Bókmenntir í nýju landi Flashcards
Hvenær er talið að miðöldum hafi lokið?
1550
Við hvaða atburð er miðað þegar talað er um lok miðaldra?
Þegar Jón Arason biskup var hálshöggvinn
Hvenær er talið að landnám hafi verið á Íslandi?
874
Hvaða tungumál töluðu landnámsmennirnir?
Vesturnorrænu
Hvenær er talið að íslenskan hafi orðið til?
- eða 14. öld
Í hvaða tvo flokka má skipta þeim bókmenntum sem landnámsmennirnir tóku með sér til Íslands?
Eddukvæði og dróttkvæði
Hvaðan eiga eddukvæðin rætur sínar að rekja?
Þau eru hluti af samgermanskri kveðskaparhefð
Hvaðan eiga dróttkvæðin rætur sínar að rekja?
Talið eru að þau séu hluti af vesturnorrænni skákdskaparhefð
Hvenær sást hugtakið Íslendingar fyrst í texta?
Á 13. öld
Hvenær urðu Íslendingar hluti af Noregi?
1262
Hvaða landnámsmaður gaf Íslandi nafn?
Hrafna - Flóki
Hvert er fyrsta skáldið sem steig fæti á Íslandi? (ekki staðfest)
Þórólfur
Hvað merkir hugtakið “munnmennasamfélag?”
Það sem sögur og kvæði varðveittust í minni mann og munni
Hvenær er talið að ritöld hefjist á Íslandi?
Um árið 1000
Hvernig letur var notað áður en ritöld hóftst á Íslandi?
Rúnaletur