnar á milli náskyldra aðilla
Oft valdamisræmi, einn misnotar annan

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
35
Q

hollustuklemma

A

þegar að einstaklingur þarf að velja á milli tveggja aðilla sem báðir ætlast til þess að þú veljir sig og sýnir þeim trúnað
DÆMI börn í skilnaði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
36
Q

opin sambönd

A

Þegar að giftir einstaklingar leita út fyrir sambandið, sofa hjá öðrum en eru samt í sambandi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
37
Q

kynjatvíhyggja

A

hugmyndin um að það séu bara til tvö kyn - kona og karl

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
38
Q

kynhlutverk

A

væntingar sem samfélagið gerir til okkur af því af hvaða kyni við tilheyrum
Oft með náms eða starfsval

39
Q

Jafnréttisbarátta

A

Bárátta fyrir réttndum á milli kalla og kvenna, njóta sömu réttinda

40
Q

Hvenær fengu kvennmenn kosningarétt á Íslandi

A

1920

41
Q

Súffragettur

A

Þýðir kosningaréttur
Þær sem börðust fyrir kosningarétt kvenna voru kallaðar súfragettur

42
Q

Bylgjur feminisma

A

Réttindabaráttu kvenna er skipt upp í 4 bylgjur
1. kosningaréttur kvenna
2. sjálfsákvörðunarétt yfir eigin líkama og sömu laun
3. baráttumál um hlutgervingu kvenna
4. baráttu gegn kynferðis0fbeldi og áreitni

43
Q

Hlutgerving kvenna

A

þegar litið er á konur sem hluti
ekki komið fram við þær eins og manneksjur

44
Q

Klámvæðing

A

Þegar að viðhorf á grófu efni smitast inn á önnur svið. texta, mydnir og tísku

45
Q

gagnkynhneigðarhyggja

A

hugmyndakefri sem gengur út á að gagnkynhneigð er réttari og eðlilegri en aðrir

46
Q

Hinsegin

A

hugtak yfir minnihlutahópa sem varða kynhneigð

47
Q

kynsegin

A

fólk sem skilgreinir kyn sitt utan kynjatvíhuggjunar
eins og að vera bæði karl og kona eða hvorugt

48
Q

bleikþvottur

A

þegar að stofnanir eða fyrirtæki nota málefni hinsegin fólks til þess að bæta ímynd sína

49
Q

kynræntjsálfræði

A

rétturinn til þess að breyta skráningu kyns eða hafa það hlutlaust
Sett í lög á ÍSLandi árið 2019

50
Q

Kynþáttafordómar

A

neikvæðar og rangar hugmyndir um fólk af ólíkum kynþáttum

51
Q

Hversdagsfordómar

A

fórdómar sem eiga sér stað dagsdaglega gagnvart öðrum kynþátt, kyni eða hinsegin
Ef talað er við svarta manneskju á ensku

52
Q

Opnir fordómar

A

fordómar sem eiga sér stað opinberlegar
hrópa eitthvað niðurlægandi

53
Q

dulldir fordómar

A

Fordómar sem eru ekki viðurkenndir
ef fólk fær verri þjónustu eða horft á það með illu auga

54
Q

Minnihlutahópar

A

hópur sem er í verri félagslegri stöðu en ananr ráðandi hópur, hefur minni völd í samfélaginu - hafa ekki sömu réttnid og tækifæri og aðrir ríkjandi hópar
hinsegin fólk, svart fólk og fólk frá öðrum löndum pólverjar

55
Q

Forréttindablinda

A

Að vera ekki meðvitaður um forréttindi sína og gera sér ekki grein fyrir að ekki allir hafi sömu forréttindi

56
Q

Innflytjendur

A

einstklingar sem eru fæddur erlendis og eiga foreldra sem eru einning fæddir erlendis

57
Q

Inner kynslóð innflytjenda

A

Þegar að einstklingur sem fæddur er á Íslandi þar sem að annar eða báðir foreldrar eru innflytjendur

58
Q

flóttafólk

A

einstklingar sem flýja heimland sitt vegna átaka, trúabragaða eða ofsóknar

59
Q

Kvótaflóttafólk

A

er þegar að stjórnvöld bjóði hópum flóttafólks til landsins

60
Q

Fjölmenningarhyggja

A

þegar að fólk sem hefur ólían menningarlegan bakgrunn starfar eða býr saman og haefur sömu réttindi og tækifæri

61
Q

Félagslegur hreyfanleiki

A

vísar til þess hversu mikla möguleika fólk hefur til að færa sig á milli stétta

62
Q

Láréttur félagslegur hreyfanleiki

A

er þegar að einstklingur færist um hlutverk í svipaðri stöðu, með sömu laun og virðnug

63
Q

lóðréttur félagslegur hreyfanleiki

A

er þegar að einstklingur getur hækkar og lækkað um hlutverk, önnur laun og mismunandi virðing

64
Q

Þrælahald

A

Misrétti á fólki þar sem að það er notað sem eign annara
Nútímaþrælahald er kallað mansal

65
Q

mansal

A

er glæpastarfsemi sem felst í að selja menn
Fólk er selt sem vinnuafl eða kynlífsþrælar

66
Q

Erfðastétt

A

Þegar fólk fæðist inn í stétt og getur ekki breytt henni
Fæðist fætkur = verður alltaf fátækur

67
Q

lénsveldi

A

Þegar aðalsmenn áttu lönd sem bóndar bjuggu á og unnu á í skiptum fyrir vernd. Konungar gerðu svo samninga við aðalsmenn svo að þeir hétu stuðningi.
Aðalsmenn þurftu ekki að borga skatta því bóndar pg kirkjur gerðu það (sem voru í eign aðalsmanna)

68
Q

Stéttaskipting

A

Fyrirkomulag sem einkennir stöðu fólks út frá mentun, störfum og eignum
Lágstétt - millistétt - efristétt

69
Q

Algild fátækt

A

Þegar að einstklingur hefur ekki efni á lífsnauðsynjum s.s. heilbrigðiþjónustu, húsaskjóli mat og fötum

70
Q

Afstæð fátækt

A

Þegar að einstklingur á ekki efni á samfélagslegum nauðsynjum s.s. heilbrigðisþjónustu, lyfjum, menntun og auka áhugamálum

71
Q

Bókstafatrú

A

Fólk sem heldur að það eigi að fylgja honum ritaða orðii eða kennisetningu í einu og öllu - tengt trúabragði sínu

72
Q

Áhrif trúabragða á menningu

A

ÞEgar að trúabrögðin seta sín áhrif á menningu
til dæmis jól, páskar, fara í krikju og fermast

73
Q

Eingyðistrú

A

Trúabrögð sem trúa aðeins á einn guð
Kristin, Islam og gyðingar

74
Q

Fjölgyðistrú

A

Trúabrögð sem trúa á fleiri en ein guð
átrúnaður grikkja og rómverja

75
Q

Karl Marx

A

taldi trúabrögð verkfæri fyrir ríka til þess að nota fátæka sem vinnuafl og lofa þeim sæti í himaríki

76
Q

Émil Durkheim

A

Taldi að trúabrögð gegndu mikilvægu hlutverki í að halda samfélaginu saman

77
Q

Max Weber

A

Setti fram kenningu um það hvers vegna iðnbylting byrjaði á vesturlöndum
Hann taldi að kristilegiur trúarsöfnuður var mikið sterkari og hafði mikil áhrif

78
Q

Menntun og félagsleg staða/stéttaskipting

A

Stéttskipting einstaklings myndast meða við mentun og félagslegra stöðu hans í lífinu

79
Q

Dulda námskráin

A

Allt sem að einstklingur lærir í skólanum án þess að það sé stefna skólans að kenna það
Til dæmis að eignast vini

80
Q

Vinnumarkaðurinn

A

er mjögg kynskiptur. Störf geta skipst í karla og kvenna störf - Ljósmóðir og skipstjóri

81
Q

Atvinnuleysi

A

getur verið tímabundið og langtímabundið þar sem að fólk tekst ekki að finna vinnu þrátt fyrir að leita lengi
Getur haft mikilar afleiðingar á einstklinga

82
Q

áhrif atvinnuleysis

A

Fjárhagslegar afleiðingar - engar tekjur koma inn og getur ekki lengur séð fyrir sér

Félasglegar afleiðingar - hefur áhrif á sjálfmynd fólks, fólk á til að eingangra sig og fer ekki út að hitta aðra

Heilsufraslegar afleiðingar - getur fylgt skömm, höfnunartilfinning, kvíði þunglyndi og fleira

83
Q

Vinstri og hægri í stjórnmálum

A
84
Q

Einræðisríki

A

þegar öll völd ríkisins eru í höndum eins mans eða lítils hóps

85
Q

Lýðræði

A

Þegar hver og einn einstklingur hefur jafna rétt til þess að hafa áhrif á stjórn samfélagsins
Almenningur ræður

86
Q

Beint lýðræði

A

Var að almenningur kemur saman til þess að ráða einhverju eða taka ákvarðanir

87
Q

Óbeint lýðræði

A

Þegar almenningur velur einhverja til þess að ráða eða taka ákvarðanir

88
Q

Völd

A

Máttur, forræði eða yfirráð einhvers
Sá sem hefur vadl ákveður hvað skuli gera við tilteknar aðstæður

89
Q

Hefðbundið lögmætt vald

A

Þegar að ákveðinn hópur ræður vegna þess að það hefur alltaf verið þannig
Konugsfjölskyldur

90
Q

Max Weber

A

Sagði að vald væri möguleikin á að stjórna hegðun annarra - Með eða án samþykki þeirra
Taldi að vald væri byggt á annað hvort valdabeitingu eða lögmætu valdi
Taldi að lög væru skipt í 3
1. hefðbundið lögmátt vald
2. lögmætt rökrétt vald
3. vald tengt persónutöfrum

91
Q

Vald tegnt persónutöfrum

A

Þegar að einstaklingur fær vald vegna frægðar eða gáfu sinnar
Hitler og Gandhi

92
Q

Lögmætt rökrétt vald

A

Þegar að einstklingur hefur rétt á að beita völdum sínum
Dómari

93
Q

Lýðveldi

A

Þegar að æðsti valdahafi er kosinn af almenning

94
Q

Borgarleg óhlýðni

A

felst i því að fara ekki eftir ákveðnum lögum, kröfum eða skipunum stjórnvalda án þess að beita ofbeldi
Martin Luther King