3 Kafli Flashcards
Samfélag
Fólk með sömu menningu
Peter Bergman & Thomas Luckman voru fyrstir til að nota?
Hugtakið félagsleg túlkun á veruleikanum
Lögðu grunn að kenningum um táknræn samskipti
Fyrirbærafræði
Heimsspekistefna sem rannsakar mannlega reynslu án þess að styðjast við kenningar um ytri veruleika og orsakir
Nefndu nokkra menn sem hafa tekið þátt í að móta & þróa kenningar um samskipti gegnum aldirnar
George Herbert Mead
Charles Hortin Cooley
Erving Gofman
Raunhyggja
Heimspekistefna sem grundvallisy á því að öll þekking mannsins á veruleikanum byggist á skynreynslu
Rökhyggja
Þekking getur verið áskipuð eða tilkomin óháð reynslu
Aðstæðuskilgreining
Væntingar eru staðalaðar e. Menningu og þess staðalr hafa áhrif og stýra hegðinarmynstri einstaklinga við gefnar aðstæður
Valin skynjun
Þegar áhugi mótar það hverju einstakl fylgist mep í umhverfi sínu
Sjálfið
Meðvitaðue skilningur á eigin persónu
Spegilsjálfið
Samfélagið er spegillinn & fólk sér viðbrögð annarra við gefðub sinni.
George Herbert Mead
-Táknræn samskipti
Leikstig
Hefst um leið & barn byrjar að nota tungumálið
Félagslegur bakgrunnur
Stýrir áhuga þínum eða skilningi á veruleikanum
Félagsmótun
Stýrir þér, með henni er þér kennd menning samfélagsins, gildi & viðmið
Félagslegur bakgrunnur
Engin 2 eru mótaðir eins, það sem m.a. Hefur áhrif er menning, kyn, búseta, aldur