Efnafræði Flashcards
Dna
Dna er efnasamband inni lit ingum sem geymir i ser erfðaupplysingar og stjornar likamlegum og andlegum eiginleika lifvera
Gen
Upplysingar i dna sameindinni skiptast niður i margar einingar sem kallast gen, hvert gen ræðir einum akveðnum eiginleika t.d. Augnlit (genin segja frumunni hvernig protin a að framleiða)
Litningar
Lit ingar eru sameindir sem samanstanda af DNA keðjum og geyma erfðaupplysingar. 46 litningar i likamsfrumum, 23 i kynfrumum
Frumuskiptinar
Það er til tvær tegundir frumuskiptinga, mitosa og meiosa
Mitosa
Mitosa er frumuskipting sem fer fram i öllum likamsfrumum nema kynfrumum.
- fruman byr til afrit af DNA sameindum sinum og eru þa til tvö eintök af hverjum litningi.
- Eintöökin skiljast að og fara uti sinn enda a frumunni og fruman dregst saman i miðju
- Nu eru komnar 2 frumur sem eru alveg eins og fruman sem við byrjuðum með
Meiosa
Meiosa er frumuskipting sem fer aðeins fram i kynfrumum af þvi að ef það væri venjuleg frumuskipting i kynfrumum (mitosa) þa væru 46 litningar i kynfrumu en ekki bara 23.
- Fruman byr til afrit af DNA sameindum sinum þannig að það eru tvö eintök af öllum litningum.
- Litningarnir skiljast að og fara i sinn enda a frumunni og frumann dregst saman i miðju.
- Fruman skiptir ser og verða til tvær nyjar frumur sem eru alveg eins og gamla fruman (46 litningar)
- Nu skipta frumurnar ser aftur en an þess að gera afrit af litningunum fyrst þannig 4 nyju frumurnar hafa 23 litninga.
Kynlitningar
Það eru tveir kynlitningar i næstum öllum frumum xx i konum en xy i körlum. I kynfrumum er bara einn kynlitningur i konum x en hja körlum er helmingur saðfrumna þeð x og hinn y.
Tviburar
Það eru til tvær gerðir tvibura, tvieggja og eineggja
Tvieggja tviburar
Er þegar tvæ egg losna ur eggjastoknum
Eineggja tviburar
Er þegar okfruma Klofnar og verða þa til tvö fostur
Rikjandi og vikjandi gen
Við frjovgun mynda litningar pör og i hverju pari er einn litningur fra moður og einn fra föður, þa eru genin lika i pörum og þau kallast genasamsætur. Rikjandi gen þarf aðeins að koma fram hja öðru foreldri til þess að það komi fram en vikjandi gen þurfa að koma fra baðum foreldrum.
Arfblendinn
Er þegar genasamsæta hefur tvær gerðir gena. 1 vikjandi og 1 rikjandi. Sitthvor tegund af geni.
Arfhreinn
Er þegar genasamsæta hefur eina gerð gena. 2 vikjandi eða 2 rikjandi gen. Með tvö eins
Arfgerð
Lysir genasamætunni t.d. Ff
Svipgerð
Er t.d. Með freknum
Bloðflokkar
Eru 4 = A, B, AB og O.
A og B eru bæði rikjandi og þess vegna er til AB.
O er neyðarbloð þannig allir flokkar geta fengið það.