Blandaðar spurningar Flashcards

1
Q

Í hvaða röð taldi Piaget vitsmunaþroskinn gerst?
A. Foraðgerðarstig, skynhreyfistig, stig hlutbundina aðgerða, stig formlegra aðgerða
B. Foraðgerðastig, stig formlegra aðgerða, stig hlutbundina aðgerða, skynhreyfistig
C. Skynhreyfistig, foraðgerðastig, stig hlutbundina aðgerða, stig formlegra aðgerða
D. Skynhreyfistig, stig hlutbundina aðgerða, foraðgerðastig, stig formlegra aðgerða
E. Foraðgerðastig, stig hlutbundina aðgerða, foraðgerðastig, stig formlegra aðgerða.

A

C. Skynhreyfistig, foraðgerðastig, stig hlutbundina aðgerða, stig formlegra aðgerða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q
Samkvæmt Erikson eru mismunandi þroskastig, í einu af þeim þá upplifir fólk tvær mismunandi hliðar á einum peningi og að annað hvort mun fólk finna sér maka og upplifa nánd eða það mun vera einsamalt og verða fyrir einangrun. Hvaða aldurskeið í þroskaferli Erikssons er það sem um er rætt? 
A.	Unglingsár
B.	Fyrri fullorðinsár
C.	Miðaldra
D.	Elliár
A

B. Fyrri fullorðinsár

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q
Hver skrifaði fyrstu bókina um þroska barna?
A.	Charles Darwin
B.	Sigmund Freud
C.	William Preyer 
D.	Albert Bandura
E.	Jean Piaget
A

C. William Preyer

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Fróði vildi rannsaka málþroska barna. Þátttakendur í rannsókn hans voru börn á mismunandi aldri; 6 ára, 8 ára, 10 ára og 12 ára. Fyrir hvern þátttakanda var lagt fyrir einfalt aldursviðmiðað málfræðipróf á einum tímapunkti og gögnum safnað jafnóðum. Hvaða rannsóknarsnið er Fróði að nota í rannsókn sinni?
A. Rað-rannsóknarsnið (Sequential design).
B. Þversniðs-rannsókn (Cross-sectional design).
C. Langtíma-rannsóknarsnið (Longitudinal design).
D. Öraðferðir (Microgenetic design).
E. Ekkert af þessu.

A

B. Þversniðs-rannsókn (Cross-sectional design).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

___ setti/settu fram hugsmíðakenningu sem er í dag ein af grunnkenningum innan þroskasálfræðinnar.
A. Sigmund Freaud,
B. Erik Erikson, John B Watson og Skinner
C. Jean Piaget
D. Lev Vygotsky

A

C. Jean Piaget

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q
Hvað heitir þroskastig barna á aldrinum 2-6 ára samkvæmt Piaget ?
A.	Concrete operational
B.	Sensorimotor
C.	Formal operational
D.	Preoperational
E.	Ekkert af öfantöldu er rétt
A

D. Preoperational

eins og Preschool…leikskóla aldur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað eiga Freud og Erik Erikson sameiginlegt og hvað skilur þá að?
A. Þeir komu með kenningar um þroska sem flokkast undir sálaraflsfræði (psychodynamic). Erikson sameinaði hins vegar líffræðileg nálgun Freuds að þroska við menningarlega og félagslega nálgun.
B. Kenningar Freuds flokkast undir ,,Grand theories” um þroska en ekki kenningar Eriksons. Freud leggur áherslu á kynferðislöngun barna sem hvata hegðunar en ekki Erikson.
C. Kenningar Freuds og Eriksons flokkast báðar undir ,,Grand theories” en Erikson gerir ráð fyrir að þroskaferlið nái frá fæðingu til grafar á meðan Freud álytkar að henni ljúki á unglingsárum.
D. A og B eru rétt
E. A og C eru rétt

A

E. A og C eru rétt

A. Þeir komu með kenningar um þroska sem flokkast undir sálaraflsfræði (psychodynamic). Erikson sameinaði hins vegar líffræðileg nálgun Freuds að þroska við menningarlega og félagslega nálgun.

C. Kenningar Freuds og Eriksons flokkast báðar undir ,,Grand theories” en Erikson gerir ráð fyrir að þroskaferlið nái frá fæðingu til grafar á meðan Freud álytkar að henni ljúki á unglingsárum. og C eru rétt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Rannsóknir á þroska barna er mikilvægur fyrir:
A. Finna leiðir til að halda börnum öruggum og við góða heilsu
B. Veita foreldrum færni og kunnáttu sem hjálpar við uppeldi barns.
C. Auka skilning á því hvernig á að koma í veg fyrir frávikshegðun hjá börnum.
D. Finna orsök þroskahömlunar hjá börnum.
E. Öll ofantalin atriði eru rétt.

A

A. Finna leiðir til að halda börnum öruggum og við góða heilsu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hver að eftirtöldu er EKKI talið upp i bokinni sem grunnviðfangsefni þroskasalfræði.
A. Likamlegur þroski
B. Vitsmunaþroski
C. Tilfinningaþroski
D. Felagsþroski
E. Allt að ofantöldu er grunnviðfangsefni þroskasalfræði

A

E. Allt að ofantöldu er grunnviðfangsefni þroskasalfræði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q
Hvaða rannsóknarsnið gefur víðtækastar upplýsingar um þroskaferil hóps?
A.	Langtíma-rannsóknarsnið
B.	Þversniðs-rannsóknarsnið
C.	Rað-rannsóknarsnið 
D.	Öraðferðir
A

C. Rað-rannsóknarsnið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q
Hver eftirfarandi frumkvöðla innan sálfræðinnar lagði áherslu á samverkan einstaklings og umhverfis - og fjallaði um þroskasvæði (zone of proximal development, zpd)? 
A.	Skinner
B.	Itard
C.	Erikson
D.	Vygotsky 
E.	Bronfenbrenner
A

D. Vygotsky

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað af eftirfarandi er dæmi um Míkrókerfi úr vistfræðikenningu Bronfenbrenners?
A. Opinberarstofnanir, fjölmiðlar, vinnustaður foreldra
B. Tengsl milli grenndarsamfélags og heimilis eða tengsl milli foreldra og skóla barnsins
C. Foreldrar, skóli, vinir og grenndarsamfélag
D. Viðhorf, stjórnkerfi, menning, efnahagslíf og lagasetningar
E. Ekkert af ofantöldu er rétt

A

C. Foreldrar, skóli, vinir og grenndarsamfélag

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q
Ein af áhrifamestu grunnkenningunum þroskasálfræðinnar er Hugsmíðakenningin "Constructivist Theory". Við hvern er hún kennd?
A.	Lev Vygotsky
B.	Erik Erikson
C.	Jean Piaget
D.	B.F.Skinner
E.	Edward Thorndike
A

C. Jean Piaget

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q
Hvaða heitir sálfræðilega hugtakið sem ekki hægt er að skýra á læknisfræðilegan hátt sem veldur því að börn gráta um og of?
A.	Colic 
B.	Solic 
C.	Dolic 
D.	Molic
A

A. Colic

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q
Þrístæða á hvaða litningi veldur Downs heilkenni?
A.	23
B.	21
C.	11
D.	22
A

B. 21

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Fróði er í blóðflokki A og Fríða í blóðflokki B. Þau eignast barn saman sem er í blóðflokki AB. Blóðflokkur barnsins er dæmi um
A. Arfblendið genapar (Heterozygous)
B. Samríkjandi genasamsætur (Co-dominant)
C. Arfhreint genapar (Homozygous)
D. Ríkjandi genasamsætu (Dominant)
E. Svar A og B er rétt

A

E. Svar A og B er rétt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q
\_\_\_ nefnist fyrsta fruman þegar sæðisfruma og eggfruma sameinast og allar frumur eftir það eru með sömu litninga og þessi \_\_\_, hún er því okkar arfgerð og mun alltaf vera eins nema það verði stökkbreyting.
A.	Kynfruma (germ cells)
B.	Okfruma (zygote)
C.	Vaxtarfruma (somatic cell)
D.	Þroskafruma (develop cell)
A

B. Okfruma (zygote)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q
Hvað eiga eineggja tvíburar sameiginlegt ?
A.	Eru með eins arfgerð
B.	Eru með eins svipgerð
C.	Hafa sömu áhugamálin
D.	A og b eru rétt
E.	Ekkert af öfantöldu er rétt
A

A. Eru með eins arfgerð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

A. Barnið getur haft bláeygða svipgerð ef og aðeins ef faðirinn hefur eina genasamætu fyrir bláum augnlit og eina fyrir brúnum.
B. Barnið þeirra getur ekki orðið bláeygt.
C. Ekki er hægt að vita augnlit barnsins þar sem margir umhverfisþættir stjórna augnlitnum.
D. Barnið mun bera með sér allavega eina genasamsætu fyrir bláa augnlitnum.
E. A og D eru réttir

A

E. A og D eru réttir

A. Barnið getur haft bláeygða svipgerð ef og aðeins ef faðirinn hefur eina genasamætu fyrir bláum augnlit og eina fyrir brúnum.

D. Barnið mun bera með sér allavega eina genasamsætu fyrir bláa augnlitnum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q
Hver þessarra sjúkdóma/heilkenna er af völdum litningagalla (chromosomal disorders).
A.	Dreyrasýki (hemophilia)
B.	Downs heilkenni 
C.	Phenylketonuria (PKU)
D.	Sickle Cell Anemia
A

B. Downs heilkenni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q
Samkvæmt bókinni má rekja örsök 95% tilfella ungbarna sem fæðast með Downs heilkenni til:
A.	3 eintökum af 21. litningi
B.	2 eintökum af 21. litningi
C.	3 eintökum af 22. litningi
D.	2 eintökum af 22. litningi
E.	Ekkert af ofantöldu
A

A. 3 eintökum af 21. litningi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hvað er Baldwin effect/áhrifin?
A. Þroskaskeið fósturs
B. Áhrif sem Alec Baldwin hefur á umhverfi sitt
C. Samverkun umhverfis og erfða
D. Menningalegir eiginleikar sem hafa áhrif á hvaða svipgerð telst aðlögunarhæf

A

D Menningalegir eiginleikar sem hafa áhrif á hvaða svipgerð telst aðlögunarhæf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Að jafnaði þá ____ arfstuðull eftir því sem umhverfi fólks er _____

A. Lækkar; Líkara
B. Hækkar; Líkara
C. Dreifist; tæknivæddara
D. Ekkert af ofangreindu rétt

A

Að jafnaði þá ____ arfstuðull eftir því sem umhverfi fólks er _____

B. Hækkar; Líkara

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Erfðastuðull er:
A. Mælieining á hversu mikið af breytileika í arfgerð í hópi fólks má rekja til breytileika í erfðaefni þeirra
B. Mælieining á hversu mikið af breytileika í svipgerð í hópi fólks má rekja til breytileika í erfðaefni þeirra
C. Mælieining á hversu mikið af breytileika í arfgerð einstaklings má rekja til breytileika í erfðaefni hans
D. Mælieining á hversu mikið af breytileika í svipgerð einstaklings má rekja til breytileika í erfðaefni hans
E. Sýnir hversu lík börn eru foreldrum og systkinum

A

B. Mælieining á hversu mikið af breytileika í svipgerð í hópi fólks má rekja til breytileika í erfðaefni þeirra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q
Hver af eftirfarandi erfðagöllum er ekki víkjandi erfðagalli?
A.	Kleinfelter syndrome
B.	Sickle-cell anemia
C.	Cystic fibrosis
D.	Thalassemia (Cooley's anemia)
E.	Phenylketonuria (PKU)
A

A. Kleinfelter syndrome

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Hvað af eftirfarandi á við ef einstaklingur er arfblendinn?
A. Svipgerð sem tengist ríkjandi geni birtist
B. Svipgerð birtist sem er á milli tveggja samsæta
C. Genasamsætur eru samríkjandi (codominant) og báðar svipgerðir birtast að fullu
D. A og C er rétt en B er rangt
E. A, B og C er rétt

A

E. A, B og C er rétt

A. Svipgerð sem tengist ríkjandi geni birtist
B. Svipgerð birtist sem er á milli tveggja samsæta
C. Genasamsætur eru samríkjandi (codominant) og báðar svipgerðir birtast að fullu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Hvaða eftirfarandi fullyrðing er rétt
A. Svipgerð eru sjáanlegu eiginleikar einstaklings sem að verða til vegna samspils arfgerðar og umhverfis
B. Arfgerð eru innri eiginleikar einstaklings sem að verða til vegna umhverfisáreita
C. Arfgerð er það sama og svipgerð
D. Argerð eru sjáanlegu eiginleikar einstaklings sem verða til vegna samspil arfstuðuls og umhverfis

A

A. Svipgerð eru sjáanlegu eiginleikar einstaklings sem að verða til vegna samspils arfgerðar og umhverfis (rétt svar)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q
Eineggjatvíburar sem hafa alist upp saman hafa 
A.	Sömu arfgerð og svipgerð
B.	Bara sömu arfgerð
C.	Bara sömu svipgerð
D.	Ekkert af ofantöldu er rétt
A

B. Bara sömu arfgerð

29
Q
Á hvaða viku meðgöngu fer ákveðið hormónaferli af stað sem ákvarðar kyn fóstursins?
A.	5 viku
B.	7 viku
C.	10 viku
D.	12 viku
A

B. 7 viku

30
Q
Við sameiningu eggfrumu frá kvenkyns einstaklingi og sæðisfrumu frá karlkyns einstaklingi verður til ein fruma sem nefnist
A.	Okfruma (zygote).
B.	Kynfruma (gamete).
C.	Kímfruma (germ cell).
D.	Fósturvísir (embryo).
E.	Kynkirtill (gonad).
A

A. Okfruma (zygote).

31
Q
Hvaða eiturefni/vímuefni getur valdið þroskafráviki, námsörðugleikum, minniskorti og/eða vanþroskuðum heila hjá fóstri?
A.	Áfengi
B.	Nikótín
C.	Kókaín
D.	Heróín og Methadón
A

A. Áfengi

32
Q

Hvað er teratogens?
A. Hormón sem konur byrja að framleiða á áttundu viku meðgöngu.
B. Deifilyf sem gefið er við fæðingu
C. Umhverfis efni t.d eiturefni sem geta myndað óeðlilegan vöxt fóstur og/eða leitt til dauða.
D. Ekkert af öfantöldu er rétt

A

C. Umhverfis efni t.d eiturefni sem geta myndað óeðlilegan vöxt fóstur og/eða leitt til dauða.

33
Q

Hvert af eftirfarandi þáttum er ekki áhættuþáttur fyrir því að barnið fæðist fyrir tímann?
A. Léleg heilsa móður
B. Reykingar hjá móður
C. Áfengisneysla móður
D. Neysla móður af folic acid (vítamín) – vítamín sem hjálpar við þroska fósturs og sérstaklega neural tubes sem er það fyrsta sem þroskast hjá börnum
E. Móðir hefur orðið ólétt oft áður með stuttu millibili

A

D. Neysla móður af folic acid (vítamín) – vítamín sem hjálpar við þroska fósturs og sérstaklega neural tubes sem er það fyrsta sem þroskast hjá börnum

34
Q

Apgar skalinn er próf sem notað er til að meta líkamlegt ástand nýbura. Hvaða gildi tekur skalinn og hvað þarf nýburi að skora á skalanum til að líkamlegt ástand sé metið slæmt og nýburinn þarfnist tafarlaust læknishjálpar?
A. Skalinn er frá 0-2 og ástand er slæmt ef skor er lægra en 4.
B. Skalinn er frá 0-5 og ástand er slæmt ef skor er lægra en 10.
C. Skalinn er frá 0-15 og ástand er slæmt ef skor er lægra en 30.
D. Skalinn er frá 1-7 og ástand er slæmt ef skor er lægra en 10.
E. Skalinn er frá 1-5 og ástand er slæmt ef skor er lægra en 10

A

A. Skalinn er frá 0-2 og ástand er slæmt ef skor er lægra en 4.

35
Q

Á hvaða viku meðgöngu byrja augu, eyru og meltingarfæri fósturvísis að myndast?
A. 3.. viku
B. 4. viku
C. 6. viku
D. 8. viku
E. Augu, eyru og meltingarfæri myndast ekki á fósturvísisstigi (3.-8. viku)

A

B. 4. viku

36
Q
Hvað er teratogens? 
A.	Hormón
B.	Fæðingagalli
C.	Kynkirtlar
D.	Umhverfisþættir sem skaða fóstur
A

D. Umhverfisþættir sem skaða fóstur

37
Q

Hvað er það mikilvægasta sem gerist á sjöunda mánuði meðgöngu (age of viability)?
A. Lungu verða fær til öndunar
B. Meltingarkerfi nær að vinna úr laktósa
C. Miðtaugakerfið nær fullum þroska
D. Bris, þarmar og nýru geta starfað sjálfstætt

A

A. Lungu verða fær til öndunar

38
Q

Hver af eftirfarandi þáttum getur ekki verið skaðlegur fyrir fóstur á meðgöngu?
A. Reykingar
B. Koffín
C. Mengun eða geislavirkt umhverfi
D. Sýkingar sem móðir fær
E. Allir þessir þættir geta verið skaðlegir fyrir fóstur í móðurkviði

A

E. Allir þessir þættir geta verið skaðlegir fyrir fóstur í móðurkviði

39
Q
Hvaða vikur á meðgöngutímabilinu teljast til fósturskeiðs (embryonic period)?
A.	2-6 vika
B.	3-7 vika
C.	2-8 vika
D.	2-7 vika
E.	3-6 vika
A

B. 3-7 vika

40
Q

Hvenær eru börn talin vera fyrirburar?
A. Þau börn sem fæðast fyrir 35.viku
B. Þau börn sem fæðast léttari en 2500 gr
C. Þau börn sem fæðast fyrir 37. viku
D. Þau börn sem fæðast fyrir 38. viku
E. Öll börn sem fæðast fyrir 40. viku eru talin vera fyrirburar

A

C. Þau börn sem fæðast fyrir 37. viku

41
Q
Hvað er talið að fæðing gerist í mörgum stigum?
A.	1
B.	2
C.	3
D.	4
A

D. 4

42
Q
Á fyrsta árskeiði barns eru mörg mismunandi viðbrögð sem koma fram. Af öllum þeim viðbrögðum sem koma fram sem eru babinski, crawling, eyeblink, grasping, moro, rooting, stepping og sucking. Þá er bara eitt sem hverfur ekki á innan við ári. 
A.	Crawling
B.	Grasping
C.	Eyeblink
D.	Stepping
A

C. Eyeblink

43
Q
Hvaða skynfæri er síðast til að þroskast eftir að barn kemur í heiminn?
A.	Lyktarskyn
B.	Sjón
C.	Heyrn
D.	Bragðskyn
A

B. Sjón

44
Q

Nýburnar sýna ósjálfráð viðbrögð við ákveðnum áreitum strax frá fæðingu. Hvert af eftirtöldu lýsir Babinski viðbragði hjá nýburum?
A. Kinn barns er snert og það snýr höfðinu í átt að snertingunni og opnar munninn.
B. Hlutur er settur upp að lófa barns og það grípur um hlutinn.
C. Hlutur er settur upp í munn barns og það byrjar að sjúga.
D. Barnið baðar út handleggjum og dregur svo aftur að sér ef það heyrir hátt hljóð.
E. Il barns er snert og tær þess teygja fyrst úr sér og kreppast svo saman

A

E. Il barns er snert og tær þess teygja fyrst úr sér og kreppast svo saman

45
Q

Skapgerð nýbura - hvernig er skapgerð skylgreind ?

A

Skapgerð er tilfinningaleg hegðun sem barn sýnir stöðugt við mismunandi aðstæður
Hvernig bregst barn við nýjum áreitum?

46
Q

Níu einkenni skapgerðar :

A
  1. Virkni (Activity level)
  2. Rútína og regla (Rhythmicity)
  3. Viðbrögð við nýju (Approach-withdrawal)
  4. Aðlögun (Adaptability)
  5. Viðbragðsþröskuldur (Threshold of responsiveness)
  6. Viðbragðsstyrkur (Intensity of reaction)
  7. Skap (Quality of mood)
  8. Hversu auðvelt er að trufla (Distractability)
  9. Athygli og einbeiting (Attention span)
47
Q

Þrír flokkar skapgerðar hjá ungbörnum

A

Auðveld skapgerð (easy)
Þægileg börn sem aðlagast vel, auðveld umönnun
Erfið skapgerð (difficult)
Skapstór börn, oft óregla á þeim, bregðast neikvætt og illa við nýjum áreitum og nýju fólki
Lengi að aðlagast (slow-to-warm-up)
Geta verið óvirk börn, lengi að bregðast við nýjum hlutum, getur verið mikil breidd í þessum hópi barna

48
Q
Hvað af eftirtöldu er dæmi um erfðagalla þar sem gallað gen þarf að berast frá báðum
foreldrum til barns?
a) Dreyrasýki (e. hemophilia)
b) Phenylketonuria (PKU)
c) Neurofibromatosis
d) Downs heilkenni (e. Down syndrome)
e) Bæði a) og b) eru rétt svör.
A

e) Bæði a) og b) eru rétt svör.

49
Q

Hvað af eftirfarandi er dæmi um exókerfi (exosystem) í vistfræðikenningu Bronfenbrenners?

a) Vinir
b) Fjölmiðlar
c) Vinnustaður foreldra
d) Menning
e) Bæði b og c eru dæmi um exokerfi

A

e) Bæði b og c eru dæmi um exokerfi

50
Q

Hver af eftirtöldum staðhæfingum um svokallaðar spegilfrumur er réttust:

a) Þær gera okkur kleift að sjá okkur sjálf í spegli.
b) Upphafleg samskipti ungabarna virðast tengjast virkni í spegilfrumum.
c) Spegilfrumur eru annað orð yfir allar taugafrumur heilans.
d) Þeir sem fæðast ekki með spegilfrumur ná ekki ákveðnu þroskastigi um 2 ára aldur.
e) Spegill, spegill, herm þú mér, hver á landi fegurst er!

A

b) Upphafleg samskipti ungabarna virðast tengjast virkni í spegilfrumum.

51
Q

Þekktur fræðimaður, fyrrum nemandi John Bowlby, setti fram “The Strange Situation” og
sýndi þannig fram á mismunandi tegundir geðtengsla. Þessi merki fræðimaður hét:
a) Erik Erikson
b) Diana Bowlby
c) Harry Harlow
d) Mary Ainsworth
e) Barry Manilo

A

d) Mary Ainsworth

52
Q

Hversu hratt stækka börn að meðaltali á fyrstu þremur mánuðum ævi sinnar?

a) Þau tvöfalda þyngd sína.
b) Þau tvöfalda lengd sína.
c) Þau þrefalda þyngd sína.
d) Höfuð þeirra stækkar tvöfalt miðað við búk.
e) Bæði a og b eru rétt.

A

a) Þau tvöfalda þyngd sína.

53
Q

Hvað af eftirfarandi flokkast EKKI sem ósjálfrátt viðbragð nýbura?

a) Grátur (crying)
b) Skríða (crawling)
c) Fallhlífaviðbragð (moro)
d) Stígviðbragð (stepping)
e) Leitarviðbragð (rooting)

A

a) Grátur (crying)

54
Q

. Í traustum (secure) geðtengslum:
a) Geta börnin orðið hrygg þegar móðir yfirgefur herbergið, en verða glöð þegar
móðir kemur til baka
b) Krefjast börnin mikillar athygli frá móður
c) Gráta sjaldan þegar móðir fer
d) Sýna óörugga hegðun þegar móðir er nærri
e) Liðir a og b eru báðir réttir

A

a) Geta börnin orðið hrygg þegar móðir yfirgefur herbergið, en verða glöð þegar hún kemur til baka

55
Q

Hvenær eru börn talin vera fyrirburar?

a) Þau börn sem fæðast fyrir 35.viku.
b) Þau börn sem fæðast léttari en 2500 gr.
c) Þau börn sem fæðast fyrir 37. viku
d) Þau börn sem fæðast fyrir 38. viku
e) Öll börn sem fæðast fyrir 40. viku eru talin vera fyrirburar

A

c) Þau börn sem fæðast fyrir 37. viku

56
Q

. Börn eru almennt talin farin að þekkja spegilmynd sína?

a) 3 mánaða
b) 6 mánaða
c) 12 mánaða
d) 18 mánaða
e) Þegar grái fiðringurinn hellist miskunnarlaust yfir fólk á miðjum aldri

A

d) 18 mánaða

57
Q
Hver eftirtalinna fræðimanna stóð fyrir umdeildri rannsókn á geðtengslum hjá öpum (með
mjúku/hlýju og köldu/víra-"mömmunni")?
a) John Bowlby
b) Harry Harlow
c) Erik Erikson
d) Mary Ainsworth
e) Kári Stefánsson
A

b) Harry Harlow

58
Q

Hvert eftirfarandi atriða er EKKI metið með Apgar skalanum?

a) Litur nýbura
b) Öndun nýbura
c) Þyngd
d) Hjartsláttur
e) Hvað sem þú gerir, ekki velja þennan svarmöguleika!

A

c) Þyngd

59
Q

Hvaða eftirfarandi fullyrðing er rétt
A. Svipgerð eru sjáanlegu eiginleikar einstaklings sem að verða til vegna samspils arfgerðar og umhverfis

B. Arfgerð eru innri eiginleikar einstaklings sem að verða til vegna umhverfisáreita
C. Arfgerð er það sama og svipgerð
D. Argerð eru sjáanlegu eiginleikar einstaklings sem verða til vegna samspil arfstuðuls og umhverfis

A

A. Svipgerð eru sjáanlegu eiginleikar einstaklings sem að verða til vegna samspils arfgerðar og umhverfis (rétt svar)

60
Q
Hvað af eftirfarandi svarmöguleikum kjósa nýburar síðst til þess að horfa á?
A.	Andlit frekar en annað
B.	Mikinn kontrast
C.	Lítinn kontrast
D.	sterka liti
A

C. Lítinn kontrast

61
Q
Hvaða viðbragð hefur barn við fæðingu ?
A.	Augnablikks viðbragð
B.	Leitarviðbragð
C.	Sogviðbragð
D.	Grip viðbragð
E.	Allt að ofantöldu er rétt
A

E

62
Q

Hver af eftirfarandi staðhæfingum er rétt um skynhreyfistig Piaget?
A. Skynhreyfistigið skiptist í 5 undirstig
B. Skynhreyfistigið nær frá fæðingu til 4 ára aldurs
C. Í skynhreyfistiginu skilja börn heiminn í kringum sig í gegnum skynjun, snertingu og hreyfingar í samskiptum fólks.
D. 4. stigs hringsvöurn er eitt af undirstigum skynhreyfistigsins.
E. Hugrænar myndir af hlutum koma fram við 6 mánaða aldur

A

C. Í skynhreyfistiginu skilja börn heiminn í kringum sig í gegnum skynjun, snertingu og hreyfingar í samskiptum fólks.

63
Q
Á hvaða aldri nálgast litaskynjun barna skynjun fullorðina á litum?
A.	10 mánaða
B.	8 mánaða
C.	6 mánaða
D.	4 mánaða
E.	2 mánaða
A

E. 2 mánaða

Rétt svar er E

64
Q

Hvaða 3 stig lagði Mary Rothbart fram um skapgerð barna?
A. Effortful control, Negative affectivity og Extraversion
B. Control vs non control og negative affectivity
C. Negative affectivity, possitive affectivity og Introversion
D. Introversion, Extraversion og efftorful control

A

A. Effortful control, Negative affectivity og Extraversion

65
Q

Hvernig lýsir ‘Babinski’ viðbragðið sér?
A. Þegar barnið er lagt á magann og byrjar að reyna skríða
B. Þegar barn heldur niðri í sér andanum þegar blásið er á andlit þess
C. Þegar barnið heyrir snöggt hljóð og setur fram hendurnar og tekur þær síðan saman, eins og það sé að grípa eitthvað
D. Þegar barn tekur utan um þann hlut sem settur er í lófa þess
E. Þegar strokið er við il barnsins og tærnar klemmast saman.

A

E. Þegar strokið er við il barnsins og tærnar klemmast saman.
Rétt svar er E

66
Q

Hver af eftirfarandi fullyrðingum er röng um nýfædd börn?
A. Nýfædd börn kjósa frekar að horfa á andlit en önnur form
B. Strax við fæðingu þekkja nýfædd börn rödd móður sinnar og kjósa frekar að hlusta á hana en aðrar raddir
C. Nýfædd börn geta hermt eftir svipbrigðum
D. Nýfædd börn forðast sætt bragð og lykt við fæðingu
E. Engin fullyrðing er röng

A

D. Nýfædd börn forðast sætt bragð og lykt við fæðingu

Rétt svar er D, þau kjósa frekar sætt bragð/lykt við fæðingu

67
Q

Á hvaða stigi telst 2-7 ára einstaklingur vera skv. kenningum Piaget um þroskastig?
A. Skynhreyfistig (Sensorimotor)
B. Forstig rökhugsunar (preoperational)
C. Stig hlutbundinnar rökhugsunar (concrete operational)
D. Formlegar aðgerðir (formal operational)
E. Ekkert af ofantöldu.

A

B. Forstig rökhugsunar (preoperational

68
Q
Hvað er minnst þroskaða skynfærið við fæðingu?
A.	Heyrn
B.	Lyktarskyn
C.	Sjón
D.	Bragðskyn
E.	Öll jafn þroskuð
A

C. Sjón

69
Q

Aukin hugvitund er eitt af því sem aðgreinir börn á skólaaldri frá börnum á leikskólaaldri. Hvert af eftirfarandi lýsir best hugvitund (Metacognition)?
A. Getan til að vera meðvitaður um eigin hugsanaferli.
B. Skilningur á varðveislu (conservation) rúmmáls þegar vökva er hellt úr mjóu og löngu glasi yfir í stutt og breitt glas.
C. Getan til að leggja á minnið aukinn fjölda orða eða talna sem birtast þeim.
D. Getan til að nota flóknari flokkunarkerfi líkt og þegar frímerkjum er flokkað eftir upprunalandi, ártali og myndum.
E. Allt fyrir ofan lýsir hugvitund.

A

A. Getan til að vera meðvitaður um eigin hugsanaferli

Rétt svar er A – allt væri concrete operations stigið sjálft