Bein Flashcards
Hvaða tegundir af beinum eru til?
Leggir, Flöt bein, Teningslaga bein og óregluleg
Hversu stór hluti af líkamanum er bein?
1/5 af þyngd
Hversu mörg bein eru í líkamanum?
Um 200
Hvernig er uppbygging beina?
Hörð og þétt að utan, en mjúk og frauðkennd að innan.
Hvað er inni í beininu og hvernig er það á litinn?
Beinmergur sem er rauður eða gulur
Hvaða hlutverki gegnir beinmergurinn?
Guli geymir að mestu fitu, en rauði myndas öll blóðkorn
Hvað klæðir beinin að utan og úr hverju er það gert?
Þunn beinhimna sem er úr æðum,súrefni og næringu
Hvernig virkar endurnýjun beina?
Í beinunum eru frumur sem byggja upp og brjóta niður beinvefinn
Hvernig liðamót eru í likamanum
Kúluliðir,hjöruliðir og hverfiliðir
Hvað heldur beinendunum saman?
Liðbönd
Hvað gera liðamót fyrir mannslikamann?
Gera beinunum kleift að hreyfast hvert gegn öðru
Hvað þarf að passa ef bein brotnar?
Að það grói rétt saman.
Hvað er gert til að brotin. Grói rett saman
Oftast sett gifs utan um, stundum þarf plötur eða skrúfur
Úr hversu mörgum hrggjarliðum er hryggurinn gerður úr?
30
Hvað er á milli hryggjarliða?
Þunnir fjaðrandi púðar
Hvað er brjósklos
Ef hluti hryggþófans gengur ut á milli hryggjarliða og þrýstir á taug
Hversu stór hluti af líkamsþyngd eru vöðvar?
Um helmingur
Hvert er hlutverk vöðvanna?
Að dragast saman
Hvers konar vöðvar eru til
Hjartavöðvi,Rákóttir vöðvar og sléttir vöðvar
Hversu margir rákóttir vöðvar eru í líkamanum
600
Hvað er sérstakt við slétta vöðva?
Við stjórnum þeim ekki sjálf
Hvaða tegundir eru til af rákóttum vöðvum?
Beygjuvöðvar og réttivöðvar
Hvernig eru sinar á endum rákóttra vöðva.
Sterkar
Úr hverju er rákóttur vöðvi gerður úr?
Mörgum vöðvaþráðum saman i knippi
Hvað eru margar frumur í einum vöðvaþráð
Ein
Hvað liggur meðfram vöðvanum?
Margar æðar
Hvað geta vöðvar notað sem orkugjafa?
Fitu
Hvað eru margir protínþæðir í hverri vöðvafrumu?
Um 2000
Hvernig myndast mjólkursýra í vöðvum, hvað gerir hún og hvernig hverfur hún?
Það er sýra sem myndast við áreynslu og súrefnisskort, hún veldur verk í vöðvum og hverfur við hvíld