6. kafli - næringarnám Flashcards

1
Q

Hvað er næring?

A
  • samheiti þeirra efna sem lífverur þarfnast til að vaxa og dafna
  • næringarþarfir eru mismunandi
    -einnig mismunandi hvernig lífverur taka til sín næringu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver eru 5 ríki lífvera ?

A
  1. Gerlaríki
  2. frumverur
  3. svepparíki
  4. plönturíki
  5. dýraríki
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvaða lífverur eru frumbjarga og hverjar eru ófrumbjarga ?

A

frumbjarga lífverur eru sjálfum sér nægar um næringu t.d. plöntur. ófrumbjarga lífverur fá næringu annarsstaðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er dreifkjörnungur?

A

lífverur sem hafa ekki frumukjarna. Frumuvegg, grænukorn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er heilkjörnungur?

A

lífverur með frumukjarna, frumuhimnu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvaða lífverur eru dreifkjörnungar og hvaða eru heilkjörnungar ?

A

Dreifkjörnungar: bakteríur og fornbakteríur.
Heilkjörnungar: sveppir, plöntur, dýr og frumdýr.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Næringarnám

A

hvernig lífverur taka til sín næringu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Næringarþarfir grænnar plöntu

A

Vatn H2O, Koldíoxíð CO2 og steinefni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Helstu hlutar plantna

A

Rót, stönglar og lauf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

HV rótar

A

Halda plöntunni fastri í jörðinni og að taka upp næringarefni úr jarðvegi - vatn og steinefni. Á rótunum eru rótarhár.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

HV stöngla

A

Bera uppi laufblöðin, leiða vatn og önnur næringarefni á milli rótar og laufa. Hafa æðastrengi, viðaræðar og sáldæðar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Rótarhár

A

taka inn vatn og önnur leyst steinefni, berast úr einni frumu yfir í aðra uns þau berast yfir í viðaræðarnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Viðaræðar

A

flytja vatn og steinefni upp stöngulin í laufblaðið, eru úr dauðum frumum. undirþrýstingur og rótarþrýstingur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Sáldæðar

A

flytja lífrænu efnin upp og niður plöntuna, eru úr lifandi frumum, á frumuveggjunum eru göt/sáld.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Loftaugu

A

upptaka koldíoxíðs CO2, Losun súrefnis og útgufun vatns.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Ljóstillífun skiptis í hvaða tvö ferli?

A

Ljósháðaferlið: Ljósrof, Ljósóháða ferlið: kalvinhringurinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Ljósháða ferlið:

A

Háð ljósi, ljós skín á grænukornin og veldur því að H2O sundrast í vetni og súrefni, súrefnið losnar sem O2, orkan í vetninu fer í að breyta (ADP) í (ATP).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Ljósóháða ferlið:

A

getur farið fram í myrkri ef rétt hráefni eru til staðar, Orkuríka vetnið í NADPH gengur í samband við CO2, myndar svo sykur C3H6O3 og úr því myndar plantan öll önnur lífræn efni sem hún þarfnast.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

hvenær eru loftaugu opin og hvenær lokuð ?

A

opin þegar að það er kalt og lokuð þegar það er heitt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvernig opnast og lokast loftaugu ?

A

jjjj

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvers vegna opnast og lokast loftaugu?

A

þau opnast til að sleppa lofti með hráefnum ljóstillífunar, og lokast þegar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hver eru hráefni ljóstillífunar?

A

vatn+koldíoxíð+sólarorka = C6H12O6+O2

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hverjar eru afurðir ljóstillífunar ?

A

sykur og súrefni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

nauðsynleg steinefni

A

kalsíum, fosfór, járn, sink og joð en meiri þörf er fyrir natríum, kalíum og klór

25
snefilefni
frumefni sem mjög lítið er af í líkamanum
26
Orkuþörf
orkan sem þarf til brennslu við efnaskipti öndunar í frumunum .
27
ómissandi amínósýrur
9 af 20, frumur mannslíkamans geta ekki framleitt, verða að vera í fæðu. Getum ekki geymt
28
Ómissandi fitusýrur
líkaminn getur framleitt flestar í lifrinni, fjölómettaðar fitusýrur, notað við framleiðslu prostaglandíns.
29
Vítamín-Óf
öll önnur ómissandi lífræn efni, fituleysanleg og vatnsleysanleg.
30
fituleysanleg vítamín
A, D, E, K - vítamín
31
vatnsleysanleg vítamín
öll hin vítamínin - C og B t.d
32
temprun á neyslu
sérstakar taugastöðvar gefa boð um svengd og mettun í randkerfi og víðar í heilanum, í undirstúkunni eru svengdar- og mettunarstöðvar.
33
matráður
stjórnkerfið sem tempra neyslu matar og drykkja
34
Skammtímatemprun
soltinn maður eða dýr hættir að neyta matar eða drykkja þegar ákveðinni mettun er náð, Magafylli = þenslunemar í maga og skeifugörn senda boð um mettun, Hormón = insúlín dregur úr sultarkennd og að tyggja kallar fram mettunarkennd
35
Langtímatemprun
orka fæðu=orka sem líkaminn notar, félagsvenjur
36
mölun
Fastri samhangandi fæðu er sundrað án þess að efnasamsetningin breytist. Dæmi: Matur er tugginn og vöðvasamdrættir í meltingarfærum.
37
Efnamelting
Flóknum lífrænum efnasamböndum fæðunnar er sundrað og þeim breytt í einfaldari sambönd.
38
melting
niðurbrot stórra fæðusameinda í minni sem eru aðgengilegri líkamsfrumum, þ.e sundrun fæðu að hægt sé að taka hana upp í blóðrás
39
frásog
flutningur fæðusameinda úr meltingarvegi í blóðrás
40
Innanfrumumelting
frumdýr taka inn bakteríur og smáar agnir með innhverfingu. leysibólur sendar á vettvang og innihald innhverfingarinnar melt. fæða melt innan frumunnar
41
Utanfrumu melting
flest vefdýr sem hafa munn og endaþarm, armslanga - flatormur - spendýr
42
hlutverk meltingarkerfis
1. innbyrða fæðu - borða 2. brjóta niður fæðu í næringarefni - melting 3. taka upp næringarefni - þarmar 4. fjarlægja ómelt efni - úrgangur
43
vélræn melting
mölun fæðu með vöðvaafli - > tyggja - gerist í munni
44
efnamelting
flóknari sameindir brotnar niður í einfaldari með hjálp ensíma, prótín klofin í amínósýrur, fjölsykrur klofnar í glúkósa
45
ensím
eru prótein sem eru sérhæfð til að hvetja efnahvörf, nýtast aftur og eyðast ekki.
46
Hverjir eru helstu flokkar næringarefna?
Steinefni, Vítamín, Fita, kolvetni og prótein
47
Aðallíffæri meltingarkerfi manna
Munnur, kok, vélinda, magi, skeifugörn, smáþarmar, ristill og endaþarmur.
48
Aukalíffæri meltingarkerfi manna
Tennur, tunga, munnvatnskirtlar, lifur, gallblaðra og briskirtill
49
munnur
Skref 1. fæða tugginn, munnvatn bleytir fæðu og auðveldar kyngingu, amylasi sundrar fjölsykrum.
50
Kok
Skref 2. fæða fer frá munni í munnkok svo niður í barkakýliskok og að lokum niður í vélinda.
51
Vélinda
Skref. 3, tengir kok við maga, í veggjum vélindans eru rákóttir- og sléttir vöðvar, ósjálfrátt
52
Magi
Skref. 4, malar fæðuna og blandar hana magasafa, geymir og skammtar fæðuvelling niður í skeifugörn, 3 vöðvalög.
53
Hvað inniheldur magasafi ?
Magasýru, pepsín, slím og gastrín.
54
Skeifugörn
Skref. 5, upphaf smáþarma þar sem melting fer aðallega fram, Gall og Brissafi
55
Lifur
staðsett undir þind, hægra megin í kviðarholi, skiptist í hægra og vinstra lifrablað og lifrablöð skiptast í lifrableðla.Myndar brissafa
56
Gallblaðra
staðsett fyrir aftan hægra lifrarblaðið, myndar gall, sundrar fitu í smáa fitudropa,
57
Hlutverk lifrinnar
1. heldur styrk glúkósa í blóði réttum 2. Geymsla, geymir gkýkógen í kornfrumum, breytir umframmagni af glýkógeni í fitu, geymir fituleysanleg vítamín. 3. Próteinframleiðsla, flest blóðprótein. 4. Losar líkamann við ýmis úrgangsefni, þvag, vefjakorn gleypa bakteríur. 5. myndar gall sem er síðan geymt í gallblöðrunni.
58
Briskirtill
myndar insúlín og gkúkagon, blandaður kirtill fyrir aftan maga,