Blandaðar spurningar Flashcards
Í hvaða röð taldi Piaget vitsmunaþroskinn gerst?
A. Foraðgerðarstig, skynhreyfistig, stig hlutbundina aðgerða, stig formlegra aðgerða
B. Foraðgerðastig, stig formlegra aðgerða, stig hlutbundina aðgerða, skynhreyfistig
C. Skynhreyfistig, foraðgerðastig, stig hlutbundina aðgerða, stig formlegra aðgerða
D. Skynhreyfistig, stig hlutbundina aðgerða, foraðgerðastig, stig formlegra aðgerða
E. Foraðgerðastig, stig hlutbundina aðgerða, foraðgerðastig, stig formlegra aðgerða.
C. Skynhreyfistig, foraðgerðastig, stig hlutbundina aðgerða, stig formlegra aðgerða
Samkvæmt Erikson eru mismunandi þroskastig, í einu af þeim þá upplifir fólk tvær mismunandi hliðar á einum peningi og að annað hvort mun fólk finna sér maka og upplifa nánd eða það mun vera einsamalt og verða fyrir einangrun. Hvaða aldurskeið í þroskaferli Erikssons er það sem um er rætt? A. Unglingsár B. Fyrri fullorðinsár C. Miðaldra D. Elliár
B. Fyrri fullorðinsár
Hver skrifaði fyrstu bókina um þroska barna? A. Charles Darwin B. Sigmund Freud C. William Preyer D. Albert Bandura E. Jean Piaget
C. William Preyer
Fróði vildi rannsaka málþroska barna. Þátttakendur í rannsókn hans voru börn á mismunandi aldri; 6 ára, 8 ára, 10 ára og 12 ára. Fyrir hvern þátttakanda var lagt fyrir einfalt aldursviðmiðað málfræðipróf á einum tímapunkti og gögnum safnað jafnóðum. Hvaða rannsóknarsnið er Fróði að nota í rannsókn sinni?
A. Rað-rannsóknarsnið (Sequential design).
B. Þversniðs-rannsókn (Cross-sectional design).
C. Langtíma-rannsóknarsnið (Longitudinal design).
D. Öraðferðir (Microgenetic design).
E. Ekkert af þessu.
B. Þversniðs-rannsókn (Cross-sectional design).
___ setti/settu fram hugsmíðakenningu sem er í dag ein af grunnkenningum innan þroskasálfræðinnar.
A. Sigmund Freaud,
B. Erik Erikson, John B Watson og Skinner
C. Jean Piaget
D. Lev Vygotsky
C. Jean Piaget
Hvað heitir þroskastig barna á aldrinum 2-6 ára samkvæmt Piaget ? A. Concrete operational B. Sensorimotor C. Formal operational D. Preoperational E. Ekkert af öfantöldu er rétt
D. Preoperational
eins og Preschool…leikskóla aldur
Hvað eiga Freud og Erik Erikson sameiginlegt og hvað skilur þá að?
A. Þeir komu með kenningar um þroska sem flokkast undir sálaraflsfræði (psychodynamic). Erikson sameinaði hins vegar líffræðileg nálgun Freuds að þroska við menningarlega og félagslega nálgun.
B. Kenningar Freuds flokkast undir ,,Grand theories” um þroska en ekki kenningar Eriksons. Freud leggur áherslu á kynferðislöngun barna sem hvata hegðunar en ekki Erikson.
C. Kenningar Freuds og Eriksons flokkast báðar undir ,,Grand theories” en Erikson gerir ráð fyrir að þroskaferlið nái frá fæðingu til grafar á meðan Freud álytkar að henni ljúki á unglingsárum.
D. A og B eru rétt
E. A og C eru rétt
E. A og C eru rétt
A. Þeir komu með kenningar um þroska sem flokkast undir sálaraflsfræði (psychodynamic). Erikson sameinaði hins vegar líffræðileg nálgun Freuds að þroska við menningarlega og félagslega nálgun.
C. Kenningar Freuds og Eriksons flokkast báðar undir ,,Grand theories” en Erikson gerir ráð fyrir að þroskaferlið nái frá fæðingu til grafar á meðan Freud álytkar að henni ljúki á unglingsárum. og C eru rétt
Rannsóknir á þroska barna er mikilvægur fyrir:
A. Finna leiðir til að halda börnum öruggum og við góða heilsu
B. Veita foreldrum færni og kunnáttu sem hjálpar við uppeldi barns.
C. Auka skilning á því hvernig á að koma í veg fyrir frávikshegðun hjá börnum.
D. Finna orsök þroskahömlunar hjá börnum.
E. Öll ofantalin atriði eru rétt.
A. Finna leiðir til að halda börnum öruggum og við góða heilsu
Hver að eftirtöldu er EKKI talið upp i bokinni sem grunnviðfangsefni þroskasalfræði.
A. Likamlegur þroski
B. Vitsmunaþroski
C. Tilfinningaþroski
D. Felagsþroski
E. Allt að ofantöldu er grunnviðfangsefni þroskasalfræði
E. Allt að ofantöldu er grunnviðfangsefni þroskasalfræði
Hvaða rannsóknarsnið gefur víðtækastar upplýsingar um þroskaferil hóps? A. Langtíma-rannsóknarsnið B. Þversniðs-rannsóknarsnið C. Rað-rannsóknarsnið D. Öraðferðir
C. Rað-rannsóknarsnið
Hver eftirfarandi frumkvöðla innan sálfræðinnar lagði áherslu á samverkan einstaklings og umhverfis - og fjallaði um þroskasvæði (zone of proximal development, zpd)? A. Skinner B. Itard C. Erikson D. Vygotsky E. Bronfenbrenner
D. Vygotsky
Hvað af eftirfarandi er dæmi um Míkrókerfi úr vistfræðikenningu Bronfenbrenners?
A. Opinberarstofnanir, fjölmiðlar, vinnustaður foreldra
B. Tengsl milli grenndarsamfélags og heimilis eða tengsl milli foreldra og skóla barnsins
C. Foreldrar, skóli, vinir og grenndarsamfélag
D. Viðhorf, stjórnkerfi, menning, efnahagslíf og lagasetningar
E. Ekkert af ofantöldu er rétt
C. Foreldrar, skóli, vinir og grenndarsamfélag
Ein af áhrifamestu grunnkenningunum þroskasálfræðinnar er Hugsmíðakenningin "Constructivist Theory". Við hvern er hún kennd? A. Lev Vygotsky B. Erik Erikson C. Jean Piaget D. B.F.Skinner E. Edward Thorndike
C. Jean Piaget
Hvaða heitir sálfræðilega hugtakið sem ekki hægt er að skýra á læknisfræðilegan hátt sem veldur því að börn gráta um og of? A. Colic B. Solic C. Dolic D. Molic
A. Colic
Þrístæða á hvaða litningi veldur Downs heilkenni? A. 23 B. 21 C. 11 D. 22
B. 21
Fróði er í blóðflokki A og Fríða í blóðflokki B. Þau eignast barn saman sem er í blóðflokki AB. Blóðflokkur barnsins er dæmi um
A. Arfblendið genapar (Heterozygous)
B. Samríkjandi genasamsætur (Co-dominant)
C. Arfhreint genapar (Homozygous)
D. Ríkjandi genasamsætu (Dominant)
E. Svar A og B er rétt
E. Svar A og B er rétt
\_\_\_ nefnist fyrsta fruman þegar sæðisfruma og eggfruma sameinast og allar frumur eftir það eru með sömu litninga og þessi \_\_\_, hún er því okkar arfgerð og mun alltaf vera eins nema það verði stökkbreyting. A. Kynfruma (germ cells) B. Okfruma (zygote) C. Vaxtarfruma (somatic cell) D. Þroskafruma (develop cell)
B. Okfruma (zygote)
Hvað eiga eineggja tvíburar sameiginlegt ? A. Eru með eins arfgerð B. Eru með eins svipgerð C. Hafa sömu áhugamálin D. A og b eru rétt E. Ekkert af öfantöldu er rétt
A. Eru með eins arfgerð
A. Barnið getur haft bláeygða svipgerð ef og aðeins ef faðirinn hefur eina genasamætu fyrir bláum augnlit og eina fyrir brúnum.
B. Barnið þeirra getur ekki orðið bláeygt.
C. Ekki er hægt að vita augnlit barnsins þar sem margir umhverfisþættir stjórna augnlitnum.
D. Barnið mun bera með sér allavega eina genasamsætu fyrir bláa augnlitnum.
E. A og D eru réttir
E. A og D eru réttir
A. Barnið getur haft bláeygða svipgerð ef og aðeins ef faðirinn hefur eina genasamætu fyrir bláum augnlit og eina fyrir brúnum.
D. Barnið mun bera með sér allavega eina genasamsætu fyrir bláa augnlitnum.
Hver þessarra sjúkdóma/heilkenna er af völdum litningagalla (chromosomal disorders). A. Dreyrasýki (hemophilia) B. Downs heilkenni C. Phenylketonuria (PKU) D. Sickle Cell Anemia
B. Downs heilkenni
Samkvæmt bókinni má rekja örsök 95% tilfella ungbarna sem fæðast með Downs heilkenni til: A. 3 eintökum af 21. litningi B. 2 eintökum af 21. litningi C. 3 eintökum af 22. litningi D. 2 eintökum af 22. litningi E. Ekkert af ofantöldu
A. 3 eintökum af 21. litningi
Hvað er Baldwin effect/áhrifin?
A. Þroskaskeið fósturs
B. Áhrif sem Alec Baldwin hefur á umhverfi sitt
C. Samverkun umhverfis og erfða
D. Menningalegir eiginleikar sem hafa áhrif á hvaða svipgerð telst aðlögunarhæf
D Menningalegir eiginleikar sem hafa áhrif á hvaða svipgerð telst aðlögunarhæf
Að jafnaði þá ____ arfstuðull eftir því sem umhverfi fólks er _____
A. Lækkar; Líkara
B. Hækkar; Líkara
C. Dreifist; tæknivæddara
D. Ekkert af ofangreindu rétt
Að jafnaði þá ____ arfstuðull eftir því sem umhverfi fólks er _____
B. Hækkar; Líkara
Erfðastuðull er:
A. Mælieining á hversu mikið af breytileika í arfgerð í hópi fólks má rekja til breytileika í erfðaefni þeirra
B. Mælieining á hversu mikið af breytileika í svipgerð í hópi fólks má rekja til breytileika í erfðaefni þeirra
C. Mælieining á hversu mikið af breytileika í arfgerð einstaklings má rekja til breytileika í erfðaefni hans
D. Mælieining á hversu mikið af breytileika í svipgerð einstaklings má rekja til breytileika í erfðaefni hans
E. Sýnir hversu lík börn eru foreldrum og systkinum
B. Mælieining á hversu mikið af breytileika í svipgerð í hópi fólks má rekja til breytileika í erfðaefni þeirra
Hver af eftirfarandi erfðagöllum er ekki víkjandi erfðagalli? A. Kleinfelter syndrome B. Sickle-cell anemia C. Cystic fibrosis D. Thalassemia (Cooley's anemia) E. Phenylketonuria (PKU)
A. Kleinfelter syndrome
Hvað af eftirfarandi á við ef einstaklingur er arfblendinn?
A. Svipgerð sem tengist ríkjandi geni birtist
B. Svipgerð birtist sem er á milli tveggja samsæta
C. Genasamsætur eru samríkjandi (codominant) og báðar svipgerðir birtast að fullu
D. A og C er rétt en B er rangt
E. A, B og C er rétt
E. A, B og C er rétt
A. Svipgerð sem tengist ríkjandi geni birtist
B. Svipgerð birtist sem er á milli tveggja samsæta
C. Genasamsætur eru samríkjandi (codominant) og báðar svipgerðir birtast að fullu
Hvaða eftirfarandi fullyrðing er rétt
A. Svipgerð eru sjáanlegu eiginleikar einstaklings sem að verða til vegna samspils arfgerðar og umhverfis
B. Arfgerð eru innri eiginleikar einstaklings sem að verða til vegna umhverfisáreita
C. Arfgerð er það sama og svipgerð
D. Argerð eru sjáanlegu eiginleikar einstaklings sem verða til vegna samspil arfstuðuls og umhverfis
A. Svipgerð eru sjáanlegu eiginleikar einstaklings sem að verða til vegna samspils arfgerðar og umhverfis (rétt svar)