1.Homeostasis Flashcards

1
Q

Innanfrumuvökvi

A

Er allur vökvi innan frumna.Frumuhimnan heldur inni innanfrumuvökvanum.
TBW; 2/3 af vatninu er innanfrumuvökvi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Utanfrumuvökvi

A

Allur vökvi utan frumu.
- Hann skiptist í plasma sem er próteinríkt (blóðvökvi) og millifrumuvökva sem er allur vökvi utan frumu fyrir utan blóð.
TBW; 1/3 af vatninu er utanfrumuvökvi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hormón

A

Virka eins og útvarp, það sendir ákveðið boð af stað og aðeins ákveðnar frumur með réttu viðtakanna geta tekið við boðunum og brugðist rétt við.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Taugafrumur

A

hafa samband beint við frumuna sem þær vilja hafa áhrif á með taugaboðefnum (neurotransmitters)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Paracrine boð

A

Er þegar að fruma hefur áhrif á næstu frumu (staðbundið)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Autocrine

A

Eru boð frá frumu sem hefur áhrif á sjálfa sig (eina boðið sem er ekki intracellular, er líka staðbundið).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Viðbragðsbogi

A

Skynnemar nema breytingar sem áreiti veldur, aðlægar brautir liggja AÐ heila þar sem heilinn vinnur úr upplýsingunum. Þar á sér stað samþætting sem hefur set pointið sem viðmið (sem getur breyst) og veit þá ef það er eitthvað ekki rétt. Frálægar brautir frá heila bera þá upplýsingar um hvernig eigi að bregðast við áreitinu og þá verður SVAR við upphaflegu áreitinu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Stjórnunarpeptíð (cytokine)

A

þetta eru frumur sem hjálpa til við samskipti frumna í ónæmissvörum og eru aðallega að skipa frumum fyrir og segja þeim að fara að bólgum og sýkingum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Set point

A

Viðmið fyrir líkamann til að starfa eftir þegar við stillum kerfin okkar, t.d. líkamshiti. Set pointið getur breyst, t.d. þegar við fáum hita þá hækkar líkamshiti okkar (og þ.a.l. set point) og líkamsstarfsemin eykst um leið til að vinna gegn sýkingu. Þess vegna byrjar t.d. líkaminn að skjálfa til að framleiða hita, því set pointið er hærra.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Steady state

A

Líkamshiti breytist ekki þó við séum í herbergi við 20° eða 40°, það þarf þó orku til að viðhalda líkamshitanum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Equilibrium

A

Þegar að t.d. líkamshiti er stöðugur í umhverfi og ekkert þarf að leggja til til að halda honum þannig, þ.e.a.s engin orka út og engin orka inn – stöðugt ástand.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Negative feedback

A

Aukning eða minnkun veldur viðbragði sem vinnur gegn því, t.d. aukning í hita veldur viðbragði sem vinnur gegn hitanum svo að líkamshiti verði aftur eðlilegur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Positive feedback

A

Explosive kerfi, ef aukning á einhverju verður enn meiri aukning þangað til það “springur”, t.d. ónæmiskerfið – sjaldgæfara en negative feedback

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Feed forward

A

Viðbrögð virkjuð áður en eitthvað gerist, t.d. finna lykt af mat setur meltinguna í gang sem undirbýr það fyrir máltíð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Reflex

A

Viðbragð (oftast til varnar), eitthvað sem vekur ómeðvituð, ólærð eða lærð innbyggða svörun við ákveðnu áreiti, t.d. að kippa hönd af heitri hellu áður en maður finnur sársaukann.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly