4. Kafli Flashcards
Hvað eru litningar?
Þeir eru þráðlaga frumulíffæri í kjarna frumna
Hvað er í litningum?
DNA
Hvað er DNA-Sameind?
Tvöfaldur gormur sem ber í sér erfðaefnið
Hvað eru gen?
Hluti í DNA-sameind sem geymir í sér upplýsingar sem ákvarða tiltekinn eiginleika
Hvað er jafnskipting?
Þegar tvílit á framan skiptir sér í tvær frumur sem eru erfðafræðilega nákvæmlega eins og upprunalega fruman. Frumurnar hafa nákvæmlega sömu gen og fruman sem skipti sér.
Hvað er rýriskipting?
Það er þegar tvílitna fruman skiptir sér tvisvar og verður fjórar einlitna frumur sem hafa hver um sig eitt litningapar og eru því erfðafræðilega ólíkar uppruna frumunni.
Hvað ræður því hvort barnið verður stelpa eða strákur?
X og Y litningar. Strákar hafa einn X og einn Y litning en stelpur tvo X litninga. Þegar kyn frumur skipta sér inniheldur helmingur af sáðfrumum X litninga og hinn helmingurinn Y litninga. Það eruð því 50% líkur á að barnið verði stelpa og 50% líkur á að barnið verði strákur.
Hvernig verða tvíeggja tvíburar til?
Þeir verða til þegar tvær sáðfrumur frjóvga tvær eggfrumur samstundis
Hvernig verða eineggja tvíburar til?
Þeir verða til þegar ein eggfruma frjóvgast af einni sáðfrumu og skiptist í tvær.
Hvernig eru gen?
Þau eru alltaf í pörum, eitt frá móður og eitt frá föður.
Hvað eru ríkjandi gen?
Gen sem stýrir eiginleika sem kemur alltaf fram, jafnvel þótt hann erfist bara frá öðru foreldri. T.d. koma frekjur alltaf fram.
Hvað eru víkjandi gen?
Gen sem stýrir eiginleika sem kemur eingöngu fram ef hann erfist frá báðum foreldrum
Hvað veldur því að barn getur fengið blönduð einkenni?
Þegar gen eru í sömu genasamsætu ámóta sterk
Hvernig er maður arfhreinn?
Þeager maður hefur 2 víkjandi eða 2 ríkjandi gen í genasamsætu
Hvernig er maður arfblendinn?
Þegar maður hefur 1 víkjandi og 1 ríkjandi gen í genasamsætu.
Reitataflan, hvernig eru víkjandi gen táknuð?
Með litlum staf
Reitataflan, hvernig eru ríkjandi gen táknuð?
Með stórum stafi
Reitataflan, hvernig eru arf hreinir einstaklingar táknaðir?
Annaðhvort með 2 stórum eða 2 litlum stöfum
Reitataflan, hvernig eru arfblendnir einstaklingar táknaðir?
Með einum stórum og einum litlum staf
Hvaða áhrif geta erfða gallar haft?
Þeir geta haft þau áhrif að engin frjóvgun geti orðið eða að fóstrið eigi enga lífsvon. Erfða gallar geta einnig valdið þroskahömlun, fötlun eða downs.
Hvað einkennir einstaklinga með downs heilkenni?
Þeir hafa 47 litninga
Hvað er stökkbreyting?
Breyting sem verður í geni í lífveru sem veldur því að lífvera verður öðruvísi en aðrar lífverur sömu tegundar. Flestar lífverur verða skaðlegar.
Hvað geta erfðasjúkdómað stafað af?
Víkjandi og ríkjandi genum
Hvaða erfðagalli er algengari hjá körlum en honum og afh?
Litblinda, því hún getur bara myndast í X litningum og það þýðir að ef strákurinn er með gallaðan X litning þá fær hann litblindu en ef kona er með gallaðan X litning þá fær hún ekki litblindu nema hafa galla í báðum X litningum.
Hvað er erfðatækni?
Tækni sem hefur gert mönnum kleift að rannsaka gen og breyta þeim
Hvað eru genalækningar?
Það er þegar reynt er að koma nýjum genum fyrir í líkamann, t.d. reynt að láta frumur líkamanns framleiða sjálfar lyf.
Afh er ekki gert genalækningar á kt frumur?
Útaf tæknin gæti haft áhrif á fóstur
Hvað eru venjulegar kynbætur?
Þegar við veljum úr þá einstaklinga sem við viljum að æxlist út frá ákveðnum eiginleikum sem þeir hafa.
Hvað eru kynbætur með erfðatækni?
Það er þegar við klippum ákveðin gen og límum inn í lífveru á til að hún fái þann eiginleika sem við leitumst eftir
Erfðatæknin er m.a. notið í?
Matvæli