Almennt Flashcards
Liðböndin sem viðhalda stöðugleika í hryggsúlunni eru:
Anterior longitudinal ligament
Posterior longitudinal ligament
Ligamenta flava
Supraspinous ligament
Interspinous ligament
Intertransverse ligament
IT bandið eða Tractus iliotibialis
þykk bandvefshimna sem á upptök á ilium og festir á tibiu. Vöðvafesta fyrir gluteus maximus og tensor fascia latae
Styður við mjaðma extension, flexion, abduction, medial og lateral rotation
Slímuliður (junctura synovialis)
liðamót þar sem bein mætast með liðholi sem er umlukið liðpoka með liðslímu
Fasciur
þunnur bandvefur sem umlykur, styður og tengir alla vefi í líkamanum
Liðpoki (capsula articularis)
Skiptist í tvö lög:
Innra lag: þunnur frumuríkur vefur
Ytra lag: þykk bandvefshimna
Liðbönd
Trefjavefsbönd sem tengja tvö eða fleiri bein á liðamótum
Membrana interossea
sterk himna sem heldur saman tibia og fibula og aðskilur dorsiflexion og plantarflexion vöðva ökklans
Hvar liggur plantar fascian?
Liggur frá hælbeini og festir distalt á metatarsal beinum fótarins
Liðbrjósk
Sérhæft form af brjóskvef sem hefur þá eiginleika að geta tekið á móti og þolað mikið álag
Hvernig má finna Q-horn?
að draga línu frá ASIS og niður að hnéskel. Síðan er lína dregin frá tuberositas tibia í gegnum hnéskel og áfram upp
Posterior cruciate ligament
Upptök frá area interconylaris posterior, medialt á tibiu og liggur skáhallt fram, upp og medialt á medial condyl á femur
Symphasis pubica er?
brjóskliður sem tengir saman lífbeinin
Liðamót mjaðmagrindarinnar er?
Symphasis pubica
Sacroiliac liður
Sacroiliac liðurinn er?
spjaldliður sem dempar högg og yfirfærir krafta
Anterior cruciate ligament
upptök frá area intercondylaris anterior á tibiu á milli liðþófanna framan til og liggur skáhallt aftur, upp og lateralt þar sem það festist innan á lateral condyl á femur