4 Kafli Prof Flashcards
Hvað er í frumu kjarnanum
Gen
Hvaða erfða samband ber í sér erfðaupplýsingar
DNA
Hvað framleiða frumur með hjalp frá DNA-sameindum
Prótín
Hvaða hluti DNA-sameindar geymir upplisingar sem áhvarða einn tiltekin eiginleika
Gen
Hvað ákvarðar hvernig prótín eru smíðuð
Forskript DNA
Hvað eru margar litningar í kynfrumu
23 litningar
Hvar fer jafnskipting fram
Hjá likamsfrumum
Afh er nauðsinlegt að sumar frumur skipti sér með rýriskiptingu
Til að mynda kynfrumur með litningum
Hvað ræður því hvort það strákur eða stelpa þroskist úr frjoðgaðari eggfrumu
Sáðfruman/karlin
Afh eru gen alltaf í pörum
Því það fær eitt far saðfrumunni frá pabbanum og annað frá eggfrumunnk frá mömmunni
Hvaða gen kemur alltaf eiginleikum sínum fram?
Freknur
Hvaða gen verða að er fast frá báðum foreldrum til að koma fram
Víkjandi gen
Hvað ræðst af mörgum genum
Huðlitur, augnlitur og hárlitur
Hvað ræðst á milli samspili milli erfða og umhverfi
Huðlitur og likamsstærð
Hvað stafar af röngum fjölda litninga í likamsfrumum og í hvaða litningi
Dans og í litningi 21 eru þrjár litningar
Hvað er stökkbreyting
Það er galli í DNA sameind í einhverri af frumu líkamans
Hvað getur valdið áhrif erfða og umhverfis
Sykursiki og ofnæmi
Hvernig getur stökkbreyting kpmið fram
Þegar það verða mistök þegar fruma eftir mynda DNA sitt eða vegna utan komandi geislunar eða ýmissa servikna efna
Hvernig getur stökkbreyting valdið krabbameini
Þegar frumur vita ekki lengur hvenær hun á að hætta að skipta sér og þá geta þessar frumur orðið að krabbameini
Hvernig geta tveir heilbrigðir foreldrar eignast barn með erfðagalla
Barnið hefur fengið gallaða genið frá báðum foreldrum
Hvaða erfða sjúkdómur kemur nær eingöngu fram hjá körlum
Dreyrasyki
Hvað er dreyrasiki
Gallar í kynlitningum eru alltaf í x litningi og þegar maður er með dreyrasiki kemur fram skortur a protini sem er nauðsinlegt til þess að blóðið storkni ef sar opnast
Hvað er erfðatækni
Er tækni sem getur ransakað genin og getur jafnframt gert mönnum kleift að breyta þeim
Gen eru flutt að milli lífvera til þess að fram leiða hvað?
Nýjar plöntur og ný líf og til að auka þekkingu okkar á erfðum lífvera
Hvernig eru genaprof notuð
Til að greina erfðasjukdomin
Hvað er fundið hjalp erfðatækni og með DNA greiningu
Arfbrotamenn
Hvað eru kynbætur plantna
Plöntur sem gera mikla uppskeru eru með óvenju gott þol gegn kulda,eitri eða sjúkdóm
Hvað ég genabanki
Það er “banki,, sem geimir fræ frá flestum plöntum með sem flesta mögulega eiginleika. Þetta er aðferð til að halda líffræðilegri fjölbreyttni, það er því hægt að eiga fræ af plöntu sem er hætt að fjölga sér í náttúrunni eða eru útdauðar
Likamsfruma
Vöða,tauga,bein(allar frumur) 46 litningar og 23 pör
Jafnskipting = mitosa
Kynfruma
Egg og saðfruma 23 litningar
Rýriskipting = meiosa
Kona
XX
Karl
XY
Faðir erfðafræðinnar
Grogor mendel
Jafnskipting (mynd)
(|) > (||) > (|)~(|) > (|) + (|)
Hvaða lyf eru framleidd með hjalp erfðatækni?
Vaxtarhormón og insúlín
Hvar var tekin fruma til að gera dolly
Úr jugur
Hvað er niturbasa?
A-T
C-G
T-A
G-C
Arfhreinn
Með freknur - FF
Ekki með freknur - ff
Arfblendin?
Með freknur - Ff
Áður en fruma skiptir sér safnast efnið í hverju?
Litningum
Hvað er af mörgum getum og er prótín
Amínósýrur
Jafnskipting hjá frumu með hvað verður þá?
Tvær nákvæmlega eins frumur
Sáðfrumur =
22+X
22+Y
Arfgerð =
FF
Svipgerð =
Arfhreinn eða arfblendin
Með og á móti :
Með
Matvælin eru hönnuð eftir óskum neytenda, nytja plöntur eru auðveldari í ræktun og gefa sér ódýrari matvælni
Með og á móti :
Móti
Hætta á ofnæmi, hætta á planta myndi eitruð efni, vistfræðinlegar áhættur við ræktun matvælna eins og að blöndun verði náttúrulega stofna