1900-2010 Flashcards
Hver eru atómskáldin?
Einar Bragi, Hannes Sigfússon, Jón Óskar, Stefán Hörður og Sigfús Daðason.
Hver orti Fljótt, fljótt sagði fuglinn?
Thor Vilhjálmsson
Hver orti Hrannir, Vogar og Hvammar?
Einar Benediktsson
Hverjar eru vinsælustu sögur Jóns Trausta?
Halla og Heiðarbýlissögur
Hver skrifaði Upp við fossa og um hvað er hún?
Þorgils gjallandi, er um hræsni presta
Hver skrifaði um gullið sem var fundið á Íslandi?
Einar H. Kvaran
Hver skrifaði Fjalla-Eyvind?
Jóhann Sigurjónsson
Hver er vinsælasta bók Gunnars Gunnarssonar?
Aðventa
Hver skrifaði Nonnabækur?
Jón Sveinsson
Hver er vinsælasta ljóðabók Davíðs Stefánssonar?
Svartar fjaðrir
Hvað er prósaljóð?
Lúta ekki reglum bragarhátta nér öðrum bragareglum, geta verið ljóðræn.
Hver er fyrsta bók HL?
Barn náttúrunnar(1919)
Hvað gerði HL á árunum 1922/23?
Dvaldi í klaustir í Lúx og gerðist kaþólskur, lauk með Vefaranum mikla frá Kasmír.
Hvenær fékk HL nóbelsverðlaun?
1955
Hver skrifaði Bí,bí og blaka, Álftirnar kvaka, Ég læt sem ég sofi og Samt mun ég vaka?
Jóhannes úr Kötlum.