Allir Kaflarnir Flashcards

1
Q

Lögfræði

A

fræðigrein sem fæst við að lýsa réttinum og skýra hann. Útskýrir á fræðilegan hátt lög og reglur samfélagsins á hverjum tíma, veitir almenna fræðslu um lögskipan ríkja og skoðar grundvallaratriði laga og réttar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Lög

A

: settar réttarreglur, þ.e. lög sem Alþingi hefur samþykkt og forseti staðfest. Lög geta líka verið bráðabirgðalög en þá eru þau sett af forseta og undirrituð af ráðherra.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Réttur

A

: er mun víðara hugtak en lög. Allar réttarreglur, réttindi einstaklinga t.d. kosningaréttur, heiti á ýmsum fræðigreinum t.d.eignaréttur og stjórnsýsluréttur en einnig dómstóll t.d.Hæstiréttur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Réttarreglur

A

eru leikreglur sem varða sambúð manna, samskipti þeirra og stöðu.

• Réttarreglunum er vanalega skipt í tvo flokka: allsherjarétt og einkarétt. Til allsherjarréttar teljast réttarreglur um skipulag og starfshætti ríkisins og um réttarstöðu einstaklinga gegn ríkinu. Einkaréttur fjallar um réttarstöðu einstaklinga innbyrðis og samskipti þeirra.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Réttarheimildir

A

: stoð eða grundvöllur undir réttarreglu. Þegar dómari eða lögmaður fær mál til úrlausnar verður hann að ráða fram úr málinu eftir þeim réttarreglum sem teljast gildandi réttur og finna viðeigandi réttarreglu. Talin til réttarheimildar eru: Sett lög, Réttarvenja (aðalheimildin), Fordæmi, Lögjöfnun, Meginreglur laga, Eðli máls.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Sett lög

A

eru réttarreglur löggjafarvaldsins með það fara Alþingi og forseti Íslands. Þau má greina í tvennt: stjórnskipunarlög og almenn lög. Auk þess má undir sérstökum kringumstæðum setja bráðabirðalög.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Almenn lög

A

eru sett á Alþingi og forseti undirritar. Lagafrumvarp má ekki samþykkja fyrr en það hefur verið rætt við 3 umræður á Alþingi. Fyrst í gegnum fastanefndir. Í annarri umræðu á að ræða einstakar greinar frumvarpsins og breytingatillögur. Í 3. umræðu er rætt um frumvarpið í heild sinni og lok hennar ræðst frumvarpið í atkvæðagreiðslu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Reglugerðir

A

eru réttarlægri réttarheimildir en lög sem sett eru af Alþingi. Reglugerð víkur fyrir lögum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Bráðabirðalög

A

lög sem forseti setur á milli þinga þegar brýn nauðsyn ber til. Skilyrði fyrir bráðabirgðalögum eru að Alþingi sitji ekki, að brýna nauðsyn beri til setjingar þeirra og að ákvæði laganna brjóti ekki í bága við ákvæði stjórnarskrárinnar. Þau verða að vera lögð fyrir Alþingi strax og það kemur saman og ef það er ekki samþykkt innan 6 vikna falla þau úr gildi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Réttarvenja

A

byggist á því að menn hafa um langt skeið hagað sér með tilteknum hætti vegna þess að þeir hafa talið sér það heimilt eða skylt. Fer eftir aldur venju, afstöðu almennings til hennar og efni hennar (t.d. telst það venja að vaskur fylgi með í sölu á íbúðarhúsnæði).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Fordæmi

A

: þegar dómsúrlausn hefur gengið um tiltekið réttaratriði sem er ólögfest og hún sé síðar notuð sem fyrirmynd í síðara dómsmáli. (t.d. lögmaður leitar uppi eldri dóma um svipuð álitaefni).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Lögjöfnun

A

Sé ekki til sett réttarregla eða réttarvenja geta dómstólar stundum notað svokallaða lögjöfnun til að leysa úr ágreiningsefninu. Lögjöfnun er fólgin í því að beita settu lagaákvæði um ólögákveðið atriði sem er eðlisskylt því sem rúmast innan setta lagaákvæðisins. Tilvikið sem leysa á úr sé í nokkurs konar tómarúmi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Meginreglur laga

A

Dómara er skylt að leysa úr máli þó hann geti ekki leitað til þeirra réttarheimilda sem þegar hefur verið fjallað um. Þá reynir dómari að lesa úr tilteknum lagabálki ákveðin stefnumörk eða vilja löggjafans og finna þannig ákveðna grundvallarreglu sem dæmt er eftir.
Tengjast settum lagareglum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Eðli máls

A

þá leysir dómari úr ágreiningi eftir því sem hann telur réttast, skynsamlegast og eðlilegast eftir málavöxtum. Helsti munurinn á milli meginreglna laga og eðli máls er að meginreglur tengjast settum lagareglum en eðli máls höfðar til sanngirni og réttlætiskenndar dómara.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Almenn lögskýring

A

lagaákvæði skýrt beinlínis eftir orðanna hljóðan

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Þrengjandi lögskýring

A

efnislegt inntak ákvæðisins er þrengra en orð þess benda til.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Rýmkandi lögskýring

A

efni lagaákvæðisins er rýmra en orð þess gefa til kynna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Gagnályktun

A

lagaákvæði skýrt á þann hátt að tilvikin sem orðuð eru í ákvæðinu teljast þar tæmandi upptalin og því talið að gagnstæð regla gildi um tilvik sem ekki rúmast innan ákvæðisins.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Birting laga

A

Það verður að birta lög svo að þeim verði beitt. Án þess mundu borgararnir ekki vita réttaröryggi þeirra og hvaða réttindi og skyldur hvíldu á herðum þeirra. Dómsmálaráðuneytið gefur út Stjórnartíðindi einnig Lögbirtingablaðið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Löggjafarvald

A

Stjórnvöld og forseti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Dómsvald

A

Dómendur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Þingræðisregland

A

veldur þvi að æðstu handhafar framkvæmdavaldsins, ráðherrarnir, verða að njóta stuðnings löggjafans til að geta setið í embætti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Umboðsvald

A

merkir að hafa með höndum framkvæmdarvald, t.d. lögreglustjórn, innheimtu opinberra gjalda o.s.frv. Með þeim lögum er dómsvald og framkvæmdarvald að fullu aðskilið.
• Forseti Íslands er þjóðhöfðingi íslenska ríkisins, þjóðkjörinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Forseti Ísland

A

er þjóðhöfðingi íslenska ríkisins, þjóðkjörinn. Kjörgengir til forseta Íslands eru ríkisborgarar sem eru 35 ára og eldri. Ef forseti getur ekki sinnt störfum vegna veikinda eða einhvers slíks fara handhafar forsetavalds með forsetavaldið, en þeir eru forseti Alþingis, forseti Hæstaréttar og forsætisráðherra. Ráðherrar framkvæma vald forsetans. Lagafrumvörp eru send til forseta til samþykktar. En forseti hefur ekki neitunarvald heldur aðeins synjunarvald þar sem hann hefur það vald til að skjóta lagafrumvarpinu undir þjóðaratkvæði eins og með fjölmiðlafrumvarpið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Ljöggjafarvald

A

er hjá Alþingi og forseta í sameiningu, hlutverk hans er að setja almennar réttarreglur, lögin, og leggja þar með grundvöllinn að starfi framkvæmdavaldsins og dómstóla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Alþingi

A

starfar í einni málstofu og á Alþingi eiga sæti 63 þjóðkjörnir þingmenn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Kosningaréttur

A

fellur niður ef Íslendingur gerist ríkisborgari í öðru ríki, en þeir sem gerast íslenskir ríkisborgarar öðlast kosningarétt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Trúfrelsi

A

Allir eiga rétt á því að stofna trúfélög og iðka trú í samræmi við sannfæringu sína. Einu takmarkanir eru þær að ekki má kenna eða fremja hluti sem eru gagnstæðir góðu siðferði og allsherjarreglu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Jafnrétti

A

Í stjórnarskránni kemur fram að konur og karla skuli njóta jafnréttis í hvívetna og allir séu jafnir gagnvart lögum án tillits til kynferðis, trúarbragðan, skoðana, þjóðernisuppruna, kynþáttar, litarháttar, efnahags, ætternis eða stöðu að öðru leyti.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Persónufrelsi

A

Engan má svipta frelsi nema með heimild samkvæmt lögum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

Bann við ómannúðlegri meðferð

A

Pyndingar og önnur ómannleg eða vanvirðandi meðferð eða refsing er óheimil. Ekki má skylda menn til nauðungavinnu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q

Afturvirkni refsilaga

A

Bannað er að hafa refsiákvæði afturvirk, það þýðir að ekki má refsa yfir glæp nema hann hafi verið refsiverður á þeim tíma sem hann var framinn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
33
Q

Réttlát málsmeðferð fyrir dómi

A

Allir eiga rétt á að fá úrlausn um réttindi sín og skyldur, eða um ákæru á hendur sér um refsiverða háttsemi með réttlátri málsmeðferð innan hæfilegs tíma fyrir óháðum og óhlutdrægum dómstóli. Hver sá sem borinn er sökum um refsiverða háttsemi skal talinn saklaus þar til sekt hans hefur verið sönnuð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
34
Q

Friðhelgi einkalífs

A

Allir hljóta friðhelgi einkalífs, heimilis og fjölskyldu. Ekki má gera líkamsrannsókn eða leit á manni, leita í
• húsakynnum hans eða munum, nema sakvæmt dómsúrskurði eða með sérstakri lagaheimild.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
35
Q

Sjálfstæði sveitafélaga

A

Sveitafélög skulu ráða sjálf málefnum sínum eftir því sem lög ákveða. Tekjustofnar sveitafélaga skulu ákveðnir með lögum , svo og réttur þeirra til að ákveða hvort og hvernig þeir eru nýttir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
36
Q

Framkvæmdarvald

A

táknar fyrst og fremst vald til að halda uppi lögum og allsherjarreglu og umboð til að vera í fyrirsvari fyrir ríkið bæði inn á við og út á við.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
37
Q

Helstu grundvallarreglur stjórnsýslulaganna

A

Hæfi stjórnvalda, leiðbeiningarskylda, Málshraði, Rannsóknarregla, Jafnræðisreglan, Meðalhófsreglan, Upplýsinga-og andmælaréttur, Birtingarreglan, Rökstuðningur stjórnvaldsákvörðunar, afturköllun ákvörðunar, stjórnýslukæra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
38
Q

Hæfi Stjórnvalda

A

Fyrsta atriðið er hæfi stjórnvalds, annars vegar hvað varðar menntun og starfsþekkingu og hins vegar tengsl við aðra. T.d. ef starfsmaður hefur ákveðinn skyldleika við aðila málsins eða ákveðin hagsmunatengsl. Reglur um hæfi eru settar til að tryggja það að ómálefnaleg sjónarmið ráði ekki ferðinni við málsmeðferð og til þess að stuðla að því að þeir sem í hlut eiga og aðrir geti treyst því að stjórnvöld séu hæf og hlutlaus.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
39
Q

Leiðbeiningarskylda

A

Stjórnvaldi sem hefur mál til meðferðar er skylt að veita aðstoð og leiðbeiningar um þau mál sem heyra undir starfssvið þess. Dæmi um leiðbeiningarskyldu er t.d. leyfisumsókn til stjórnvalds til að stunda ákveðna tegund atvinnustarfsemi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
40
Q

Málshraði

A

Oftast hafa aðilar hagsmuni af því að mál fái hraða afgreiðslu hjá stjórnvaldi. Stundum koma niðurstöður stjórnvalda ekki að gagni nema þær komi innan hæfilegs tíma. Þurfi stjórnvald að leita álits annarra aðila skal það gert án tafar svo að meðferð málsins dragist ekki úr hömlu. Tafir leiða ekki til þess að ákvarðanir teljist ógildar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
41
Q

Rannsóknarregla

A

Stjórnvöldum er einnig ætlað að sjá til þess að mál sé nægjanlega vel upplýst áður en ákvörðun er tekin. Það þarf að undirbúa málið og rannsaka þannig að málsatvik liggi ljós fyrir þegar ákvörðun er tekin. Mál telst ngilega rannsakað þegar þær upplýsingar sem þarf til að taka rétta ákvörðun liggja fyrir og eins og áður er þetta á ábyrgð stjórnvalds.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
42
Q

Jafnræðisregland

A

Það er grundvallarregla í stjórnsýslunni að gætt sé samræmis og jafnræðis. Þetta þýðir að mál sem eru sambærileg skuli í lagalegau tilliti fá samskonar úrlausn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
43
Q

Meðalhófsreglan

A

Hún á við þegar stjórnvald þarf að taka íþyngjandi ákvörðun. Stjórnvaldákvörðun er sögð íþyngjandi þegar hún leggur skyldur eða kvaðir á herðar manna eða sviptingar á réttindum sem þeir hafa áður öðlast. Dæmi um þetta er þegar bóndi verður að skera niður fé eða þegar aðili sem hefur vínveitingaleyfi er sviptur því.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
44
Q

Upplýsinga- og andmælaréttur

A

Áður en ákvörðun um mál er tekin skal aðili gefinn kostur á að tjá sig um málið og gæta þannig hagsmuna sinna við málsmeðferðina. Með tilkynningaskyldu um meðferð máls er átt við að stjórnvaldi beri að tilkynna aðila um að mál hans sé til meðferðar. Felur í sér þrjú grundvallaratriði:
 Tilkynninguskylda til aðila um meðferð máls
 Rétt aðila til að kynna sér gögn máls
 Rétt aðila til að tjá sig um mál.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
45
Q

Birtingarreglan

A

Þegar stjórnvald hefur tekið ákvörðun í máli skal það tilkynna aðila máls um niðurstöðuna og verður hún þá bindandi fyrir aðila. Það er forsenda fyrir að ðilar geti farið eftir ákvörðuninni að hún sé kynnt þeim.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
46
Q

Rökstuðningur stjórnvaldsákvörðunar

A

Aðilar geta farið fram á að stjórnvald rökstyðji niðurstöðu sína og ef um er að ræða kærumál er stjórnvaldi skylt að rökstyðja niðurstöðu sína. Óska skal eftir rökstuðningi innan 14 daga frá því tilkynning um ákvörðun berst og skal stjónvald svara innan 14 daga.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
47
Q

Afturköllun ákvörðunar

A

Stjórnvöld má breyta ákvörðun sinni þangað til hún hefur verið tilkynnt til aðila máls, eftir þann tíma er aðeins heimilt að breyta augljósum villu í niðurstöðunni og skulu slíkar breytingar tilkynntar tafarlaust. Heimilt er að endurupptaka mál ef ákvörðn stjórnvalds er byggð á röngum eða ófullnægjandi upplýsingum. (Innan eins árs frá því að tilkynnt var um ákvörðunina).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
48
Q

Stjórnsýslukæra

A

Sætti aðili máls sig ekki við stjórnvaldsákvörðun má kæra hana til æðra stjórnvalds og fá hana fellda úr gildi. Almennur frestur til kæru eru 3 mánuðir frá því að ákvörðun var tilkynnt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
49
Q

Upplýsingalögin

A

taka til stjórnsýslu ríkis og sveitafélaga og hafa að geyma reglur um almennan aðgang fólks að upplýsingum hjá stjórnvöldum. Lögin gera ráð fyrir að stjórnvöldum sé skylt að skrá mál á kerfisbundinn hátt og varðveita málsgögn þannig að þau séu aðgengileg. Með setningu upplýsingalaganna var stjórnsýslan gerð gagnsærri en áður.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
50
Q

Gögn undanþegin upplýsingaskyldu

A

eru t.d. fundargerðir ríkisráðs, minnisgreinar af ráðherrafundum og skjöl sem tekin hafa veriðs aman fyrir slíka fundi. Einnig bréfaskipti stjórnvalda við sérfróða menn til afnota í dómsmáli, vinnuskjöl, umsóknir um störf hjá ríki eða sveitafélagi. Ekki er skylt að veita skjöl sem innihalda fjármál einstaklinga t.d.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
51
Q

Sýslumenn

A

fara hver í sínu umdæmi með stjórnsýslu ríkissins eftir því sem lög og reglugerðir mæla fyrir um. Veigamikil verkefni sýslumanna falla utan stjórnsýslulaganna en það eru þinglýsingar, aðfarargerðir, nauðungarsala, skipti dánarbúa, kyrrsetning og lögbann.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
52
Q

Lögbókandagerðir

A

eru opinber staðfesting á því að efni tiltekins skjals kveður á um t.d. erfðaskrá eða skuldabréf. Lögbómandi getur verið kvaddur til að staðfesta að atburður hafi átt sér stað eða athöfn hafi farið fram með tilteknum hætti, t.d. er fulltrúi sýslumanns ávallt viðstaddur útdrátt í Happdrætti Háskóla Íslands og Lottó. (Undir verkahring sýslumanns).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
53
Q

Umboðsmaður Alþingis

A

Þeir sem telja brotið á sér í stjórnsýslunni eiga rétt til þess að skjóta máli sínu til umboðsmanns Alþingis. Umboðsmaður Alþingis hefur það hutverk í umboði Alþingis að hafa eftirlit með stjórnsýslu ríkis og sveitarfélaga í þeim tilgangi að tryggja rétt borgaranna gagnvart stjórnvöldum landsins.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
54
Q

Kvörtun

A

Sá sem vill kvarta til umboðsmanns verður að skila skriflegri kvörtun ásamt sönnunargögnum í málinu. Kvörtun verður að berast innan árs frá því mál er til lykta leitt hjá stjórnvöldum. Umboðsmaður á að tilkynna viðkomandi stjórnvaldi kvörtun sem hann fær strax nema hætta sé á að það geri erfitt fyrir rannsókn málsins. Eftir kvörtun kemst umboðsmaður annað hvort að þeirri niðurstöðu að málefnið gefi ekki tilefni til nánari athugunar eða tekur málið til meðferðar og líkur því annað hvort með

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
55
Q

Ríkisendurskoðun

A

Meginhlutverk hennar er að annast endurskoðun hjá ríkisstofnunum og þeim aðilum öðrum sem hafa með höndum rekstur eða fjárvörslu á vegum ríkissins og hafa eftirlit með framkvæmd fjárlaga. (t.d. endurskoða ríkisreikninga, reikninga stofnana, sjóða o.fl).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
56
Q

Stjórnsýsluendurskoðun

A

Ríkisendurskoðun getur framkvæmt stjórnsýsluendurskoðun hjá ríkisaðilum. Í slíkri endurskoðun felst að könnuð sé meðferð og nýting á ríkisfé. Tilgangur er að hvetja til aukinnar hagsýni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
57
Q

Réttarfar

A

er sú fræðigrein lögfræði sem fjallar um réttarreglur varðandi dómstóla og meðferð mála fyrir dómi. Dómstólum er skylt að leysa úr þeim réttarágreiningi sem undir þá er borinn.

58
Q

Fullnustugerðir

A

eru aðfarargerðir. kyrrsetning og lögbann

59
Q

Opinber mál

A

eru þau mál sem handhafar ríkisvaldsins höfða á hendur mönnum til refsingar lögum samkvæmt. Öll önnur dómsmál teljast einkamál

60
Q

Málsforræðisreglan

A

er ein helsta meginregla einkamálaréttarfarsins en samkvæmt henni eru það aðilarnir sjálfir, sem ýmist eru einstaklingar eða persónur að lögum (fyriræki, einahlutafélög..) sem ákveða hvaða kröfur skuli gerðar, hvaða göng lögð fram og hvort á þeim er byggt, hvaða vitni verði leidd fram o.s.frv.

61
Q

Þingfesting

A

er upphaf meðferðar máls fyrir dómstólum og þá hefjast venjuleg fyrstu samskipti dómara og aðila. Ef stefndi mætir ekki við þingfestinguna má hann búast við því að svokallaður

62
Q

Útivistardómur

A

Það þýðir að málið er dæmt eftir kröfum stefnanda.

63
Q

Sönnun

A

merkir í daglegu tali að leiða rétt og nægileg rök að staðhæfingu.

64
Q

Afbrigðileg málsmeðferð

A

, nokkru einamál sæta afbrigðilegri meðferð, en það eru t.d. barnfaðernismál eða önnur mál varðandi börn, hjúskaparmá o.fl. Í dómsmálum sem snerta börn skal dómþing háð fyrir luktum dyrum.

65
Q

Gertæki

A

eru slík brot að dómhöfum og öðrum eigendum þvinga skuldara til efnda og slík brot geta varðar refsingu.

66
Q

Fullnustugerðir

A

Aðfaragerðir, kyrrsetning og lögbann eru þvingunarráðstafanir sem stjórnvöld beita til að knýja fram eða tryggja efndir á skyldum sem á mönnum hvíla eða til varnar gegn ólögmætu atferli.

67
Q

Aðfaragerðir

A

Fjárnám
Útburðargerð
innsetningargerð

68
Q

Útburðargerð

A

nefnist það þegar aðfaraheimild kveður á um skyldu gerðarþola til að víkja af fasteign eða að láta gerðarbeiðanda af hendi umráð hennar eða fjarlægja hluti af henni.

69
Q

Innsetningargerð

A

nefnist það þegar aðfaraheimild kveður á um skyldu gerðarþola til að veita gerðarbeiðanda umráð lausafjár eða annarra hluta en eignarheimild yfir fasteign.

70
Q

Beinar aðfaragerðir

A

eru útburðar- og innsetningargerðir án undangengis dóms eða réttarsáttar. Tilgangur beinna aðfaragerða er að fullnægja skýlausum rétti gerðarbeiðanda til umráða yfir fasteign eða munum, án þess að hann þurfi áður að leita til dómstóla.

71
Q

Bráðabirgðaaðgerðir

A

Þá er átt við aðgerðir til bráðabirgða og er gripið til þessara úrræða ef hætta þykir á að athöfn raski með ólögmætum hætti rétti gerðarbeiðanda, meðan leitað er úrlausna dómstóla. Bráðabirgaaðgerðir eru oft kyrrsetning eða lögbann.

72
Q

Kyrrsetning

A

. Í henni felst að sýslumaður tekur veð til bráðabirgða í eignum skuldara að kröfu skuldareiganda í þeim tilgangi að koma í veg fyrir að skuldari geti ráðstafað þeim áður en dómur fæst um köfuna og hægt er að gera fjárnám í eignum.

73
Q

Lögbann

A

Markmið þess er að stöðva eða fyrirbyggja með skjótum hætti tilteknar athafnir einstaklings eða lögaðila sem raska eða eru líklegar til að raska lögvörðum rétti manns á meðan beðið er dóms. Dæmi er t.d. að banna nágranna að halda áfram að byggja hús ef talið er að húsið skagi inn á lóð næsta manns.

74
Q

Löggeymsla

A

er skyld kyrrsetningargerð, en sú aðgerð miðar að því að leggja hald á eignir skuldara þegar áfrýjun máls til Hæstaréttar kemur í veg fyrir að gerðarbeiðandi geti gert gjárnám í eigum gerðarþola á meðan beðið er eftir dómi.

75
Q

Ógjaldfær

A

Þegar skuldari getur ekki greitt gjaldfallnar skuldir sínar telst hann ógjaldfær.

76
Q

Greiðslustöðvun

A

Er þegar skuldari sem á í verulegum greiðsluerfiðleikum og vill freista þess að koma nýrri skipan á fjármál sín með aðstoð lögmanns eða löggilts endurskoðanda og vill tímabundna greiðslustöðvun. Skuldari á að gefast ráðrúm til að athuga fjárhagsstöðu sína og gera áætlanir

77
Q

Nauðasamningur

A

á það sammerkt með greiðslustöðvun að markmið hans er að ráða bót á ógjaldfærni skuldarans, án þess að til gjaldþrotaskipta komi. Nauðasamningur er veittur með úrskurði hjá héraðsdómara.

78
Q

Sakamál

A

eru öll þau mál sem handhafar ríkisvaldsins, ákæruvaldið, höfða á hendur mönnum til refsingar, lögumsamkvæmt.

79
Q

Héraðssaksóknari

A

höfðar sakamál vegna alvarlegra afbrota, eins og stórfelld fíkniefnabrot, manndráp, kynferðisbrot og fleira.

80
Q

Meðferð sakamáls

A

Meðferð sakamáls má skipta í rannsókn, ákærustig og dómsmeðferð.

81
Q

Ákærandi í sakamáli eru (3)

A

ríkissaksóknari, héraðssaksóknari eða lögreglustjóri

82
Q

Gerðardómur

A

er lögbundinn eða samningsbundinn úrskurðaraðili á einkaréttarsviðinu um ágreining sem annars ætti að sæta úrlausn almennra dómstóla. Kostir gerðardóms eru þeir að mál fá oft fljótari afgreiðslu fyrir gerðardómi og reynt að velja þá sem hafa sérþekkingu á tilteknu sviði. Gerðardómur er heldur ekki opinber og má halda leyndum. Ókostur er t.d. að ekki er tryggt að málsmeðferð sé eins vönduð og almenn dómstólameðferð. Einnig semji menn um gerðardómsmeðferð afsala þeir sé þar með vernd hinna almennu dómstóla og getur slíkur samningur bakað mönnum réttarmissi. Gerðardómur á að vera skriflegur og rökstuddur.

83
Q

Fasteign

A

er skilgreint sem afmarkaður hluti lands ásamt eðlilegum hlutum þess, lífrænum og ólífrænum, og þeim mannvirkjum sem varanlega er við landið skeytt.

84
Q

Lausafé

A

eru allar þær eignir sem ekki teljast fasteignir. (Líka hús sem bara ekki eru föst við jörðina heldur færanleg).

85
Q

Kaup

A

er gagnkvæmur samningur þar sem seljandi lætur af hendi eða lofar að láta af hendi einhverja eign til kaupanda, sem greiðir eða lofar að greiða seljanda peninga sem endurgjald fyrir eignina.

86
Q

Staðarkaup

A

Ef samið er um að hlut á að senda ber seljandi ábyrgð á hlutnum þangað til að kaupandi hefur veitt hlutnum móttöku.

87
Q

Sendingakaup

A

ef samið er um að það eigi að flytja hlutinn til kaupanda, þá telst hluturinn afhentur þegar hann er kominn til flytjanda. Seljandi verður að láta kaupanda vita ef hlutur er ekki tryggður í sendingu.

88
Q

Neytendakaup

A

Þá telst hlutur afhentur þegar kaupandi hefur veitt honum viðtöku. Trassi neytandi að ná í hlut sem tilbúinn er til afhendingar er hans áhætta.

89
Q

Áhættuskipti

A

Áhættan af því að söluhlutur farist er hjá seljanda þar til hann hefur skilað hlutnum af sér eða afhent hann.

90
Q

Eiginleikar söluhlutar

A

Hlutur skal vera í samræmi við samning aðila. Reynist eiginleikar söluhlutar ekki í samræmi ákvæði kauplaganna telst hann vera gallaður.

91
Q

Gallaður hlutur

A

Hlutur telst gallaður ef hann svarar ekki til þeirra upplýsinga sem seljandi hefur gefið um hann, einnig ef seljandi hefur við kaupin vanrækt að gefa upplýsingar um atriði sem verulegu máli skipta varðandi hlutinn eða not hans og seljandi hlaut að þekkja og svo í þriðja lagi ef ástand söluhlutar er mun verri en kaupandi hafði ástæðu til að ætla miðað við kaupverð

92
Q

Þjónustukaup

A

er lögin gilda um hvers kyns samninga um kaup á þjónustu sem veitt neytendum í atvinnuskyni þegar þjónustan felur m.a. í sér vinnu við lausafjármuni eins og bifreiðaviðgerðir, vinnu við fasteignir, t.d. við pípulagnir, geymslu á lausafjármunum eins og búslóðageymsla og ráðgjafarþjónustu í tengslum við vinnu við fasteignir, t.d. þjónusta arkitekts.
ófrávíkjanleg,, leggja áherslu á það, algeng krossaspurning.

93
Q

Fjármunaréttur

A

er ein efnismesta fjölskrúðugasta grein lögfræðinnar enda fjallar hann um fjárréttindi manna og fjármálagerninga á sviðieinaréttar og geymir því flestar réttarreglur um efnahagsleg samskipti manna.

94
Q

Samningaréttur

A

er ein af undirgreinum fjármunaréttar

95
Q

Rétthæfi

A

Hæfileikinn til að geta átt réttindi og borið skyldur, þ.e. hæfi til að vera réttaraðili. Rétthæfi manna hefst við fæðingu og lýkur við dauða manns.

96
Q

Gerhæfi

A

er skilgreint sem heimild eða hæfi manna til að ráðstafa réttindum sínum sjálfir og til að takast á herðar skuldbindingar á eigin spýtur. Menn öðlast gerhæfi um 18 ára aldur

97
Q

Lögræði

A

er ein grein gerhæfis og er skilgreint sem sá sem er bæði sjálfráða og fjárráða er lögráða en menn verða lögráða 18 ára

98
Q

Sjálfráða maður ræður

A

o Persónulegum högum sínum, t.d. varðandi dvalarstað.
o Vinnusamningum
o Sjálfsaflafé

99
Q

löggerningur

A

er hvers konar viljayfirlýsing manna sem ætlað er að stofna rétt (t.d. kaupa bíl), breyta rétti (skilmálabreyting á láni) eða fella niður rétt (aflýsing á láni).

100
Q

Loforð

A

er viljayfirlýsing manns, er felur í sér skuldbindingu af hans hálfu, og er beint til annars manns, eins eða fleiri og er komin til vitundar hans fyrir tilstilli loforðsgjafans.

101
Q

Skylirði loforðs

A

o Viljayfirlýsing loforðsgjafans.
o Skuldbinding af hálfu loforðsgjafa (skuldbundinn til að gefa Hringnum 500.000).
o Beint til annars manns: Verður að fara til loforðsmótttakanda.
o Komin til vitundar loforðsmótttakanda. Má ekki liggja ólesið á skrifborði mótttakanda.
o Fyrir tilstilli loforðsgjafa. Loforðsgjafi verður sjálfur að koma loforðinu til loforðsmóttakanda.

102
Q

Tilboð

A

loforð sem á eftir að samþyggja

103
Q

Afturköllun

A

er gild ef hún kemur til gagnaðila áður eða samtímis því að tilboðið kom til vitundar hans. Afturköllunin er gild þó svo að tilboðsmóttakandinn hafi ekki kynnt sér hana, það nægir að afturköllunin sé komin til hans.

104
Q

Formreglur

A

Samkvæmt íslenskum rétti eru löggerningur almennt ekki formbundnir. Meginreglan er að samningar eru ekki formbundnir, þ.e. munnlegir samningar jafngilda skriflegum.

105
Q

Rafrænir samningar

A

: samningar sem eru gerðir rafrænt, gildir það að sé undirskrift skilyrði réttaráhrifa þá skuli fullgild rafræn undirskrift ætíð fullnægja slíku skilyrði.

106
Q

Umboðsmennska

A

er fólgin í því að umboðsmaður gerir löggerninga í nafni annars manns, umbjóðandans, gagnvart þriðja manni (viðsemjandanum), samkvæmt heimild frá umbjóðanda. Umboðsmaðurinn verður ekki sjálfur bundinn við þann löggerning sem stofnast milli umbjóðanda og viðsemjanda.

107
Q

Samningur í skjóli umboðs

A

Samningur sem umboðsmaður gerir við viðsemjanda bindur umbjóðandann en ekki umboðsmanninn. Nema að umboðsmaður gerist sekur um brot.

108
Q

Umsýsla

A

er það þegar umsýslumaður gerir samninga gagnvart viðsemjanda í eigin nafni (sem er gagnstætt umboði) en fyrir reikning umsýsluveitanda samkvæmt heimild frá honum. Um er að ræða tvo samninga: umsýslusamningur milli umsýsluveitanda og umsýslumanns og samningur milli umsýslumanns og viðsemjanda

109
Q

Skyldur og réttindi umsýslumanns

A

Umsýslumauður verður bundinn gagnvart viðsemjanda vegna þeirra samninga sem hann gerir í skjóli umsýslusamnings. Sé vara sem er seld í umsýslu gölluð snýr viðsemjandi sér að umsýslumanni með kröfuna. Umsýslumaður á þá endurkröfurétt umsýsluveitanda enda er það hann sem ber fjárhagslega áhættu og þann fjárhagslega hagnað sem leiðir af viðskiptum við viðsemjanda í heild. Umsýslumaður er því í raun milligöngumaður sem tekur ákveðna þóknun fyrir að koma á viðskiptum.

110
Q

Tilboðssafnarar

A

(agentar eða sölumenn) eru menn sem safna tilboðum fyrir annan mann í hans nafni. Fasteigna- og bílasalar eru tilboðssafnarar en um þá gilda sérstakar reglur. Oft er þetta maður sem er að safna tilboðum fyrir frænku sína út á landi sem er að selja bílinn sinn í Reykjavík.

111
Q

Umboðssöluviðskipti

A

gilda um viðskipti í umboðssölu sem eiga sér stað milli Íslands og annarra ríkja (varð til í kjölfar EES). Í lögunum er umboðssölumaður milliliður sem starfar sjálfstætt og hefur ótímabundna heimilt til að semja um kaup eða sölu á vörum og þjónustu sem veitt er í því sambandi fyrir hönd annars aðila, umbjóðanda, samkvæmt samningi þeirra á milli. Heimildin skal vera varanleg.

112
Q

Ógildur löggerningur

A

Samningur telst ógildur ef hann hvorki skapar þau réttaráhrif sem efni hans vísar til né heldur getur orðið grundvöllur að skaðabótum

113
Q

Til þess að samningur telst ógildur

A

o verða aðilar samnings að hafa hæfi til að skuldbinda sig.
o Samningur verður að lýsa vilja samningsaðila
o Samningurinn verður að vera gerður á löglegan hátt
o Efni samnings verður að vera löglegt.

114
Q

Ógildingarástæður samninga

A

Gerhæfisskortur, nauðung, svik, misneyting, fölsun, viljaskortur, óheiðarleiki, forsendur.

115
Q

Málamyndagerningur

A

Er samningur sem er eins og venjulegur samningur en hinsvegar er svo um samið milli samningsaðila að samningurinn skuli hafa önnur réttaráhrif en hann hljóðar beinlínis um eða alls engin áhrif.

116
Q

Formgallar

A

Sumir samningar þurfa að lúta ákveðnu formi, t.d. víxlar og tékkar.

117
Q

Sifjaréttur

A

fjallar um þær réttarreglur sem sérstaklega varða fjölskyldusambönd.

118
Q

Hjúskapur

A

Samband tveggja einstaklinga af gagnstæðu kyni, byggt á loforði þeirra og er ætlað að standa á meðan bæði hjón lifa.

119
Q

Séreign

A

Hvort hjón ræður svo eitt yfir hjúskapareign sinni og ábyrgist með henni einungis sínar skuldir. (til eru • Séreign hjóna koma hinsvegar ekki til skipta við skilnað en þá á hvort hjóna um sig rétt á helmingi af hreinum hjúskapareignum hins, bæði eignum og skuldum.

120
Q

Kaupmáli

A

Eftir að hjón eru gift öðlast hvort hjóna um sig hjúskaparétt yfir öllu sem er keypt eftir giftingu. Hinsvegar ef hjón semja um að eignir verði séreign annars hvors, að þá nefnist slíkur samningur kaupmáli

121
Q

Skilnaður að borði og sæng

A

með honum er stefnt að því að gefa fólki umhugsunartíma áður en að endanlegum skilnaði, lögskilnaði, kemur. Skiptingu eigna eða bús verður að vera gerð áður en skilnaður að borði og sæng er gefinn út.

122
Q

Faðernisreglan

A

Samkvæmt henni telst eiginmaður eða sambúðarmaður móður, faðir þeirra barna sem hún elur í hjúskapnum eða sambúðinni. Lögfræðingar kalla þessa reglu pater-est-regluna.

123
Q

Neytendakaup

A

eru kaup á fasteign af seljanda þegar salan er liður í atvinnustarfsemi hans og eignin aðallega ætluð til persónulegra afnota fyrir kaupanada.

124
Q

Munurinn á fasteign og lausafé

A

er sá að fasteign er þegar húsnæði td. sumarbústaður varanlega skeyttur við land að því er varðar ytri frágang og réttindi til landsins, en lausafé er t.d þegar bústaðurinn er án lóðarréttinda og er seldur til flutnings og hægt að færa á milli staða.

125
Q

Þinglýsing

A

er opinber skráning á réttindum manna og lögaðila yfir fasteignum og öðrum eignum. Með því njóta þau réttarverndar gagnvart þriðja manni. Þinglýsing er skilyrði fyrir því að hann njóti verndar gagnvart skuldheimtumönnum fyrri eigenda og grandlausum aðilum. Einsskonar sönnun og staðfesting á því að einstaklingurinn eigi þessa eign. Réttaráhrif þinglýsingar miðast við þann dag sem sjaldið er lagt inn til sýslumanns.

126
Q

Veðmálabækur

A

innihalda upplýsingar um fasteignir í landinu

127
Q

Kvöð

A

þýðir venjulega það að eigandi fasteignar verður að þola notkun annars manns eða annarra á fasteigninni, t.d. að rafveitan hafi heimild til að setja lítið hús undir spennistöð á lóð hans.

128
Q

Aflýsing

A

Þegar skuldabréf sem þinglýst hefur verið er að fullu greitt ber að aflýsa það. Til þess að upplýsa það að skuldin hvíli ekki lengur á eigninni

129
Q

Krafa

A

lögvarin heimild manns til að krefjast þess af öðrum aðila (kröfuhafa) að hann geri e-ð eða láti e-ð ógert.

130
Q

Lögvarin heimild

A

heimild er lögvarin þegar hún er þess efnis að ágreiningur um hana verði borin fyrir dómstóla. Bæmi um kröfur sem eru ekki lögvarðar eru t.d. innheimtukröfur vegna fíkniefnaskulda.

131
Q

Skuld

A

einhliða skylda skuldara til að greiða kröfuhafa peninga eða önnur verðmæti.

132
Q

Pro rata (að hlut)

A

þá er rétti/skyldu skipt á milli aðilakröfuréttarsambandsins þannig að hver fyrir sig eigi sinn hluta af réttindum eða beri sinn hluta af skyldunni. (Jón og Gunna taka saman lán upp á 1000 kr. En hvort um sig á að borga 500, bankinn getur aðeins krafið Jón um 500 og Gunnu um 500).

133
Q

Solidarísk ábyrgð (óskipt ábyrgð)

A

hver einstakur kröfuhafi getur krafið skuldarana um alla greiðsluna. “einn fyrir alla, allir fyrir einn”. Ef einn skuldarinn lendir í því að greiða alla kröfuna fyrir hina, þá eignast hann endurkröfurétt á hendur hinum skuldurunum

134
Q

Traustkenning

A

gengur út á að “að orð skuli standa” og byggir viðskiptalífið á því.

135
Q

Viljakenning

A

þá er lagt áherslu á vilja loforðsgjafa til að skuldbinda sig.

136
Q

Samþykki loforðs

A

Samningur er loforð sem hefur verið samþykkt. Loforð er grundvöllur samnings, en þá þarf að samþykkja loforðið.

137
Q

Ógild loforð

A

sama og ógilding samnings

138
Q

Vanefndir skuldara

A

Skylda skuldarans er að greiða á réttum stað og réttum tíma, annars er um vanefnd af hans hálfu að ræða. Helstu vanefndirnar eru: greiðsludráttur, gallar, ómöguleiki og vanheimild.

139
Q

Úrræði kröfuhafa

A

ef skuldari borgar ekki skuld sína getur kröfuhafinn valið úr nokkrum vanefndaúrræðum: Krefjast efnda in natura(skuldari efni skyldu sína eins og um var samið), rifta samningi, krefjast skaðabóta.

140
Q

Aðilaskipti að kröfuréttindum

A

geta verið með tvennu móti: Nýr kröfuhafi kemur í stað fyrri eða að nýr skuldari kemur í stað fyrri. Ef skuldaraskipti eiga sér stað verður kröfuhafi að samþykkja það, það kallast skuldskeyting. Hinsvegar þarf ekki samþykki skuldara um kröfuhafaskipti.

141
Q

Kröfum má skipta í tvo flokka

A

Almennar kröfur, og viðskiptabréfskröfur, sem eru t.d. Skuldabréf, víxlar, hlutabréf, farmskírteini og aðrar kröfur sem ganga manna í milli í viðskiptum, en almennar kröfur eru allar hinar.