Bókmenntir í nýju landi Flashcards

1
Q

Hvenær er talið að miðöldum hafi lokið?

A

1550

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Við hvaða atburð er miðað þegar talað er um lok miðaldra?

A

Þegar Jón Arason biskup var hálshöggvinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvenær er talið að landnám hafi verið á Íslandi?

A

874

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvaða tungumál töluðu landnámsmennirnir?

A

Vesturnorrænu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvenær er talið að íslenskan hafi orðið til?

A
  1. eða 14. öld
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Í hvaða tvo flokka má skipta þeim bókmenntum sem landnámsmennirnir tóku með sér til Íslands?

A

Eddukvæði og dróttkvæði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvaðan eiga eddukvæðin rætur sínar að rekja?

A

Þau eru hluti af samgermanskri kveðskaparhefð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvaðan eiga dróttkvæðin rætur sínar að rekja?

A

Talið eru að þau séu hluti af vesturnorrænni skákdskaparhefð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvenær sást hugtakið Íslendingar fyrst í texta?

A

Á 13. öld

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvenær urðu Íslendingar hluti af Noregi?

A

1262

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvaða landnámsmaður gaf Íslandi nafn?

A

Hrafna - Flóki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvert er fyrsta skáldið sem steig fæti á Íslandi? (ekki staðfest)

A

Þórólfur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað merkir hugtakið “munnmennasamfélag?”

A

Það sem sögur og kvæði varðveittust í minni mann og munni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvenær er talið að ritöld hefjist á Íslandi?

A

Um árið 1000

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvernig letur var notað áður en ritöld hóftst á Íslandi?

A

Rúnaletur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvaða letur kom til Íslands um árið 1000?

A

Latneska stafrófið

17
Q

Hvaða texta er að finna á Röksteininum í Svíþjóð?

A

Vísa ort undir fornyrðislagi

18
Q

Í hvaða handriti má finna hinn samgermanska kvæðaarf?

A

Í Konungsbók eddukvæða

19
Q

Hvað eru eddukvæði?

A

Þau kvæði sem varðveitt eru í handritinu Konungsbók eddukvæða

20
Q

Hvað heita bragarhættir eddukvæða?

A

Fornyrðislag og ljóðaháttur

21
Q

Undir hvaða bragarhætti er þessi vísa ort? Deyr fé/deyja frændur/deyr sjálfur hið sama. /En orðstír/ deyr aldregi/hveim er sér góðan getur.

A

Ljóðarháttur

22
Q

Undir hvaða bragarhætti er þessi vísa ort? Réð Þjóðrekr/hinn þormóði/stillir flotna/ströndu Heiðmarar./ Sitr nú görr/á gota sínum/skjaldi umb fatlaðr/skati Mæringa.

A

Fornyrðislagi

23
Q

Hvaða bragarhætti er lýst á eftirfarandi hátt: Tvö áhersluatriði í hverri braglíu og atkvæðin eru oftast 4 - 5 alls. Tvær og tvær línur stuðla saman. Vísan er oftast átta línur.

A

Fornyrðislag

24
Q

Hvaða bragarhætti er lýst á eftirfarandi hátt: Sex braglínur. Þriðja og sjötta lína eru oftast lengri en hinar. Fyrsta og önnur lína stuðla saman. Fjórða og fimmta lína líka en þriðja og sjötta lína eru sérumstuðla.

A

Ljóðarháttur

25
Q

____ er aðeins til á Norðurlöndum.

A

Ljóðaháttur

26
Q

Við hvaða aðstæður er algengast að sjá ljóðahátt notaðan?

A

Ljóðaháttur er oft og gjarnan notaður í leikrænum kvæðum

27
Q

Algengast er að sjá fornyrðislag notaðan þegar…

A

Sögur eru sagðar úr fortíðinni

28
Q

Í hvaða tvo flokka er eddukvæðum skipt?

A

Hetjukvæði og goðakvæði

29
Q

Um hvaða flokk sagna er verið að fjalla hér: Þetta eru kvæði um Völsunga sem voru konungar og voru mun stærri en venjulegt fólk.

A

Hetjukvæði

30
Q

Um hvaða flokk sagna er verið að fjalla í þessari lýsingu? Kvæði sem fjalla um xxx og viðureignir þeirra hvert við annað og aðrar yfirnáttúrulegar verur.

A

Goðakvæði

31
Q

Hver eru lengstu eddukvæðin í Konungsbók?

A

Hávamál

32
Q

Hvenær er talið að Konngsbók eddukvæða hafi verið skrifuð?

A

Á síðari hluta 13. aldar

33
Q

Hvert er talið vera merkasta kvæðoi Konungsbókar?

A

Völuspá

34
Q

Hvenær fæddist Snorri Sturluson?

A

1179

35
Q

Hvar fæddist Snorri Sturluson?

A

Í Dölunum

36
Q

Hvar ólst Snorri upp?

A

Á Odda á Rangárvöllum

37
Q

Við hvaða aðstæður sagðið Snorri hin fleygu orð ,,Eigi skal höggva.”?

A

Þegar það var verið að drepa hann

38
Q

Hvenær lést Snorri?

A
  1. september 1241
39
Q

Hver eru tvö frægustu verk Snorra?

A

Snorra-Edda og Heimskringla