6. kafli - næringarnám Flashcards
Hvað er næring?
- samheiti þeirra efna sem lífverur þarfnast til að vaxa og dafna
- næringarþarfir eru mismunandi
-einnig mismunandi hvernig lífverur taka til sín næringu
Hver eru 5 ríki lífvera ?
- Gerlaríki
- frumverur
- svepparíki
- plönturíki
- dýraríki
Hvaða lífverur eru frumbjarga og hverjar eru ófrumbjarga ?
frumbjarga lífverur eru sjálfum sér nægar um næringu t.d. plöntur. ófrumbjarga lífverur fá næringu annarsstaðar
Hvað er dreifkjörnungur?
lífverur sem hafa ekki frumukjarna. Frumuvegg, grænukorn.
Hvað er heilkjörnungur?
lífverur með frumukjarna, frumuhimnu.
Hvaða lífverur eru dreifkjörnungar og hvaða eru heilkjörnungar ?
Dreifkjörnungar: bakteríur og fornbakteríur.
Heilkjörnungar: sveppir, plöntur, dýr og frumdýr.
Næringarnám
hvernig lífverur taka til sín næringu
Næringarþarfir grænnar plöntu
Vatn H2O, Koldíoxíð CO2 og steinefni.
Helstu hlutar plantna
Rót, stönglar og lauf
HV rótar
Halda plöntunni fastri í jörðinni og að taka upp næringarefni úr jarðvegi - vatn og steinefni. Á rótunum eru rótarhár.
HV stöngla
Bera uppi laufblöðin, leiða vatn og önnur næringarefni á milli rótar og laufa. Hafa æðastrengi, viðaræðar og sáldæðar.
Rótarhár
taka inn vatn og önnur leyst steinefni, berast úr einni frumu yfir í aðra uns þau berast yfir í viðaræðarnar
Viðaræðar
flytja vatn og steinefni upp stöngulin í laufblaðið, eru úr dauðum frumum. undirþrýstingur og rótarþrýstingur
Sáldæðar
flytja lífrænu efnin upp og niður plöntuna, eru úr lifandi frumum, á frumuveggjunum eru göt/sáld.
Loftaugu
upptaka koldíoxíðs CO2, Losun súrefnis og útgufun vatns.
Ljóstillífun skiptis í hvaða tvö ferli?
Ljósháðaferlið: Ljósrof, Ljósóháða ferlið: kalvinhringurinn
Ljósháða ferlið:
Háð ljósi, ljós skín á grænukornin og veldur því að H2O sundrast í vetni og súrefni, súrefnið losnar sem O2, orkan í vetninu fer í að breyta (ADP) í (ATP).
Ljósóháða ferlið:
getur farið fram í myrkri ef rétt hráefni eru til staðar, Orkuríka vetnið í NADPH gengur í samband við CO2, myndar svo sykur C3H6O3 og úr því myndar plantan öll önnur lífræn efni sem hún þarfnast.
hvenær eru loftaugu opin og hvenær lokuð ?
opin þegar að það er kalt og lokuð þegar það er heitt.
Hvernig opnast og lokast loftaugu ?
jjjj
Hvers vegna opnast og lokast loftaugu?
þau opnast til að sleppa lofti með hráefnum ljóstillífunar, og lokast þegar
Hver eru hráefni ljóstillífunar?
vatn+koldíoxíð+sólarorka = C6H12O6+O2
Hverjar eru afurðir ljóstillífunar ?
sykur og súrefni