8. Kafli - Vöðvar: nöfn + hreyfing Flashcards

1
Q

Musculus frontalis:

A

Ennisvöðvi, sér um að lyfta augabrúnunum og hrukkar enni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Musculus orbicularis oculi:

A

Hringvöði auga, sér um að loka augum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Musculus orbicularis oris:

A

hringvöðvi munns, sér um að loka vörunum og gera stút á munninn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Musculus zygomaticus major:

A

Stóri kinnvöðvi, sér um að draga munnvik upp og til hliðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Musculus buccinator:

A

Vangavöðvi, er aðal kinnvöðvinn, þrýstir kinn að tönnunum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Musculus masseter:

A

Tyggivöðvi, sér um að lyfta neðri kjálka og loka munni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Musculus temporalis:

A

Gagnaugavöðvi, lyftir neðri kjálka og lokar munni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Musculus sternocleidomastoideus:

A

Höfuðvendir, sér um að beygja háashrygg ef báðir spennast samtímis, ef annar spennist snýst höfuðí gagnstæða átt við spenntan vöðva

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Musculus rectus abdominis:

A

kviðbeinn, sér um að beygja hryggsúlu, aðallega lendarsvæði, eykur þrýsting í kviðarholi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Musculus obliquus externus:

A

ytri skávöðvi, er í neðstu átta rifunum og saman sjá þeir um að beygja hryggsúlu og auka þrýsting í kviðarholi, spenna í öðrum vöðvanum hliðbeygir og snýr hryggsúlu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Musculus obliquus internus:

A

innri skávöðvi, er í neðstu þremur rifunum og saman sjá þeir um að beygja hryggsúlu og auka þrýsting í kviðarholi, spenna í öðrum vöðvanum hliðbeygir og snýr hryggsúlu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

diaphragma:

A

Þind, myndar gólf brjósthols, spennist niður við öndun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Musculus intercostales externi:

A

Ytri millirifjavöðvar, sjá um að lyfta brjóstkassanum við innöndun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Musculus intercostals interni:

A

Innri millirifjavöðvar, sjá um að draga brjóstkassann niður við áreynsluútöndun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Musculus trapezius:

A

Sjalvöðvi, mismunandi hreyfingar vöðvans geta gert honum kleift að: lyfta herðablaðinu, dregið það niður, aðfært það, snúið því, getur líka rétt höfuð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Musculus serratus anterior:

A

Fremri síðusagtenningur, sér um scapula og snýr henni upp, lyftir rifjum ef scapula er fexeruð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Musculus pectoralis major:

A

stóri brjóstvöðvi, sér um aðfærslu og medial snúning handleggs

18
Q

Musculus latissimus dorsi:

A

bakbreiðvöðvi, sér um að rétta, aðæra og snúa upphandlegg medialt í axlarlið, dregur handlegg niður og aftur

19
Q

Musculus deltoideus:

A

axlarvöðvi, miðhluti hans framfærir upphandlegg í axlarlið, framhluti beygir og snýr upphandlegg medialt, afturhluti réttir úr upphandlegg og snýr lateralt.

20
Q

Musculus biceps brachii:

A

upparmstvíhöfði, sér um að beygja framhandlegg um olnboga og rétthverfir hönd

21
Q

Musculus brachioradialis:

A

Upparms- og sveifarvöðvi, sér um að beygja framhandlegg um olnboga

22
Q

Musculus triceps brachii:

A

upparmsþríhöfði, sér um að rétta framhandlegg um olnboga

23
Q

Musculus flexor carpi radialis:

A

sveifarlægur úlnliðsbeygir, sér um að beygja og fráfæra hönd um úlnlið

24
Q

Musculus flexor carpi ulnaris:

A

Ölnarlægur úlnliðsbeygir, sér um að beygja og aðfæra hönd um úlnlið

25
Q

Musculus flexor digitorum superficialis:

A

Grunnlægi fingrabeygir, sér um að beygja hönd um úlnlið og réttir fingur

26
Q

Musculus gluteus maximus:

A

mikli þjóvöðvi, réttir læri í mjaðmarlið og snýr lateralt

27
Q

Musculus gluteus medius:

A

mið þjóvöðvi, fráfærir læri í mjaðmarlið og snýr lateralt

28
Q

Musculus adductor longus:

A

Langi aðfærir, aðfærir læri og beygir mjaðmarlið, snúr medialt

29
Q

Musculus quadriceps femoris:

A

Lærferhöfði, skiptist í fjóra vöðva: rectus femoris, vastus lateralis, vastus medialis og vastus intermedius, allir vöðvarnir sjá um að rétta legg í hnélið.

30
Q

Musculus rectus femoris:

A

Lærbeinn, réttir legg í hnéilið

31
Q

Musculus vastus lateralis:

A

hliðlægi víðfaðmi, sér um að rétta legg í hnélið

32
Q

Musculus vastus medialis:

A

miðlægi víðvfaðmi, réttir legg í hnélið

33
Q

Musculus vastus intermedius:

A

miðvíðfaðmi, réttir legg í hnélið

34
Q

Musculus sartorius:

A

Skraddaravöðvi, sér um að beygja mjöðm og hné, fráfærir læri og snýr til hliðar

35
Q

Musculus biceps femoris:

A

lærtvíhöfði, beygir hnélið og réttir í mjaðmarlið

36
Q

Musculus semitendinosus:

A

Hálfsinungur, beygir hnélið og réttir í mjaðmarlið

37
Q

Musculus semimebranosus:

A

hálfhimnungur, beygir hnélið og réttir í mjaðmarlið

38
Q

Musculus tibialis anterior;

A

fremri sköflungsvöðvi, ristarbeygir fót um ökklalið og innhverfir fót

39
Q

Musculus peroneus longus

A

langi dálksvöðvi, ilijarbeygir fót um ökklarlið og úthverfir fót

40
Q

Musculus gastrocnemius:

A

kálfatvíhöfði, iljabeygir fót um ökklarlið, beygir um hnélið

41
Q

Musculus soleus:

A

iljarbeygir fót um ökklarlið