Bein Flashcards

1
Q

Hvaða tegundir af beinum eru til?

A

Leggir, Flöt bein, Teningslaga bein og óregluleg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hversu stór hluti af líkamanum er bein?

A

1/5 af þyngd

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hversu mörg bein eru í líkamanum?

A

Um 200

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig er uppbygging beina?

A

Hörð og þétt að utan, en mjúk og frauðkennd að innan.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er inni í beininu og hvernig er það á litinn?

A

Beinmergur sem er rauður eða gulur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvaða hlutverki gegnir beinmergurinn?

A

Guli geymir að mestu fitu, en rauði myndas öll blóðkorn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað klæðir beinin að utan og úr hverju er það gert?

A

Þunn beinhimna sem er úr æðum,súrefni og næringu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig virkar endurnýjun beina?

A

Í beinunum eru frumur sem byggja upp og brjóta niður beinvefinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig liðamót eru í likamanum

A

Kúluliðir,hjöruliðir og hverfiliðir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað heldur beinendunum saman?

A

Liðbönd

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað gera liðamót fyrir mannslikamann?

A

Gera beinunum kleift að hreyfast hvert gegn öðru

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað þarf að passa ef bein brotnar?

A

Að það grói rétt saman.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er gert til að brotin. Grói rett saman

A

Oftast sett gifs utan um, stundum þarf plötur eða skrúfur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Úr hversu mörgum hrggjarliðum er hryggurinn gerður úr?

A

30

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er á milli hryggjarliða?

A

Þunnir fjaðrandi púðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað er brjósklos

A

Ef hluti hryggþófans gengur ut á milli hryggjarliða og þrýstir á taug

17
Q

Hversu stór hluti af líkamsþyngd eru vöðvar?

A

Um helmingur

18
Q

Hvert er hlutverk vöðvanna?

A

Að dragast saman

19
Q

Hvers konar vöðvar eru til

A

Hjartavöðvi,Rákóttir vöðvar og sléttir vöðvar

20
Q

Hversu margir rákóttir vöðvar eru í líkamanum

21
Q

Hvað er sérstakt við slétta vöðva?

A

Við stjórnum þeim ekki sjálf

22
Q

Hvaða tegundir eru til af rákóttum vöðvum?

A

Beygjuvöðvar og réttivöðvar

23
Q

Hvernig eru sinar á endum rákóttra vöðva.

24
Q

Úr hverju er rákóttur vöðvi gerður úr?

A

Mörgum vöðvaþráðum saman i knippi

25
Q

Hvað eru margar frumur í einum vöðvaþráð

26
Q

Hvað liggur meðfram vöðvanum?

A

Margar æðar

27
Q

Hvað geta vöðvar notað sem orkugjafa?

28
Q

Hvað eru margir protínþæðir í hverri vöðvafrumu?

29
Q

Hvernig myndast mjólkursýra í vöðvum, hvað gerir hún og hvernig hverfur hún?

A

Það er sýra sem myndast við áreynslu og súrefnisskort, hún veldur verk í vöðvum og hverfur við hvíld