3. kafli Flashcards
accuracy
nákvæmni, segir til um hversu miklar líkur eru á því að vélin mæli alltaf sama gildi.
quality control
ýmsar aðferðir sem eru notaðar til að passa upp á að mæliaðferð sé stöðug og athuga hvort hún sé betri en aðrar aðferðir.
descriptive statistics
tölfræði notuð fyrir QC
dispersion
dreifing niðurstaðna á einhvern hátt.
mean
meðaltal allra gilda
median
miðpunktur, talan í miðjunni
mode
algengasta talan
range
hæsta gildi - lægsta gildi sýnir fram á mestu dreifinguna.
standard deviation
staðalfrávik frá meðaltali
coefficient of variation
prósenta sem sýnir fram á staðalfrávik.
standard deviation index
sýnir magn staðalfrávika sem ákveðið gildi er frá meðaltali.
gaussian
dreifing sem er með topp í miðjunni og svo lækkar magn sitthvoru megin við leiðinna.
histograms
myndir sem sýna fram á dreifingu.
reference interval
viðmiðunarsvæði,
refernce method
þekkt aðferð sem borinn er saman við aðferð sem verið er að prufa.