Blóðið Flashcards
1
Q
Hitastig
A
um það bil 38°C
hærri en eðlilegur líkamshiti
2
Q
Sýrustig
A
7,35-7,45
3
Q
Heilblóð
A
Blóðvökvi - 55%
Hvítblóðkorn og blóðflögur mynda smá ský á milli laga.
Rauðblóðkorn - 45%
4
Q
RBK (Rauðblóðkorn)
A
Koma af mergstofnfrumum og eru kjarnalaus.
Eru full af hemóglóbín (hvert heme bindur 1 RBK(hvert hemeglobin inniheldur 4 heme))
5
Q
Hverjar eru Kornafrumur ?
A
Neutrophil - Sýklaætur í vefjum (60-70%)
Eosinophil - Offjölgun bendir til ofnæmis eða snýkjudýra sýkingar ( 2-4%).
Basophil - Valda bólgu og ofnæmisviðbrögðum. Myndar histamín. (0,5-1%)
6
Q
A
7
Q
Hverjar eru þá kornleysingjar?
A
Lymphocyte
Monocyte
8
Q
Blóðflögur:
A
- Eru án kjarna og frumulíffæra
- Vinna að stoppun blæðinga(blóðtappi og fíbrín)
- Líftími þeirra er 5-9 dagar> Eyðast í lifrinni og miltanu.
9
Q
Hvítblóðkorn
A
- Hafa kjarna og frumulíffræði
- Eru án hemóglóbíns
- Sjá um varnir líkamanns
- Skiptast í kornafrumur og kornleysingja.